Vísir - 20.08.1973, Blaðsíða 18

Vísir - 20.08.1973, Blaðsíða 18
18 V’ísir. Mánudagur 2«. ágúst 1973. #■ SÍMI ®íí=i86611 VÍSIR í-ýtirl Tilboð óskast i byggingu og frágang svæð- isvarðarhúss fyrir RaUnsóknarráð rikis- ins að Kcldnaholti. Húsið er byggt úr timbri og staðsett á steinstólpum, sem lagðir eru til af verk- kaupa. Stærð hússins er 6.50x11.40 m. Útboðsgögn verað afhent á skrifstofu Inn- kaupastofnunar rikisins, Borgartúni 7, gegn 3.000,00 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þann 4. september 1973, kl. 11:00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 Kaupmaðurinn mælir með Jurta! W Juuta %|^ w smjöHiki Sendisveinn ó Æskilegur vinnutimi kl. 1-5. Skrifstofa Rannsóknastofnana atvinnuveganna Hátúni 4a (Norðurver) Simi 2(5588. NYJA BIO Buxnalausi kennarinn PECLiHL ANPFAIL OFA3iRB WATCHQb Bráðskemmtileg brezk-amerisk gamanmynd i litum, gerð eftir skopsögunni „Decline and Fall” eftir Evelyn Waugh. Genevieve Page, Colin Blakely, Donald Wolfit ásamt mörgum af vinsælustu skopleikurum Breta. Sýnd kl. 5 og 9. TGNABÍO ORRUSTAN UM BRET- LAND í Hany Sallzrnan Produidion color evTechnicolor' Unitad niMLDin Panavision' flptists T H E A T R E Stórkostleg brezk-bandarisk kvikmynd, afar vönduð og vel unnin, byggð á sögulegum heimildum um Orrustuna um Bretland i siðari heimsstyrjöld- inni, árið 1940, þegar loftárásir Þjóðverja voru i hámarki. Leikstjóri: GUY HAMILTON. Framleiðandi: HARRY SALTZ- MAN. Handrit: James Kennaway og Wilfred Creatorex. 1 aðalhlutverkum: Harry Andrews, Michael Caine, Trevor Howard, Curt Jurgens, Ian McShane, Kenneth More, Laurence Oliver, Christopher Plummer. Michael Redgravc, Sussanah York. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö börnum innan 12 ára. HAFNARBIO í ánauð hjá indíánum RICHABD HAHBIS as “AMAIT CALLED HORSE” Sérlega spennandi og afbragðs vel gerð bandarisk Panavision- litmynd, um enskan aðalsmanna, sem veröur fangi indiánaflokks, en gerist siðan mikill kappi meðal þeirra. Richard Harris, Danie Judith Anderson, Jean Gascon. Leikstjóri: Elliot Sicverstein. tSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 9 og 11,15. HÁSKOLABIO Mánudagsmyndin Villibarnið Ileimsfræg frönsk mynd. Leikstjóri: Truffaut, sem einnig leikur eitt aðal- hlutverkið. Sýnd kl. 5, 7 og 9. S m u rb ra u ðstof a n 1á-------------------- BJQRNINN Niólsgata 49 Sími ‘5105

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.