Vísir - 16.08.1973, Blaðsíða 14
T4 ______ Visir. Fimmtudagur 16. ágúst 1973.
TIL SÖLU
Helluval auglýsir: Garðhellur,
gangstéttarhellur og brotsteinar.
Steypt litað og ólitað. Helluval sf.
Hafnarbraut 15, Kópavogi. Simi
42715.
Til sölu tveir traustir 3ja og 4ra
sæta bekkir, klæddir áklæði,
hentugir fyrir biðstofur o. fl.
Uppl. i ííima 30534.
Til sölu Westinghouse-hitakútur,
208 litra, ennfremur Rafhaelda-
vél. Simi 23141.
Sjálfvirk amerisk þvottavél,
Hansa-skenkur, Hansa hillur,
borðstofuborð, stækkanlegt, 1
manns svefnsófi, lengist með
bakpúðum, til sölu að Eiriksgötu
15, 1. hæð.
Til sölu skermkerra (Silver
Cross), barnaburðarrúm, barna-
bilstóll og þrihjól (Winther).
Ódýrt. Simi 26443 eftir kl. 19.
Pianó. Sem nýtt pianó til sölu.
Tækifærisverð. Uppl. i sima
24459.
Til söludanskt mahóni borðstofu-
borð og 4 stólar, eins manns
svefnsófi, 5 arma ljósakróna,
hægindastóll (eldri gerð), ferða-
sjónvarp, sem nýtt, skór með
þykkum sólum nr. 38 1/2, kr.
1.500, 2 kápur, nr. 44-48, 2 kvöld-
kjólar, nr. 38-40, ásamt fleiru.
Uppl. i sima 85796.
Til sölu gömul cldavél.oliubrenn-
ari, rafmagnspottur og barna-
kerra. Uppl. i sima 86257.
Til sölu svcínbekkur (kassabekk-
ur), einnig gasapparat og gasoí'n
fyrir sumarbústaö. Uppl. i sima
42772 eftir kl. 5.
Tek og self umboössölu vel með
fariö: ljósmyndavélar, nýjar og
gamlar, kvikmyndatökuvélar;
sýningarvélar, stækkara, mynd
skurðarhnifa og allt til ljós-
myndunar. Komið i verð
notuðum ljósmyndatækjum fyrr
en seinna. Uppl. eftir kl. 5 i sima
18734.
Vélskornar túnþökur. Uppl. i
sima 26133 alla daga frá kl. 10-5 og
8-11 á kvöldin.
Mjög ódýr þrihjól. Sundlaugar-
hringir og boltar, stórir hundar og
filar á hjólum. Brúðukerrur og
vagnar nýkomið. Sendum gegn
póstkröfu. Leikfangahúsið Skóla-
vörðustig 10, simi 14806.
Körfur. Höfum opnað eftir
sumarfri. Gjörið svo vel og sækið
pantaðar barnavöggur. Sendum i
póstkröfu. Körfugerð, Hamrahlið
17. Simi 82250.
ÓSKAST KEYPT
Mólatimbur 1 x 6" óskast nú
þegar. Uppl.kl. 17-20 i sima 43825.
Notaður miðstöðvarke.till með
blásara óskast keyptur. Uppl. i
sima 82964.
Plötuspilari.sem tengja á við há-
talara og magnara, óskast. Simi
83306.
Erum kaupendur að l-3ja tonna
trillu.Tilboð sendist augld. Visis
merkt ,,2426.”
Óska eftir að kaupa notað móta-
timbur.stærðir 2 x 5, og 1 x 6, enn-
fremur notaö bárujárn. Uppl. i
sima 36615.
FATNADUR
Austurborg. Sumarútsala þessa
viku, kven-, barna- og unglinga
fatnaður og margt fleira. Mjög
mikill afsláttur. Austurborg,
Búðargerði 10.
Útsala.Úrval af barna-, dömu, og
herrapeysum, bútar á hagstæðu
verði. Afgangar af garni og fleiri
vörum. V erk sm ið j u v er ð .
Prjónastofa Onnu Þórðadóttur
Skeifunni 6.
HJOL-VAGNAR
Til sölu Honda SL 350 mótósport
’73, sem ný. Uppl. i sima 96-1^307
milli kl. 7 og 8 á kvöldin.
