Vísir - 23.07.1973, Side 8

Vísir - 23.07.1973, Side 8
8 Visir. Mánudagur 23. júli 1973. HEIMSMET Olympíumeistarinn í 110 metra grinda- hlaupi/ Rod Milburn, Bandaríkjunum, jafn- aði i gærkvöldi heims- met sitt í 110 metra grindahlaupi á móti i Dluene á Italíu — hljóp á 13.0 sekúndum, Mil- burn setti heimsmet sitt í Zurick 6. júlí. Litlu eins KR-ljónin urðu og Zebradýr! - þegar Vestmannaeyingar léku sér að Vesturbœjarliðinu 6-0 þar til Haraldur Júliusson bætir þriöja markinu viö eftir horn- spyrnu. KR-ingar fengu tvö góö færi til aö minnka muninn. Atli Héöins- son slapp inn fyrir vörn ÍBV, en Friöfinnur Finnbogason, brá hon- um illa rétt utan vitateigs og fékk gula spjaldiö frá Rafni Hjaltalin, sem dæmdi vel. Annars voru Eyjamenn óþarflega óvægnir viö KR-inga, sérstaklega eftir aö úr- slitin voru oröin einsýn. Einnig átti Atli annaö færi, en hitti ekki markiö. Eyjamenn skora siöan fjóröa markiö áöur en tiu min. eru liönar af seinni hálfleik. örn óskarsson lék fimlega á bakvöröinn og skor- aöi sjálfur, fram hjá úthlaupandi markveröi 4:0. Þegar liöa tók á leikinn, kom fimmta markiö, heldur klaufalegt. Magnús Guö- mundsson, greip lausa sendingu, sem kom inn aö marki, en á óskiljanlegan hátt hrökk knöttur- inn úr greipum Magnúsar beint á tær Snorra Rútssonar, vaxandi leikmanns, sem lét slika gjöf ekki óþegna og skoraöi, 5:0. örn Óskarsson, sem var skelfir KR-varnarinnar i leiknum, sendi háan knöttt, inn á markteig og aftur var Snorri Rútsson aö verki og skoraði sjötta markið eftir nokkurn barning 6:0. Eftir gangi leiksins er marka- munurinn full mikill. KR-ingar þjöppuðu liði sinu aldrei i algera vörn þrátt fyrir mörkin, heldur tefldu liði sinu til sóknar,ef tóm gafst og fengu sin færi, sem ýmist voru misnotuð, eða hinn frábæri markvörður IBV, Arsæll Sveins- son, varöi af stakri snilld. Má þar nefna fast skot frá Baldvini Bald- vinssyni, — sem kom inn á i seinni hálfleik — neðst i bláhornið svo skallabolta sem hann sló i stöng. Asgeir Sigurvinsson lék ekki með að þessu sinni, en Leifur Leifsson, sem kom i hans stað, er sterkbyggður og röskur leikmað- ur, sem lofar mjög góðu. Annars voru þeir örn og Ólafur langbeztu menn vallarins, ásamt Ársæli markverði. Aðrir leikmenn stóðu allir fyrir sinu. Ekki væri réttlátt að segja, að KR-ingar hafi beinlinis átt slæ- legan leik, heldur hitt aö Eyja- menn voru ofjarlar þeirra, hafa meiri hraða og kraft og ná betur saman. Einna helzt var það Atli Héöinsson sem virtist hafa I fullu tré við mótherjana, en aörir ekki. Glampandi sólskin var og hiti meðan á leiknum stóð, en áhorf- endur i færra lagi. emm. TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDI H.F. AUBBREKKll 44-6 SiMI 42600 KðPAVOGI llöfum á boðstólum mikiö úrval gardinu- slanga bæði úr tré cg járni. Einnig nýja gerð af viðarfylltum gardinubrautum. Kappar i ýmsum breiddum, spónlagöir eða mcð plastáferð i flestum viðarliking- um. Sendum gegn póslkröfu. (jardinubraulir h/f Brautarholti 18 s. 20745 ,,Ef ég á aö ná myndum af mörkum, verðég vist að færa mig á hinn vallarhelminginn,” sagði kvikmyndatökumaðurinn, sem stillti upp vél sinni við hliðarlln- una á vailarhelmingi Eyjamanna i Njarðvíkunum I gærdag, þegar IBV og KR léku þar seinni leik- inn i I-deildinni. Eins og menn vafalaust muna, sigruðu KR-ing- ar í fyrri leiknum svo aö margir áttu von á jöfnum og spennandi leik i þeim seinni, en það fór á annan veg. K vikmyndatöku- manninum varö lika að ósk sinni. Sex sinnum hafnaöi knötturinn innan marklinu KR-inga, án þess að þeim tækist að svara fyrir sig, og sögðu gamansamir menn, að Eyjamenn hafi verið ákveönir i að ná þessari markatölu, til að rétta af bókhaldið eftir Valsleik- inn, en honum töpuöu þeir meö sama mun. Ef frá eru taldar fyrstu minút- urnar voru KR-ingarnir, sem oft hafa verið kallaöir ungu ljónin, — eins og spök zebradýr, mest allan leikinn gegn hinu viljasterka IBV-liöi, sem sannarlega ætlaði að hefna fyrri ófara. Hægri bak- vöröurinn, ólafur Sigurvinsson, sem lék einhvern sinn bezta leik á árinu, opnaöi leiöina, með fallegu marki snemma I leiknum. Ólafur einlék aö hægra vltateigs- horni.skimaöi eftir samherja, en þegar hann sá ekki neinn i góðu færi, skaut hann sjálfur. Senni- lega hefur Magnús Guðmunds- son, sem var óvenju öruggur i marki KR I leiknum reiknaö með sendingu fremur en skoti, og var úr jafnvægi þegar ólafur skaut, og náöi ekki til knattarins, 1:0. Nokkrum minútum siðar skorar Óskar Valtýsson úr þröngri stöðu af stuttu færi og ekki liöur á löngu SKODA100S KR.288.000." SKODA100L KR.299.000.- SKODAllOL KR.306.000- SKODA 110LS KR.350.000.- SKODA 110R COUPÉ KR. 383.000.- Kokkurínn mælir með Jurta! o - ^ loaErtal ^ smjörliki \ ^ mm. j

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.