Vísir - 26.10.1973, Side 18

Vísir - 26.10.1973, Side 18
18 Vísir. Föstudagur 26. október 1973. TIL SÖLU Haglabyssa.Browning automatic 3” magnum til sölu. Uppl. i verzl. GoBaborg. Simi 19080 eða 20974 eftir kl. 7. Dual CR-40 stereotæki, útvarp meö magnara, plötuspilara 12-10, tveir hátalarar 35 vatta hvor, til sölu að Seljavegi 3 A 2. hæð eftir kl. 19-T Til sölu enskt ullargólfteppi rúm- ir 22 fm. meö filti á kr. 15.000-, einnig tvibreiður svefnbekkur á 2.500,- sími 72489. Til sölu svefnsófi 2ja manna og tveir stólar. Einnig riffill SAVAGE 308 cal. meö zoom kiki. Greiðsluskilmálar. Uppl. i sima 71306. Necchi saumavél i hnotuskáp til sölii. Simi 84233. Sjaldgæft tækifæri fyrir áhuga- ljósmyndara: Stækkari 6x6 75mm linsa og þurrkari, framköllunar- box, stækkunarborð, ljósmynda- pappir og margt fleira. Allt til sölu fyrir ótrúlegt verö i dag kl. 6- 8 e.h. að Hringbraut 51 (uppi), Hafnarfirði. Simi 50036. Burðarrúm með hjólagrind og barnakerra til sölu. Uppl. i sima 71204 eftir kl. 19. Hjólkoppar til söluá Hólmi. Mikið og gott úrval á Skoda og VW á 100 kr. Simi 84122. Til sölu Tandberg 1200X stereo segulband og tveir Beovox hátalarar, spólur fylgja einnig. Simi 19659 eftir kl. 17. tsskápur, hjónarúm, eins manns svefnbekkur og sjónvarp til sölu, selst ódýrt. Uppl. i sima 34580. Yamaha rafmagnsorgel með tveimur hljómborðum og fótspili, litið notað, til sölu. Uppl. i sima 43089. Til sölu eru ITT box, 70 wött og Sony TC 366 segulband. Einnig | óskast keyptur litill isskápur, notaður. Uppl. i sima 35596 milli kl. 5 og 7 i dag. Til sölu litill miðstöðvarketill ásamt brennara. Simar 16484 og 41766. Til sölueldhúsinnrétting meö tvö- földum vaski. Simi 81774 eftir kl. 7. Vinnuskúr. Sterkbyggður vinnu- skúr ca. 7 fm. til sölu á sann- gjörnu verði. Uppl. eftir kl. 7 i kvöld i sima 50896. Teborð, blaðagrindur og reyr- stólar eru nú til sölu i Körfu- gerðinni, Ingólfsstr. 16. ódýrir trébilar, stignir bilar, þri- hjól, barnastólar, buröarrúm, 6 geröir brúðukerrur og vagnar, 15 tegundir, skólatöflur, byssur og rifflar, 20 tegundir, módel i úr- vali. Sendum gegn póstkröfu. Leikfangahúsið, Skólavörðustig 10. Simi 14806. ÓSKAST KEYPT óska eftir að kaupa miðstöðvar- ketil með brennara 1 1/2-2 fm (ekki eldri en 5-6 ára) Uppl. i sima 3702 Isafirði. óska eftir að kaupa 50-vatta gitarmagnara. Uppl. i sima 82419. óska eftir gjaldmæli og talstöð. Uppl. i sima 15534 frá 7-10 á kvöldin. FATNADUR Kjólföt með öllu tilheyrandi og frakki til sölu, tækifærisverð. Uppl. i sima 19021. HJOL-VACNAR Til sölu gott og nýuppgert kven- reiðhjól með girum. Uppl. i sima 32943 eftir kl. 5. Til sölu stórt keðjudrifið þrihjól i góðu lagi. Uppl. i sima 82131. HÚSGÖOfi Til sölu vandaðir, ódýrir svefn- bekkir, öldugötu 33, simi 19407. Notað sófasett til sölu, þriggja sæta sófi og tveir stólar. Upplýsingar i síma 37037 um helgina. Til sölu á sama stað brúðarkjóll nr. 42 og poplinkápa nr. 44. Kaupum og seljum notuð hús- gögn, staögreiðum. Húsmuna- skálinn, Klapparstig 29 og Hverfisgötu 40 B. Simar 10099 cg 10059. | Kaupum — seljum vel meö farin húsgögn, klæðaskápa, Isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana o.m.fl. Seljum nýja eldhúskolla. Sækjum, staögreiðum. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. Antik postulinslampar, messing- vörur, rococo sófaborð og sófar, renaissance borö, stólar, skápar, boröstofur, dagstofur, margt fleira. Verzl. Kjörgripir Bröttu- götu 3 b. Opið 12-6,laugardag 9-12. HEIMILISTÆKI Vel með farinn Philco De luxe is- skápur til sölu. Uppl. i sima 32680 kl. 14-17 I dag og næstu daga. Philco Isskápur og Miele þvotta- vél til sölu, selst ódýrt. Uppl. i sima 15279. BÍLAVIDSKIPTI Til sölu VW rúgbrauð árg. 1966 i góðu lagi, skoðaður 1973, selst ódýrt, ef samið er strax. Uppl. i sima 17499 eða 86590. Til sölu mjög gott boddi á stóran sendiferðabíí, ennfremur Morris Mini 64, skoöaöur ’73, Karfón tal- stöð fyrir sendibila og margs konar varahlutir i Bedford, 5 tonna. Uppl. i sima 30435 eftir kl. 7. Til sölu Opel Admiral 19666 cyl, 4 gira i góðu lagi, en nokkuð ryðgaður. Til sýnis i Fordskálan- um, Kr. Kristjánsson. Simi 35300. Tilboð óskast. Til sölu Benz 220 S til niðurrifs, Willys station, hásingar gir- kassiog fleira og Toyota Crown ’67. Uppl. I sima 36750. Til sölu VW árg. '63, nýleg vél, góöur bill. Til sýnis og sölu á Bila sölunni Aðstoð fyrir kl. 6, Iðufelli 12, 3. hæð, 2 eftir kl. 6. Vauxhall Viva.árgerð 1965 — bif- reiö I sérflokki — ekinn 40000 km, er til sölu, ef viðunandi tilboð fæst. Uppl.i6ima 10888 eftir kl. 19.00. Rainbler Classic árg. '64 til sölu, þarfnast smáviðgerðar, selst ódýrt. Uppl. i sima 92-1611 milli kl. 8 og 10 á kvöldin. Bill til sölu mjög ódýrt ásamt miklu af varahlutum. Simi 41783. Vil selja Raunault 4 árg. '67. Boddi er mjög lélegt, en vélin, girkassi og undirvagn heilt. UppL i sima 36245 milli kl. 5 og 9 e.h. föstudag og eftir helgi. Mini.Mig vantar hurðir á Morris Mini. Uppl. i sima 51138. Volkswagen varahlutir: Hljóð- kútar, hitakútar, kúplingsdiskar, pressur, spindilkúlur, stýrisend- ar, demparar, luktir-gler, fjaðrir, bremsuhlutir, kveikjuhlutir, spindilboltar, þurrkublöð, felgur. Bílahlutir hf., Suðurlandsbraut 24. Simi 38365. Willys '66með nýlegri vél og ný- legum blæjum til sölu. Uppl. i sima 35877 eftir kl. 5. Til sölu Ford Cortina ’70. Uppl. i sima 12647 eftir kl. 7. Chevrolet.Til sölu Chevrolet ’62, 2ja dyra, harðtopp. Uppl. I sima 84849. Til söluToyota Corolla ’72 4 dyra sjálfskipt, ekin 28.000 km,vel með farin. Uppl. i sima 50603 eftir kl. 19, laugardag 13-15. Til sölu carbator i Willys V6.Simi 82797 milli 7 og 8. Volvo til sölu.Volvo Amason árg. 1965 2ja dyra með útvarpi, góður bill, selst af sérstökum ástæðum, verð 190 þús. útborgun 100-150 þús. Tek að mér smáréttingar og viögerðirá störturum. Uppl. eftir kl. 6 I sima 43687. Geymið auglýsinguna. Moskvitch 1968,keyrður 40,6 þús. km, er til sölu, vel með farinn, verð 100 þús. Uppl. i sima 12510 eftir kl. 6. Til sölu. Benz disilmótor 180. Þarfnast smálagfæringar. Uppl. i sima 35385 á milli 7 og 9 i kvöld Sunbeam Arrow árg. '70 sjálf- skiptur, er til sölu. Uppl. i sima 35809 (föstudag eftir kl. 6) allan laugard. Vil kaupa vel með farinnVW árg. ’68 eða ’69. Mjög góð útborgun. Uppl. i sima 32047 eftir kl. 6 á daginn. Chevrolet Camaro 70 8 cyl.sjálf- skiptur með power stýri, vel með farinn og fallegur bill, ekinn 34.000 milur, verð 520.000.