Vísir - 11.08.1973, Síða 16
16 Vlsir. Laugardagur 11. ágúst 1973.
n □AG | Q KVÖLD | | í DAG | | í KVÖLD | | í DAG |
SJÓHVARP •
Laugardagur 11. ágúst
20.00 Fréttir.
20.20 Ve*ur og auglýsingar
20.25 Söngelska fjölskyldan
(The Partridge Family)
Nýr, bandariskur mynda-
flokkur í léttum tón. Mynd-
irnar i'jalla um bandariska
fjölskyldu, sem leggur upp i
hljómleikaferð um landið.
Þýðandi Ellert Sigurbjörns-
son.
20.50 Ken Ilardy Sænskur
töframaður sýnir spila-
galdra og ýmiss konar sjón-
hverfingar i sjónvarpssal
21.15 Leiðin til þroska Mynd
um óvenjulega mennta-
stofnun i Suður-Afriku, þar
sem efnispiltar viðs vegar
að úr heiminum koma til
náms, og fræðast um sam-
bandið milli manns og
náttúru i könnunarferðum
um óbyggðir. Þýðandi
Ellert Sigurbjörnsson.
21.40 Hréf til þriggja eigin-
kvenna Bandarisk biómynd
frá árinu 1949, byggð á sögu
eftir John Klempner. Leik-
stjóri Joseph L.
Mankiewicz. Aðalhlutverk
Jeanne Crain, Linda Darn-
ell, Ann Southern, Kirk
Dogulas og Poul Douglas.
Þýðandi Heba Júliusdóttir.
Þrjár vinkonur, eiginkonur
þriggja virtra og vel met-
inna borgara, fá skilaboð
frá frægri þokkagyðju um
að hún hafi hlaupizt á brott
með einum þeirra. En ekki
er vitað að svo stöddu hver
þeirra hefur verið yfirgefin.
Um kvöldið mun allt heldra
fólk héraðsins hittast i sam-
kvæmi, og ef einhver hinna
þriggja eiginmanna lætur
ekki sjá sig þar, hlýtur hann
að vera hinn seki.
23.20 Dagskrárlok.
Sjónvarpið í kvöld kl. 20.25:
„Söngelska fjölskyldan"
NÝR BANDARÍSKUR
MYNDAFLOKKUR
í LÉTTUM TÓN
t sjónvarpinu 1 kvöld er fyrsta
sýning á „Söngelsku fjöl-
skyldunni” (The Partridgc
Family).
Þetta er ameriskur mynda-
flokkur, scm sýndur hefur vcrið i
Handaríkjunum, Bretlandi og
vlðar við miklar vinsældir.
David Cassidy, sem er einn af
lcikurum myndarinnar, gat sér
einmitt frægð fyrir leik sinn og
söng I þessum myndaflokki.
Shirlcy Jones, scm lcikur
móðurina, cr I raun og veru stjúp-
móðir hans. Við ræddum við
Ellert Sigurbjörnsson, og sagði
liann okkur litillega frá efni
fyrsta þáttarins.
Frú Partridge (Shirley Jones)
er ekkja með 5 börn. Krakkarnir
syngja allir og spila á hljóöfæri og
hafa þeir æfingar I bilskúrnum
hjá sér.
Nú veikist söngkona hjá þeim
af mislingum og verður það til
þess, að mamman hleypur i
skarðiö fyrir hana. Þeim tekst að
fá gefna út plötu með mikilli
fyrirhöfn og nær platan geysi-
legum vinsældum
Þá fá krakkarnir þá hugmynd
að kaupa gamlan strætisvagn og
fara i hljómleikaferð um iandiö.
—EVI
Allir meðlimir I „Söngelsku f jölskyldunni”, sem sýnd verður I
sjónvarpinu I kvöld.
Linda Darnell og Poul Douglas 1 hlutverkum sínum i „Bref til þnggja eiginkvenna”.
Sjónvarpið í kvöld kl. 21.40:
„Bréf til þriggja eiginkvenna"
Eiginmaður hverrar
er hlaupinn ó brott?
„Þptta er létt og skemmtileg
mynd, sem gaman er að sjá”,
sagði Heba Júliusdóttir,
þýðandi myndarinnar „Bréf til
þriggja eiginkvenna ”, sem
sjónvarpið sýnir i kvöld.
Hún byrjar á þvi að mann-
eskja talar, sem kemur mikið
við sögu i myndinni, en sést þó
aldrei.
