Vísir - 16.08.1973, Page 12

Vísir - 16.08.1973, Page 12
Viltu láta skrúbba á þer bakið? TUIUU ;! ' Hvar er krikkert kylfan? Aiit f lagi! Hvað heitir hún? i Undir y stiganum ) IJ mrmr ; Norðan gola eða kaldi. Léttskýjað með köflum. Hiti 10 - 12 stig. VEÐRIÐ í DAG HREINGERNINGAR Hreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Höfum ábreiður á teppi og húsgögn. Tökum einnig hrein- gerningar utan borgarinnar. Gerum föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn, simi 26097. Froðu-þurrhreinsuná gólfteppum i heimahúsum, stigagöngum og stofnunum. Fast verð. Viðgerða- þjónusta. Fegrun. Simi 35746 á kvöldin. Teppahreinsun. Skúm hreinsun (þurrhreinsun) gólfteppa i heimahúsum. Margra ára reynsla. Guðmundur. Simi 25592 eftir kl. 17. Hrcingerningarþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á smáu og störu húsnæði. Höfum allt til alls. Simi 25551. Froðu-þurrhreinsuná gólfteppum i heimahúsum, stigagöngum og stofnunum. Fast verð. Viðgerða- þjónusta. Fegrun. Simi 35851 og 25746 á kvöldin. Geruni hrcinar ibúðir og stiga- ganga. Vanir vandvirkir menn. Simi 26437 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7. Svavar Guðmundsson. Hreingerningar. Ibúðir kr. 50 á fermetra, eða 100 fermetra ibúð 5000 kr. Gangar ca. 1000 kr. á hæð Sfmi 36075. Hólmbræður. Geri hreint, ibúðir og stigaganga, vanir og vandvirkir menn. Uppiýsingar i sima 30876. Hreingerningar. íbúðir kr. 50 á fermetra eða 100 fermetra ibúð 5000kr. Gangarea. 1000 kr. á hæð. Simi 19017. Hólmbræður (ölafur Hólm). TILKYNNINGAR Arbæjarsafn.Er opið frá kl. 1 til 6 alla daga, nema mánudaga til 15. september. Með strætisvögnum uppeftir er það leið 10 frá Hlemmi. Föstudagur 17. ág. kl. 20.00 Tungnafellsjökull - Nýidalur. Landmannalaugar — Eldgjá — Veiðivötn. Keriingarfjöll — Skrattakollur — Hveravellir. Laugardagur 18. ág. kl. 8 Þórsmörk. Sunnudagur 19. ág. Kl. 9.30 Geitlandsjökull Kl. 13.00 Esjuganga (Kerhóla- kambur) Sumarley fisferðir 21.-26. ág. Trölladyngja — Vatna- jökull (ekið um jökulinn i snjó- ketti). 23.-26. ág. Norður fyrir Hofsjökul. Ferðafélag Islands,. öldugötu 3, S. 19533 og 11798. TIL SÖLU Til sölu nýlegt hjónarúm, sói'a- sett, skenkur, isskápur og sam- byggt sjónvarp, útvarp og stereo- i'ónn. Simi 38895. FASTEIGNIR Til sölu byggingarlóð i Skerja- firði, ennl'remur ibúðir af ýmsum stærðum viðs vegar um borgina. FASTKIGNASALAN Oðinsgötu 4. —Simi 15605 t ANDLAT Karl Axel Valsson, Bauganesi 6, lézt 11. ágúst, 24 ára að aldri. Hann verður jarðsettur frá Foss- vogskirkju kl. 10.30 á morgun. Systir Maria Delfia. St. Jósefs- spitala, Landakoti, lézt 12. ágúst, 86 ára að aldri. Hún verður jarð- sett lrá Kristskirkju kl. 15 á morgun. Kjarlan óiafsson Filippusson, Bjargarstig 1, lézt 8. ágúst, 65 ára að aldri. Hann verður jarðsettur frá Fossvogskirkju kl. 13.30 á morgun. Maria Nielsdóttir,Snekkjuvogi 5, lézt 10. ágúst, 55 ára að aldri. Hún verður jarðsett frá Fossvogs- kirkju kl. 15 á morgun. Orgeltónleikar Hans Ilclniut Hahn dómkirkju- organleikari frá Rothenburg i Þýzkalandi heldur orgeltónleika i Dómkirkjunni sunnudaginn 19. ágúst kl. 5 sd. og i Keflavik dag- inn áður, eða laugardaginn 18. ágúst, einnig kl. 5 sd. H.H. Hahn hefur haldið orgeltónleika viða um Mið-Evrópu og fengiö mjog lofsamlega dóma. Viðfangsefnin á tónleikunum i Dómkirkjunni verða eftir Scheidt, Buxtehude, Walthér, Bach, J.N. David og Liszt. Verkefnið