Vísir - 07.08.1973, Page 14

Vísir - 07.08.1973, Page 14
14 Vlsir. Þriðjudagur 7. ágúst 1973. TIL SÖLU Til sölu notaö gólfteppi 30 fm. (gott verö). Uppl. i sima 84936 milli kl. 1-4 i dag. óska eftir 3-5 hestafla utanborðs mótor ásamt eldsneytistank. Einnig góöum hefilbekk. Simi 24648 á skrifstofutima. David Brown dráttarvél til sölu. Uppl. i sima 50482. Góður barnavagn til sölu einnig buxnadress og skokkur I stóru númeri. Upplýsingar isima 13683. Tii sölu gottYamaha trommusett sem nýtt. Upplýsingar I sima 96- 11307 milli kl. 7 og 9 e.h. Notuð eldhúsinnrétting til sölu með tvöföldum vaski og eldavéla- samstæðu, selst ódýrt. Simi 50005. Vélskornar túnþökur. Uppl. i sima 26133 alla daga frá kl. 10-5 og 8-11 á kvöldin. Kirkjufell Ingólfsstræti 6 auglýsir, margvisleg gjafavara á boðstólum. Nýkomið: Austur- riskar styttur og kinverskir dúkar. Seljum einnig kirkjugripi,j bækur, og hljómplötur. Kirkju- fell, Ingólfstræti 6. Tek og sel i umboðssölu vel með farið: ljósmyndavélar, nýjar og gamlar, kvikmyndatökuvélar, sýningarvélar, stækkara, mynd skuröarhnifa og allt til ljós- myndunar. Komiö i verð notuöum ljósmyndatækjum fyrr en seinna. Uppl. eftir kl. 5 i sima 18734. Mjög ódýr þrthjól. Sundlaugar- hringir og boltar, stórir hundar og filar á hjólum. Brúðukerrur og vagnar nýkomið. Sendum gegn póstkröfu. Leikfangahúsið Skóla- vöröustig 10,simi 14806. ÓSKAST KEYPT M-600. Vil kaupa litið notaðan Durst M-600 eða annan góðan Conderser — stækkara. Aðeins mjög góð eintök koma til greina. Simi 81363. Óska eftir að kaupa skrifborð, helzt nokkuö stórt. Simi 85944. Barnarimlarúm óskast til kaups. Uppl. I slma 34326. Vel með farinnhnakkur óskast til kaups. Upplýsingar I sima 35519. HÚSGÖGN Til sölu vandað hjónarúm. Upplýsingar I sima 52236. Arsgamalt sófasett með gylltu áklæði frá Kristjáni Siggeirssyni til sölu. 2ja sæta sófi og 2 stólar. Krónur 35 þús. Til sýnis að Sogavegi 16. Ilornsófasettin vinsælu fást nú aftur i tekki, eik og palesander. Höfum ódýr svefnbekkjasett. Tökum einnig að okkur að smiða húsgögn undir málningu eftir pöntunum, t.d. alls konar hillur, skápa, borð, rúm og margt fleira. Fljót afgreiðsla. Nýsmiði sf. Langholtsvegi 164. Simi 84818. HJOL-VAGNAR Pcdigree barnavagn til sölu. Má nota sem svalavagn. Verð aðeins kr. 4.500.Til sýnis aö Hringbraut 51 (uppi), Hafnarfirði. Til sölunýlegur barnavagn, sem má skilja að, Uppl. að Ásvallagötu 5,1. hæð. BÍLA VIDSKIPTI V.W. 1300 til sölu, ekinn 41 þús. km. Ný dekk, ný ryövarinn. Upp- lýsingar i sima 43597 milli kl. 7 og 8. Til sölu vökvastýri I vörubíla M. Benz, Volvo og Scania, dlselvél I M. Benz 190 með girkassa og öllu complett. Einnig vökvastýri I M. Benz fólksbil og loftknúin keðju- sög. Uppl. I sima 52157. Til sölu V.W. 1200 árg. ’68, góður bfll, verð kr. 150 þús. gegn staö- greiðslu. Uppl. I sima 85193 eftir kl. 6. Til sölu Skoda Oktavia ’65, tilboö óskast. Uppl. i sima 71084. Weapon. Óskum eftir að kaupa drif i Dodge Weapon. Uppl. I sima 20594 eftir kl. 5. Til sölu Renault 10 árg. ’67. Skemmdur eftir árekstur. Selst ódýrt. Uppl. I sima 35014 eftir kl. 5. Voivo Duett’62 til sölu. Nýleg vél. Uppl. i sima 52729. Bflar til sölu: Saab 99 árg. ’71, Citroen Ami 8 árg. ’71,Daf árg. ’70. Simi 83177. Ford Fairlane 500 árg. ’65, skipti á ódýrum bil koma til greina. Upplýsingar I sima 92-1351 eftir kl. 7 á kvöldin. UTSALA SUMARÚTSALAN HEFST Á MORGUN, MIÐVIKUDAG ULLARKÁPUR JERSEYKÁPUR CRIMPLENEKÁPUR FRAKKAR REGNKÁPUR DRAGTIR JAKKAR BUXNADRAGTIR FJOLBREYTT URVAL LÁGT VERÐ þernhard laxijal ’DtJdDLs. I JQ JUllk.. ..ajDOr ^IJDDDQDr naaaar KJORGARÐ! 