Vísir - 01.12.1973, Blaðsíða 18

Vísir - 01.12.1973, Blaðsíða 18
18 Vlsir. Laugardagur 1. desember 1973. TIL SÖLU Hestar — Hestar. Tveir 4 vetra folar undan Héöni til sölu. Uppl. i sima 84399 eftir kl. 2. Hofner gitartil sölu. Uppl. i sima 21047. Til sölu notaö gólfteppi, ca. 40 fm. Uppl. i sima 33945 eftir kl. 15. Til söluPeggy barnavagn, svala- vagn, barnarUm, ungbarnastóll, barnabilstóll og Passap auto- matic prjónavél. Uppl. I sima 86439. Til sölupels (ljós), einnig barna- leikgrind, sem ný, og ungbarna- baðborö. Uppl. i sima 85863. Til sölu nýlegur Philco isskápur, gömul Hoover þvottavél, mjög ódýrt, og næstum ónotuö skeiö- klukka. Uppl. i sima 81543. Til sölu 60 w Philips magnari. Uppl. i sima 17464. Til sölu nýleg stereosamstæöa. Verö 25.000,- Uppl. i sima 13535. Tii sölu nýleg Hoover þvottavél og Silver Cross barnakerra. Uppl. i slma 43407. Til sölu pels (muskrat), nælon- pels, tækifæriskápa, regnkápa (bronslituö) kvenjakki, siður kjóll (fallegur), gull- og silfur- litaöir skór, trétöflur, svört leöur- stigvél, 2 pör af skóm, greiðslu- sloppur, jakki, úlpa, galli, lakk- skór og inniskór á 2ja ára dreng, kerrupoki og kristalsglös, allt vandaö. Simi 12267. Tii sölu sem nýr svefnsófi, sklöi og skiöaskór. Uppl. i sima 21628. Til sölu isskápur, hjónarúm meö föstum náttboröum og barna- rimlarúm, selst ódýrt. Simi 21025. Til sölu Fender jass bass, lOOw Hiwatt magnari og Orange lOOw reflex bassabox, ásamt Garrard plötuspilara og Pioneer 40w magnara. Uppl. i sima 16321 frá kl. 2-7. Körfur. Barnakörfur, brúðukörf- ur, tvilitar. Takmarkaöar birgðir. Vafasamt, að viö getum sent út á land eftir 15. þ.m. Körfu- gerðin, Hamrahliö 17. Simi 82250. Til söiu Quad 33-303 transistor stereo-magnari, ásamt Quad stereo FM-móttakara, nýyfir- farnir af framleiöanda og I full- komnu lagi, einnig Orto- fon-Spu-GT stereo pick-up og SMG-212 armur. Simi 33658 eftir kl. 19. Til sölu2 afgreiösluborö m/skúff- um og glerhiilum, einnig snyrti- borö m/spegli. Uppl. á laugardag frá kl. 1-5 I sima 25319. Innrömmun. Mikið úrval af er- lendum listum og eftirprentun- um, opið frá kl. 2 til 6. Mynda- markaðurinn, bifreiðastæöinu viö Fischersund. Tek og sel I umboðssölu vel með fariö: ljósmyndavélar, nýjar og gamlar, kvikmyndavélar, sýningarvélar, stækkara, mynd- skuröarhnifa og allt til ljósmynd- unar. Komiö I verð notuðum ljós- myndatækjum fyrr en seinna. Uppl. milli kl. 7 og 9 i sima 18734. Björk Kópavogi. Helgarsala — Kvöldsala. Gjafavörur, mikiö úrval. Islenzkt prjónagarn, hespulopi, nærföt á. alla fjöl- skylduna, einnig mjög fallegt úrval af sokkum og sportsokkum og margt fl. Björk, Alfhólsvegi 57. Gjafavörur. Atson seðlaveski, Old spice og Tabac gjafasett fyrir herra, reykjarpipur, pipu- statív, pipuöskubakkar, arin- öskubakkar, tóbaksveski, tóbaks- pontur, tóbakstunnur, Ronson kveikjarar, Ronson reykjapipur, sjússamælar, sódakönnur (Sparklet syphon) konfektúrval, vindlaúrval. Verzlunin Þöll, Veltusundi 3 (gegnt Hótel Island bifreiðastæðinu). Simi 10775. Reyrstólar, teborð, blaöagrind- ur, bréfakörfur, brúöukörfur o.fl. er til sölu i Körfugerðinni, Ingólfsstræti 16. Simi 12165. Bilabrautir, járnbrautir, talstöövar, ódýr þrihjól, tvíhjól. Itölsk brúðurúm, ódýr islenzk brúðurúm, 15 teg. brúðukerrur og vagnar. Tressy og Sindy dúkkur. Dönsku D.V.