Vísir - 24.08.1973, Síða 10
Vísir. Föstudagur 24. ágúst 1973.
10
t>egar hættunni var aflétt,
sneri Tarzan sér aö Warrick.
„Mig langar að sjá kortiö af
Ashra aftur”.
Smáauglýsingar
VÍSIS eru virkasta
verðmætamiðlunin
Tapað
fundið
VISIR
Fyrstux- meö fréttimar
Bankar
og iðnþróun
Iftnaöarráðherra Noregs, hr. Ola Skják
Bræk, flytur fyrirlestur i Norræna húsinu
föstudaginn 24. ágúst kl. 17.
Fyrirlesturinn, sem fjallar um hlutverk
banka i iðnþróun, er öllum opinn.
IÐNAÐARBANKI ÍSLANDS ?
NÝJA BÍO
Sjö mínútur
ISLENZKUR TEXTI
NAUTASKROKKAR
Kr. kg. Innifaiiö i Pökkun.
verði: Mcrking.
■4‘IDjr” Ctbeining. Kæling.
KJÖTMIÐSTÖÐIN
Lakjarvcrl, Laugalak 2, «1(111 3 50 2q
Frú Mýrarhúsaskóla
Innritun nýrra nemenda i barnaskólann
fer fram mánudaginn 27. ágúst kl. 10-12.
Innritun i gagnfræðaskólann verður sama
dag kl. 17-19 og i 6 ára deildir kl. 14-16.
Þriðjudaginn 4. september eiga 10-12 ára
nemendur að mæta kl. 10 og 7-9 ára nem-
endur sama dag kl. 14.
Nemendur gagnfræðaskólans eiga að
mæta þriðjudaginn 18. september kl. 10.
Skólastjórinn
4 MILUON READERS DECIDED
FOR THEMSELVES...
NOWYDUCAN TOOI
20lH CENTURY-FOX PRESENTS
THE SEVEX
MIMJTES
COLOR BY DE LUXE®
Bandarisk kvikmynd gerð eftir
metsölubókinni The Seven Minut-
es eftir Irving Waliace.
Framleiðandi og leikstjóri Russ
Meyer, sá er gerði Vixen.
Aðalhlutverk: Wayne Maunder,
Marianne McAndrew, Edy
Williams.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
TONABÍÓ
ORRUSTAN UM BRET-
LAND
fl Harty Saltzman Production
color BvTechnicolor' Unrted
filmed in Panavision' flrtists
Stórkostleg brezk-bandarisk
kvikmynd, afar vönduð og vel
unnin, byggð á sögulegum
heimildum um Orrustuna um
Bretland i siðari heimsstyrjöld-
inni, árið 1940, þegar loftárásir
Þjóðverja voru i hámarki.
Leikstjóri: GUY HAMILTON.
Framleiðandi: HARRY SALTZ-
MAN.
Handrit: James Kennaway og
Wilfred Creatorex.
1 aðalhlutverkum: Harry
Andrews, Michael Caine, Trevor
Howard, Curt Jurgens, Ian
McShane, Kenneth More,
Laurence Oliver, Christopher
Plummer. Michael Redgrave,
Sussanah York.
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
HAFNARBIO
H
Leyndardómur
kjallarans
BERYL FLORA
REID and ROBSON
Spennandi og dularfull ný ensk
litmynd, um tvær aldraöar systur
og hiö hræðilega leyndarmál
þeirra, sem hefur heldur óhugn
anlegar afleiðingar.
ISLENZKUR TEXTI
Bönnuö innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
HÁSKOLABÍÓ
Strokumaðurinn
(Embassy)
Einstaklega viðburðarik og
spennandi litmynd frá Hemdale
og fjallar um ótryggt lif sendi-
manna stórveldanna i Austur-
löndum nær.
ÍSLENZKUR TEXTI
Aöalhlutverk: Max von Sydow,
Chuck Connors, Ray Milland.
Leikstjóri: Gordon Hessler
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
KÓPAVOGSBIO
Stormar og strið
Söguleg stórmynd, tekin I litum
og Panavision og lýsir umbrotum
i Kina, þegar það var að slita af
sér fjötra stórveldanna.
Leikstjóri og framleiðandi:
Robert Wise.
ISLENZKUR TEXTI.
Aðalhlutverk: Steve McQueen,
Richard Attenborough
Endursýnd kl. 5 og 9.
Bönnuö börnum.