Vísir


Vísir - 16.08.1973, Qupperneq 15

Vísir - 16.08.1973, Qupperneq 15
Vísir. Fimmtudagur 16. ágúst 1973. 15 EINKAMÁL óska eftir að kynnast myndar- legri konu á aldrinum 30-40 ára, má eiga börn. Hún má vera úr Hafnarfirði, Kópavogi eða Reykjavik. Sambúð, hjónaband eða aðstoð i huga. Tilboð sendist á augld. Visis fyrir föstudagskvöld merkt „Alvörumál 2295”. BARNAGÆZLA Mig vantar ábyggilega skóla- stúlku eða konu til að passa tvö börn, 5 ára og 2ja mánaða, milli kl. 4 og 8. Er i vesturbænum. Simi 10437. Barnagæzla. Er ekki einhver barngóð, traust kona, sem vill taka að sér að passa 15 mánaða gamla stúlku kl. 10-4 frá mánaðamótum september-októ- ber? Helzt sem næst Eskihlið Vinsamlega hringið i sima 26928 eftir kl. 6. Tek börni gæzlu 5 daga vikunnar, frá kl. 8-5, 2ja til 5 ára. Uppl. i sima 24677. Óska eftir barngóðri konu til að gæta 2ja mán. telpu frá næstu mánaðamótum, þyrfti að geta komið heim. Uppl. i sima 16557. Kona óskast til að gæta 2ja ára barns frá og með 1. okt. nokkra daga i viku, frá 1-5. Simi 26446. Kona óskasttil að gæta drengs á 2. ári i vetur, hálfan eða allan daginn, helzt i Laugaráshverfi. Uppl. i sima 36376 eftir kl. 4 i dag og næstu daga.______________ OKUKENNSLA ökukennsla — Æf ingatimar. Kenni á Singer Vogue. ökuskóli og prófgögn. Nemendur geta byrjað strax. Vinsamlegast hringið eftir kl. 7. Kristján Sigurðsson. Simi 24158. Ökukennsla — Æfingatimar. Mazda 818 árg. '73. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 30168 og 19975. Ökukennsla-æfingatimar. Ath. kennslubifreið hin vandaða og eftirsótta Toyota Special árg. '72. Ökuskóli og öll prófgögn, ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Simar 83564 og 36057. Ökukennsla-Æfingatimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og örugg- an hátt. Kenni á Toyota MK-2, Hard-top, árg. ’72. Sigurður Þor- mar, ökukennari. Simi 40769 og 71895. Nú getið þið valiðhvort þið viljið læra á Toyota Mark II 2000 eða V.W. 1300. Geir P. Þormar, öku- kennari. Simi 19896 eða 40555. Reynir Karlsson, ökukennari. Simi 20016 og 22922. Ökukennsla — Æfingatimar. Volkswagen og Volvo '71. Lærið þar sem reynslan er mest. Kenni alla daga. ökuskóli Guðjóns Ó. Simi 34716 og 17264. ÞJÓNUSTA Vill einhver láta teikna af sér andlitsmynd? Hringið þá i sima 83579 i hádeginu eða á kvöldin. Sigurður Eyþórsson listmálari. Get tekiðað mér innanhúss máln- ingu. Uppl. i sima 20806 eftir kl. 7 á kvöldin. Tek að mér að slá (með orfi og ljá) túnbletti og garða. Uppl. i sima 12740. liúseigendur—Húsverðir. Látið ekki dragast lengur að skafa upp og hreinsa útidyrahurðirnar. Hurðin verður sem ný. Föst til- boð. — Vanir menn. Uppl. i sim- um 42341 og 81068. Birtir dag- skrá Kefla- víkursjón- varpsins á islenzku. Nýir áskrifendur eftir 10. hvers mánaðar fá Viðlagasjóður greiðir helmingi meira fyrir HUMAROFVEIÐI VIÐ ÍSLAND VILDU KÆRA - blaðið sent ókeypis til mánaðamóta. Smáauglýsingar einnig á bls. 12 Alþýðublaðið: Blaðið, sem tekur framförum. Áskriftarsíminn er 8-66-66. ÞJÓNUSTA Sprunguviðgerðir Húsráðendur enn er timi til að laga sprungur og leka. Gerum við sprungur með þaulreyndum gúmmiefnum, margra ára reynsla tryggir gæðin. Hringið i sprunguvið- gerðir Björns. Simi 71400. Er stiflað? — Fjarlægi stiflur úr vöskum, W.C. rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, sem til eru, loftþrýstítæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Uppl. i sima 33075 frá 12-1 og eftir kl. 7. HtJSMÆÐUR — ÞVOTTUR. Húsmæður, þvottur, sem kemur i dag, getur verið tilbú- inn á morgun. Sloppa og skyrtuþvottur einnig tilbúinn daginn eftir. ÞÉTTITÆKNI Tryggvagötu 4 — Reykjavik simi 25366 — Pósthólf 503. Nú fæst varanleg þétting á steinsprungum meö Silikón Rubber þéttiefnum. Eru erfiðieikar með þakið, veggina, eða rennurnar? Viö notum eingöngu þéttiefni, sem veita útöndun;sem tryggir að steinninn nær að þorna án þess að mynda nýja sprungu. Kynnið yöur kosti silikón (Impregnation) þéltingar fyrir steinsteypu. Við tökum ábyrgð á efni og vinnu. Það borgar