Þ. dúkkurnar komn- ar. Sendum gegn póstkröfu. Leikfangabúöin, Skólavörðustig 10. Simi 14806. ódýrir stereo útvarpsmagnarar m/ kasettusegulbandi. Margar stæröir hátalara. Plötuspilarar meö magnara og hátölurum, verö frá kr. 5350.00. Kasettusegul- bönd með og án viðtækis. Margar geröir ferðaviðtækja, verð frá kr 1650.00. Ódýrir stereo radiófónar. Músíkkasettur og 8 rása spólur, gott úrval. Póstsendi F. Björns-, son, Bergþórugötu 2. Simi 23889. ódýrt — ódýrt. Otvörp, margar geröir, stereosamstæöur, sjón- vörp, loftnet og magnarar — bila- útvörp, stereotæki fyrir bila, bila- loftnet, talstöövar, talstöövaloft- net, radló og sjónvarpslampar. Sendum i póstkröfu. Rafkaup, simi 17250, Snorrabraut 22, milli Laugavegar og Hverfisgötu. Kirkjufell Ingólfsstræti 6 aug lýsir: Kerti, sem ekki fást annars staðar, brúökaupskerti, brúðar- gjafir, skirnarkerti, skirnar- kjólar, skirnargjafir, skrautkerti, jólakerti, jólabækur, jólakort. Margs kyns óvenjuleg gjafavara til jólanna. Kirkjufell, Ingólfs- stræti 6. Skiði og sklðaskór. Seljum notaöar sklðavörur. Tökum vel meö farin sklði og skó I umboðs- sölu. Sklðaþjónustan Skátabúð- inni v/Snorrabraut opið kl. 17-19. Fallegar jólágjafir: Partýstólar, postulinsstyttur, keramik, skrautspeglar, ódýr kerti, kerta- stjakar, kertaluktir, veggplattar, kristalsvasar og kristalsglös. Rammaiöjan, óöinsgötu 1. Leikjateppin með bilabrautum, sem fengust I Litlaskógi, fást nú á Nökkvavogi 54. Opið frá kl. 13-20 simi 34391. Sendum gegn póst- kröfu. ÓSKAST KEYPT óska eftir mótatimbri, má vera óhreinsað. Uppl. I sima 30811. óska eftir góöri automatic prjónavél (helzt Passap). Uppl. i sima 23280. FATNAjHJR Hvítur siöur brúöarkjóll meö siðu slöri, nr. 34-36 til sölu. Upplýsing- ar i sima 50763 næstu daga. Vetrarkápa. Svört vetrarkápa meö loðfóðri til sölu ódýrt. Simi 12752 eftir kl. 7 næstu daga. Til sölu vel meö farin drengja- jakkaföt á 9-10 ára og einnig ónot- aöar terylenebuxur á 10-11 ára. Uppl. i sima 23602. Kópavogsbúar. A Skjólbraut 6 fá- ið þiö jólapeysurnar á krakkana. Komið og skoðiö eða hringið. Simi 43940. HJ0L-VAGNAR Barnakerra, tegund Silver-Cross eldri gerö, á lágum hjólum og gærupoki á sölu á kr. 3.000.- Simi 15013. Nýr barnavagn til sölu. Simi 42369. HUSGÖGK Svefnsófi, stóll. Góður svefnsófi ogtilheyrandistólltilsölu. Uppl. i sima 51231. Til sölu hjónarúm meö nýjum dýnum, náttborðum og snyrti- kommóðu, nýr svefnbekkur með rúmfatageymslu og divan með teppi. Simi 11870. Óska eftirað kaupa vel með farið fremur stórt skrifborð. A sama stað er til sölu suðuplata og óklædd svampdýna. Simi 25408. Bókahiila, borðstofuborð og í stólar úr ljósri eik óskast. Uppl.i! sima 24105. I Svefnsófasctt og Pirahillur till sölu. Simi 51726. Dairij Queen Tilkynning frá Dairy Queen Vegna flutnings i næsta hús verður isbúðin að Hjarðarhaga 47 lokuð nú um skamman tima. Á meðan bendum við viðskiptavinum okkar á hinar Dairy Queen isbúðirnar á eftirtöldum stöðum: Aðalstrœti 4 Bankastrœti 10 Alfheimum 