Vísir - 16.08.1973, Page 11
Visir. Fimmtudagur 16. ágúst 1973.
11
AUSTURBÆJARBÍÓ
ÍSLENZKUR TEXTI
Einvígið á
Kyrrahafinu
Hell in the Pacific
gerð og leikin, ný, bandarisk
kvikmynd i litum og Panavision.
Byggð á skáldsögu eftir Reuben
Bercovitch.
'Aðalhlutverk: Lee Marvin, Tos-
hiro Mifune.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
KOPAVOGSBIO
Martröð
Hrollvekjandi og spennandi mynd
frá Hammerfilm og Warner Bros.
Tekin i litum.
Leikstjóri: Alian Gifston.
Leikendur: Stefanie Powers,
JanesOIsonog Margaretta Scott.
ÍSLENZKUR TEXTI
Bönnuð börnum.
Endursýnd kl. 5,15 og 9.
Siðasta sinn.
LAUGARÁSBÍÓ
,/LEIKTU MISTY FYRIR
MIG".
CLINT
EASTWOOÞ
með islenzkum texta. Hlaðin
spenningi og kviða. Clint East-
wood leikur aðalhlutverkið og er
einnig leikstjóri, er þetta fyrsta
myndin;sem hann stjórnar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bnnnuð börnum innan 16 ára.
ISLENZKUR TEXTI
STJÓRNUBÍÓ
Svik og lauslæti
Five Easy Pieces
f TRIPLE AWARD WINNER \
—New Ybrk Film Crit/cs J
BESTPICTUREOFTHEym
BESTBIRECTOR BobRaftUon
BESTSUPPORTWE RCTRESS
Afar skemmtileg og vel leikin ný
amerisk verðlaunamynd i litum.
Mynd þessi hefur alls staðar
fengið frábæra dóma. Leikstjóri
Bob Rafelson.
Aðalhlutverk: Jack Nicholson,
Karen Black, Billy Green Bush,
Fannie Flagg, Susan Anspach
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Loksins komnir
aftur
Litir. Hvitir
og brúnir
Nr. 35-46.
Pantanir óskast
sóttar sem fyrst.
PÓSTENDUM SAMDÆGURS.
DOMUS MEDICA,
Egilsgötu 3
pósthólf 5060.
Sími 18519.
Kokkurinn mælir
með Jurta!
ORÐ DAGSJNS
Á AKUREYRI
HringiS, hlustið' og yður.
mun gefast íhugunarefni.
SÍMÍ (96)-2l840
Lögtök
Að kröfu gjaldheimtustjórans f.h.
Gjaldheimtunnar i Reykjavik og sam-
kvæmt íógetaúrskurði, uppkveðnum 16.
þ.m. verða lögtök látin fram fara fyrir
vangreiddum opinberum gjöldum skv.
gjaldheimtuseðli 1973, er féllu i eindaga
15. þ.m.
Gjöldin eru þessi:
Tekjuskattur, eignarskattur og viðlagagjald, kirkjugjald,
slysatryggingargjald, vegna hciinilisstarfa, iðnaðargjald,
slysatryggingargjald atvinnurekenda skv. 36. gr. 1 nr.
67/1971 um almannalryggingar, lífeyristryggingagjald
skv. 25. gr. sömu laga, atvinnuleysistryggingagjald,
launaskattar, útsvara, aöstöðugjald, kirkjugarösgjald, ið-
lánasjóösgjald og viðlagagjald af útsvari og aðstöðu-
gjaldi.
Ennfremur nær úrskurðurinn til skatt-
sekta, sem ákveðnar hafa verið til rikis-
sjóðs og borgarsjóðs.
Lögtök fyrir framangreindum gjöldum,
ásamt dráttarvöxtum og kostnaði, verða
látin fram fara að 8 dögum liðnum frá
birtingu þessarar auglýsingar, verði þau
eigi að fullu greidd innan þess tima.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik
16. águst 1973.
AUGLÝSIÐ í VÍSI
Bönnuð innan 14 ára