Vísir - 16.08.1973, Síða 9
Hið umdeilda „gat” i netinu i
marki KR i leik þeirra við
Eyjamenn i gær. Fór boltinn
þar i gegn eða fór hann fram
þegar Óskar Valtýsson skaut
að markinu?
Brugðust mðskvarnir?
„Eölilega dæmdi ég
þarna mark. Sjálfum
fannst mér knötturinn fara
í netiö/ en ég treysti mér
ekki til að dæma það fyrr
en Steinn línuvörður hafði
veifað og gefið til kynna,
aðskorað hefði verið mark.
Hann var í mjög góðri að-
stöðu til að sjá þetta, og
breytti ég þá úrskurði min-
um um útspark og dæmdi
Vestmeyingum mark".
Þetta sagöi Magnús
Pétursson dómari í leik KR
og Vestmannaeyinga i gær-
kvöldi um hið umdeilda
atriði, þegar Eyjamenn
FORD BRONCO
gerðu sitt fyrra mark í
bikarleiknum.
Tildrögin voru þau, að Óskar
Valtýsson fékk knöttinn vinstra
megin viö vitateigslinu og skaut
þaðan föstu skoti við jörð i gagn-
stætt horn.
óskar stökk i loft upp og
fagnaði marki ákaft, en
knötturinn hélt áfram aftur fyrir
markið. úr fjarlægð mátti
imynda sér, að knötturinn hefði
smogið rétt við stöng.
Það virtist i fyrstu vera álit
dómarans, sem gaf bendingu um,
að spyrna skyldi frá marki.
En siðan gekk hann til linu-
varðarins, sem verið hafði við
endamörk og veifaöi nú ákaft.
Þeir gengu siðan að marki KR-
inga og eftir aö vera búnir að
athuga þar aðstæður skamma
stund, benti Magnús á vallar-
miðju. — Eitt mark gegn engu
Eyjamönnum i vil, en KR
aðdáendur mótmæltu ákaft.
Leikurinn, sem verið haföi
nokkuð jafn fram að þessu atviki,
sem skeði á 17. minútu siðari
hálfleiks, varð nú mikið harðari
og bókaði Magnús dómari alls
fimm leikmenn.
Rétt eftir miðjan siðari hálfleik
bætti örn óskarsson öðru marki
við og virtist nú heldur vera fariö
að syrta i álinn fyrir vesturbæjar-
liðinu.
Þeir fengu þó vitaspyrnu þrem
minútum siðar, þegar Friðfinnur
snerti knöttinn meö hendi rétt
innan vitateigs.
Halldór Björnsson fram-
kvæmdi spyrnuna og skoraöi
örugglega i hægra markhornið.
1 fyrri hálfleik var litið um
markverð atvik, leikurinn var
nokkuð jafn, en þó sóttu KR-ingar
meira fyrri hlutann, en Vest-
mannaeyingar sóttu i sig veðriö,
er liða tók á leikinn.
Eftir hið umdleilda mark Eyja-
manna varð leikurinn mun
harðari, eins og áður sagði, og
KR-ingar sóttu mikið.
Þeim gekk þó illa að komast i
opin færi, enda er það nokkurt
einkenni á liöinu. hve illa gengur
aö vinna úr sóknunum, sem oft
byrja skemmtiléga.
Vestmannaeyilngar unnu þvi
þennan leik með tveim mörkum
gegn einu og fara með það vega
nesti i undanúrslit Bikarkeppn-
Hermann og
Jóhannes inn
Landsliðiö i knattspyrnu sem
leika á við Holland verður end-
anlega valið i dag og samkvæmt
upplýsingum Alberts Guð-
mundssonar formanns Knatt-
spyrnusambands Islands munu
bæði Jóhannes Eðvaldsson og
Hermann Gunnarsson Val
verða i þeim sautján manna
hóp, sem fer til Hollands.
Ennþá er ekki vitað hvort
Ásgeir Sigurvinsson verður með
en KSI hefur beðið um hann frá
Standard Liege en svar hefur
ekki borizt.
