Vísir - 01.12.1973, Blaðsíða 2

Vísir - 01.12.1973, Blaðsíða 2
2 Vísir. Laugardagur 1. desember 1973. risasm-- Gætub þér vcriö án einkablls? Jórunn Bergmundsdóttir, frú: — Já, ég held þaö. Ég hef bll, en maöurinn minn notar hann nú einna mest. Ég fer sjálf mikiö meö strætó og myndi treysta mér fullkomlega til þess aö feröast eingöngu meö honum. En auövit- aö er þaö þægilegt aö hafa bil. Þorgeir Sveinsson, bóndi: — Já, ætli þaö ekki, ég á nefnilega eng- an bil og hef aldrei átt. Mér finnst þaö reyndar hdbölvaö, Ég bíö bara eftir því aö hafa efni á aö fá mér bil, aö maöur tali nú ekki um aö hafa efni á aö reka einn slikan. Birgir Schiöth, kennari —Ég gæti þaö kannski, en vildi þaö helzt ekki. Ég er utanbæjarmaöur, en er fluttur hingaö, og I þessum vegalengdum, sem hér eru, er helzt ekki hægt aö vera bfllaus. Arni Arnason, verzlunarmaöur: — Ég held bara ekki. Ég er svo háöur bilnum. Ég fer svo aö segja aldrei i strætó. En þaö væri I lagi aö feröast meö strætó, ef hann passaöi fyrir mig til aö feröast milli fyrirtækisins og bankanna og svo heim. Þorgeir Magnússon, flugmaöur: — Nei, því ég er hálfháöur slikum farartækjum. Ég á ekki bil I augnablikinu, en er aö fá mér einn. Ég feröast helzt ekki með strætó, heldur tek leigubila I bil- leysinu. Jón Bergsson, verkfræöingur: — Nei, það gæti ég ekki. Ég þarf svo langa leið aö fara úr Hafnarfirði I vinnuna. 1 rauninni þyrfti ég aö eiga þrjá bfla, til aö fjölskyldan gæti gripiö I þá. En strætóarnir I Hafnarfiröi ganga ekki þannig, að hægt sé aö nota þá til aö komast I vinnuna. SvonaerHÚNÍ Steingrlmur Sigurösson, lista- maöur I Roögúl á Stokkseyri hefur slnar skoöanir á konunni. Minni kvenna var nýlega flutt á konukvöldi Lionsmanna I Grinda- vlk, og samdi Steingrlmur eftir- farandi pistil konunni til heiöurs. Já, svona er hún, konan: Hvað er maöurinn án konunn- ar: Stjórnlaus bátur I llfsins sjó meö laskaöa lifefnafræöi, hikandi I öllum aðgerðum, sem krefjast öryggis og ákvörðunar. Þaö er ekki aö ófyrirsynju, að menn reyni aö sanna manndóm sinn þrásinnis, jafnvel á óguð- legum stundum. Svo er guöi fyrir aö þakka, sem skapaöi bæöi manninn og konuna, konuna úr beini, samanber fornan oröskviö, konan er af beini gjörö, þvl er hún einatt beinhörö, aö blessuö kvinn- an er óútreiknanleg eins og allt þaö háþróaöasta, sem guö hefur skapaö. Hún gerir, svo fremi sem hún er sæmileg I laginu og með kvenlegt eöli, sem menn eru allt- af að reyna aö botna I meö mis- góöum árangri, sjaldnast boð á undan sér fremur en náttúruöflin, svo að dæmi sé nefnt, náttúruöflin hér viö sjávarsiöuna, þ.e. Grinda- vfk. Hún hefur til aö bera nokkuö, sem er ofar viti, og ef hún er rlku- lega gædd þessu og hefur að auki lagt rækt viö hæfileikann, getur hún, þegar hún kærir sig um, veriö lifshættuleg eins og bomba, sem sprengir I mönnum hjartað og stelur sálarhróinu léttilega, og þá á hún leikinn og oröin aöalat- riðiö I lífi karlmannsins. Þetta er henni styrkur eöa svo gerði sá, sem öllu ræöur, hana úr garöi, manninum sem slungin prófraun i vissum skilningi eins og hætta d llfsbrautinni. Hversu oft höfum vér ekki séö heljarmenni, tröll að burðum, afli og þori.veröa aö mýflugu i hönd- unum á konu meö ómótstæöilegan sjarma, sem sumir telja senda af freistaranumjneð lafandi skegg- ið og hrosshófinn og hornin, svo að ekki sé meira sagt. Konan er eins og lifsbaráttan spennandi og krefst alls af manni, sem sýnir af sér dugnaö og ötul- leik og úthald til llkama og sálar. Ef svo er og