Vísir - 13.12.1973, Blaðsíða 4

Vísir - 13.12.1973, Blaðsíða 4
4 Visir. Fimmtudagur 13. desember 1973. MORGUN UTLOND I MORGUN UTLON Verzlunin Kjörgripir Bröttugötu 3b. (Tíu skref úr Aðalstrœti) <*Ilör9r,P,r Já/ þaö eru orð að sönnu. Húsgögn okkar eru sannkallaðir kjörgripir, sem gleðja augað og veita varanlega ánægju, auk þess sem verðgildi þeirra eykst með tímanum. CASTOR. Skyrtan er löngu landskunn fyrir fjölbreytni í litum og hve vel hún fellur að líkamanum. Takið eftir flibba og ermum. Það er leitun að betri skyrtu. VINNUFATAGERD ÍSLANDS H.F. FISCHER SKÍÐI Gönguskíði og allur annar skíðaútbúnaður LANDSINS MESTA ÚRVAL Við bjóðum yður að skoða okkar f jöl- breytta úrval af: Renaissance borðstofum, stökum stól- um, skápum, borðum, sófum, bóka- skápum og skrifborðum, Rococo sófum og borðum. Ennfremur úrval af messing- og postulinsvörum, auk antik lampa með silkiskermum. Góður gripur er gulls ígildi. Olíuekla t æ fleiri Evrópulöndum hefur ver- iö tekiö upp bann viö akstri vélknú- inna ökutækja um heigar, og hefur fólk tint til hin ótrúlegiístu farar- tæki til þess aö komast leiöar sinn- ar, eins og þessi Rómarstúlka. MUNBÐ RAUÐA KROSSINN u&stor Skyrtan ^

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.