Vísir - 26.10.1973, Side 10

Vísir - 26.10.1973, Side 10
Visir. Föstudagur 26. október 1973. Visir. Föstudagur 26. október 1973. Spennan mikil í „Nú verða þeir að skora - en hvað er mikið eftir?" 2. deild Keppnin i 2. deildinni ensku harðnar stöðugt og ýms óvænt úrslit urðu núna i vikunni. Fallbar- áttan ætlar að verða gifurleg — þegar undan er skilin hin auma frammistaða Crystal Falace, sem bókstaflega fær ekki stig. Palace er nú sex stigum á eftir næstu liðum — Bolton, Cardiff og Swindon, sem hafa niu stig, og tvö þau fyrst töldu hafa leikið tveimur leikjum minna en Lundúnaliðið. Middlesbro heldur enn forustu i deildinni, en tapabi stigi gegn Carlisle í vikunni. Middlesbro hefur nú 19 stig eftir 13 leiki — síö- an kemur Bristol City meö 17 stig úr sama leikjafjölda, en Notts County hefur 16 stig úr 12 leikjum, og Aston Villa 16 stig úr 13 leikj- um. Onnur deildin ætlar jafnvel að veröa skemmtilegri en sú fyrsta á þessu leiktimabili. Vegna þrengsla i opnunni i gær komum viö ekki inn úrslitunum i ensku knattspyrnunni á miðviku- dagskvöld. Þau uröu þessi: 2. deild Oxford—Cardiff 4-2 WBA—Sheff. Wed. 2-0 3. deild Aldershot—Bournemouth 1-3 Blackburn—Cariton 1-1 Brighton-Southport 4-3 Cambridge—Port Vale 4-2 Chesterfield—Huddersf. 0-2 Hereford—-Bristol Rov. 0-3 4. deild Reading—Colchester 1-4 Torquay—Brentford 3-4 Vorkington—Chester 1-1 Bristol Rovers jók forustu sina i 3. deildinni i fjögur stig — og Reading tapaöi sinum fyrsta leik i 4. deild fyrir Colchester, liðinu, sem Joe Hooley, þjálfari IBK i sumar, þjálfaöi hér áður. Col- chester var alveg i „skitnum” i fyrra,.en er nú i efsta sæti i 4. deild með 20 stig eftir 13 leiki. Peterbro hefur 19 stig og Reading 18. Unnu 25-16 tslenzka landsliöiö vann ttaliu i „vináttuleiknum” i Róm i fyrra- kvöld með 25-16. Leikurinn fór fram undir miönætti, eftir langa, þreytandi biö. Staöan i hálfleik var 15-6. Einar Magnússon skor- aði mest — átta mörk. — Gífurleg spenna í lok UEFA-leik íslands og írlands um á undan næsta hlaupara i maraþonhlaupinu — og varö þar með fyrsti — og einasti — hlaup- arinn, sem sigraö hefur i mara- þonhlaupi á tveimur Olympiu- leikum i röö. Meiðsli i ökkla komu i veg fyrir, að Bikila sigraði á leiknum i Mexikó 1968. En svo skeði atburðurinn sorg- legi. Bikila, sem var lifvörður Haile Selassie.keisara, slasaðist mjög illa i bilslysi 1970, og lamaðist frá brjósti og niður. Hann var i hjólastól i fjögur ár — en aldrei heyrðist æðruorð frá honum. Hann tók slysinu með ein- stakri ró. Á Olympiuleikunum i Munchen i fyrra var hann einn af heiðursgestum framkvæmda- nefndarinnar — enda einn mesti afreksmaður, sem keppt hefur á Olympiuleikum. Mesti maraþonhlaupari allra tíma. Eþiópiumaöur- inn Abebe Bikila, lézt í gær aóeins 41 árs að aldri. Bikila vakti fyrst athygli, þegar hann berfættur sigraði i maraþonhlaupinu á Olympiuleik- unum i Róm 1960. Afrekið endurtók hann á leikunum i Tokió 1964 —varð heilum fjórum minút- ,,Hvaö er mikiö eftir — fimm mínútur—nú klukk- an hreyfist