Teitur Þórðarson fer ekki og
óvist mun vera með Guðna
Kjartansson.
Allar gerðir af Ford Bronco, árgerð 1973
eru nú uppseldar
Næsta sending af Ford Bronco, árgerð 1974, vænt-
anleg i október.
í nóvember n.k. munum við fá
sendingu af 1974 árgerð
Ford Bronco, 6 cyl. með stærri vél, krómlistum,
hjólkoppum, klæðningu i toppi, varahjólsfestingu og
framdrifslokum.
Verð kr. 625.000,00
Ford Bronco, 8. cyl. með vökvastýri og sama
útbúnaði.
Verð kr. 665.000,00
Frjálsfþrótta unglingarnir á fundi i gærkvöldi. A myndinni eru frá vinstri, dr. Ingimar Jónsson og Páll
Ól. Pálsson fararstjórar, Guðni Halldórsson, Ragnhiidur Pálsdóttir, Júlíus Hjörleifsson, Ingunn
Einarsdóttir, Vilmundur Vilhjálmsson og Lára Sveinsdóttir.
Athugið, að við getum boðið Ford Bronco, árgerð
1974 án aukabúnaðar, fyrir
kr. 585.000,00
Bílar þessir verða til afgreiðslu
í nóvember/desember n.k.
FORD
SVEINN
EGILSSON HF
FORD HÚSINU SKEIFUNN117 SÍMI 85100
Losnum þó við rígn-
inguna og rokið"
— Við gerum okkur ekki
neinar stórvonir um mikla
sigra- var það, sem þau
voru sammála um, ungl-
ingarnir, sem keppa munu
á Evrópumeistaramóti
unglinga í Duisburg í
Vestur-Þýzkalandi í næstu
viku.
Við litum við hjá þeim á fundi i
aðalstöðvum Frjálsiþróttasam-
bandsins i gærkvöldi. Þar voru
þau öll á fundi með fararstjórum
sinum, þeim Páli Ól. Pálssyni og
dr. Ingimar Jónssyni. I hópnum
eru: Vilmundur Vilhjálmsson
KR, sem keppir i 200 m, 400 m og
400 m grindahlaupi. Július Hjör-
leifsson, 1R, keppir i 800 m hlaupi
Guöni Halldórssön, HSÞ, keppir i
kúluvarpi og kringlukasti. Lára
Sveinsdóttir A, sem tekur þátt i
hástökki og fimmtarþraut.
Ingunn Einarsdóttir, 1R, sem
keppir i 100 m, 200 m og 100 m
grindahlaupi, og Ragnhildur
Pálsdóttir, en hún tekur þátt i 800
m og 1500 metra hlaupi.
En þær eru fljótar að verða
sammála um það stöllurnar,
Lára Sveinsdóttir og Ingunn
Einarsdóttir, að þær losni i það
minnsta viö rokið og rigninguna,
og eru þá minnugar veðursins i
Evrópukeppninni i fimmtarþraut
hér um siðustu helgi.
Að sjálfsögðu óska allir iþrótta-
fólkinu velfarnaðar á þessu öðru
Evrópumóti unglinga, sem haldið
er. Þetta er i fyrsta skiptiö, sem
Islendingar taka þar þátt i, og
megum við i þaö minnsta gera
okkur góðar vonir um bættan
árangur þeirra og Islandsmet i
sumum greinunum. Þarna gefst
unglingunum kostur á að keppa
við beztu aðstæður og i harðri
keppni.
FH
EKKI
Hvað ætlar Magnús nú að gera? Virðist Haukur KRingur Ottesen hugsa en þarna eru þeir
að athuga netið f markinu eftir skot Óskars Valtýssonar, sem Magnús dómari úrskurðaði
mark eftir nokkurt þóf. Þvi fór þó fjarri að aliir væru sammáia Magnúsi i þessu máli.
