Vísir - 24.08.1973, Síða 12
12
Hvernig á maöur aö j
, þola nágranna, V
sem tekur munnhörpuleik
mitt upp á segulband, og
. leikur þaö aftur •
^ámann?!
VEÐRIÐ
í DAG
Austan gola eða
kaldi, úrkomu-
laust aö mestu.
Stinningskaldi
og rigning siö-
degis. Hiti 11-14
stig.
ÁRNAD HEILLA •
Laugardaginn 7. júli voru gefin
saman i Þingvallakirkju, ungfrú
Jónina Eiriksdóttir og hr. Guð-
laugur Óskarsson af föður brúð-
arinnar sr. Eiriki J. Eirikssyni.:
Heimili þeirra veröur að Blöndu-
hlið 2 R. (Ljósm.st. Gunnars Ingi-
mars Suöurveri — simi 34852)
Laugardaginn 14. júll voru gefin
saman i hjónaband i Hallgrims-
kirkju af sr. Jakobi Jónssyni,
ungfrú Helene Pampichler Páls-
dóttir og hr. Jón Haukur Ólafs-
son. Heimili þeirra veröur fyrst
um sinn að Grettisgötu 94 R
(Ljósm.st. Gunnars Ingimars
Suðurveri — simi 34852)
SKEMMTISTAÐIR •
Ingólfs café. Gömlu dansarnir.
Veitingahúsiö Glæsibæ. Asar.
Hótel Saga. Musicamaxima.
Þórscafé. Opus.
Rööull. Næturgalar.
Veitingahúsiö Lækjarteig 2.
Andrá og Kjarnar.
Sigtún. Diskótek.
Silfurtungliö. Sara.
Tjarnarbúö. Haukar.
Jlótel Loftleiöir. Trió Sverris
Garðarssonarog hljómsveit Jóns
Páls.
Tónabær. Diskótek og Námfúsa
Fjóla.
SÝNINGAR •
llanna Jórunn Sturludóttir, úr
Borgarfiröi, sýnir um þessar
mundir á Mokka. Hún sýnir
sautján teikningar og tvær
tússmyndir. Myndirnar kosta um
2100 — 3500 krónur.
Steingrimur Sigurðsson, listmál-
ari i Roðgúl á Stokkseyri, heldur
málverkasýningu I Casa Nova við
Lækjargötu 24. ágúst til 1.
september. Sýningin er opin’ frá
kl. 14 til 22.
MINNINGARSPJÖLD •
MinningarkoTt Sty rktars jóös'
vistmanna Hrafnistu D.A.S. eru
seld á eftirtöldum stööum i
Reykjavik, Kópavogi og Hafnar-
firði: Happdrætti DAS. Aöalum-
boð Vesturveri, simi 17757. Sjó-
mannafélag Reykjavikur Lindar-
götu 9, simi 11915. Hrafnista DAS
Laugarási, simi 38440. Guðni
Þórðarson gullsm. Laugaveg.
50a, simi 13769. Sjóbúðin Granda-
garði, simi 16814. Verzlunjn
Stráumnes Vesturberg 76, simi
43300. Tómas Sigvaldason
Brekkustig 8, simi 13189. Blóma-
skálinn viö Nýbýlaveg Kópavogi,
simi 40980. Skrifstofa sjómanna-
félagsins Strandgötu 11, Hafnar-
firði, simi 50248.
Minningarkort Flugbjörgunar-
sveitarinnar fást á eftirtöldum
stöðum.
Sigurður M. Þorsteinsson, Goð-
heimum 22, simi 32060. Siguröur
Waage, Laugarásvegi 73, simi
34527, Stefán Bjarnason, Hæðar-
garði 54, simi 37392, Magnús
Þórarinsson, Alfheimum 48, simi
37407, Húsgagnaverzlun Guð-
mundar Skéifunni 15, simi 82898
og Bókabúð Braga Brynjólfs-
sonár.
Minningarkort 'fs 1 enzka
kristniboðsins i KonSó fást i
skrifstof u Kristniboðs’
sambandsins, Amtmannsstig 2b
og i Laugarnesbúðinni,
Laugarnesvegi 52. .
Minningarspjöld Minningar-
sjóðs Dr. Victors Urbancic fást á
eftirtöldum stöðum: Bókaverzlun
Isafoldar, Austurstræti, bóka-
verzlun Snæbjarnar Hafnarstræti
4 og Landsbanka Islands, Ingólfs-
hvoli, 2. hæð.
Ferðafélagsferðir
Föstudagur 24. ágúst kl. 20.00
Kjölur —- Kerlingarfjöll. Land-
mannalaugar — Eldgjá — Veiði-
vötn. Tungnafellsjökuli — Nýi-
dalur. Hitardalur (berjaferð).
Laugardagur 25. ágúst 8.00 Þórs-
mörk. Sunnudagur 26. ágúst kl.
9.30 Kálfstindar — Gjábakka-
hraun kl. 13.00 Bláfjallahellar.