Þrjár eiginkonur mikilsvirtra
borgara taka mikinn þátt i góð-
geröarstarfsemi og eru að fara
með hóp barna i skemmti-
siglingu.
Þegar þær eru I þann mund að
ieggja af stað frá bryggju, koma
3 bréf sitt til hverrar eiginkonu,
frá Addieros, vinkonu þeirra, og
segir hún þeim, að hún geti ekki
komið með þeim i ferðalagið.
Hún sé alfarin úr bænum og hafi
tekiö einn af eiginmönnunum
með sér.
Báturinn er að leggja frá
bryggju, svo að eiginkonurnar
þrjár geta ekkert gert i þvi að
hringja heim til að vita, hvaða
eiginmaður er hlaupinn á brott.
Þær verða þvi að sætta sig við
að þjást allan daginn. Fara þær
svo að rifja upp ýmis atriði, sem
gerzt hafa i hjónabandinu og
spyrja sjálfar sig, hvað hafi
gerzt, sem ef til vill gæti valdið
skilnaði.
Aðalhlutverk: Jeanne Crain,
Linda Darnell, Ann Southern,
Kirk Douglas og Poul Douglas.
Leikstjóri: Joseph L.
Mankiewicz.
—EVI
Sjónvarpið á sunnudagskvöld kl. 20.25:
„Heimskaut 7"
Flug frá Kanada með
viðkomu á íslandi
„Ileinuyftaut 7” (eða
„Arctic 7”) er nafn á
gamalli herflugvél af
gerðinni DC 3, sem er
endurbyggð af áhuga-
mannahóp, sem ferðast
vitt og breitt um
heiminn,” sagði Gylfi
Pálsson okkur, þegar
við spurðum um mynd-
ina „Heimskaut 7” sem
hann er þýðandi að.
„Þetta eru 3 myndaflokkar og
er sá fyrsti sýndur á sunnudags-
kvöld. Eru þetta 7 manns allt ungt
fólk frá Kanada, sem fara þaðan
yfir til Grænlands, Islands, Fær-
eyja og svo til London.
I Grænlandi fara þau upp á
jökulinn til að leita að flugvél,
sem þau vita að er þar. Ætlunin er
að ná henni og flytja hana á safn.
A leiðinni frá Kanada hafa þau
haft samband við Asgeir Péturs-
son flugstjóra hjá Loftleiðum i
loftskeytastöðinni, og hitta þau
hann. Brugðið er upp svip-
myndum frá Reykjavik.
I Færeyjum siga þau i björg óg
fara svo loks til London i
menninguna og mengunina þ'ar úr
heiðrikjunni i norðri”.
— EVI
ÚTVARP #
Laugardagur n.ágúst
7.00 Morgunútvarp.
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15
(úr forustugr. dagbl.), 9.00
Morgunkaffið kl. 10.50:
Þorsteinn Hannesson og
gestir hans ræða um út-
varpsdagskrána.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 óskalög sjúklinga.
Kristin Sveinbjörnsdóttir
kynnir.
14.30 A iþróttavellinum.
Vilhelm G. Kristinsson
segir frá.
15.00 Vikan, sem var.Umsjón-
armaður: Páll Heiðar Jóns-
son.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir. Tiu á
toppnum. Orn Petersen sér
um dæturlagaþátt.
17.40 i umferðinni. Jón B.
Gunnlaugsson sér um þátt
með blönduðu efni.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.20 Frá Norðurlandameist-
aramótiuu i sundi. Jón As-
geirsson lýsir frá Osló.
19.35 Pólskt kvöld.a. Um land
og þjóð. Þrándur Thorodd-
sen segir frá. b. Pólsk
tóniist.a. Bogdan Paprocki
syngur ariu úr óperunni
„Halka” eftir Stanislav
Moniuzsko. — óperuhljóm-
sveitin i Prag leikur með,
Boghdan Wodiczko stjórn-
ar. b. b. Witold Malcuzynski
leikur á pianó pólónesur nr.
1 i cis-moll op. 20 nr. 1 og nr.
2 i es-moll op. 26 nr. 2 eftir
Chopin. c. Pólskir listamenn
syngja og leika þjóðlög. c.
„Armelle”, smásaga eftir
Ireneusz Iredynski. i þýð-
ingu Þrándar Thoroddsens.
Sigurður Karlsson les.
21.05 Hljómplöturabb.
Guðmundur Jónsson
bregður plötum á fóninn.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Eyjapistill.
22.3Ö Danslög. Fréttir i stuttu
máli. Dagskrárlok.