Vísir - 05.06.1973, Side 4
4
Visir. ÞriOjudagur 5. júni 1973.
R. NIXON — G. POMPIDOU
Meeting in Reykjavik
Pöntuð
UMSLÖG
óskast sótt í dag
og ó morgun,
miðvikudag.
Eftir það verða þau
seld öðrum.
Frímerkjamiðstöðin,
Skólav.stig 21a.
Frímerkjahúsið, Lækjargötu 6a.
Rýmingarsala —
Verzlunin hœttir
Verzlunin Litlakjör auglýsir útsölu á mat-
vörum, frá og með þriðjudeginum 5. júni.
Verzlunin Litlakjör.
—S m u rb ra u ðstof a n
t/----------------
BJORNINN
Niálsgata 49 Sími '5105
MEGA BAÐ-
FÖT EKKI
BLOTNA?
Yfirvöld Marokko tóku
viöbragð þegar brezkur ljós-
myndari óskaöi eftir að fá að
taka ljósmyndir af þrem þekkt-
um ljósmyndafyrirsætum á
Miðjarðarhafsströndum.
Myndirnar áttu nefnilega að
sýna nýjustu tízkuna i þvi topp-
Iausa. Þeim brezku var svo
gefið leyfi til að ljósmynda eins
og þá lysti I landinu — en topp-
lausar máttu stúlkurnar hvergi
sýna sig undir berum himni.
Tveir lögreglumenn fengu
þann starfa, að fylgja ljós-
myndaranum og stúlkunum
hans fast eftir til að gæta
velsæmisins.
Þeir gátu ekki annað en
kinkað kolli til samþykkis,
þegar ljósmyndafyrirsætan
Chekkie Perkins gekk fram
fyrir þá og sýndi þeim bolinn,
sem hún hugðist vera I á einni
myndinni.
Að fengnu leyfinu hoppaði
stúlkan út i vatnið og kom svo
aftur upp á bakkann — og þá
komust verðir laganna i mikinn
vanda. Þvi hvar er að finna
þann lagabókstaf, sem segir að
baðföt megi ekki blotna.??!!
— Hver er aldur yðar, fröken?
— 29 ár og nokkrir mánuðir.
— Hversu margir?
— t sannleika sagt 136.....
K'ennarinn horfði reiðilega á þá
félaganna Pétur og Jens, sem
sátu hlið við hlið:
— Pétur og Jens! Þið tveir haf-
ið sömu villurnar i ensku stilun-
um ykkar. Hvernig skyldi standa
á þvi?
— Tja, það skyldi þó ekki
stafa af þvi, að við höfum sama
enskukennara....??!!!!
Arni litli mætti prestinum á
götu og notaði tækifærið til að fá
svar við brennandi spurningu:
— Er það rétt, að hann Guð hafi
skapað alla hluti, herra prestur?
— Já, Arni minn.
— Lika þig?
— Lika mig, já.
— Og lika mig?
— Já, lika þig, Arni.
— Ja, þá verð ég nú að segja,
að honum hefur bara farið tals-
vert mikið fram....
— Nú er ég neyddur til að biðja
um launahækkun, herra fram-
kvæmdastjóri.
— Svona allt i einu?
— Já, þvi nú eru börnin min
orðin nógu gömul til að komast að
þvi, að félagar þeirra fá að borða
oftar en einu sinni á dag...
Og hér er svo að lokum ágætur
samanburður á þvi, hvað búast
má við að stúlkur um viða veröld
kunna að segja fyrst eftir ástar-
leikinn:
Sú ameriska: Þú getur reitt þig
á það, að við kvenfólkið erum bet-
ur að okkur um flesta hluti en þið
karlmennirnir.
Sú italska: Núna hlýtur þú að
hata mig.
Sú spænska: Nú er ég þin um
ókomna framtið.
Sú þýzka: Nú ættum við endi-
lega að snara okkur á bjórkrá að
fá okkur pylsur að borða....
Sú sænska: Ég held ég láti það
nú bara eftir mér að skrópa i
skólanum i dag.
Sú danska: Fyrirgefðu, en ég
hlustaði ekki eftir þvi, hvað þú
sagðir. Hvað sagðistu heita?
Sú franska: Fyrir þetta fæ ég
áreiðanlega nýja kápu, oui?
Og svo loks sú islenzka, sem við
getum imyndað okkur, að hugsi
eitthvað á þessa leið: Skyldi hún
mamma verða reiðubúin til að
passa krakkann fyrir mig?
Dean-Martin
— ameriska sjónvarps-og kvik-
myndastjarnan — neyddist til
aö láta af hendi liðlega einn'
milljarð isl. króna til aðfá Igegn
skilnað frá fyrri konu sinni. Há-
værar raddir höfðu haldið þvi
fram, að hann hafi sloppið með
sem næst 17 milljónir, en sann-
leikurinn hefur nú verið opin-
beraður..
Frank Sinatra
hefur i hyggu, að fara að dæmi
félaga síns, Marteins, og ganga
I hjónaband á næstunni. Hann er
orðinn gamall og hugmynda-
fluginu farið að förlast. Hann
ætlar að láta pússa sig saman
tyið sina fyrstu eiginkonu á nýj-
an leik, nefnilega Nancy
Barbato, sem nú er orðin 53ja
ára gömul.
Ivan Rebroff
— þýzk-rússneski söngvarinn —
er byrjaður strangan
megrunarkúr. Hafði hann náð
af sér einum tuttugu og tveimur
kilóum þegar siðast fréttist....
I