ekki", sagöi Albert Guömundsson, for- maöur Knattspyrnusam- bands islands, við blaöa- menn á Melavellinum í gærkvöldi á leik islands og irlands i UEFA-keppninni. Og nokkrum sekúndum síö- ar bar hann aftur fram sömu spurningu. ,,Hvaö er nú mikió eftir—hvaö, fjór- ar mínútur". Spennan var gifurleg siðustu tiu Janus Guölaugsson, fyririiði fslenzka unglingaiandsiiösins, iengst til hægri hleypur aö knettinum eftir hornspyrnu Gunnlaugs Þórs minútur leiksins. lrar höfðu Kristfinnssonar, og skorar fyrsta mark leiksins. Ljósmynd Bjarnleifur. ------------------------------------- Strókarnir komust í úrslit heldur betur náð sér á strik — minnkað þriggja marka forskot Islendinga i 3-2. Og tiu minútur eftir. Allt var á suðupunkti. Ahorfendur beinlinis stundu, þeg- ar knötturinn barst að marki ts- lands. —,,Ætla strákarnir virkilega að tapa niður forskotinu” heyrðist frá einum áköfum stuðnings- manni liðsins. ,,Nei, það má ekki ske ', sagði annar. „Sameinumst nú öll og hvetjum strákana virkilega”, sagði sá þriðji, og siðan glumdi Melavöllurinn af áköfum hvatningarhrópum. Afram tsland Afram tsland. En æ. Einn lrinn komst i dauða- færi, þegar þrjár minútur voru eftir — William Gillen, sem komið hafði inn sem varamaður nokkru áður — var einn með knöttinn i vitateigshorninu. Hann spyrnti — en knötturinn þaut yfir þverslána — og léttir áhorfenda var mikill. Siðan náði Oskar Tómasson kneltinum — geystist upp vinstri kantinn með lrana á hælunum. ,,Já, þetta er gott hjá stráknum — ekki gefa eftir” og Oskar gerði það ekki, enda afar sprettharður. Svo gaf hann knöttinn fyrir — en samherjar náðu honum ekki og innan skamms var hann aftur kominn á hættusvæðið. Árni Agústsson ,,1'aðir islenzka unglingaliðsins” gat ekki verið kyrr — en gekk fram og aftur — hljóp stundum bakvið vara- mannabekkina og hrópaði. Þannig voru flestir siðustu augnablik leiksins. „Leiktiminn er liðinn” kvað við, en dómarinn sýndi engin merki þess, að hann ætlaði að fara að flauta af. „Ætlar hann enn einu sinni að gefa lrunum tækifæri”. sagði einn, sem oft hafði látið i ljós óánægju með störf dómarans. trarnir léku að marki lslands — einn varnarmanna spyrnti i horn. „Þetta verður hættulegt”, en flauta dómarans hljómaði áður en knötturinn barst fyrir markið. Island hafði sigrað. „Þetta gengur ekki - nú verða strákarnir okkar að fara að skora, já, þeir verða að skora ef við eigum að vinna”, sagði Albert snemma i siðari hálfleik. Það var eins og islenzku sóknarmennirnir hefðu heyrt til hans. Oskar fékk knöttinn og gaf fallega á Kristin, sem geystist að marki. Um leið og Albert sleppti orðinu opnaðist allt hjá irskum — og Kristinn notaði sér tækifærið eins og þrautreynd- ur atvinnumaður, kaldur og ró- legur skoraði hann. 3-0 og horf- urnar voru sannarlega góðar - en hins vegar varð spennan loka- kaflann einhver sú mesta, sem gamli, góði Melavöllurinn hefur orðið vitni að. Og þarna er mark inimer tvö aö veröa staðreynd. Kristinn Björnsson fékk óvænl knött- inu frá Mauricc I)aly, Wolves (hann liefur ekki leikiö i aöalliöi Úlfanna — þaö var Ilaly, sem skoraöi á laugardag gegn (jeit) lék laglega á inarkvöröinn og skoraöi. Markvörður iranna, Fagan, Shelbourne, liggur á vellinum og gat engum vörn- um viö komiö. Bikila lótinn Enn er Kristinn á ferðinni og þriöja mark islands staðreynd. Kristinn fékk góöa sendingu frá Óskari Tómassyni — inn fyrir vörn ira — og lék inn i vitateig- inn og skoraöi meö föstu skoti. Knötturinn fór undir Fagan og er aö fara yfir marklinuna á ljósmynd Bjarnieifs. UEFA-keppninnar! Það ótrúlega skeði. íslenzka unglingalands- liðið i knattspyrnu sigr- aði irska liðið 3-2 á Melavellinum i gær- kvöldi og tryggði sér þar með rétt i úrslit Evrópu- keppni unglingalands- liða annað árið i röð. írska liðið, sem talið var eitt hið bezta i keppninni á ítaliu i vor, og var nú með nær sömu leik- menn, féll fyrir leiknu islenzku liði, sem aldrei gaf eftir, og baráttu- kjarkurinn fleytti þvi yfir erfiðan hjalla, þeg- ar allt var á suðupunkti á gamla Melavellinum lokaminúturnar. Einn mesti sigur islenzks knatt- spyrnuliðs var i höfn, kannski sá mesti frá upphafi, og það var ekki furða þó Arni Agústsson „faðir is- lenzku unglingalandsliðanna” og félagar hans i unglinganefnd KSl svifu beinlinis eftir leikinn. Það er ánægjulegt, að sjá árangur af starfi sinu — og það hafa Arni og félagar hans virkilega séð. Liðið lék til úrslita i UEFA-keppninni á Italiu i vor — og er aftur komið i úrslit með næstum nýjum leikmönnum, og ég er ekki frá þvi, að liðið nú sé Einn stœrsti sigur í íslenzkri knatt- spyrnu frá upphafi. island vann írland Hogan fékk knöttinn i „dauða- færi” og skoraði. Tiu erfiðar min. voru eftir fyrir leikmenn sem áhorfendur. örþreyttir börðust isl. leikmennirnir til loka og tókst aö sigra. Afar erfiður Melavöllurinn tók sinn toll — og þá reyndist úthald atvinnustrák- anna betra. En ekki tókst þeim að jafna, þó svo isl.liðið félli nokkuð, þegar Gunnlaugur meiddist, og varð að vikja af velli. En sigurinn var þess — og góða ferð til Sviþjóðar. enn sterkara — jafnara — en Faxaliðið fræga. Úrslitin verða i Sviþjóð næsta sumar. Það voru engir „smákallar” i irska liðinu i gærkvöldi — tiu leikmenn frá enskum 1. deildar- liöum. í ljósi þess er afrek is- lenzka liðsins hreint ótrúlegt — islenzku piltarnir áttu þarna við atvinnumenn, en þeir sigruðu, og nöfn þeirra eru Ólafur Magnús- son, Val, Guðjón Þóröarson, Akranesi, Guðjón Hilmarsson, KR, Arni Valgeirsson, Þrótti, Janus Guðlaugsson, FH, Arni Sveinsson, Akranesi, Óskar Tómasson, Viking, Gunnlaugur Kristfinnsson, Viking, Kristinn Björnsson, Val, Hannes Lárus- son, Val, og Hálfdán örlygsson, KR. — Inn sem varamenn komu Viðar Eliasson, Vestmannaeyj- um, og Jóhannes Bjarnason, Þrótti. Aðeins einn leikmaður frá irsku liði lék i irska liöinu, markvörð- urinn Fagan frá Shelbourne.Aörir voru O’Brien, O’Leary, Brady, Stapleton og Murphy, allir Arse- nal, O’Riordan, Derby, Kilkelly, Leicester, Hogan, Leeds, Daly, Wolves, og Langan, Derby. Island lék undan snörpum