Vísir - 24.08.1973, Page 2
2
Vísir. Föstudagur 24. ágúst 1973.
Eru álftirnar
horfnar af
Tjörninni?
SCLDU PUNDIÐ
Á 400 KRÓNUR
VfeBSPTO
Haldiö þér, aö Sverri Runólfssyni
takist aö gera góöa vegi, ódýrari
en Þ*. sem Vegageröin gerir?
Einar Baldursson, kennari: — Ég
þekki nú ekki nákvæmlega til
vegageröarmála Sverris. En mér
finnstsjálfsagtaö leyfa honum aö
prófa. Aö visu er mikiö loft i
honum, en eitthvaö alvarlegt býr
á bakviö. Annars er mér sama,
hver gerir góöa vegi, bara ef þeir
eru ódýrir.
Már Nikulásson, leigubifreiöar-
stjóri: — Eg er ekki i vafa um
þaö. Hann hefur lagt góöa og
ódýra vegi i Bandarikjunum,
hvers vegna þá ekki hér? Ef
honum tekst vel til, þá á tvimæla-
laust aö láta hann fá allt vega-
kerfiö. Þetta hlýtur aö geta
gengiö hér eins og annars staöar.
Maria Sveinbjörnsdóttir, starfs-
stúlka hjá F.I.: — Þaö getur
veriö. Ef honum tekst aö gera
þetta, þá má hann gjarnan veröa
vegamálastjóri.
Björn Elrlksson, vistmaöur á
Hrafnistu: — Ég er meö öllum
nýjungum. Þaö á aö leyfa Sverri
þetta, ef hann vill. Nú, ef honum
tekst aö gera vegina ódýra, þá
finnst mér aö eigi aö nota hann
sem mest til þeirra hluta.
Sæmundur Guöleifsson. sjó-
maöur: — Þaö er allt annaö aö
leggja vegi i Bandarikjunum en á
Islandi, og þvi hef ég frekar litla
trú á þessu. En ef þetta tekst hjá
honum, þá má gjarnan leyfa
honum aö halda áfram.
Karl Steingrlmsson, heildsali: —
Mér finnst ég ekkert geta sagt
fyrr en þetta hefur veriö reynt.
En hann má hiklaust reyna þaö.
Aöalatriöiö finnst mér aö fá veg-
ina ódýra. Ef þetta tekst, þá má
hann leggja veginn áfram til
Akureyrar.
Miöbæingur hringdi:
„Jafnmikinn svip og þær settu
á Tjörnina, þá finnst mér stór-
skritiö, aö þeirra skuli þá ekki
vera saknaö, þegar þær hverfa
með öllu þaöan.
Ég er aö tala um álftirnar, sem
hafa verið svo mikið augnayndi á
Tjörninni — (já, Tjörninni meö
stóru tjéi).
Getur nokkur upplýst, hvaö
veldur hvarfi álftanna af Tjörn-
inni?
Þvi er nefnilega fleygt, aö ein
álftin hafi veikzt, og menn (lög-
reglan er þar nefnd)hafi neyðzttil
þess aö lóga henni, en viö þaö hafi
hinar styggzt og ekki sézt siðan.
— Er þetta rétt?”
Viö grennsluðumst um þetta
„Við Islendingar eigum nú i
landhelgisdeilu viö eina af banda-
lagsþjóðum okkar i Atlantshafs-
bandalaginu.
Þær raddir heyrast nú mjög oft,
sem spyrja, hvers vegna viö
„skjótum ekki á bölvaðan Bret-
ann”. Viö, sem munum land-
helgisbaráttuna viö Breta marga
áratugi aftur i timann, höfum
heyrt þessa spurningu áður og
stundum kannski spurt hennar
sjálfir.
Ég er fylgjandi veru banda-
riska varnarliösins hér á landi og
að minu áliti er mikill meirihluti
islenzku þjóöarinnar sama sinnis.
Vegna þess að hér er banda-
riskt herlið á vegum Atlantshafs-
bandalagsins, þá hefur mér dottið
hjá lögreglunni, sem kannast
ekkert viö þaö af hafa hreyft svo
mikiö sem eina stélfjööur á álft-
unum. — Hafliöi Jónsson garö-
yrkjustjóri, (Tjarnarhólminn er
undir hans embætti settur), sagöi
okkur, aö álftirnar kæmu og færu,
þegar þeim sjálfum sýndist, og
heföu alltaf haft þaö svo og
ekkert grunsamlegt viö þaö, þótt
þær hyrfu um tima af Tjörninni,
eins og reyndar þær heföu oft
gert. „Þær eru um þessar mundir
i „búönnum” hér á vötnum I ná-
grenninu,” sagöi Hafliöi. „Ein
hjón eru fyrir neöan Elliöaár-
stiflu, önnur á Elliöavatni eöa
jafnvel tvenn. Enn önnur eru á
Silungapolli, Bessastaöavatni
o.s.frv. — Þetta eru allt álftir af
Tjörninni”.
i hug hvort það gæti ekki komið aö
notum i þessari deilu tveggja
bandalagsþjóöa.
Hingaö gætu komiö bandarisk
herskip og verið hér á hafinu
kringum landið og fylgzt meö
viöureign brezkra herskipa og
islenzku varðskipanna.
Að minu viti gætu þau gert
mikiö gagn sem hlutlausir aöilar
og áhorfendur, sem aðeins skýröu
frá þvi, sem gerist. Með þvi móti
er hægt aö komast hjá deilum
eftir á, hvað hafi gerzt hverju
sinni, og með þvi móti gætum viö
lagt fram okkar sannanir um
yfirgang Breta, jafnframt þvi
sem þeim gæfist kostur á aö
sanna sinar fullyrðingar.
