Vísir


Vísir - 23.07.1973, Qupperneq 19

Vísir - 23.07.1973, Qupperneq 19
Visir. Mánudagur 23. júli 1973. 19 llúseigendur — Húsverðir. Nú er rétti timinn til að láta hreinsa upp Utidyrahurðirnar. Hurðin verður sein nv. Föst tilboð. — Vanir menn. Upplýsingar i sima 42341. FASTEIGNIR Til sölu i miðborginni 4ra og 5 herbergja ibúðir. Einnig jarðhæð fyrir iðnað eða verzlun. Til sölu tveggja herbergja litil ibúð i nýja Fossvogshverfinu. Uppl. i sima 36949. Til sölu ibúðir af ýmsum stærðum viðs vegar um borgina. Höfum kaupendur að öllum stæröum ibúða, miklar útborganir. KASTKHiN/VSALAN Óðiusgöíu 4. —Simi 15605 & * * a * A A * & A A Hyggizt þér: Skipta selja -^C kaupa? lEígna* . Imarkaðurinn Adalstrafct'i 9 Widbæjarmarkaöurmn' simi: 269 33 A & & & & A * <& Æ A * Á <£i iSi A A <£ A A A A & <£> A A & & A Cortina L árg. '71 Selst vegna brottflutninga af landinu. Hagstætt verð, ef samið er strax. Til sýnis að Skipholti 12 eftir kl. 5 á daginn. ÞJONUSTA Raflagnir — Dyrasimar Samvirki annast allar almennar raflagnir og viðgerðir Barmahlíð 4 simi 15460 Sprunguviðgerðir, 5 ára ábyrgð Gerum við sprungur i steyptum veggjum. Einnig veggjum, sem húðaðir eru með skeljasandi, kvarsi og hrafntinnu, án þess aö skemma útlit hússins. Sprautum silkón á steypta veggi. Gerum við steyptar þakrennur. Fljót og góð þjónusta. Uppl. i sima 10169 og 51715. Véla & Tækjaleigan Sogavegi 103 — Simi 82915. Vibratorar. Vatnsdælur. Bor- vélar Slipirokkar, Steypuhræri- vélar.Hitablásarar, Flisaskerar. Múrhamrar. 1 ....... 11 * Bárujórnsþök - Þétting Nú fyrst er hægt að tryggja varanlega þéttingu á flötum húrujárnsþökum meðan járnið cndist. Við berum AI.I.-COTE MASTIC MI.ACK I samskeytin og kringum neglinguna. Þetta efni hefur ótrúlega viðloðun og teygju. Sérþjálfaðir menn annast þessa þéttingu og skapa því. iiryggi- viðskipavinarins. Ahyrgð tekin á efni. Kljót og góð þjónusta. ÞJONUSTA JARÐÝTUR Leigjum út litlar jarðýtur. Hentugar i lóðir og önnur minni verk. Simi 53075 eftir kl. 19. Pipulagnir Nýlagnir, viðgerðir og breytingar. Skúli M. Gestsson, pipulagningameistari. Simi 71748. Loftpressuleiga Kristófers Reykdals. Tökum að okkur múrbrot, fleygun og borun. Gerum föst tilboð, ef óskað er. Góð tæki. Vanir menn. Reynið viðskipt- in. Simi 82215. Tökum að okkur merkingar á ak- brautum og bilastæðum. Einnig setjum við upp öll umferðar- merki. Akvæðis- og timavinna, einnig fast tilboð, ef óskað er. Góð umferðarmerking — Aukið umferðaröryggi. Umferðarmerkingar s/f Simi: 81260 Reykjavik. Er sjónvarpið bilað? Gerum viö allar gerðir sjónvarpstækja. Komum heim, ef óskað er. Noröurveri v/Nóatún. Simi 21766. GARÐHELLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR Il.$ Hellusteypan Stétt Hyrjarhöfða 8. Simi 86211. Er stiflað? — Fjarlægi stiflur úr vöskum, W.C. rörum, baðkerpm og niðurföllum. Notá til þess öflugustu og beztu tæki, sem til eru.loftþrýstitæki, rafmagnssnigla o. fí. Vanir menn. Valur Helgason. Uppl. i sima 33075 frá 12-1 og eftir kl. 7. Bröyt X-2 - Traktorsgrafa til leigu i lengri eða skemmri tima. Uppl. i sima- 72140. Geymið auglýsinguna. Sprunguviðgerðir — Simi 82669 Geri viö sprungur i steyptum veggjum og járnþökuw*. Vanir menn. Fljót og góö afgreiösla. Uppl. i sima 82669. Húsaviðgerðir Tökum aö okkur allar viðg. á húsum, utan og innan, bæði i timavinnu og ákvæðisvinnu. Þéttum sprungur, rennu- uppsetning og viðgerðir á þökum. Uppl. i sima 21498. Sprunguviðgerðir. Simi 15154. Gerum við sprungur i