6 Hjónarúm til sölu ásamt tilheyr- andi dýnum og rúmteppi. Uppl. i sima 43511. óska eftiraö kaupa konmóðu má vera gömul. Uppl. i sima 30566 eftir kl. 5. Barnarimlarúm með dýnum óskast. Uppl. i sima 19974. Sófasett tii sölu, einnig sófaborð á 25-30 þús. Simi 86682. Kaupum og seljum notuð húsgögn. Staðgreiöum. Húsmunaskálinn, Klapparstig 29 og Hverfisgötu 40b. Simi 10099. Kaupum — seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana o.m.f . Seljum nýja eldhúskolla. Sækjum, staðgreiöum. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. HEIMILISTÆKI 250 litra frystikista, Westfrost, til sölu. Simi 33343. Eidavél til sölu, AEG fristand-' andi, 2ja ára, mjög litið notuð. Simi 71357. Pfaffsaumavél og Husqvarnaeldavélarsamstæða til sölu, selst á hálfvirði. Upplýsing- ar i sima 34145 eða 83047. Frystikista, Atlas 175 1, til sölu. Uppl. i slma 11917. BÍLAVIÐSKIPTI Fiat 128. Til sölu Fiat 128 tveggja dyra, árgerð 1971. Upplýsingar I sima 50805 um helgina. Góður Fiat 850 ’67 óskast, stað- greiðsla. Uppl. i sima 53263. Skoda 1000 árg. ’67 til sölu. Skoðaður ’73. Einnig er til sölu VW 61 I heilu eða pörtum. Uppl. i sima 50662. Opel station 1700 árg. ’65 til sölu, mjög góður bill. Uppl. i sima 30989. Til söluToyota Carina '71. Uppl. i sima 82793 eftir kl. 1 á laugardag. Mercedes Benz ’55.Til sölu Mer- cedes Benz 180 vél, nýupptekin en ógangfær. Tilboð. Til sýnis að Melgerði 28 Rvik. A sama stað til sölu Kuba ST 1500 stereosam- stæöa, ársgömul, verð 3.500.- Simi 43763. Til sölu Willys árg. ’64. Uppl. i sima 40730. Til sölu fallegur Hornet 71 með vökvastýri, útvarpi og nýjum snjódekkjum. Mjög góður bill. Uppl. I slma 38819. Til sölu Cortina G.T. 1600 árg. 1968. Uppl. i sima 43692 I dag til kl. 7. Vökvastýri. Til sölu nýtt vökva- stýri I Dodge eða Plymouth fólks- bíl. Uppl. i sima 30405. Saab ’66 til sölu, góður bill. Nýr gírkassi, ný kúpling. Verð 185.000 kr. Uppl. I sima 19631. Til sölu Renault R 4 sendibill 69, góöur bill. Uppl. i slma 83773. Sendibíll.Til sölu Ford Transit 66, stærri gerð með bensinvél. Mælir fylgir. Uppl. i sima 72643 i dag og á morgun. Halló, halló.Takið nú til fótanna, þvi það er til sölu mótor, sjálf- skipting (Hurst), vökvastýri o.fl. úr Rambler Classic 66, einnig mótor o.fl. úr Skoda 1000 MB og hásing I Ford Falcon 60, Stýris- vél o.fl. Uppl. I sima 42053. Til sölu Austin Mini 1964 station. Uppl. i sima 53290 eða 53379. Simca Ariane til sölu, þarfnast viðgerðar verð kr. 25.000.- gæti selzt i varahluti. Uppl. i sima 84643 eftir kl. 14. Til sölu Austin MiniClubman árg. 1972, nýinnf-uttur, 2 snjódekk, útvarp. Uppl. I sima 35715. VW eldri gerðtil sölu, skoðaður, i góðu ástandi. Uppl. i síma 21019. Cortina ’66 til sölu. Uppl. i sima 41296. Til sölu Chevrolet Malibu ’65, til greina koma skipti á ódýrari bil. Uppl. I síma 33065 eftir kl. 2. Tilsölu Daf árg. ’66,skoðaður ’73, selst ódýrt. Uppl. I slma 40030. Til sölu Cortina árg. '71, mjög fallegur og góður bill. Uppl. að Miðtúni 28, simi 10697 milli kl. 1 og 5. Til sölu Mercedes Benz árg. '69, mjög vel farinn, að Hrisateigi 29. Trabant árg. ’67 til sölu, nýskoðaður 73, verð 35 þús., á góöum