J.I. hringdi:
„Ég er nýkominn frá útlöndum,
þar sem ég rak mig á nokkuð,
sem mér finnst þörf á að vara is-
lenzka ferðalanga við. — Látið ei
blekkjast af rangri gengis-
skráningu islenzku krónunnar!
Maöur hefur oft heyrt þess
getiö, aö i einhverjum tilgangi
(Guö má vita hverjum) væri
gengið skráö skakkt — þótt þaö
væri auðvitaö ekki viðurkennt
opinberlega. En sá reginmunur,
sem ég rak mig á i Lundúnabanka
einum (National Westminster
Bank Ltd.), þykir mér taka út yfir
allan þjófabálk. — Þeir seldu mér
nefnilega sterlingspundið á 400
krónur, meöan hiö opinberlega
skráöa gengisegirca. 220krónur!
Ég hef nótu, sem sýnir, aö
bankinn keypti af mér 1000 króna-
seðil á 2,45 sterlingspund, en það
eru um 400krónur pundið. Einnig
sýnir nótan, aö bankinn keypti af
mér sex 100 krónaseðla á 2,25
„Fyrrum knattspyrnuunnandi”
hringdi:
„Svei mér, ef hann Jóhann Cru-
yff hefur ekki veriö að gera
stólpagrin aö knattspyrnumönn-
um okkar meöummælum, eins og
þeim, sem þiö hafiö eftir honum i
Visi i dag. Minna mátti nú gagn
gera. Eöa misskildi fréttamaður
Visis kannski snillingin alveg
görsamlega.
Það, sem ég hef séð af
knattspyrnunni okkar i sumar, er
iandsleikurinn viö Noreg. Drott-
inn minn dýri. úthald, „teknik”
og hraöi. Einmitt þetta þrennt gat
£g ekki komiö auga á i leik isl.
liðsins gegn frændum okkar. Ég
sterlingspund, sem er að visu nær
hinu skráða gengi, en munar þó 30
krónum,eftir þvi, sem mér reikn-
ast lauslega til”.
Þaö er von, aö þér sárni okrið
J.I. en viö veröum aö hryggja þig
meö þvi, aö þér varö nokkuö á i
messunni. — Þú ert ber oröinn aö
þvi aö hafa gerzt brotlegur viö
islenzk lög!
Það er bannaö aö flytja með sér
út úr landinu hærri upphæö en
sem nemur 1500 krónum, og þá
ekki heldur i hærri seðlum en 100
krónaseölum.
Þú seldir 1000 og 600, sem er
jafnt og 1600 krónur, og þú varst
meö 1000 króna seöil, sem
National Westminster Bank hefur
keypt af þér án þess aö geta selt
islenzkum banka hann aftur.
Bankinn tók þarna áhættu á þvi
að losna ekki aftur viö seöilinn og
keypti hann þvi með miklum af-
föllum.
Er ekki svartsýnin fullmikil,
knattspyrnuunnandi góöur?
tslenzka liöiö hefur sýnt skinandi
leiki gegn liöum eins og A-Þjóö-
verjum. Þaö er lika staöreynd, aö
margir leikmanna okkar standa
erlendum litt eöa ekki aö baki. Þá
má benda á, aö Hollendingar eru
taldir fremstu knattspyrnumenn
heims um þessar mundir, og Cru-
yff er þekktur fyrir aö láta I ljós
skoðanir sinar umbúöalaust. Þá
er rétt aö geta þess, aö frásögnin
er frá hollenzkum fréttamanni
AP-fréttastofunnar I Amsterdam.
Þú veröur þvi, ágæti áhuga-
maöur, aö trúa þvi, aö viö erum
ekki eins niöurlægöir og þú og
margir virðast álita.
Gamall Húsvikingur
zczc Lra292 ppc975x xnLA13 108
lsrx co nLam 452
amsterdam 452/443 23 0044 lmperlaL
newspaper vlslr
reyKjavlK
(sjeclal)
cor van oer rart one of the two coaches of tne dutcn nationaL
team oralsed the iceLanclc tearr
+it .vas a difficuLt 'atch for us+ he said +the dutcn attac<
pLayed too hastiLy and tne iceLanders aefenoe themseLves .veLL +
he esoeciaLLy oraised Leftwinger eLmar gelrsson .vho he calLed a
very fast ano oanyerous oLayer with a gooo physlcaL condltion ne
.olained the dutch team for pLaying tne DaLL too mucn tnrough the
center whicn made it easler for tne iceLandic defense to prevent
the dutch from acorlng he predicted that for the second game
ágainst lceLand next weeK in deventer 73 miLes east of a.nsteroam
tne dutch wlLL pLay wlth a oifferent tacticaL conceot
ajax star forwara johan cruyff wno recentLy was soLo to fc
DarceLona of spain said that ne was not surprised oy tne gooa
resistanca of the iceLanders +i xnow they have some very fast
ana technlcaL pLayers who can hoLd the oaLL with tnerr.+
he said that he haa not expectea tne iceLanders to oe in such
good physicaL condition + i had thougnt they .vouLJ coLLapse
at the end of the game+’he said (ena)
the as80ciated press amsterdam
LATUM
KANANN
FYLGJAST MEÐ
HRINGIÐ I
síma86611
KL13-15
íslenzk
knattspyrna
grín?
fæ ekki betur séö en að afturför
hafi átt sér staö frá þvi á árunum