Drengjahjól óskast, millistærð.
Uppl. i sima 38446.
Til sölu Honda 50 árg. ’69. Upp-
lýsingar i Hátúni 1 i dag eða i
sima 33398 i kvöld milli kl. 7 og 8.
Sem nýr kerra (vagnkerra) til
sölu. Uppl. i sima 26439. Einnig
tviburavagn til sölu á 3.500.00.
Uppl. i sima 86061.
2 barnavagnar (svalavagnar) til
söluá 1000og 2000kr. Uppl. i sima
43263.
Honda-Suzuki. Óska eftir að
kaupa vélhjól, 50 cc árg. ’70-’73.
Aðeins litið ekiö hjól kemur til
greina. Staðgreiðsla. Uppl. i sima
18870-18881 i dag og á morgun.
Honda 50 SSárg. ’73 til sölu. Simi
33984 eftir kl. 6.
Honda 50 árg. 1973til sölu. Uppl. i
sima 20221 milli kl. 6 og 8 i dag.
Triumph (Chopper) mótorhjól til
sölu. Uppl. i sima 32650 og 31464.
Chopperhjóltilsölu, nýlegt og vel
útlitandi hjól. Uppl. i sima 83905.
Honda 50 árg. ’72 til sölu.Uppl. i
sima 35496 eftir kl. 6.
Nýlegt Chopper hjólog annað litið
reiðhjól til sölu. Uppl. eftir kl. 5 i
sima 34916.
Honda SL 350 árg. ’72 til sölu.
Uppl. i sima 30979.
HÚSGÖGN
Til sölu 6 mánaða gamall svefn-
sófi. Uppl. i sima 92-1203.
Til sölu nýlegt hjónarúm, sófa-
sett, skenkur og sambyggt út-
varp, sjónvarp og stereofónn.
Simi 38895.
Til siiluer svefnsófi og 2 stólar i
góðu standi, einnig sófaborð.
Uppl. i sima 31405 frá kl. 7-10 i
kvöld og næstu kvöld.
Kaupum — seljum vel með farin
húsgögn, klæðaskápa, isskápa
gólfteppi, útvarpstæki, divana
o.m.fl. Seijum nýja eldhúskolla
sækjum, staðgreiðum. Fornverzl-
unin, Grettisgötu 31. Simi 13562.
Klæðum húsgögn. Getum ennþá
bætt við okkur klæðningum fyrir
haustið. Fagmenn vinna verkið
fljótt og vel. Borgarhúsgögn,
Grensásvegi, (Hreyfilshúsinu).
Simi 85944.
HEIMILISTÆKI
Stór amerisk frystikista, sem
þarfnast viðgerðar, til sölu að
Kvisthaga 7, 2. hæð, kl. 5-7 e.h. i
dag og á morgun.
Vel með farin þvottavél með 12
kerfum, notuð i eitt ár, til sölu.
Uppl. i sima 72536.
BÍLAVIDSKIPTI
Bronco-eigendur. Vil kaupa góð-
an Bronco, árgerð ’66-’68. Stað-
greiðsla. Upplýsingar i sima
30878 eftir kl. 6.
Til sölu Moskvitch '67, skoðaður
’73, en þarfnast vélaviðgerðar.
Uppl. i sima 31255.
Til sölu Dafárg. '64 ásamt miklu
af varahlutum. Uppl. i sima 92-
1944 eftir kl. 7.
Útvegum allar tegundir vara-
hluta i flestar gerðir bandariskra
bifreiða og ýmsar tegundir mót-
orhjóla á skömmum tima með
sérstöku hraðjpöntunarkerfi.
hTestor, umboðs- og heildverzlun,
Lækjargötu 2 (Nýja bió) 5. hæð.
P.O. Box 285. Simi 25590.
Willys jeppiárg. ’63til sölu i mjög
góðu lagi, skoðaður '73. Greiðslu
skilmálar. Simi 85833 i dag á
morgun.
TilboðóskastiFordTaunus 17m 4
dyra, árg. 67, skemmdan eftir
veltu. Billinn er til sýnis v/Vöku-
portið, Stórhöfða. Tilboð sendist
Visi merkt „Taunus 2384”.
