Vísir - 20.08.1973, Blaðsíða 22

Vísir - 20.08.1973, Blaðsíða 22
22 Vísir. Mánudagur 20. ágúst 1973. TIL SÖLU Fallegir hvitir járngluggar meö gleri tilvaldir i bilskúr eöa sumarbústaö, til sölu, 3715, 1053 mm breidd og lengd. Simi 20643. Tæplega árs gamall 2ja manna söfi til sölu. Gott verö. Uppl. i sima 25667 f.h. þessa viku. ------------------------------- Nýleg þýzk eldhúsinnrétting til sölu. Uppl. i sima 32986. Til sölu stór feröakista ásamt fi. Uppl.milli kl. 1-2og 5-6 e.h., ekki I sima aö Lindargötu 36 uppi, bakhús, dyr til hægri. Til sölu af sérstökum ástæöum Pioner stereosett, RKS frystikista 320 litra og skrautfiskaker 100 litra meö fiskum og gróöri. Uppl. I slma 36718 eftir kl. 19 á kvöldin. Til sölu nokkrar innihuröir, seljast mjög ódýrt. Uppl. i sima 20414 eftir kl. 6. Sjónvarp.Vel með fariö sjónvarp til sölu.Uppl. i sima 37549 milli kl. 6 og 8 I dag. Atlas frystiskápur stærsta gerö (twinfrost) til sölu. Upplýsingar i sima 4-1750 eftir kl. 6. Prjónavöruútsala. Seljum næstu daga á hagstæðu veröi litið gallaöar prjónavörur. Prjóna- stofan Snældan Skúlagötu 32. Simi 24668. Olympic sjónvarpstæki 23” til sölu á mjög góðu verði. Uppl. i sima 22542 eftir kl. 6. Isskápur: Til sölu mjög góöur notaöur Westinghouse isskápur. Verö aöeins kr. 8500. Simi 71318. Canon FT ljósmyndavél með 35 mm linsuoginnbyggöum ljósmæli til sölu. Uppl. i sima 34357 eftir kl. 6 næstu daga. Wilson x31 golfsett til sölu. Járn 2,3,4,5,6,7,8,9,10. Tré 1,3,4 og putter. Uppl. i sima 51382. Vilt þú spara 7 þús.kr.? Þú færð nýja Konica Autoreflex T á kr. 35.000,- (úr verzlun kr. 42.000.00). A sama staö selzt einnig litiö notuö syningavél (slides) Braun D 300 fyrir kr. 14.000.00, Uppl. i sima 15646 eftir kl. 19. Nýlegur 20 hestafla utanborð- mótor til sölu. Uppl. i sima 50482. Notað gólfteppi um 40 fm til sölu. Uppl. I sima 35338. Til sölu Nordmende sjónvarps- tæki. Uppl. I sima 36331. Silvercross barnakerra til sölu, einnig þýzkur herriffill frá aida- mótum til sölu á sama staö. Simi 43676. Til sölu notuö gólfteppi 20 fm, 20 fm flóka filter, bónvél, kommóða, danskur svefnsófi og sófaborð. Uppl. i sima 20637. Til sölu útvarp og plötuspilari i skáp', vel meö fariö, Verö 15.000.00.Simi 12069 eftir kl. 4. Halló dömur. Stórglæsileg nýtizku pils til sölu, stutt og sið i öllum stærðum, sérstakt tæki- færisverö. Uppl. i sima 23662. Dual plötuspilari til sölu. Uppl. i sima 24781. Til sölu sjónvarp (Schaub- Lorenz) 23” fyrir bæöi kerfin, Kenwood hrærivél m/hakkavél, mixara og grænmetisskerara, litiö notuö, 2 gamaldags stand- lampar 2 karlmannshjól og 1 þrihjól, hjónarúm meö lausum náttboröum úr teak. Uppl. I sima 42785. Til sölu fallegur skenkur, litið notaöur, og sófaborö. Uppl. i sima 22903. I sima 22903. Til sölu barnaburðarrúm (nýtt), saumavél i borði, skrifborösstóll °8 innskotsborð. Allt á sann- gjörnu verði. Uppl. I sima 43326. Helluval auglýsir: Garöhellur, gangstéttarhellur og brotsteinar. Steypt litað og ólitað. Helluval sf. Hafnarbraut 15, Kópavogi. Simi 42715. Nýlegt hjónarúmog Mjöll þvotta- vél til sölu.Uppl. i sima 17253. Tek og sel I umboðssölu vel með fariö: ljósmyndavélar, nýjar og gamlar, kvikmyndatökuvélar, sýningarvélar, stækkara, mynd skurðarhnifa og allt til ljósmynd- unar. Komiö I verö notuöum