Vísir - 23.07.1973, Side 14
14
Vísir. Mánudagur 23. júli 1973.
A meðan tók Wolf á móti
Lethu við dyr hennar.
„Hvað viltu”,
skipaði hún
kuldalega.
„Þetta er fjársjóðskort, millj
óna virði”, másaði hann.
„Farðu út”. „Og við fáum allt,
ef þú verður góð”, hélt hann
áfram.
Bjóðum aðeins
það bezta
Aftur ný sending af stórum
snyrtitöskum i
glæsilegu úrvali.
Lanolinius.
Lanolin plus hárlakk.
2 tegundir
Lanolin plus hárnæring
Lanolin plus fyrir feitt hár
Lanolin fyrir þurrt hár,
flösueyðandi sjampo
Lanoline body lotion
Clycerine and rosewater
Lanoline body lotion
Clycerine and rosewater
Lanoline olia fyrir mjög
þurra húð Lanoline rakakrem.
Lanoline — hreinsikrem.
— auþ. þess bjóðum við viðskiptavinum
vorum sérfræðilega aðstoð við val á
snyrtivörum.
Snyrtivörubúðin
Laugavegi 7G simi 12275.
Snyrtivörubúðin
Völvufeli 15 Simi 71644
KOPAVOGSBIO
Blóðhefnd Dýrðlingsins
Vendetta for the saint.
Hörkuspennandi njósnamynd i
litum með islenzkum texta.
Aðalhlutverk: Rodger Moore.
Endursýnd kl. 5,15 og 9.
Bönnuð börnum.
HÁSKÓLABÍÓ
Á valdi óttans
Fear is the key
Gerð eftir samnefndri sögu eftir
Alistair Mac-Lean. Ein æðisgengn
asta niynd sem hér hefur verið
sýnd. þrungin spennu frá byrjun
til enda.
Aðalhlutverk: Barry Newman,
Suzy Kendali.
Islenzkur texti
Bönnuð innan 14 óra
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Siðasta sinn.
Sumarnámskeið
í heimilisfræði
Heimilisfræðinámskeið fyrir börn, sem
lokið hafa barnaprófi 1973, verður haldið
dagana 1.—29. ágúst ef næg þátttaka fæst.
Námskeiðsgjald (efnisgjald) er kr. 1800.-
og greiðist við innritun.
Innritun og upplýsingar á fræðsluskrif-
stofu Reykjavikur, Tjarnargötu 12, dag-
ana 24. og 25. júli, kl. 13.00—14.00.
Fræðslustjóri.
TONABIO
Rektor á rúmstokknum
Skemmtileg, létt og djörf, dönsk
kvikmynd. Myndin er i rauninni
framhald á gamanmyndinni
„Mazúrki á rúmstokknum”,
sem sýnd var hér við metaðsókn.
Leikendur eru þvi yfirleitt þeir
sömu og voru i þeirri mynd:
Ole Seltoft, Birte Tove, Axel
Strobye, Annie Birgit Garde og
Paul Hagen.
Leikstjóri: John Hilbard
(stjórnaði einnig fyrri „rúm-
stokksmyndunum. ”)
Handrit: B. Ramsing og F.
Henriksen eftir sögu Soya.
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum yngri en 16 ára.
NYJABIO
Smámorð
"FUNNY!
IN A NEW AND
FRIGHTENING
20th Century-Fox presents
ELLIOTT GOULD
DONALD SUTHERLAND LOUJACOBf
.ndAlAN ARKIN
ISLENZKUR TEXTI
Athyglisverð ný amerisk litmynd,
grimmileg, en jafnframt mjög
fyndin ádeila, sem sýnir hvernig
lifið getur orðið i stórborgum
nútimans. Myndin er gerð eftir
leikriti eftir bandariska rit-
höfundinn og skopteiknarann
Jules Feiffer.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
■UHl'l'lll'M
Vítiseyjan
(A Place in Hell)
Hörkuspennandi og viðburðarik
ný amerisk-itösk striðsmynd i lit-
um og Cinemascope. Um átökin
við Japana um Kyrrahafseyjarn-
ar i siðustu heimsstyrjöld. Leik-
stjóri: Joseph Warren, Aðalhlut-
verk: Guy Madison, Monty
Greenwood, Helen Chanel.
Sýnd kl. 5, 7 g 9.
Bönnuð innan 14 ára.
ÁLFNAÐ ER VERK
ÞÁ HAFIÐ ER
^ SAMVINNUBANKINN