Vísir - 23.07.1973, Page 15

Vísir - 23.07.1973, Page 15
Vfsir. Mánudagur 23. júli 1973. 15 AUSTURBÆJARBÍÓ ISLENZKUR TEXTI Allt fyrir Ivy Bráöskemmtileg og hugnæm, ný, bandarisk kvikmynd i litum. Aöalhlutverk: Sidney Poiter, Abbey Lincoin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þrjár dauðasyndir Spennandi og mjög sérstæö ný japönsk cinemascopelitmynd, byggö á fornum japönskum heim- ildum frá þvi um og eftir miöja sautjándu öld, hinu svokallaða Tokugawa tímabili, þá rikti fullkomið lögregluveldi og þetta talið eitt hroðalegasta timabil i sögu Japans. Teruo Yoshida Yukie Kagawa tslenzkur texti Leikstjórn: Teruo Ismii Stranglega bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 9 og 11. LAUGARÁSBÍÓ „LEIKTU MISTY FYRIR MIG". CLINT EASTWOOD "PLAY MISTY FOR ME" ...an Invltatlon to terror... Frábær bandarlsk litkvikmynd meö islenzkum texta. Hlaöin spenningi og kviöa, Clint East- wood leikur aöalhlutverkið og er einnig leikstjóri, er þetta fyrsta myndin;sem hann stjórnar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum innan 16 ára. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö innan 16 ára. ÆFINGA- BOLIR Æfingabolir: Arsenal, Liverpool, Leeds, Manchester UTD, Stoke, Chelsea W. Ham, Wolves og Tottenham. Sportvöruverzlun r Ingólfs Oskarssonar KLAPPARSTÍG 44 Simi 11783 Söluskattur Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir júnimánuð 1973, hafi hann ekki verið greiddur i síðasta lagi 25. þ.m. Dráttarvextir eru 1 1/2% fyrir hvern byrjaðan mánuð frá gjalddaga, sem var 15. júlí s.l., og verða innheimtir frá og með 26. þ.m. Fjármálaráðuneytið, 20. júli 1973. Haf ið þer ónæði af flugum? Við kunnum ráð við því Shelltox FLUGNA- FÆLAIM Á afgreiðslustöðum engar flugur í því herbergi okkar seljum við næstu 3 mánuðina. SHELL flugnafæluspjaldið. Spjaldið er lyktarlaust, Spjaldið er sett upp og og fæst í tveim stærðum. Olfufélagið Skeljungur hf ®

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.