ljós- myndatækjum fyrr en seinna. Uppl. eftir kl. 5 I slma 18734. Verzlunar kæliskápurmeð þrem- ur upplýstum hillum. Uppl. I síma 18193 eftir kl. 7 á kvöldin. Vélskornar túnþökur. Uppl. i sima 26133 alla daga frá kl. 10-5 og 8-11 á kvöldin. Mjög ódýr þrihjól. Sundlaugar- hringir og boltar, stórir hundar og fílar á hjólum. Brúöukerrur og vagnar nýkomiö. Sendum gegn póstkröfu. Leikfangahúsiö Skóla- vörðustig lO.simi 14806. ÓSKAST KEYPT Kvikmyndasýningarvél, 8 milli- metra fyrir super og standara fiimur, óskast til kaups. Upplýs- ingar i sima 25967. óska eftiraö kaupa vel meö farna barnavöggu, Uppl. i sima 15006. Vel með fariö gólfteppi óskast, stæröca. 360x360 cm. Uppl. i sima 83898 milli kl. 5 og 8. Trilla óskast til kaups 2-4 tonna. Tilboö leggist inn á Visi fyrir 24. þ.m. merkt „2725. Ileiöhjól óskast. Vil kaupa vel meö fariö girahjól. Uppl. i sima 81732. Miöstöövarketill. Miðstöðvarket- ill ásamt fylgihlutum óskast, stærð ca. 8-10 fm. Uppl. i sima 22589 I kvöld og næstu kvöld. Trésmíðavélar. Óskum eftir að kaupa bútsög með 10” blaði, einn- ig sambyggða trésmíöavél. Uppl. I sima 38654 eöa 43419. FATNAÐUR Til sölu fatnaöur, kjólar siðir og stuttir, pils, buxur, blússur og peysur, einnig skór, buxnadragt og kápur. Uppl. i sima 40202. Til sölu glæsilegt úrval af nýjum og notuðum kvenfatnaöi. Stæröir 36-40. Einnig á sama staö úrval af karlmannafatnaöi. Uppl. i sima 83490. Ctsala - (Jtsala. Anorakkar, úlpur og peysur, drengja og telpna, buxur, sólbuxur, nærföt drengja og herra, hvit og mislit náttföt drengja, sokkar drengja og herra. Sokkabuxur telpna þýzkar og fl. Allt á aö seljast, verzlunin hættir. S.Ó. búðin Njálsgötu 23. HJOL-VAGNAR Kvenreiöhjól til sölu.Uppl. i sima 12427 eftir kl. 5. i ára gamall dökkblár Peggy larnavagn til sölu Uppl. i sima 13072. Honda 50 árg.70 til sölu. Uppl. i sima 40971 eftir kl. 7 á kvöldin. HÚSGOGN Stór skápur, sófi og djúpur stóll til sölu. Uppl. i sima 20754 eftir kl. 7. Kaupum — seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa gólfteppi, útvarpstæki, divana o.m.fl. Seijum nýja eldhúskolla sækjum, staögreiöpm . Fornverzl- unin, Grettisgótu 31. Simi 13562. Klæöum húsgögn. Getum ennþá bætt við okkur klæðningum fyrir haustiö. Fagmenn vinna verkiö fljótt og vel. Borgarhúsgögn, Grensásvegi, (Hreyfilshúsinu). Simi 85944. HEIMÍLISTÆKI Til sölu Bósch tsskápur, þarfnast smávægilegraf iagfæringar. Verð kr. 12 þús. Kringlótt eldhúsborð á stálfæti, ummál 1.15 m. Verö kr. 6.000.00. Gluggagler I körmum selst ódýrt. Uppl. i sima 34250 milli kl. 13 og 19 i dag BÍLA VIDSKIPTI Til sölu Opel Caravan árg. ’62, nýlegur mótor. Uppl. i sima 85174 og 20820. Til sölu Skoda árg. ’69 1100 MB. Bfllinn er nýskoðaöur á góöum dekkjum, véi ekin 30 þús. Segul- band i stereo 4ra rása. Skipti koma til greina á dýrari bil. Simi 40228 eftir kl. 18. Til söluTaunus 17 M 1966. Uppl. i sima 84079 eftir kl. 7. VW árg. ’72.Til sölu VW 1200 árg. ’72. Litur orange. Gott verö. Uppl. i sima 43163. Mercedes Benz 250 S árg. ’68 á nýjum dekkjum og i toppstandi, alltaf I einkaeign, til sýnis og sölu Ármúla 30. Simi 81172. óska eftirað kaupa VW 1500 eöa Fastback, ryðgaðan eöa klesstan til niöurrifs. Simi 52002. Skoda árg. ’7lekinn 16 þús km til sölu. Tilboö óskast. Simi 42662. Útvegum allar tegundir