Vísir - 24.08.1973, Qupperneq 13
Vlsir. Föstudagur 24. ágúst 1973.
u □AG | D KVÖLD ! Q □AG
13
Sjónvarpið I kvöld kl. 21.20:
„Að utan":
Erlendar
fréttamyndir Umsjónarmaður: Sonja Diego
Viðhorfin í Kambódiu eftir að Bandarikin hættu loftárásum þar þann 15. ágúst er á meðal þess, sem við sjáum I kvöld. Þá verða fréttamyndir frá Santiago og fleiri stöðum, sem fjalla uin þau vandamál, sem steðja að stjórn Allende i Chile. Astandið i S-Vietnam, hvernig viðhorfin eru nú. En liðið er rúmlega hálft ár siðan vopna- hléssamningar voru undir- ritaðir. — EVT— 1 ‘ Érmfi W m.í tI W
Systkini að flýja þorp með aleigu sina i poka eftir að heimili þeirra hafði verið lagt rúst i S-Vietnam. Nú hefur verið vopnahlé þar i rúmlega hálft ár. Vonandi hafa þessi litlu systkini fundið sér samastað, þar sem þau geta lifað eðlilegu lifi og leikið sér eins og önnur börn.
Útvarpið í kvöld kl. 19.40: „Spurt og svarað":
Þeir nafnlausu fá ekki svar
Meðal þess er ber á góma eru tryggingamál,
Seðlabankinn á Arnarhóli og skyldur og réttindi veitingahúsa
„Ég hef veriö með þennan
þátt siðan i júni, en öráöið er
enn, hvort hann verður lengur
en út septembermánuð”, sagði
Guðrún Guðlaugsdöttir, sem
leitar svara við spurningum
hlustenda i þættinum „Spurt og
svarað”.
— Tekur það ekki langan tima
að vinna þáttinn?
„Þvi er ekki að neita, að það
eru töluverðir snúningar við
þetta og fleiri bréf berast nú frá
hlustendum en i upphafi.
I kvöld svara meðal annarra
Friðjón Guðröðarson for-
stöðumaður fjármála hjá
Samvinnutryggingum spurn-
ingum um tryggingamál.
Bergur Sigurbjörnsson hjá
Framkvæmdastofnuninni svar-
ar fyrirspurn um afskipti stofn-
unarinnar af byggingu Seðla-
bankans á Arnarhóli.
Spurningu Norðlendings um
skemmtanahald, þar sem hann
spyr sérstaklega um skyldur og
réttindi vinveitingahúsa, mun
Ólafur Walter Stefánsson hjá
dómsmálaráðuneytinu svara.
Þá mun Björn Hjartarson úti-
bússtjóri Otvegsbankans á
Laugavegi 105 svara fyrirspurn
um þjónustu banka i sambandi
við greiðslu bóta úr Trygginga-
stofnun rfkisins.
Guðrún vill gjarnan benda
fólki á að setja nafnið sitt undir
bréfin, þvi að nafnlausum
bréfum er yfirleitt ekki svarað
i þættinum. Nafninu er hins
vegar haldið leyndu, ef óskað
er.
Utanáskriftin er „Spurt og
svarað” og sendist annaðhvort
Útvarpinu Skúlagötu 4 eða i
Pósthólf 104. — EVI—
Sjónvarpið í kvöld kl. 20.30: „Fóstbrœður". „Tilraunadýrið
Erfið
Þeir eru ekki af baki dottnir
frekar en fyrri daginn að upplýsa
leyndardómsfullar gátur, þeir
fóstbræður Brett Sinclair (Hoger
Moore) og Danny Wilde (Tony
Curtis).
Óskar Ingimarsson þýðandi
myndarinnar sagði okkur, þegar
við forvitnuðumst aðeins um
hana, að óhætt væri að segja, að
hún væri mjög spennandi og þar
að auki óvenjuleg.
Flokkur ófyrirleitinna bófa er
að undirbúa ódæðisverk og ætlar
að beita mjög svo óvenjulegri
aðferð við að hrinda þvi i
framkvæmd.
Bófaforinginn virðist vera
ákaflega finn maður á yfir-
borðinu eins og svo margir bófar
eru. Og auðvitað blandast þeir
Brett og Danny inn i málið.
Að þessu sinni reynist erfiðara
en venjulega að ráða gátuna, en
við verðum bara að horfa til að
sjá, hvernig þeim Brett og Danny
tekst til við það.
IITVARP
13.30 Með sinu lagi Svavar
Gests kynnir lög af hljóm-
plötum.
14.30 Siðdegissagan:
„Óþekkt nafn” eftir Finn
Söeborg. Þýðandinn Halld.
Stefánsson, les (9).
15.00 Miðdegistónleikar.
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Popphorniö
17.05 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.20 Fréttaspegill
19.40 Spurt og svarað Guðrún
Guðlaugsdóttir leitar svara
við spurningum hlustenda.
20.00 Sinfóniskir tónleikar
a) „Iberia”, hljómsveitar-
svlta eftir Claude Debussy.
Tékkneska filharmóniu-
sveitin leikur: Jean Fouret
stj. b) Riíinókonsert nr. 1 i b-
moll op. 23 eftir Pjotr
Tsjaikovský. Shura
Cherkassy og Filharmóniu-
sveitin i Berlin leika:
Leopold Ludwig stjórnar.