konan svarar á móti er lífiö dýrlegt ævintýr, þar sem sólin skin inni og úti, enginn hversdagsleiki, heldur ástin I sinum margbreytileik, en óbrotin þó eins og allt þaö sannasta I lifinu. Frægur Islenzkur söngvari, sem freistaöi gæfunnar I þeirri hinni stóru Ameriku, var spurður I blaðaviðtali, þegar hann var kominn á efri ár, hvað hann hefði veriö aö gera með að fara til Jú-ess: ,,Ég fór til aö mennta mig og vinna kærustu.” Blaðamaöurinn sagði: „Til aö vinna fyrir kærustu áttu viö?” ,,Ég fór til aö vinna kærustu. Þegar ég var vestra, slitnaöi upp úr því. Hún var fallegasta kona á íslandi.” Og sá, sem skrifaöi viötalið, bætti við: „Og þetta hljómaði eins og langur tónn úr mansöng eins og söngvarinn væri að syngja LESENDUR HAFA ORÐIÐ A faglœrt fólk yfír höfði sér að missa atvinnuna til ófaglœrðra? Undirritaöur las þaö I fimmtu- dagsblaöi Morgunblaösins, að veitingamenn hygöu á miklar breytingar á rekstri sinum. Helztu breytingarnar liggja I þvi, aö til dæmis Hótel Saga ætlar aö loka Atthagasalnurn I þvl formi, sem verið hefur, og segja upp 3 faglæröum framreiöslumönnum, sem þar hafa starfað, og ráöa i þeirra staö ófaglæröar stúlkur til framreiöslu. Meö þessu móti segist hótelstjórinn vera aö koma i veg fyrir, aö fámennur hópur manna þ.e.a.s. framreiöslumenn i þessu tilviki, geti lamað rekstur hótelsins, en er þá hótelstjórinn ekki alveg eins illa á vegi stadd- ur, ef matreiöslumenn fara i verkfall, eöa ætlar hann þá einnig aö rdöa ófaglært fólk I þeirra staö, til dæmis matráöskonu eöa spila á segulbönd og glymskratta, ef hljómlistarmenn fara i verk- fall? Hvernig er þá komið meö verk- fallsréttinn, ef faglært fólk á það yfir höfði sér aö missa atvinnuna I hendur ófaglæröu fólki, og vaknar þá sú spurning, hvort ekki sé timabært aö loka Hótel- og veit- ingaskólanum I þeirri mynd, sem hann er rekinn I nú. Hvað fer i vasa veitingamanna? Veitingamenn orga hátt yfir þvi aö sú álagningarprósenta, sem þeir hafa, sé of lág, og má til dæmis nefna, að einn réttur, lagaöur úr nautalundum, er seldur á kr. 1175.00, með þjón- ustugjaldi að visu. Reiknaö er meö, aö hver skammtur sé 180 grömm til 200 grömm af kjöti, og kemur þá ekki út, aö kilóið sé selt á kr. 5000.00? Nú er gosflaska til dæmis seld á kr. 70.00, og nálgas' þaö 1000 prósent álagningu. Svo má lengi telja. Veitingamenn innheimta ca. 1% sjúkrasjóösgjald (I sjúkrasjóö FF) af öllum veitingum til viö- skiptavinarins, en borga til baka aöeins 1% af kr. 23.000,00 á mánuöi til Félags framreiðslu- manna nú, svo aö fyrir hvern framreiöslumann greiða þeir 27.600,00 á ári, en innheimta af gestum samkvæmt „meðaltekj- um” framreiöslumanna, upp- gefnum i Morgunblaöinu 28. nóvember, á hóteli A kr. 149.500,00 á mánuði. Maður, sem hefur þessar tekjur, þarf aö selja fyrir kr. 13.500.000,00 á dri og innheimtir þvi kr. 135.000,00 I sjúkrasjóðs- gjald, en veitingamaðurinn greið- ir aöeins kr. 27.600,00, svo eftir veröa kr. 107.400,00 i hans vasa fyrir þennan eina fram- reiöslumann. Lengi má upptelja, svo hér skal látið staðar numið I bili, en vikj- um þá að bakkröfum Sambands veitinga- og gistihúsaeigenda á hendur framreiöslumönnum fyrir ofreiknað þjónustugjald, eins og þaö er oröað. Kröfur þeirra hljóða upp á lOmilljónir króna á hendur framreiðslumönnum, og krefja þeir þá hvern einn út af fyrir sig með hótunarbréfum um, að farið verði I mál viö þá, en ekki félagið I heild eins og vera bæri, þar sem

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.