sunnanvindi i f.h. i gærkvöldi og eftir að irska liðið hafði átt nokkr- ar sóknarlotur i byrjun — Ólafur varði þá einu sinni mjög vel — náðu islenzku piltarnir yfirtökun- um i leiknum. Kraftur og hraði einkenndi liðið — en greinilegt, að þarna voru leikmenn, sem eftir eiga að ná langt — Gunnlaugur, Janus, Guðjón Þórðarson, Óskar og Kristinn, bráðefnilegir, og hin- ir koma skammt á eftir. Fyrsta markið var fallegt. Gunnlaugur tók hornspyrnu vel — eins og allt sem hann framkvæmir á þvi sviði — og eftir baráttu á markteignum barst knötturinn út til Janusar, sem skoraði með hörkuskoti. Þetta var á 21. min. — ellefu min. siðar lá knötturinn aftur i marki Ira. Daly ætlaði að gefa aftur á markmann, en brást bogalistin — Kristinn náði knettinum og komst frir að marki. Hann sýndi undra- verða ró — eins og þegar hann var aö skora með 1. deildarliði Vals i sumar — lék á markvörðinn og renndi knettinum i mark. 2-0 i hálfleik og þá komu veður- guðirnir einnig i lið með islenzka liðinu. Rjómalogn gerði — og fljótlega skoraði Island þriðja markið. Lagleg sending Óskars splundraði vörn íra — Kristinn renndi sér i gegn og skoraði með föstuskoti. Hann spillir ekki tæki- færunum, drengurinn sá! 3-0 og vissulega voru horfurnar bjartar. En Irarnir gáfust ekki upp. A 22. min. léku þeir laglega i gegn — allt opnaðist — og Kilkelly skor- aði með föstu skoti. Gullfallegt mark. Atta min. siðar lá knöttur- inn aftur i marki tslands, þegar Guðjóni Hilmarssyni mis- heppnaðist að spyrna frá — Abebe Verða að leika í Chile Stjórn FIFA hefur ákveö- iö, aö leikur Chile og Sovét- rikjanna i IIM i knattspyrnu fari fram i Chile 21. nóvmnber næstkomandi, þrátt fyrir, að Sovétrikin hafi óskaö eftir aö leikurinn fari fram i öðru landi vegna stjórnmálaástandsins i Chile. Ósk Sovétmanna var sem sagt ekki tckin til greina og hin nýju stjórnvöld i Chile, hafa lieitið fyllsta öryggi i sambandi viö ieikinn. EM-keppni Vals Þessar myndir birtust nýlega i þýzka handknattleiksblaðinu Deutsche Handballwoche og eru frá Evrópuleik Gummersbach og Vals, sem háöur var i Dortmund fyrst I þessum mánuöi. Ahorfendur voru 2500 og er það algjört lágmark á leik Gummersbach I Evrópukeppni á heima- velli. Fyrri hálfleikurinn var jafn lengstum —Gummersbach vann meö 8-6, en síöari hálfleikurinn var hrein martröö fyrir Valsmenn. Loka- tölur 16-8 — en i Reykjavik vann Gummersbach með eins marks mun 11-10. A efstu myndinni reynir Gisli Blöndal að hindra skot Jochen Feldhoff — Jón Karlsson horfirá. A miömyndinni er Joachim Deckarm á ferðinni, en Gunnsteinn og Stefán Gunnarsson eru til varnar. Og á neðstu myndinni er kappinn sjálfur, Hansi Schmidt, búinn að senda knöttinn I mark Vals framhjá Gunnsteini og Ólafi H. Jónssyni. Skot- nýting Vals I leiknum var slök — til dæmis getur þýzka blaðið þess, að Ólafur hafi átt 12 skot, en ekki skoraö mark, og Jón Karlssson 10 skot og skoraö tvö mörk. Bergur Guönason var markhæstur Valsmanna meö 3 mörk.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.