Sannkölluð bikar-
stemmning var í leik
FHog Keflavíkur á Kefla-
víkurflugvellinum í gær-
kvöldi. Hafnfirðingarnir
ætluðu greinilega að gera
sitt bezta til að leika aftur
leikinn frá í fyrra, en þeir
slógu Keflavíkurliðið út í
Bikarkeppninni.
FHingar, hraði þeirra og
kraftur virtist koma Kef la-
víkingum á óvart. Ávallt á
fullri ferð, gefandi aldrei
neinn frið til athafna,
virtust annarrar deildar-
liðið koma landsliðsvörn-
inni í töluverðan vanda til
að byrja með.
Þeir sóttu mun meira i byrjun,
og til dæmis átti FH fimm horn-
spyrnur á fyrstu 20 minútum, en
Keflavik aðeins eina.
Leikurinn var mjög harður og
lá á köflum við slagsmálum.
Heimamenn kvörtuðu sáran yfir
hörku FHinga og töldu dóm-
arann Hinrik Lárusson ekki
dæma nægilega strangt. Einnig
virtist völlurinn vera þungur og
blautur.
Þorsteinn Ólafsson spyrnti
langt fram völlinn á 25. minútu
og þar var Dýri kominn að venju
og skallaði aftur fyrir sig. Lik-
lega var knötturinn ætlaður til
NORDANII/líNN VORU
OF SIGURVISSIR
bakvarðanna, en það fór á annan
veg, þvi Steinar komst á milli og
brunaði fram völlinn og skoraði
af stuttu færi.
Rétt á eftir fengu þeir Steinar
og Janus gult spjald eftir ein-
hverjar stimpingar og pústra.
Eftir markið sóttu Keflvikingar
i sig veðrið og áttu nokkur tæki-
færi til að laga stöðuna enn betur,
án þess að það tækist.
Siðari hálfleikur hófst eiginlega
á þvi, að Vilhjálmur Ketilsson
fékk áminningu. Hann kom inn á
fyrir Grétar Magnússon, en
gleymzt mun hafa að tilkynna
það, að Vilhjálmur fékk gula
spjaldið.
Á 21. minútu var komið að Dýra
að sjá það gula, en það var eftir
að hann hafði gripið i hendi
Steinars, þegar hann var kominn
inn fyrir og leiðin upp að marki að
verða opin og greið.
Siðara mark Keflavikinga kom á
35. minútu eftir leikhlé. Þá tók
hornspyrnusérfræðingur þeirra,
Ólafur Júliusson, sig til og
skoraði beint úr hornspyrnu.
Aldrei var neinn bilbugur á
Hafnfirðingum, þótt uppskera
erfiðins yrði litil. Þeir léku allan
timann á fullum krafti, og þó
Keflavikingar skoruðu, áttu þeir
fleiri marktækifæri i siðari hálf-
leiknum.
Siðustu minútur leiksins áttu þó
Keflvikingarnir og björguðu þá
FHingar nokkrum sinnum á ótrú-
legan hátt, þegar knötturinn
virtist vera að fara i netið.
Keflvikingar halda þvi áfram i
fjögurra liða úrslitum.
Keflvikingum tókst þvi með
þessum tveim mörkum gegn engu
Hafnfirðinga að komast i undan-
úrslit Bikarkeppninnar. Sam-
kvæmt mótaskránni eiga þau að
fara fram 5. september næst-
komandi.
örn óskarsson skorar síðara mark Vestmannaeyinga i bikarleiknum
gegn KRingum á Melavellinum. Knötturinn er á leiö fram hjá Magnúsi
Guðmundssyni og augnabliki siðar lá hann I netinu.
NU QUGÐI
BARATTAN
Þrátt fyrir tveggja marka
forskot eftir fyrri hálfleik,
tókst Akureyringum að
glopra niður sigri gegn
Skagamönnum i Bikarleik
liðanna i gærkvöldi.
Svo virtist sem þeir kæmu
inn á eftir leikhlé sem sigur-
vegarar og auk þess tókst
þeim að fá á sig tvö mjög
klaufaleg mörk i siðari hálf-
leiknum.