vara- hluta i flestar gerðir bandariskra bifreiða og ýmsar tegundir mót- orhjóla á skömmum tima meö sérstöku hraöpöntunarkerfi. Nestor, umboös- og heildverzlun, Lækjargötu 2 (Nýja bió) 5. hæö. P.O. Box 285. Simi 25590. Vel meö farinn Fíat 125 Berlina árg. ’72 óskast til kaups. Uppl. i sima 19811 of 13039. Til sölu Taunus 12M árg. ’63 i ágætu standi, útvarp, ný dekk, 2 ný vetrardekk fylgja. Simi 52451. Mustang ’68til sölu, beinskiptur, innfluttur ’73. Uppl. i sima 41840. Til sölu góöur Taunus 12M ’63. Uppl. i sima 41255 i dag og næstu daga. Verð eftir samkomulagi. Cortina-Benz 220 ”61-Volvo - Falcon - Willys - Austin Gipsy - Landrover - Opel - Austin Morris - Rambler - Chevrolet - Skoda - Moskvitch - VW: Höfum notaða varahluti . í þessa og flestalla aöra eldri bila, m.a. vélar, hásingar og girkassa. Bilaparta- salan, Höföatúni 10. Simi 11397. Nýja bilaþjónustan er i Súöar- ' vogi 28-30. Simi 86630. Gerið sjálf j viö bilinn. HUSNÆÐI I mrn Forstofuherbergi meö húsgögn- um og sér baöi til leigu yfir vetr- armánuöina, algjör reglusemi. Uppl. I sima 30657 eftir kl. 8. Húsnæöi (ca.50 fm)á jaröhæö aö Njálsgötu lOa er til leigu. Hentugt fyrir skrifstofur eða iönaö, til sýnis i dag óg á morgun milli kl. 5 og 7. Skólastúlkagetur fengið herbergi og fæði I vetur gegn 15.000 kr. greiðslu á mánuði. Tilboö sendist blaðinu fyrir 1. sept. merkt „Kópavogur L 16”. Til leigu I Smáibúöahverfi ibúö i kjallara, 2 herbergi, eldhús búr og snyrting, ásamt aögangi að þvottahúsi. Samtals um 35 fm. Teppalagt. Sérinngangur. Aöeins fyrir reglusamt fólk 1-2 mann- eskjur. Uppl. um starf, nafn og simanúmer leggist inn á af- greiöslu Visis fyrir miövikudags- kvöld merkt „1. sept 50”. Til leigu stór tveggja herbergja ibúö. A góöum staö i Kópavogi. Tilboð merkt „1. sept 2529” send- ist afgr. Visis fyrir 22. ágúst. HÚSNÆÐI OSKAST lláskólamaöur óskar eftir stóru herbergi eöa einstaklingsibúð i vetur. Ekki nauðsynlega i vesturbænum. Einhver fyrir- framgreiösla, ef óskaö er. Uppl. I sima 35544 eftir kl. 19. 70-80 fm iðnaðarhúsnæði óskast. Uppl. i sima 81574. Herbergi óskast fyrir karlmann, vinnusimi 43844, eftir kl. 19 i sima 85052. Meinatæknir og lögfræöinemi meö 1 barn óska eftir ibúö fyrir 1. okt. Fyrirframgreiösla. Uppl. i sima 37909 eftir kl. 18. Fulloröinn karlmaöur óskar eftir herbergi og helzt eldunaraöstööu, þó ekki skilyröi. Uppl. f sima 32032 alla daga. óska eftir 3ja herbergja ibúö fyrir 1. sept. Reglusemi og góö umgengni. Fyrirframgreiösla, ef óskaö er. Uppl. I sima 19736 milli kl. 6 og 8 I kvöld og næstu kvöld. Ungan mann innan viö þritugt vantar herbergi strax. Góöri reglusemi heitiö. Uppl. gefnar I sima 13694 milli kl. 18.30 og 22 á kvöldin. óskum aö taka 2ja herbergja ibúö á leigu sem fyrst. Tvennt fullorðið og eitt barn. Simi 32440. Óskum eftir aö taka á leigu 2ja herbergja ibúö sem fyrst. Góö umgengni. Fyrirframgreiösla. Hringið i sima 92-2273. Ung reglusöm hjón, sem búiö hafa erlendis, eiga 2 börn, óska eftir 2-3ja herbergja ibúð i Reykjavik eða nágrenni, má þarfnast lagfæringar, t.d. á hita- kerfi o.fl. Uppl. eftir kl. 6. dag- lega I sima 16380 og 26771. Kona meö 2 börn óskar eftir 3ja herbergja ibúö i Hafnarfiröi. Uppl. i sfma 53598 eftir kl. 5, Einnig á sama staö tl sölu kerra. Halló hailó. Ung stúlka óskar aö taka á leigu einstaklingsfbúð eöa herbergi meö aögangi aö eldhúsi. Fyrirframgreiösla, ef óskaö er. Uppl. i sima 82638. 