'UUO HUSNÆDI í ma Húsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Leigu- miðstööin. Hverfisgötu 40 b. Simi 10059. HÚSNÆÐI ÓSKAST Ung stúlka óskar eftir að taka á leigu gott herbergi með aðgangi að eldhúsi og snyrtingu. Húshjálp eða barnagæzla á kvöldin kemur til greina. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilboð sendist dagblaö- inu Visi fyrir föstudag 10.8. 1973 merkt „áriöandi 1643”. Stúlka óskareftir að taka á leigu gott herbergi með aðgangi að eldhúsi og snyrtingu. Húshjálp eða barnagæzla kemur til greina. Fyrirframgreiösla ef óskað er. Tilboð sendist dagblaðinu Visi fyrir föstudag 10.8. 1973 merkt „Húshjálp 1644” Sjómaður óskar eftir herbergi fyrir 1. sept. Upplýsingar I sima 22646. Iðnaðarmaður óskareftir 2ja-3ja herbergja ibúð. Upplýsingar I sima 16895 eftir kl. 7 á kvöldin. Iðnaðarhúsnæðióskast til leigu á jaröhæð, 100 til 200 fm. Upplýs- ingar I sima 83985 og 83650. Óska eftir að taka á leiguibúð i 4- 6 mánuöi. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 81678. Háskólanemi með konu og eitt barn óskar eftir Ibúð til leigu. Einhver fyrirframgreiðsla. Simi 16932 fyrir hádegi. Námsmann1 og kennara og fjögurra ára dóttur vantar hús- næði. (Æskilegt sem næst mið- bænum). Reglusemi. Upp- lýsingar i sima 86784. Tvær stúlkur (fóstrunemar) óska eftir einu góðu herbergi eða tveimur minni frá 1. sept. n.k. Barnagæzla kemur til greina. Uppl. i sima 31099. SAFNARINN Kvaran, Sólheimum 23, 2. hæð, simi 38777, kaupir hæsta verði notuð islenzk frimerki og einstöku ónotaðar tegundir. Kaupum Isíenzkfrimerki og göm^ ul umslög hæsta verði. Einnig' kórónumynt, gamla peningaseðlft5 og erlenda mynt. Frimerkjamið' stöðin, Skólavörðustig 2lA". Simij 2;i70. TILKYNNINGAR Dýravinir. Hvitur kettlingur fæst gefins. Uppl. I sima 20783 eftir kl. 6. EINKAMAL Eldri maður, sem hefur ráð á ibúð, óskar eftir að kynnast reglusamri, einhleypri konu, aldur 50-60 ára. Svar sendist tii VIsis fyrir 11. ágúst ásamt sima- númeri merkt „Sambúð 1665’.’ BARNAGÆZLA Kona óskast til barnagæzlu, (1 árs barn), og léttra heimilisstarfa fyrri hluta dags. Uppl. að Asvallagötu 5, l.hæð. Barngóð kona óskast til aö gæta 2ja ára drengs 3-4 daga I viku. Upplýsingar I sima 32754. Tek ungbörn I gæzlu hálfan eöa allan daginn. Gjörið svo vel að leggja nafn og simanúmer inn á afgreiðslu Visis fyrir 11. ágúst merkt „Hlíðar 1670”. ökukennsla—Æfingatlmar. Kenni á Rambler. Uppl. I sima 38974 kl. 19-20.30. Ingólfur Ingvarsson Austurbrún 2. Nú getið þiö valiöhvort þið viljið læra á Toyota Mark II 2000 eða V.W. 1300. Geir P. Þormar, öku- kennari. Simi 19896 eða 40555. Reynir Karlsson, ökukennari. Simi 20016 og 22922. Ungt, reglusöm hjón, sem búið hafa erlendis, eiga 2 börn, óska eftir 2-3ja herbergja Ibúð I Reykjavik eða nágrenni, má þarfnast lagfæringar, t.d. á hita- kerfi o.fl. Upplýsingar eftir kl. 6 daglega I sima 16380 eða 26771. Góöhjartaður borgari. Er ekki einhver góðhjartaöur borgari, sem getur leigt námsmanni, sem er á götunni með konu og korna- barn, ibúð gegn reglusemi og 100% umgengni. Oruggar mánaö- argreiðslur og ef vill fyrirfram- greiösla. Uppl. i sima 50596 milli kl. 19-20 alla daga. Steinþór. Ökukennsla-Æfingatlmar. Lærið að aka bifreið á skjótan og örugg- an hátt. Kenni á Toyota MK-2, Hard-top, árg. ’72. Sigurður Þor- mar, ökukennari. Simi 40769 og 71895. ökukennsla — Æfingatimar. Volkswagen og Volvo ’71. Lærið þar sem reynslan er mest. Kenni alla daga. ókuskóli Guðjóns Ó. Simi 34716 og 17264. ökukennsla — Æfingatimar. Mazda 818 árg. ’73. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 30168 og 19975.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.