snjódekkjum. Uppl. I sima 13003 frá kl. 5-8. Til sölu Fiat 128 árg. ’71. Uppl. i sima 41195. Volkswagen Fastback ’67til sölu. Mjög vel með farinn. Skipti á Volkswagensendiferðabí'll koma til greina. Upplýsingar I sima 14575 e.h. i dag. Útvegum flestar tegundir varahluta I flestar gerðir banda- riskra bifreiða á skömmum tima með sérstöku hraðpöntunarkerfi. Neltor, umboðs- og heildverzlun- in, Lækjargötu 2 (i Nýja biói), 5. hæö, p.o.box 285. Simi 25590. Til sölu mjög vel með farinn Peugeot 204 station árg. ’72 ekinn 15.000km. Hvitur m/rauöum sæt- um. Lána 100.000 kr. simi 81661. Til söiu negldir japanskir Toyo snjóhjólbarðar á hagstæðu verði, einnig sóluð snjódekk og breið amerisk sportbiladekk. Hjólbarðasalan, Borgartúni 24, horni Nóatúns og Borgartúns. Sími 14925. Til sölu Dodge Coronet árg. ’66 hagstæðir greiðsluskilmálar. Uppl. eftir kl. 20.00 i sima 72027. Til sölu VW. árg. ’62,rúgbrauð, 9 manna. Uppl. i sima 43168. HÚSNÆÐI í BOÐI Til leigu i Breiðholti 3ja her- bergja ibúð. Tilboð sendist Visi fyrir þriðjudag merkt „Breiðholt 812”. Gott forstofuherbergimeð sérsal- erni til leigu i miðbænum, leigist karlmanni. Tilboð sendist Visi fyrir mánudagskvöld merkt „803”. Til leigu i þrjá mánuði 4 her- bergja ibúð i Kópavogi. Tilboð sendist blaðinu merkt „729”. Tii leigu einbýlishús (3 svefnherb.) með húsgögnum i 7-9 mánuöi. Getur verið laust strax. Tilboð merkt „Árbær 857” sendist afgr. Visis. Til ieigu er ca. 52 ferm bilskúr, upphitaður með 3 fasa lögn. Uppl. i sima 36119. Tvö herbergi til leigu við Leiru- bakka. Leigjast saman eða sitt i hvoru lagi. Uppl. i sima 86752 og 43563. Herbergitii leigu fyrirreglusman pilt eða stúlku. Uppl. i sima 16392 milli kl. 1 og 6 i dag. HÚSNÆÐI ÓSKAST Hcrbergi óskast fyrir 18 ára piil nýkominn úr sveit, helzt i mið bænum. Uppl. i sima 21658. Reglusöm stúlka óskar eftir her- bergi, er i fastri vinnu. Uppl. i sima 72073 eftir kl. 5. óskum eftir 3-4 herbergja ibúð sem allra fyrst. Uppl. i sima 83962. Mæðgur með 5 ára dreng óska eftir 2-3ja herbergja ibúð sem fyrst. Eru á götunni. Uppl. i sima 33089 eftir kl. 4 á laugar- dag og sunnudag. óskum eftir 3ja-5 herbergja ibúð strax i Reykjavik eða Hafnarfirði (norðurbæ). Uppl. i sima 12711. óska eftirað taka á leigu 3ja her- bergia ibúð, helzt I vesturbænum. Þrennt I heimili. Algjör reglu- semi. Uppl.i sima 25183. Reglusöm ung hjón óska eftir 1- 2ja herbergja ibúð strax. Eru bara tvö. Uppl. i sima 20888. óska eftir að taka á leigu- geymsluhúsnæði, bilskúr eða annað álika pláss. Uppl. i sima 18714 eftir hádegi i dag og á morg- un. óska eftirað taka á leigu 2-3 her- bergja ibúð i Hafnarfirði, Kópa- vogi eða Reykjavik i 4-5 mán. Uppl. i sima 33065 eftir kl. 2. 3ja herbergja ibúð óskast sem fyrst i vesturbænum, ekki skil- yrði. Reglusemi, góð umgengni. Skilvis mánaöargreiðsla. Uppl. i sima 43751. Fertuga konu vantar herbergi eða litla ibúð. Húshjálp kemur til greina. Uppl. i sima 23818 eftir kl. 4. Verkstæðispláss óskast. Óska eftir verkstæðisplássi fyrir einka- rekstur, þarf ekki að vera stórt. Uppl. I slma 30126, helzt eftir kl. 7 á kvöldin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.