80-90 fm. húsnæöi til bilaviögeröa óskast á Reykjavikursvæðinu. Tilboö sendist augld. VIsis merkt „Bílar 2606”. Ung hjón óska eftir tveggja her- bergja ibúö fyrirframgreiösla. Uppl. i sfma 72346. tbúö óskast. 2ja til 4ra herbergja Ibúð óskast til leigu, þrennt i heimili. Uppl. 1 sima 38246 og 23361. 2 hjúkrunarnemar óska eftir 2ja- 3ja herbergja ibúö. Æskilegast nálægt Landspitalanum (ekki skilyröi). Uppl. i sfma 41542 eftir kl. 18. ATVINNA í Stúlka 25-40 ára óskast til af- greiðslustarfa i sælgætisverzlun. Tilboö sendist augld. Visis fyrir 25. þ.m. merkt „Abyggileg 2687”. Kona óskast frá 1. september til heimilisstarfa á Patreksfiröi. Má hafa meö sér barn. Uppl. i sima 94-1150 á kvöldin. Verzlunina Baldur Framnesvegi 29 vantar afgreiðslustúlku allan daginn. Uppl. á staönum. Háaleitishverfi.Stúlkur 25-45 ára óskast til að afgreiða i söluturni, vaktavinna ca,4-5 klst. á dag. Til- valiö fyrir húsmæöur. Lysthaf- endur leggi nöfn sin og heimilis- föng ásamt uppl. um fyrri störf til afgr. Vfsis merkt „S.M. 2503” fyr- ir 23. þ.m. Kari eöa kona óskast til ræsting- arstarfa. Þarf að geta byrjaö strax. Upplýsingar i sima 85411. Skrifstofustúlkaóskast sem fyrst til vélritunar og simavörzlu. Ósk- um eftir skriflegum umsóknum. Uppl. ekki gefnar I sima.Magnús Kjaran hf. Tryggvagötu 8. Póst- hólf 1437. ATVINNA ÓSKAST Faglærður matsveinn óskar eftir atvinnu úti á landi. Margt kemur til greina. Húsnæði fylgi. Tilboð merkt „Gott kaup 1973” sendist sem fyrst til blaðsins. —/- Kona sem er vön verzlunarstörf- um óskar eftir vinnu hálfan dag- inn sem næst miðbænum. Uppl. i sima 72346. Kona um fertugtóskar eftir vinnu hálfan daginn. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 86186. SAFNARINN Kaupum Islenzkfrimerki og gömn ul umslög hæsta veröi. Einni^ kórónumynt, gamla peningaseðm og erlenda mynt. FrfmerkjamiÖ- stööin, Skólavöröustig 21Á~ Slmí 2y70. _ .• t Kvaran, Sólheimum 23, 2. hæð, simi 38777, kaupir hæsta verðí notuö fslenzk frimerki og einstöku ónotaöar tegundir. BARNAGÆZLA Tökum ungbörn f gæzlu hálfan eöa allan daginn Einnig 2ja-5 ára börn kl. 1-6 e.h. Gjöriö svo vel aö leggja nafn og simanúmer ásamt uppl. um gæzlutima og aldur barnsins inn á afgr. VIsis fyrir hádegi 22. ágúst merkt „Hlíðar 2707”. (ATH, þær sem fá piáss, veröa látnar vita 23. ágúst). Kona óskast til aö gæta 1 árs telpu, helzt f Fellahverfi eða sem næst Asparfelii. Uppl. f sima 71184. FYRIR VEIÐIMENN Laxamaðkur til sölu Hvassaleiti 35. Sfmi 37915. aö Tii sölu veiöileyfifyrir 2 i Hrúta- fjaröará 13.-15. september og uppihald á staönum, kr. 15 þús. Tilboö merkt „2247” sendist augld. Visis. Stór laxamaökur til sölu. Simi 86861. Laxamaökur til sölu aö Skála- geröi 11, 2. bjalla aö ofan. Simi 37276. Lax- og silungsmaökur til sölu i Hvassaleiti 27, simi 33948, og Njörvasundi 17, simi 35995. Geymiö auglýsinguna! ÞJONUSTA Húseigendur—Húsveröir. Látið ekki dragast lengur að skafa upp og hreinsa útidyrahuröirnar. Huröin veröur sem ný. Föst til- boö. — Vanir menn. Uppl. i sim- um 42341 og 81068. Málningarvinna inni. Fagmenn. Sfmi 86847 eftir kl. 6.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.