Vísir - 26.10.1973, Qupperneq 19
Vlsir. Föstudagur 26. október 1973.
19
SAFNARINN
Kaupum islenzk frimerki og
gömul umslög hæsta veröi. Einn-
ig kórónumynt, gamla peninga-
seöla og erlenda mynt.
Frimerkjamiöstöðin, Skóla-
vörðustig 21A. Simi 21170.
TAPAÐ — FUNDIÐ
Brún skólataska úr leðri tapaðist
i strætisvagni Grandi-Vogar s.l.
föstudag. Finnandi vinsamlegast
hringi í sima 37018.
EINKAMÁL
Óska aö kynnast konu á
fimmtugsaldri, góð atvinna,
reglusemi, fjárhagsaðstoö i boði,
reglusemi áskilin. Tilboð sendist
Visi merkt „Gagnkvæmt 8372”.
BARNAGÆZLA
Get tekiö börn i gæzlu. Uppl. i
sima 24659 á milli kl. 8 og 10 i
kvöld.
Tek börn i gæzlu, er með leyfi.
Uppl. i sima 81608.
Ég er þægurlitill drengur og bý i
Mosgerði. Mamma min þarf að
fara út að vinna. Hver vill vera
svo góð að taka mig i fóstur frá 9-6
5 daga vikunnar? Hringiö i sima
36184 milli kl. 2 og 7.
Tek að mér 1-2 börn i pössun,
helzt á aldrinum 4-6 ára fyrir há-
degi kl. 9-1, er i Fossvogshverfi.
Simi 85572.
ÖKUKENNSLA
Ökukennsla- æfingatimar. Ath.
kennslubifreið hin vandaða eftir-
sótta Toyota Special. ökuskóli og
prófgögn, ef óskað er. Friðrik
Kjartansson. Simar 83564 og
36057.
ökukennsla—Æfingatimar.
Mazda 818 árg ’73. ökuskóli og
prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi
30168.
ökukennsla — Sportbill. Lærið að
aka bifreið á skjótan og öruggan
hátt. Kenni á Toyota Celica sport-
bil, árg. ’74. Sigurður Þormar.
Simi 40769 og 10373.
HREINGERNINGAR
Froðu-þurrhreinsuná gólfteppum
i heimahúsum, stigagöngum og
stofnunum. Fast verð. Viðgerða
þjónusta. Fegrun. Simi 35851 og
25746 á kvöldin.
Teppahreinsun. Skúmhreinsun
(þurrhreinsun) gólfteppa i
heimahúsum. Margra ára
reynsla. Guðmundur. Simi 25592
eftir kl. 17.
Hreingerningaþjónusta Stefáns
Péturssonar. Tökum að okkur
hreingerningar á smáu og stóru
húsnæöi. Höfum allt til alls. Simi
25551.
Hreingerningar. íbúöir kr. 50 á
fermetra, eða 100 fermetra ibúö
5000 kr. Gangarca. 1000 kr. á hæö.
Simi 36075. Hólmbræöur.
Hreingerningar. Gerum hreinar
Ibúðir, stigaganga, sali og
stofnanir. Höfum ábreiöur á
teppi og húsgögn. Tökum einnig
hreingerningar utan borgarinnar.
— Gerum föst tilboð, ef óskað er.
Þorsteinn. Simi 26097.
Teppahreinsun. Þurrheinsum
gólfteppi, einnig á stigagöngum.
Hreinsum húsgögn. Löng reynsla
tryggir vandaða vinnu. Erna &
Þorsteinn. Simi 20888.
ÞJÓNUSTA
Tek að mér almennar bilavið-
gerðir og minni háttar réttingar.
Garðar Waage Langholtsvegi 160.
Simi 83293. Geymið auglýsing-
una.
Önnumst ýmiss konar viðgerðir,
glerisetningar, hreingerningar.
Utvegum húsdýraáburð i lóðir og
leggjum stéttir. Simi 40083.
Vantar yður músik i samkvæm-
ið? Hringiö i sima 25403 og við
leysum vandann. C/o Karl Jóna-
tansson.
Klæðning — Bólstrun. Klæðum og
bólstrum húsgögn. Fljót og vönd-
uö vinna. Húsgagnabólstrunin
Miðstræti 5, simar 15581 og 21440.
FASTEIGNIR
Til sölu iðnaðarfyrirtæki ásamt
stórri húseign á góðum staö i
borginni. Lóö 1.500 ferm. Til
greina kemur að taka minni eign i
skiptum.
FASTEIGNASALAN
Óðinsgötu 4.
Simi 15605.
Heilsurœktin HEBA
Auðbrekku 53, Kópavogi
Konur, athugið. Siðasta
námskeið fyrir jól hefst 1.
nóv.
