Vísir - 23.07.1973, Síða 10

Vísir - 23.07.1973, Síða 10
HHHHHI Œí*. tiassmfi tóniuí> 'Oi'/jfuí: Er veltan lítil í verzluninni? Hefur þess þá verið gætt, að hún sé alltaf birg af vörum, sem fólkið þekkir af eigin reynslu og fjölda glöggra auglýsinga — KEA- vörum. Heildsöluafgreiðsla fyrir allar vör- ur frá verksmiðjum KEA er á einum stað - Í VERKSMIÐJUAFGREIÐSLUNNI - m. a. kjöt- og niðursuðuvörur frá Kjöt- iðnaðarstöðinni, Flóru smjörlíki og Gula- bandið frá Smjörlíkisgerðinni, Bragakaffi frá Kaffibrennslunni, sultur og safar frá Flóru, ostar og smjör frá Mjólkursamlag- inu, að ógleymdum málningar- og hrein- lætisvörum frá Sjöfn. Ef þér hringið í símanúmerið (96) 21400 og pantið það af þessum vörum, sem verzlun yðar hæfir, mun glöðum við- skiptavinum fjölga: Hjólin taka að snúast og kassinn trúlega fyllist. Okkar er ánægjan, viðskiptavinanna þægindin, hagnaðurinn yðar. VERKSMIÐJUAFGREIÐSLA AKUREYRI Vísir. Mánudagur 23. júli 1973. Hallur Símonarson 1. deild Heil umferð var háð í 1. deiidar- keppninni í gær. urslit urðu þessi: Akranes— Keflavík 1-2 Akureyr'—Fram 3-1 Vestmannaeyjar—KR 6-0 Valur—Breiðablik 6-3 Staðan er nú þannig: Keflavík Valur IBV Akranes Fram Akureyri KR Breiðablik 0 20—3 16 1J 22-11 13 16-10 10 22-13 7 9-13 8-19 6-16 11-29 Markhæstu leikmenn deildarinnar eru nú: Hermann Gunnarsson, Val, 12 Teitur Þórðarson, Akranes, 9 Steinar Jóhannsson, Keflavík, 7 Matthias Hallgrímsson, Akranes, 6 Örn óskarsson, Vestmannaeyjar, 5 Ásgeir Elíasson, Fram 4 Haraldur Júlíusson, Vestmannaeyj- 2. deild Þrír leikir voru háðir í 2. deild um helgina. úrslit urðu þessi: Þróttur— Haukar 2-0 FH—Völsungur 2-0 Selfoss—Þróttur 3-0 Staðan er nú þannig: Vikingur Þróttur R Ármann Haukar Völsungur FH Selfoss Þróttur N 1 24-6 2 25-14 11-11 13-10 15- 20 16- 11 7-26 6-19 14 12 10 9 9 8 4 2 Leikur Ármannsog Víkings verður háður í kvöld á Melaveilinum. Markhæstir í deildinni eru nú: Aðalst. ömólfsson, ÞrR, Hreinn Elliðason, Völsungi, Jóhannes Bárðarson, Víking, Stefán Halldórsson, Víking, Sverrir Brynjólfsson, ÞrR Loftur Eyjólfsson, Haukum, Leifur Helgason, FH, Helgi Ragnarsson, FH, Sig. Leifsson, Ármanni, Sumarliði Guðbjartsson, Selfoss, 12 10 7 7 7 6 5 4 4 4 Heimsmet Það voru sett tvö ný heimsmet i iþróttum kvenna, rétt um það leyti, sem austur-þýzka frjáls- iþróttameistaramótinu var að ljúka i Dresden um helgina. Fótfráasta kona heims, hinn sexfaldi ólympiumeistari, Ren- ata Stecher, hljóp hundrað metr- ana á 10.8 sekúndum. — Og á sunnudaginn setti Annelie Er- hardt nýtt heimsmet i 2x100 metra hlaupi, en hún fór skeiðið á 22,1 sekúndu. Nýliði Í.B.A. gróf íslands meistarana! í hressilegum leik norður á Akureyri i blið- skaparveðri hlutu Akur- eyringar bæði stigin fyr- ir nokkra heppni gegn íslandsmeisturum Fram. Úrslit urðu 3-1 fyrir heimaliðið. Leik- skipulag Akureyringa — maður á mann — gerði það að verkum, að landsliðsmenn Fram hurfu að mestu, Guðgeir Leifsson, Marteinn Geirsson og Ásgeir Eliasson, voru aðeins skuggi af þvi, sem þeir geta verið og leikurinn varð hending — tilviljun hvað