Guðmundur Gilsson kynnir.
Spáin gildir fyrir laugardaginn 25. ágúst.
w
Hi
m
&
Hrúturinn, 21. marz—20. april. Heldur virðist
þungt yfir, en þó ekki þannig að neitt mjög
neikvætt muni koma fyrir. Aftur á móti mun
margt ganga þunglega.
Nautið, 21. april—21. mai. Ekki er óliklegt að
dagurinn einkennist af einhverju vafstri. Likur
eru til, að einhver, sem búinn var að boða komu
sina, láti ekki sjá sig.
Tviburarnir, 22. mai—21. júni. Það gerist sitt af
hverju i kringum þig, en snertir þig naumast
nema óbeinlinis. Þú hefur ef til vill helzt til
mörgu að sinna.
Krabbinn,22. júni—23. júli. Þú ættir að reyna að
ganga svo frá, að þú getir slakað nokkuð á um
helgina. Sakar að minnsta kosti ekki að reyna,
þótt vafi sé að það takist.
Ljónið, 24. júli—23. ágúst. Það er eins og ekki
standi allt heima, sem lofað hefur verið og þú
hefur reitt þig á. Þó mun allt bjargast, fyrir
heppni, ef ekki annað.
Meyjan,24. ágúst-23. sept. Það litur út íyrir að
jietta sé harla góður dagur, ef þú þarft að koma
einhverju fram i sambandi vð einkamál þin, sem
leyndast fara.
Vogin,24. sept.—23. okt. Það verður vafalitið sitt
af hverju, sem þú færð að heyra áður en
dagurinn er allur, sumt óneitanlega skemmti-
legt, en naumast áreiðanlegt.
Drekinn,24. okt.— 22. nóv. Taktu nokkurt mark á
hugboði þinu i dag, þegar þér finnst sem eitthvað
komi ekki fyllilega heim við það, sem þú bjóst
við.
Bogmaöurinn,23. nóv.—21. des. Það litur út fyrir
að það liggi prýðilega á þér i dag, enda hafirðu
alla ástæðu til þess. Láttu samt ekki um of á þvi
bera.
Steingeitin,22. des,—20. jan. Það gerist vafalitið
sitt af hverju i kringum þig i dag, og ‘flést
fremur jákvætt, að svo miklu leyti, sem það
kann að snerta þig.
Vatnsberinn,21. jan.—19. febr. Þú þarft að vera
vel á verði, svo einhver fari ekki á bak við þig,
þannig að þú hafir tjón af, ef til vill peningalega.
Fiskarnir,20. febr.— 20. marz. Þúhefur mikið til
þins máls i einhverju deilumáli, en eigi að siður
litur út fyrir að þú verðir að lúta þar i lægra
haldi.
-k
*
*
■§
-k
*
-tt
f
-s
¥
-ít
-k
*
*
-k
-k
-k
-tt
-k
-tt
*
-tt
-k
-k
-tt
-k
-tt
-k
-tt
-k
-tt
-k
-tt
-K
-tt
-k
-tt
-k
-Ct
¥
¥
■Ct
¥
-tt
¥
-tt
¥
-tí
¥
¥
-tt
¥
-tt
¥
-tt
¥
-tt
¥
-tt
¥
-tt
¥
-tt
¥
-yt
¥
-tt
¥
-tt
¥
•tt
¥
-tt
¥
-tt
¥
-tt
¥
-ít
¥
-tt
¥
-tt
¥
-tt
-tt
¥
-tt
¥
-Ct
¥
-tt
21.00 Frá heimskreppu til
heimsstyrjaldar Vilmundur
Gylfason ræðir við Brynjólf
Bjarnason um áratuginn
1930—40.
21.30 Ctvarpssagan:
„Verndarenglarnir” eftir
Jóhannes úr Kötlum Guðrún
Guðlaugsdóttir les (15).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Eyja-
pistill
22.35 Draumvisur Sveinn
Arnason og Sveinn
Magnússon sjá um þáttinn.
23.35 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
SJONVARP
20.00 Fréttir
20.25 Veður og
auglýsingar
20.30 Fóstbræður. Brezkur
gamanmyndaflokkur með
Tony Curtis og Roger Moore
i aðalhlutverkum. Tilrauna-
dýrið. Þýðandi Öskar Ingi-
marsson.
21.20 Að utan. Erlendar
fréttamyndir. Umsjónar-
maður Sonja Diego.
' 22.00 Leikhúslif i Paris.
Sænsk yfirlitsmynd um
helztu viðburði i leikhúsum
Parisar að undanförnu. I
myndinni, sem gerð var
snemma i vor, er litið inn i
ýmis leikhús, sýndir þættir
úr leikritum og óperum og
rætt við leikhúsfólk um það,
sem er á döfinni. Þýðandi
Dóra Hafsteinsdóttir.
(Nordvision — Sænska sjón-
varpið)
23.00 Dagskrárlok
iSa póSTUR OG SlMI
'TO.
tr.iU3r.iJ"
00:
óskar að ráða næturverði nú þegar. Um-
sækjendur þurfa að hafa góða heilsu og
vera reglusamir. Nánari upplýsingar
verða veittar i starfsmannaráði pósts og
sima.
—^Smurbrauðstofan
iJT--------------
1
BJORfMIIMIM
Niólsgata 49 Sími '5105 1