Leikfimi, sturtur, sauna,
Ijós og nudd.
Innritun i sima 42360 og
38157.
|
K
Electrolux
m r ■vT_nr oti riKV/í 11 ií "nYSh rt n'ifnHTHNI
Æ
1 111
VELJUM ISLENZKT » fSLENZKAN IDNAD
Þakventlar
Kjöljárn
m
Kantjám
ÞAKRLNNUR
J. B. PÉTURSSON SF.
ÆGISGOTU 4-7 13125,13126
VÍSIR flytur nýjar fréttir
\ Vísiskrakkamir bjóda fréttir sem
skrifaðar voru 2 'A klukkustund fyrr.
0\ VÍSIR fer í prentun kl. hálf ellefu að
morgni og er á götunni klukkan eitt.
f ^fréttimar VISIR
ÞJONUSTA
Er stiflað? — Fjarlægi stiflur.
Fjarlægi stiflur úr WC, vöskum og baðkerum. Vanir
menn. Fljót afgreiðsla. Guðmundur, simi 42513 milli kl. 12
og 1 og 19 og 20.
Byggingarframkvæmdir
Múrverk, flisalagnir. Simi 19672. Múrarameistari.
Sprunguviðgerðir. Simi 10169. Notum Dow
Corning Silicone Gumi.
Þéttum sprungur i steyptum veggjum, einnig þeim, sem
húðaðir eru með skeljasandi, hrafntinnu og marmara án
þess að skemma útlit hússins. Notum aðeins Dow corning
— Silicone þéttigúmmi.
Gerum við steyptar þakrennur.
Uppl. i sima 10169 — 51715.
Klæðum húsgögn.
Getum bætt við okkur klæðningu fyrir jól. Úrval af
áklæðum i verzluninni. Vönduð vinna.
BORGAR
I53HÚ5GÖGN hf
rellsmúla 26 (Hreyfilshúsinu) Sími: 85944
Loftpressur — Gröfur
Leigjum út traktorspressur, pressubila, gröfur, vibróvalt-
ara, vatnsdælur og vélsópara.
Tökum að okkur hvers konar múrbrot fleyga-, borvinnu og
sprengingar.
Kappkostum aö veita góða þjónustu, með góðum tækjum
og vönum mönnum.
UÉRKFROmi HF
SKEIFUNNI 5 ® 86030
©
Otvarpsvirkja
MEISTARI
Sjónvarpsþjónusta.
Útvarpsþjónusta
Önnumst viögeröir á öllum
gerðum sjónvarps- og útvarps-
tækja, viðgerö i heimahúsum, ef
þess er óskað. Fljót þjónusta.
'Radióstofan Barónsstig 19. Simi
15388.
Er sjónvarpið bilað?
Gerum við allar gerðir
sjónvarpstækja. Komum heim, ef
óskað er.
Noröurveri v/Nóatún.
Simi 21766.
BÍLAVIÐSKIPTI
Véla & Tækjaleigan
Sogavegi 103. — Simi 82915.
Vibratorar, vatnsdælur, bor-
vélar, slipirokkar, steypuhræri- ll |1
vélar, hitablásarar, flisaskerar, J
múrhamrar, jarðvegsþjöppur.
tÁ **
Loftpressur
Tökum að okkur allt múrbrot,
sprengingar og fleygavinnu i
húsgrunnum og holræsum. Ger-
um föst tilboð. Vélaleiga Simonar
Simonarsonar, Vesturgötu 34,
simi 19808.
Loftpressuleiga Kristófers Reykdals.
Tökum að okkur múrbrot, fleygum og borum, gerum föst
tilboð, ef óskað er, góö tæki, vanir menn. Reynið viðskipt-
in. Simi 82215 og 37908.
GARÐHELLUR
7GERÐIR
KANTSTEINAR
VEGGSTEINAR
II.*
Hellusteypan Stétt
Hyrjarhöföa 8. Simi 86211.
Bifreiðaeigendur athugið.
Bifreiðaþjónustan Súðarvogi 4 býður upp á beztu aðstöðu
til sjálfsviðgerða. Einnig aðstoð ef óskað er. Höfum lyftur
og verkfæri til láns. Opið alla daga og á kvöldin.
Bifreiðaþjónustan, Súöarvogi 4, sími 35625.
KENNSLA
Almenni músikskólinn
Innritun alla virka daga. Kennt er á harmóniku, gitar,
fiðlu, mandólin, trompet, trombon, saxófón, klarinett,
bassa og melódiu. Sérþjálfaðir kennarar fyrir byrjendur,
börn og fullorðna. 2ja mánaða námskeið á trommur fyrir
byrjendur. Upplýsingar virka daga kl. 13-15 og 18-20 i sima
25403. Karl Jónatansson, Háteigsvegi 52.