Til sölu er vel með farinn Hillman
— Imp. árg. ’67. Verð kr. 85 þús.
staðgreiðsla. Uppl. i sima 36535 i
dag og á morgun frá kl. 2-6 og 8-10
e.h.
Til sölu VW 1200. Uppl. i sima
86040.
Til sölu FordFalcon ’61. Afturöx-
ull brotinn, bretti beyglað. 30
þús. Simi 17970 eftir kl. 6.
Til sölu Skoda 1100 M.B. árg. ’69
Simi 40228.
Til sölu á góðuverðiVW 1300 árg.
’70. Uppl. i sima 50508.
Tilboð óskast I Ford árg. ’62
station 8 cyl. sjálfskiptan. Uppl.
að Skólageröi 49 og i sima 42284
eftir kl. 7.
Taunus 12 M árg. ’64 með nýrri
vél og fjórum nýjum sumar-
dekkjum með breiðum bana til
sölu. Tilboð óskast. Uppl. að
Alftamýri 22 4. h.v. Simi 38626.
Óska eftir girkassa I Vauxhall
Vivu. Simi 85684.
Til sölu G.A.S. jeppi i heilu lagi
eða stykkjum, ný skúffa, blæja,
framstykki, verð kr. 25 þús. Uppl.
i sima 30279.
Til sölu 2 Lincoln Capri ’54 V-8
með 4ra gira sjálfskiptingu.
Kramið i bilnum er mjög gott, og
annar billinn er óryögaöur. Uppl.
i sima 81704 eftir kl. 6 á kvöldin.
Til sölu Skoda 100 L árg. ’70. Biln-
um fylgja góð nagladekk. Hag-
stæðir greiðsluskilmálar. Til sýn-
is að Frakkastig 11 eftir kl. 7.
Til sölu Renault árg. '66, nýskoð-
aður I góðu lagi. Uppl. i sima
30583 eftir kl. 7.
Til sölu Land Roverárg. ’55 með
útvarpi og miöstöð, i góðu lagi.
Uppl. i sima 30583 eftir kl. 7.
Til sölu Ford Zephyr árg. ’62.
Billinn er gangfær, en i fremur lé-
legu ástandi. Selst ódýrt. Uppl. i
sima 51158 i kvöld eftir kl. 6.
Til sölu Ford Picup árg. ’52,
þriggja stafa R númer fylgir. Til-
boð. Skipti óskast á Rússajeppa
og Cortinu árg. 66, sem þarfnast
boddiviðgerðar. Uppl. að Hraun-
teigi 18 1. hæð til vinstri.
Daf 1964, gott gangverk, góð
klæðning, selst ódýrt. Uppl. I
sima 35631 eftir kl. 8.
Girkassi og aðrir varahlutir til
sölu i VW rúgbrauð. Uppl. i sima
43916.
Til sölu Moskvitch árg. 1965,
gangfær en þarfnast smáviðgerð-
ar. Uppl. i sima 99-4209 eftir kl. 5
fimmtudag.
Cortina 1970 til sölu. Ekin aðeins
18.500 km. Bill i sérflokki, tilboð
óskast. Simi 33712 á kvöldin og i
hádeginu.
Til söluFord Cortina 1300 ’71 ekin
24000 km. Uppl. i sima 18352 eftir
kl. 6.
Cortina-Benz 220 ”61-Volvo -
Falcon - Willys - Austin Gipsy -
Landrover -Opel - Austin Morris -
Rambler - Chevrolet - Skoda -
Moskvitch - VW: Höfum notaða
varahluti i þessa og flestalla
aðra eldri bila, m.a. vélar,
hásingar og girkassa. Bilaparta-
salan, Höfðatúni 10. Simi 11397.
Til sölu Saab ’«7i góðu lagi, á nýj-
um dekkjum. Uppl. gefur Gisli
Geirsson, Byggðarhorni. Simi 99-
1111.
Nýja bilaþjónustan er i Súðar-
vogi 28-30. Simi 86630. Gerið sjálf
við bilinn.
HÚSNÆDI í BODI
Skólastúlkagetur fengið herbergi
og fæði i vetur • gegn 15.000 kr.
greiðslu á mánuði. Tilboð sendist
blaðinu fyrir 1. sept. merkt
„Kópavogur L 16."