Mikið var barizt I góöa veðrinu fyrir
norðan og skipti alveg I tvö horn, hvað
völdin á leikvellinum varðaði. I fyrri
hálfleik réðu heimamenn mestu, en
eftir hlé snerist dæmið algjörlega viö
og Akurnesingar tóku við þvi hlutverki
að misnota opnu tækifærin.
Það var Eyjólfur Agústsson, sem
skoraði fyrsta markiö mjög laglega.
Knötturinn var gefinn fyrir inn á vita-
teiginn, þar sem, Eyjólfur var fyrir.
Hann lék á varnarmann Akurnesinga
og lagði knöttinn fyrir sig, skaut og
skoraði af litlu færi.
Skömmu fyrir leikhlé var mikil
barátta um knöttinn i horninu hægra
megin við endamörk að sunnanverðu
á leikvellinum. Kára Arnasyni tekst aö
ná knettinum og gefa til baka. Þar ná
Akurnesingar honum aftur og gefið er
yfir á vinstri og fram völlinn. Knött-
urinn barst inn á vitateig Akurnesinga
og nærri marki, þar sem Eyjólfur var
enn á ferð og i þetta skiptið skallaði
hann knöttinn fast og fallega beint i
netið.
Staðan i hálfleik var þvi tvö mörk
gegn engu, heimamönnum i vil.
I siðari hálfleiknum var skipt um
hlutverk eins og áður sagði, og nú
voru það Skagamenn, sem sóttu af
miklum krafti, en allur vindur virtist
farinn úr framherjum Akureyringa.
Hörður skoraöi siðan beint úr horn-
spyrnu og fór knötturinn inn i mark-
horninu nær. Varð þar einhver mis-
skilningur milli markvarðar og
varnarmanns, að þvi er virtist, og
lauksvo, að knötturinnlá inetinu.
Nokkru seinna kom há sending inn á
vitateig Akureyringa og Árni hleypur
út úr markinu á móti. Þegar
knötturinn kemur, urðu Arna á þau
mistök, aö reyna að gripa hann, en
mistekst, enda erfitt um vík, mikil
þrengsli og margir um knöttinn. Lauk
þeim atgangi þannig, að knötturinn lá i
netinu og yfirvofandi sigur Akur-
eyringa, sem verið hafði i hálfleik
farinn út i veður og vind.
Leikar stóðu siðan tvö mörk gegn
tveimur, þegar venjulegum leiktima
var lokið, og var þvi framlengt. Heldur
var farið að draga af leikmönnum, og
varð viðbótarhálftiminn heldur þóf-
kenndur og ekki mikið um veruleg
tækifæri.
Hvorugu liðinu tókst að skora, og
verða þau þvi að leika aftur og þá á
Akranesi. Ekki er óliklegt að sá leikur
verði á föstudaginn, þvi Akurnesingar
eru að fara út og landsleikur við Hol-
lendingar yfirvofandi.
Hvorki ómar Kristjánsson eða
Matthias Hallgrimsson léku I þessum
leik, munu báðir vera meiddir.
Sunnanmenn
revna sig
Stóra
a
Bola
Búizt er við löluverðum hópi
sunnlenzkra golfmanna á Jað-
arsmótið á Akureyri, sem hefst
eftir hádegi á laugardaginn
næsta.
Þetta eropin keppni, 36 holu
höggleikur og er keppt með og
án forgjafar.
Leikið er á hinum nýja Jað-
arsvelli þeirra Akureyringa
eða — Stóra Bola — eins og
hann er einnig nefndur,
Hópferð er frá Reykjavík
norður eftir hádegi á föstudag-
inn.
BLAÐAGRINDUR
Fjórar gerðir voru að koma
Innkaupatöskur.innkaupapokar og körfur;
100 gerðir.
Komið beint þangað sem úrvalið er mest.
Iijá okkur eruð þið alltaf velkomin.
Skólavörðustig 8 og Laugavegi 11
(Smið justigs megin)
\rTrmmmmum.......................■■■■■■..9