eftir Liszt er Fantasia og fúga yfir B-A-C-H, sem er i flutningi eitt af erfiðustu viðfangsefnum orgeltónbók- menntanna. Verkefnaval i Kefla vikurkirkju verður nokkuð breytt frá tónleikunum i Reykjavik, en þar leikur hann m.a. verk eftir sjáifan sig. Sú nýbreytni verður viðhöfð báða tónleikana, að ekki verður seldur aðgangur að tónleikunum, en þeim sém vilja styrkja tón- leikahaldið með einhverjum krónum, verður gefinn kostur á þvi, þegar gengið verður úr kirkju. Þetta fyrirkomulag hefur verið viðhaft viða erlendis og gefið góða reynslu, t.d. héfur ungt fólk sótt slika tónleika betur. SKfMMTISTAÐIR • Veitingahúsið Lækjarteig 2. Dansleikur til styrktar fjölskyldu Iiauks B. Haukssonar, knatt- spyrnumanns. Brimkló, Lisa ásamt Pálma Gunnarssyni, Diskótek. Þórscafé. Gömlu dansarnir. Röðuil. Dátar II. Hótel Loftleiðir. Hljómsveit Jóns Páls. 1 ■ ÁLFNAÐ ER VERK 1 H ÞÁ HAFIÐ ER ■ &SAMVINNUBANKINN IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Nemendum, sem stunda eiga nám i 2. bekk á fyrstu námsönn, en hafa ekki lokið 1. bekkjar prófum með fullnægjandi árangri, gefst kostur á að endurtaka próf dagana 23.-27. ágúst. Innritun fer fram i skrifstofu skólans 20.-22. ágúst. Skólastjóri. Iðnaðarhúsnœði Óska eftir að taka á leigu 80 til 150 fm hús- næði fyrir húsgagnavinnustofu. Simi 83050. Utan vinnu simi 71699. Visir. Fimmtudagur 16. ágúst 1973. | í PAG |í KVÖLD HEILSUGÆZLA • Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. APÚTEK • Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka vikuna 10. til 16. ágúst er i Garðsapóteki og Lyfja- búðinni Iðunni. Það apótek, sem fyrr en nefnt, annast eitt vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2.Sunnudaga milli kl. 1 og 3. Læknar • 'Reykjavik Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00 — 17.00 mánud. — föstudags, ef ékki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur ■Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstofunni simi 50131. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Lögregla-^slökkvilið • Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. BILANATILKYNNINGAR • Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir simi 05. — Ég hef alls ekkert á móti þvi að hlýða hverri ábendingu Hjálmars... á þann hátt get ég bezt stjórnað honum. HEIMSÚKNARTÍMI • Borgarspítaiinn: Mánudaga til föstudaga 18.30—19.30. Laugar- daga og sunnudaga 13.30—14.30 og 18.30—19. Landspitalinn : 15—16 og 19—19.30. Barnaspitali Hringsins: 15—16. Fæðingardeiídin: 15—16 og 19.30—20 alla daga. Landakotsspítalinn: Mánudaga til laugardaga 18.30—19.30. Sunnudaga 15—16. Barnadeild, alla daga kl. 15—16. Hvitabandið: 19—19.30 alla daga, nema laugardaga og sunnudaga ki. 15—16 og 19—19.30. Iieilsuverndarstöðin: 15—16 og 19—19.30 alla daga. Kleppsspitalinn : 15—16 Og 18.30— 19 alla daga. Vifilsstaðaspítali: 15—16 og 19.30— 20 alla daga. Fastar ferðir frá B.S.R. Fæðingarheimiliðvið Eiriksgötu- 15.30— 16.30. Flókadeild Kleppsspitaláns, Flókagötu 29-31: Heimsóknartimi kl. 15.30—17 daglega. Viðtalstimi sjúklinga og aðstandenda er á þriöjudögum kl. 10—12. Félags- ráðunautur er I sima 24580 alla virka daga kl. 14—15. Sólvangur, Hafnarfirði: 15—16 og 19.30— 20 alla daga nema sunnu- daga og helgidaga, þá kl. 15—16.30. Kópavogshælið: Á helgidögum kl. 15—17, aðra daga eftir umtali.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.