Góð þriggja herbergja ibúð til
leigu i Hliðunum. Tilboð sendist
VIsi fyrir 18/8 merkt „2373”.
Til leigu er 3ja herbergja ibúð i
blokk i Hafnarfirði. Leigist með
teppum, gluggatjöldum og sima.
Tilboð sendist á augld. Visis fyrir
kl. 12 á laugardag merkt „2372.”
Viljum leigja litla 2ja herb. ibúð
gegn þvi að passa 2ja ára barn
hluta úr degi. Tilboð merkt
„Barngóð 2392” sendist augld.
VIsis fyrir 27. ágúst.
Forstofuherbergi til leigu. Tilboð
sendist afgreiðslu Visis fyrir kl. 5
föstudag merkt „Fyrirfram-
greiðsla 69 ”
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Lftil ibuð óskast strax. Fyrir-
framgreiðsla i boði. Uppl. i sima
41462 i kvöld og næstu kvöld.
2ja-3ja herbergja ibúð óskast til
leigu strax. 6-8 mánaða fyrir-
framgreiðsla kemur til greina.
Uppl. i sima 38350 frá kl. 9-6 og
86236 eftir kl. 6.
Ung barnlaust par.bæði við nám i
Háskólanum, óskar eftir að taka
á leigu 2-3ja herbergja ibúð. Fyr-
irframgreiösla ef óskað er. Nán
ari upplýsingar i sima 35673 eða
(92)1064 eftir kl. 6 á kvöldin.
Hafnarfjörður.3ja herbergja ibúð
óskast til leigu. Tvennt fullorðiö i
heimili. Reglusemi og skilvis
greiðsla. Uppl. I sima 51873.
Hafnarfjörður. Kennari óskar
eftir Ibúð eða einbýlishúsi með
bilskúr. Uppl. I sima 81969 kl. 6-9 i
kvöld.
Ungt reglusamt par óskar eftir
tveggja herbergja ibúð til leigu.
Vinsamlegast hringið i sima 43999
eftir kl. 4 e.h.
Herbergi með eldunaraðstöðu
óskast fyrir rólegan eldri mann.
Uppl. fyrir hádegi I sima 37168 og
eftir kl. 7 á kvöldin.
Ungt reglusamt par óskar eftir
3ja-4ra herbergja ibúð strax. Eru
mjög lítið heima og auk þess
barnlaus. Uppl. i sima 11821 og
36746.
Ungt barnlaust paróskar eftir 1-
2ja herbergja ibúð strax. örugg
greiðsla. Uppl. I sima 38529.
2ja-3ja herbergja ibúð óskast til
leigu i Hafnarfirði. Uppl. i sima
53259.
óska eftir forstofuherbergi til
leigu, vil einnig kaupa litla verzl-
un eða iðnfyrirtæki. Simi 20618.
Jóh. Karlsson.
Herbergi með aðgangi að baði
eða litil ibúð óskast fyrir unga
stúlku. Fyrirframgreiðsla. Uppl.
i sima 81482 eftir kl. 8.
Ung hjón meðtvö börn óska eftir
2ja-3ja herbergja ibúð fyrir mán-
aðamót. Uppl. i sima 86813.
Hafnarfjörður. 2jaherbergja ibúð
óskast fyrir ungt par með eitt
barn. Góðri umgengni heitið.
Uppl. i sima 51800.
óskum eftirgóðum sumarbústað
til leigu á Reykjavikursvæðinu,
má vera ibúð i Hafnarfirði eða
ibúð eða einbýlishús i Blesugróf.
Uppl. i sima 21187.
Ung stúlka með eitt barn óskar
eftir litilli ibúð sem fyrst. Fyrir
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i
sima 16847 milli kl. 5 og 7 og milli
kl. 3 og 5 föstudag.
óska eftir 3ja til 4ra herbergja
ibúð eða einbýlishúsi i Túnahverfi
eða Laugarneshverfi. Uppl. send-
ist i pósthólf 472 I Reykjavik.
2ja-3ja herbergja ibúð óskast á
leigu strax. Algjör reglusemi.
Góð umgengni. Þeir sem áhuga
hafa vinsamlegast hringi i sima
22741 eða 83289 eftir kl. 7.30 næstu
daga.
Einhlevpur karlmaðuróskar eftir
góðu herbergi eða litilli ibúð.