- Uppl. i sima 36571. Til sölutvö frambretti og húdd á Trabant, einnig 2 nagladekk. Uppl. i sima 18079. Til sölu Volkswagen 1302,árg. ’72 ekinn 18.500 km., 4 snjódekk á felgum fylgja. Uppl. i sima 82102 eftir kl. 5. Óska eftir að kaupa bíl.ekki eldri en 3ja ára. Staðgreiðsla. Uppl. i sima 83771 eftir kl. 6. Challenger ’70 . Til sölu af sér- stökum ástæðum Dodge Challenger ’70, 6 strokka, bein- skiptur, i fyrsta flokks ástandi. Uppl. i sima 43726. Til sölu negld vetrardekk á felg- um á Peugeot 403, geta einnig passað á-Peugeot 404. Simi 66133 eftir kl. 17. Bifreiðaeigendur: Höfum ný og sóluð negld snjódekk, einnig felg- ur á Toyota, Cortina og VW. Nóg bílastæði. H jólbarðasalan, Borgartúni 24, horni Nóatúns og Borgartúns. Simi 14925. Bifreiðaeigendur, dragiö ekki að láta okkur yfirfara gömlu snjó- dekkin yðar fyrir veturinn, selj- um ný og sóluð nagladekk. Hjól- barðasalan, Borgartúni 24, á horni Nóatúns og Borgartúns. Simi 14925. BiIavarahlutir:Cortina - Benz 220 ’61 - Volvo - Falcon - Willys - Aust- in Gipsy - Landrover - Opel - Austin Morris - Rambler - Chev- rolet - Skoda - Moskvitch - VW. Höfum notaöa varahluti 1 þessa og flestalla aðra eldri bila, m.a. vélar, hásingar og girkassa. Bila- partasalan, Höfðatúni 10. Simi 11397. Hljóðkútar fyrir VW 12-1300 frá Eberspacher. Verö 2225/- með rörum og þéttingum. G.S Varahlutir, Suðurlandsbraut 12. Simi 36510. Bifreiðaeigendur. Ódýrustu nagladekkin eru BARUM. Frá- bær reynsla fengin á tslandi. Sölustaðir: Hjólbarðaverkstæðið Nýbarði, simi 50606, Skodabúðin, Auðbrekku 44-46, simi 42606. ilboð óskast i Rambler nerican. Góður bill, en þarf að gfæra. Til sýnis að Rauðageröi i dag og næstu daga. óska eftir að kaupa góðan Volkswagen 1200, árg. ’68 eða ’69, gegn staðgreiðslu. Uppl. i sima 84063 i kvöld eftir kl. 19 og um helgina. HUSNÆÐI í 3ja herbcrgjagóð kjallaraibúð til leigu 1. nóv. Tilboð sendist Visi merkt ,,Tún 8427”. Til lcigu fyrir einstakling tvö samliggjandi kjallaraherbergi nálægt miðbæ. Algjör reglusemi. Simi 34556 eftir kl. 17.00 föstudag. 22S1 — Ég ætla að gera nokkrar breytingar á starfsliðinu, Guðmundur — kunnið þér á lyftur? HÚSNÆÐI ÓSKAST Einhleypur maður óskar eftir herbergi, helzt i austurbænum. Uppl. i sima 35101 eftir kl. 7 á kvöldin. 18 ára stúlka i Fóstruskólanum óskar eftir herbergi hjá góðu fólki. Barnagæzla kemur til greina 2-3 kvöld i viku. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 86490 eftir kl. 6 á daginn. 2ja herbergja ibúð óskast á leigu sem fyrst. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 51549 eftir kl. 7. Ungt parsem á von á barni óskar eftir 2-3ja herbergja Ibúð. Vin- samlegast hringið i sima 35492. 