Ferðafélag Islands Oldugötu 3,
s. 19533 og 11798
TILKYNNINGAR
K.F.U.M. á sunnudag kl. 8.30 e.h.
Almenn samkoma að Amtmanns-
stig 2b. Séra Þorbergur
Kristjánsson talar. Allir vel-
komnir.
Kvenfélag Ásprestakalls. Dregið
hefur verið i happdrætti Áskirkju.
Upp kom númer 1465. Vinnings
skal vitjað til Oddnýjar Waage,
Skipasundi 37, simi 35824.
Árbæjarsafn.Er opið frá kl. 1 til 6
alla daga, nema mánudaga til 15.
september. Með strætisvögnum
uppeftir er það leið 10 frá
Hlemmi.
t
ANDLÁT
Ida Hjörtþórsdóttir, Hringbraut
109, lézt 19. ágúst, 79 ára að aldri.
Hún verður jarðsungin frá Dóm-
kirkjunni kl. 10.30 á morgun.
Eftiryðarvali!
Opið daglega frá kl. 8 til 19, en auk þess
möguleiki á afgreiðslu á kvöldin og um
helgar.
Gangstéttarhellur, Sexkantaðar hellur
Garðhellur ilitaúrvali
Brotsteinar og hellur i litum eftir vali.
Helluval sf.
Hafnarbraut 15, Kópavogi.
Vlsir. Föstudagur 24. ágúst 1973.
| í DAG | I KVÖLD
HEILSUGÆZLA •
Slysavaröstofan: simi 81200, eftir
skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
!Kópavogur simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51336.
APÓTEK •
Kvöld- nætur- og helgidagavarzla
apóteka, vikuna 24. til 30. ágúst
veröur i Vesturbæjar Apóteki og
Háaleitis Apóteki.
Það apótek, sem fyrr en nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnu-
dögum, helgidögum og al-
mennum fridögum. Einnig
næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til
kl. 9 að morgni virka daga, en kl.
.10 á sunnudögum, helgidögum og
;almennum fridögum.
Kópavogs Apótek. Opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugardaga
til Jd. 2.Sunnudaga milli kl. 1 og 3.
'Reykjavik Kópavogur.
Dagvakt: kl. 08.00 — 17.00
mánud. — föstudags, ef ekkijiæst
i heimilislækni simi 11510.
’Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 —
-08.00 mánudagur — fimmtudags,
simi 21230.
Hafnarfjöröur — Garöahreppur
■Nætur- og helgidagavarzla
upplýsingar lögregluvarðstofunni
sþni 50131.
A laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en
læknir er til viðtals á göngudeild
Landspitala, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
Lögregla-jslökkvilið •
Reykjavik:Lögreglan simi Í1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kopavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
50131, slökkvilið simi 51100,
sjúkrabifreið simi 51336.
BILANAIILKYNNINGAR •
Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði,
simi 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524
Vatnsveitubiianir simi 35122
Simabiianir simi 05.
— Ég hef enga trú á, að vélar geti
tekið við störfum fólks... sú, sem
olli þvi, að ég var rekin fyrir
þremur árum, hefur ekki gert
handtak siðan!
HEIMSÓKNARTÍMI •
Borgarspitalinn: Mánudaga til
föstudaga 18.30—19.30. Laugar-
daga og sunnudaga 13.30—14.30
og 18.30—19.
Landspitalinn: 15-16 og 19-19.30
alla daga.
Barnaspitali Hringsins: 15-16
virka daga, 15-17 laugardaga og
10-11.30 sunnudaga.
Fæðingardeildin: 15-16 og 19.30 -
20 alla daga
Læknir er til viðtals alla virka
daga frá kl. 19-21, laugardaga frá
9-12 og 15-17, sunnudaga 15-17 á
Landspitalanum. Samband frá
skiptiborði, simi 24160
Landakotsspitalinn: Mánudaga
til laugardaga 18.30—19.30.
Sunnudaga 15—16. Barnadeild
alla daga kl. 15—16.
Hvítabandið: 19—19.30 alla daga,
nema laugardaga og sunnudaga
kl. 15—16 og 19—19.30.
Heilsuverndarstöðin: 15—16 og
19—19.30 alja daga.
Kieppsspitaiinn : 15—16 og
18.30— 19 alla daga.
Vifilsstaðaspitali: 15—1'6 og
19.30— 20 alla daga. Fastar ferðir
frá B.S.R.
Fæöingarheimiliðvið Eirlksgötu:
15.30— 16.30.
Flókadeild Kleppsspftaláns,
Flókagötu 29-31: Heimsóknartimi
kl. 15.30—17 daglega. Viðtalstimi
sjúklinga og aöstandenda er á
þriðju.dögum kl. 10—12. Félags-
ráðunautur er i sima 24580 alla
virka daga kl. 14—15.
Sólvangur, Hafnarfirði: 15—16 og
19.30— 20 alla daga nema sunnu-
daga og helgidaga, þá kl.
15—16.30.
Kópavogshælið: A helgidögum kl.
15—17, aðra daga eftir umtali.