sig að fá viðgert í eitt skipti fyri öll hjá þaulreyndum fagmönnum. Véla & Tækjaleigan Sogavegi 103 — Simi 82915. Vibratorar. Vatnsdælur. Bor- vélar. Slipirokkar. Steypuhræri- vélar. Hitablásarar. Flisaskerar. Múrhamrar. Þvottahúsið Eimir. Sfðumúla 12. Simi 31460. Ripper — Ýta 23ja tonna jarðýta til leigu i smærri og stærri verk. Simi 30877. Sprunguviðgerðir Vilhjálmur Húnfjörð Simi: 50-3-" Sprunguviðgerðir, simi 10382 Gerum við sprungur i steyptum veggjum með hinu þaulreynda þan-þéttiefni: Látið gera við áður en þið málið. Leggjum áherzlu á fljóta og góða þjónustu. Hringið i sima 10382. Gangið ekki með grasið i skónum Látið okkur um að jafna það við jörðu. Duglegir sláttu- menn isima 32656 og 33671 eftir kl. 7 á kvöldin. garðhellur 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR 11.1 Hellusteypan Stétt Hyrjarhöfða 8. Simi 86211. Sprunguviðgerðir. Simi 10169. Gerum við sprungur i steyptum veggjum, einnig sem húðaðir eru með skeljasandi, hrafntinnu og marmara, berum i steyptar þakrennur. Fljót og góð þjónusta. Uppl. i sima 10169 og 51715. Caterpillar D6B — Bröyt X2. Tökum að okkur alls konar skurðgröft og ámokstur og alla almenna jarðýtuvinnu. Þ.S. Vinnuvélar. Simar 41451 og 71052. Loftpressur Leigjum út loftpressur, traktors- gröfur og dælur. Tökum að okkur sprengingar i húsgrunnum og fl. Gerum fast tilboð i verk, ef óskað er. VERKFRAMI H.F. Skeifunni 5. Simi 86030. Heimasimi 71488. S jón var psþ jónus ta. Útvarpsþjónusta önnumst viðgerðir á öllum gerðum sjónvarps- og útvarps- tækja, viðgerð i heimahúsum, ef þess er óskað. Fljót þjónusta. Radióstofan Barónsstig 19. simi 15388. Loftpressur og sprengingar. Tek alla loftpressuvinnu, boranir, sprengingar og múr- brot i tima og ákvæðisvinnu. Þórður Sigurðsson. Simi 53209. © ÚTVARPSVIRKJA MEISTARI Bensin- og rafmagnsvf- bratorar, múrhamrar, jarðvegsþjöppur, vatns- dælur ÞJÖPPU LEIGAN Súðarvogi 52. Simi 26578. Gröfuvélar Lúðviks Jónssonar Traktorsgrafa meö pressu, sem getur unnið með gröfu og pressu samtimis, lækkar kostnaö við ýmis verk. Tek að mér ýmis smærri verk. Uppl. i sima 85656 eftir kl. 8 á kvöldin. Pipulagnir Hilmar J.H.Lúthersson, simi 71388. Löggiltur pipulagningameistari. Skipti hita auðveldlega á hvaða staðsem er i húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo fáist meiri hiti og minni hitakostnaöur. Set á kerfið Danfosskrana. Nýlagnir og breytingar. Loftpressuleiga Kristófers Reykdals. Tökum aö okkur múrbrot, fleygun og borun. Gerum föst tilboð, ef óskað er. Góð tæki. Vanir menn. Reynið viðskipt- in. Simi 82215 og 37908. Breyti gömlu skónum. Setþykka tizkubotna á gömlu skóna. Skóvinnustofa Sigur- björns, Miðbæ Háaleitisbraut 58-60. Simi 33980. Loftpressur Tökum að okkur allt múrbrot, fleygavinnu, sprengjuholur og fl. Tökum lika utanbæjarvinnu. Nýjar vélar. Vanir menn. Simi 33079. Sprunguþéttingar 85003-50588. Tökum að okkur að þétta sprungur i steyptum veggjum um allt land, þéttingu á þökum, gluggum og rennum með viðurkenndum gúmmiefnum. Abyrgö á efni og vinnu. Leitið frekari upplýsinga. Sprunguviðgerðir 15154 Notið timann og þéttið húsin á meðan veður leyfir Þétti sprungur i steyptum veggjum og þökum með hinu þaul- reynda ÞAN þétti kftti. Margra ára reynsla hérlendis. Vanir menn. Simi 15154 Andrés. Loftpressur Tökum aö okkur allt múrbrot,- sprengingar og fleygavinnu i húsgrunnum og holræsum. Ger- um föst tilboð. Vélaleiga Slmonar Simonarsonar, Vesturgötu 34, simi 19808. Sjónvarpsviðgerðir Förum i heimahús. Gerum við flestar gerðir sjónvarps- viðtækja. Getum veitt fljóta og góða þjónustu. Tekið á móti pöntunum frá kl. 13 i sima 71745 — Geymið auglýs- inguna. © ÚTVARPSVIRKJA MEISTARI Sjónvarps- og fjölbýlishúsaeigendur. Tökum að okkur uppsetningar á loft- netum og loftnetskerfum fyrir bæði Keflavikur- og Reykjavikursjónvarp- ið. Gerum föst verðtilboð, ef óskað er. Útvegum allt efni. Tekið á móti við- gerðarpöntunum i sima 34022 f.h. Sjónvarpsmiðstöðin s.f. Skaftahlið 28.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.