2-4 herbergja Ibúð óskast strax, há leiga i boði og góðri öruggri greiðslu heitið. Hringið i sima 21908 I dag og næstu daga. Ung stúlka óskar eftir 2ja her- bergja ibúð frá 1. des. Uppl. i sima 15589 eftir kl. 6. Karlmaður óskar eftir 1-2 her- bergjum og eldhúsi. Uppl. i sima 13203. Itólegur iðnaðarmaður óskar eft- ir herbergi sem fyrst. Simi 81493. Tæknifræðingur, nýkominn úr námi, óskar eftir l-2ja herb. ibúð með aðgangi að eldhúsi og snyrt- ingu. Góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 86716. Vantar herbergi. Reglusamúr sjómaður óskar eftir herb. sem fyrst, helzt i Hafnarfirði. Uppl. i sima 52247 eftir kl. 19. Herbergi óskastfyrir einhleypan mann, helzt i vesturbænum. Má vera litið. Uppl. I sima 21449. 35 ára maðuróskar eftir herbergi með aðgangi að baði og helzt sima. Uppl. i sima 71991. Húsráðendur. Látið okkur leigja. j Það kostar yður ekki neitt. Leigu-1 miðstööin, Hverfisgötu 40b. Simi j 10059. Opið kl. 13-16, laugardaga í 9-12. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast nú þegar. Algjörri reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla. Simi 18271. ATVINNA í Hárgreiðslusveinn óskast.Uppl. i sima 20974. Röska stúlku, helztekki yngri en 25 ára vantar að skóladagheimili i vesturborginni. Uppl. veitir for- stöðumaður I sima 17665 og á kvöldin I sima 10762. DansskólaHeiðars Ástvaldssonar vantar konu til ræstinga strax. Vinsaml. hringið i sima 20345 e. kl. 5 I dag. Heiðar Ástvaldsson. Heimilisaðstoð. Kona óskast til heimilisstarfa i Hliðunum 4-5 daga i viku kl. 13-19 á daginn. Uppl. i sima 21826. Verkamenn. Vantar verkamenn i byggingarvinnu, löng vinna á sama stað. Arni Guðmundsson. Simi 10005 eftir kl. 19. ATVINNA OSKAST Reglusöm stúlka óskar eftir at- vinnu, helzt við afgreiðslustörf. Uppl. I sima 40979 frá kl. 3-6 e.h. 18 ára stúlka óskar eftir góðri at- vinnu, helzt vélritun, annað kem- ur til greina. Vinsamlegast hring- ið i sima 92-6582. Ungan mann vantar vinnu eftir kl. 5 á daginn, hefur bflpróf. Uppl. I sima 43871 eftir kl. 5. 18 ára piltur óskar eftir góðri vinnu. Margt kemur til greina. Hefur bilpróf. Uppl. I sima 17012. 20ára stúlka óskareftir vel laun- uðu starfi sem fyrst. Margt kem- ur til greina. Uppl. i sima 82152 milli kl. 5 og 7. 25 ára stúlkaóskar eftir hreinlegu og vel launuðu starfi sem fyrst. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 35385 frá kl. 5-7 i kvöld og fyrir hádegi laugardag. Aðvörun um stöðvun atvinnu- rekstrar vegna vanskila ó söluskatti Samkvæmt kröfu tollstjórans i Reykjavik og heimild i lögum nr. 10, 22. marz 1960, verður atvinnurekstur þeirra fyrirtækja hér i umdæminu, sem enn skulda sölu- skatt fyrir janúar — júni sl., og nýálagðan söluskattfrá fyrri tima, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum ásamt áföllnum dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir, sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þegar til tollstjóraskrifstofunnar við Tryggva- götu. Lögreglustjórinn í Reykjavik 24. okt. 1973 Sigurjón Sigurðsson. Vagn til sölu. Uppl. i sima 43634.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.