Uppl. i sima 31371 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Ungur verkfræðingur óskar eftir
3ja herbergja ibúð til leigu i októ-
ber n.k. Fyrirframgreiðsla
möguleg. Uppl. i sima 40535 eftir
kl. 17.00.
ibúð óskast. 2ja til 4ra herbergja
ibúð óskast til leigu, þrennt i
heimili. Uppl. i sima 38246 og
23361.
Viljum ráða afgreiðslumann nú
þegar i vörugeymslu vora að
Héðinsgötu. Landflutningar hf.
Rösk stúlka óskast i kjörbúð.
Verzlunin Viðir Starmýri 2. Simi
30425.
Rösk stúlka óskast i tóbaks- og
sælgætisverzlun. Vaktavinna.
Uppl. i sima 30420.
Skólastrákar (ekki yngri en 15
ára): Handlangari óskast strax,
mánaðar vinna. Uppl. i sima
20330 kl. 18-19 i dag.
Ungur maður óskasti kjötverzlun
þarf að hafa áhuga á að læra
meðhöndlun á kjöti. Uppl. i sima
81270.
Erlent fyrirtæki óskar eftir skrif-
stofustúlku. Góð enskukunnátta
nauðsynleg. Tilboð sendist i póst-
hólf 472 I Reykjavik.
Ráðskona. Ráðskona óskast á
heimili I Kópavogi frá 1. sept. Má
hafa með sér barn. Uppl. i sima
42107 milli kl. 6 og 8 I kvöld og
annaö kvöld.
ATVINNA ÓSKAST
Rcglusamur 19 ára piltur óskar
eftir vinnu. Hefur bilpróf. Simi
82192 miili kl. 1 og 5.
Ungur maður óskar eftir kvöld-
eða helgarvinnu, hefur bil. Uppl. i
sima 21931.
Bakarameistarar. Nemi sem á
rúmlega ár eftir af samningi,
búinn með Iðnskólann, óskar eftir
að ljúka námssamningi. Úti á
landi kæmi til greina. Tilboð
sendist blaðinu merkt „2230.”
SAFNARINN
Káupum islenzkfrimerki og göm-
ul umslög hæsta verði. Einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla
og erlenda mynt. Frimerkiamið-
stöðin, Skólavöröustig 21A. Simi
21,170.
Kvaran, Sólheimum 23, 2. hæð,
simi 38777, kaupir hæsta verði
notuð islenzk frimerki og einstöku
ónotaðar tegundir.
TAPAÐ — FUNDID
Kvenúr tapaðist 29. júli i Land-
mannalaugum við laugina. Uppl.
i sima 52899. Fundarlaun.
KEY STONE kvikmyndavél i
gráu hulstri tapaðist I Þingvalla-
ferð geðlækna laugardaginn 11.
ágúst. Finnandi vinsamlega
beðinn að hafa samband við
Ferðaskrifstofuna Sunnu, Banka-
stræti 6.
Kvenarmbandsúr fannst 10. þ.m.
á Melunum. Uppl. i sima 15569.
Sá sem tók i misgripum pakka
með kvenpeysu i búð við Lauga-
veginn á þriðjudag vinsamlega
hringi I sima 71076.
A föstudagskvöld týndist poki
merktur Herragarðinum með 3
pökkum i utan við Laugavegsapó-
tek. Finnandi vinsamlegast
hringi I sima 17549.
FYBIR VEIÐIMENH
Anamaðkartil sölu að Hofteigi 28.
Simi 33902.
Stór. Stór laxa- og silungsmaðkur
til sölu að Skálgerði 9. Simi 38449.
Anamaökartil sölu að Hofteigi 20,
kjallara. Simi 863l3.Geymið aug-
lýsinguna.
Fyrir veiðimenn. Stór laxa-
maðkur til sölu. Athugið, lækkað
verð. Uppl. i sima 16326.
Laxamaðkur til sölu að Skála
gerði 11, 2. bjalla að ofan. Simi
37276.
Veiðimenn.Stórir nýtindir lax- og
silungsmaðkar til sölu. Uppl. i
sima 20456.
Lax- og silungsmaökur til sölu i
Hvassaleiti 27, simi 33948, og
Njörvasundi 17, simi 35995.
Geymið auglýsinguna!