skeði við mörkin og þar höfðu Akureyringar heppnina með sér. Leikurinn skiptist nokkuð i tvö horn, Akureyringar voru sterkari aðilinn i fyrri hálfleiknum, en i þeim siðari sóttu Islands- meistararnir stift. Þá sýndi Árni Stefánsson þá beztu markvörzlu, sem sézt hefur á Akureyri — varði hreint stórkostlega og kom i veg fyrir mörk Framara. A þetta bættist einnig, að Jóhannes Atla- son átti sinn bezta leik frá þvi hann tók við þjálfun Akureyringa. Akureyrarliðið lék án Kára Arnasonar i þessum leik — hann er i leikbanni — og tók ómar Friðriksson stöðu hans, en Ómar hefur verið á varamannabekkj- um að mestu siðustu tvö árin. I þessum leik kom hann skemmti- lega á óvart. færi. Bæði þessi mörk má rekja til öryggisleysis Tómasar mark- varðar Kristinssonar, markvarð- ar Fram, en hann gerði raun- verulega enga tilraun til að verja. Fram tókst að laga stöðuna rétt fyrir leikhléið i 2-1. Eftir auka- spyrnu sendi Asgeir Eliasson knöttinn i mark Akureyringa — Arna markverði tókst aðeins að koma fingurgómunum á knöttinn, en þaðan fór hann i netið. 1 siðasta hálfleiknum sótti Fram mjög,en þá fór eins og oft vill verða i knattspyrhu — Akur- eyri skoraði. Það var á 81. min. eftir mikla pressu Fram-liðsins. Löng sending Sigurðar Lárusson- ar gaf Ómari Friðrikssyni tæki- færi til að hlaupa af sér vörn Fram og skora það mark^ sem gilti 3-1. Fram lék án Asgeirs Eliassonar siðasta hálftima leiks- ins, — en hann — ásamt Jóni Péturssyni — hafði verið bezti maður Fram — þrátt fyrir gæzl- una. Einnig sýndi Ágúst Guð- mundsson góðan leik. Hjá Akur- eyringum báru þeir Arni og Jóhannes af — en Þormóður Einarsson átti einnig mjög góðan leik.-r — SbB. Dætum úr brýnni þörf Sjálfstæðisfólk um land allt hefur tekið höndum saman til að búa félags- og stjórnmálastarfi sjálfstæðismanna verðuga aðstöðu. Með sameiginlegu átaki verður reist 2654 m2 , 8440 m3 hús. Hús sjálfstæðismanna- Með framlögum sjálfstæðismanna sjálfra í byggingarsjóð og hvers konar gjöfum, ásamt sjálfboðavinnu, gerum við ráð fyrir að sjá hús okkar fokhelt fyrir árslok. Það þarf gífurlegt átak og gott samstarf til þess að sjálfstæðisfólk geti reist sitt eigið hús. Þess vegna verða allir að leggja hönd á plóginn. Reisum starfi okkar veglegt hús-. Hús sjálfstæðis- manna. Hús fólksins. HEFUR ÞÚ LAGT HÖND Á PLÓGINN? MEÐ VEIZLU í FARANGRINUM ^Auglýsingadeild Híttumst í kaupfétaginu PUMA íþróttatöskur Sportvöruverzlun Ingólfs Óskarssonar KLAPPARSTÍG 44 Simi 11783 Fyrsta markið var skorað beint úr hornspyrnu á fimmtu minútu. Sigbjörn Gunnarsson fram- kvæmdi spyrnuna og áður en nokkur vissi var knötturinn i net- inu. Ágúst Guðmundsson, bak- vörður Fram náði knettinum á brjóstið að þvi er virtist á mark- linu Fram, en þaðan hrökk hann til ómars, sem ýtti honum i netið. Áður hafði dómarinn dæmt spyrnu Sigbjörns inni. Akureyringar komust i 2-0 á 14. min. Aftur tók Sigbjörn horn- spyrnu og knötturinn fór koll af kolli — jafnt sóknarmanna sem varnarmanna — þar til ómar Friðriksson skallaði inn af stuttu

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.