steyptum veggjum og þökum, einnig svölum o.fl. Látið gera við sprungurnar og þétta húsin, áður en þið málið. Vanir menn. Simi 15154. Andrés. alcoatinds þjónustan Sprunguviðgerðir og þakklæðningar Bjóðum upp á hið heimskunna þéttiefni fyrir sprungur, steinþök, asfalt, málmþök, slétt sem báruö. Eitt bezta viöloðunar- og þéltiefni, sem völ er á fyrir nýtt sem ’ gamalt. Þéttum húsgrunna o. fl. 7 ára ábyrgö á efni og vinnu i verksamningaformi. Fljót oggóö þjónusta Uppl sima 26938 kl. 9-22 alla daga. ■ Sprunguviðgerðir 19028. Tökum að okkur að þétta sprungur með hinum góðu og þaulreyndu gúmmiþéttiefnum. Fljót og góð þjónusta. Abyrgð tekin á efni og vinnu. Simar 19028 og 17079. Loftpressur og traktorssteypuhræri- vélar Tökum að okkur allt múrbrot og alla fleygavinnu og leigj- um steypuhrærivélar, tunnur með traktor, hentugt fyrir sumarbústaði og þar sem vont er að komast að. Gerum fast tilboð, ef óskað er, Nýjar vélar. Vanir menn. Simi 33079. Húsbyggjendur — Atvinnurekendur. Athugið. Tökum að okkur mótahreinsun og annarskonar vinnu i bænum og utanbæjar. Upplýsingar i sima 20597 frá kl. 12-1 og 7-8 á kvöldin. Fyrsta flokks óiinumst pappalagmr i heitt asfalt og einangrun frysti- klefa. Gerum föst tilboð i efni og vinnu. II YIllKNIi Ármúla 24 — Reykjavík Símar 8-54-66 og 8-54-71 Leigi út traktorsgröfu. Leigi út traktorsgröfu, stærri og smærri verk. Sigtryggur Mariusson. Simi 83949. Húseigendur — Húseigendur Nú er rétti timinn að lagfæra húsið yðar. Tökum að okkur að skipta um þök og bæta og mála, skipta um gler og margt fleira. Vönduð vinna — Vanir menn. Upplýsingar i sima 72427. Hymúc beltagrafa, til leigu i minni eða stærri verk. Simi 53075 eftir kl. 7. Er flutt i nýtt og rúm- gott húsnæði aö Súðar- vogi 52 (gengið inn frá Kænuvogi). Held sama sima 26578 ÞJÖPPU LEIGAN Súðarvogi 52. Simi 26578. Loftpressur Leigjum út loftpressur, traktors- gröfur og dælur. Tökum að okkur sprengingar i húsgrunrium og fl. Gerum fast tilboð i verk, ef óskað er. VERKFRAMI H.F. Skeifunni 5. Simi 86030. Heimasimi 71488. SprimguvÍÓgerðir Viíhjálmur HúnfjörÓ Simi: 50-3-11 Loftpressur Tökum aö okknr allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu i húsgrunnum og holræsum. Ger- um föst tilboð. Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Vesturgötu 34, simi 19808. Veitum alla snyrti- og hárgreiðsluþjónustu. Sérstök meðferð fyrir hverja húðgerð. Coty-vörur i miklu úrvali. Hjólbarðaviðgerðir og hjólbarðasala Ballanserum hjólin undir flestum gerðum fólksbila, einnig á jeppum með framdrifslokum. Onnumst allar al- mennar hjólbarðaviðgeröir. Seljum flestar stærðir af fólks-og vörubilahjólbörðum. Sendum i póstkröfu. HJDLBARDASflLAM Borgartúni 24. Simi 14925. Horni Nóatúns og Borgartúns. Sprunguviðgerðir simi 85003 — 50588. Tryggið varanlega endingu hússins. Gerum við sprungur i |veggjum með viðurkenndum gúmmiefnum. Vanir menn. jvönduð vinna. Leitið frekari upplýsinga. ÞÉTTITÆKNI Tryggvagötu 4 — Reykjavík simi 25366 — Pósthólf 503. Nú fæst varanleg þétting á steinsprungum með Silikón Rubber þéttiefnum. Eru erfiöleikar með þakið, veggina, eða rennurnar? Við notum eingöngu þéttiefni, sem veita útöndun;sem tryggir aö steinninn nær að þorna án þess aö mynda nýja sprungu. Kynnið yður kosti silikón (Impregnation) þéttingar fyrir steinsteypu. Við tökum ábyrgö á efni og vinnu. Það borgar sig aö fá viögert i eitt skipti fyri öll hjá þaulreyndum fagmönnum.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.