Vísir - 13.12.1973, Blaðsíða 5
Vísir. Fimmtudagur 13. desember 1973.
5
AP/NTB UTLÖNDI MORGUN UTLÖND I MORGUN ÚTLÖND Umsjón Guðmundur Pétursson
Vill
val
endurskoða
Nóbelsnefndar
Kissinger
til fundar
við Sadat
Henry Kissinger utan-
r íkisráðher ra Banda-
rikjanna er nú á leið til
Egyptalands, en hefur í
dag viðkomu i Alsír, þar
sem hann mun ræða við
Boumedienne forseta.
Með honum i förinni er
aðstoðarutanrikisráðherrann,
Joseph Sisco.
Frá Alsir fara þeir beint til
Kairó, þar sem þeir munu eiga
fund með Anwar Sadat, Egypta-
landsforseta, en siðar er ætlunin
að fara til fundar við israelska
ráðamenn.
Erindið að þessu sinni er það,
að tryggja þátttöku þessara rikja
i friðarráðstefnunni, sem ráðgerð
er i Genf 18. des. Sömuleiðis að
undirbúa ráðstefnuna, þar sem
stefna skal að þvi að ná varan-
legum friði i Austurlöndum nær.
meðal annars verið stungið upp á
þvi, að stórþingið norska biðji þá
fulltrúa, sem ekki eiga fast sæti i
nefndinni, að setja upp lista yfir
liklega arftaka, þegar velja skal
nýja fulltrúa inefndina.
Hyggst Kosygin draga sig i hlé af knattborði stjórnmálanna? — Þessi
mynd var tekin af honum 1 heimsókn f Kaupmannahöfn f skóla málm-
iðnaðarmanna. ,
Kosygin ó förum
úr róðherra-
Sadat rak hershöfðingja
sína vegna ísraelssóknar
Norska þingkonan Berit
Aas, sem stödd er í New
York, færði þar t gær i tal
við blaðamenn tilskipan
norsku nóbelsþingnefndar-
innar. Kvað hún tímabært
Kissinger og Le Duc Tho til
friðarverðlaunanna, hafa orðið
miklar umræður i Noregi um
nefndarskipanina og val manna i
hana.
Berit Aas segir, að það hafi
embœtti?
að taka hana til endur-
skoðunar.
„Það er hvergi tekið fram i
erfðaskrá Alfreðs Nóbels, að
nefndarmennirnir eigi að vera
norskir. f nefndinni geta fullt
eins vel átt sæti fulltrúar mis
munandi landa, og stórþingið get-
ur sem hægast þegið tillögur og:
ábeningar hugsanlega full-
trúa annars staðar frá,” sagði
þingkonan á blaðamanna fundi i,
gær.
Eftir að Nóbelsnefndin valdi þá
nýrnasjúkdómi.
Blaðið hefur eftir sömu
heimildum, aðífyrsti aðstoðarfor-
sætisráðherra Kyril Mazurov,
þyki liklegastur eftirmaður
Kosygins i forsætisráðherra-
stólinn. Um leið er getið Andrej
Kirilenko, sem á sæti i æðsta ráði
kommúnistaflokksins, og er hann
talinn liklegur til einhvers lykil-
embættis, sem blaðið spáir, að
mannaskipti verði i á næstunni.
A1 Ahram er áhrifamesta dag-
blað Egypta og oftast litið á það
sem óopinbert málgagn stjórnar
Egyptlands — Vegna náinna
samskipta Rússa og Araba
undanfarin ár hefur blaðið haft
fréttamann i Moskvu.
Kissinger er niina á leiö til Kairó til viðræðna við Sadat, en i gærkvöldi
flutti hann ræöu f kvöldveröarboöi, og þar stakk hann upp á þvi, aö
Evrópurikin i Nato og Japan gengju í liö meö Bandarikjunum og aö þau
i sameiningu stæöu af sér oliuaðgeröir Araba. — Mynd þessi var tekin "
viö það tækifæri og slmsend I morgun.
, ,Aleksej Kosygin, for-
sætisr áöherra Sovét-
rikjanna, hefur oftar en
einu sinni óskað eftir því
að verða leystur frá em-
bætti, og breytingar gætu
verið á næsta leiti á
forystuliðinu í Kreml,''
skrifar Kairó-blaðið Al
Ahram í dag.
I frétt frá Moskvu ber blaðið
fyrir sig heimildir meðal
kommúnista Evrópu, sem telja,
að Kosygin verði fyrir vali for-
manns i æðsta ráði Sovétrikj-
anna. Ennfremur er sagt i
fréltinni, að Kosygin séhaldinn
Róðstefna um
matvœlaskort
Aðildarríki Sameinuðu
þjóðanna studdu einróma á
fundi í dag tillögu Banda-
rikjanna um að efna til
matvælaráðstefnu i Róma
borg í nóvember 1974.
Henry Kissinger utanrikisráð-
herra bar þá tillögu i tal á alls-
herjarþinginu i haust og sagðist
þá hafa i huga hinn eilifa mat-
vælaskort i heiminum, einkan-
lega i vanþróuðu rikjunum, og
það, hvernig fólksfjölgunin leiðir
til þess, að matvælaástandið fer
versnandi.
Fulltrúarnir voru á einu máli
um, að slik ráðstefna væri bæði
timabæi- og nauðsyn. Kom fram
hjá flestum i umræðum á fundi
allsherjarþingsins i morgun, að
nauðsyn ræki til þess, að „alþjóð-
legt samfélag” reyndi að leysa
þau vandamál sem staðið væri
frammi fyrir á þessum grund-
velli með sameiginlegu átaki.
Anwar Sadat, Egypta-
landsforseti, vék í gær
úr embætti Shazli æðsta
yfirmanni her ja
Sadat á herráösfundi meö her-
foringjum slnum meöan strlöiö
stóö sem hæst. Nú rekur hann
þá. Standandi til hægri sést
Shazii hershöföingi.
Egyptalands. Um leið
var yfirmönnum 2. og 3.
hersins vikið frá yfir-
stjórn þeirra.
Heimildir herma, að „hernað-
armistök” hafi verið ástæðan,
sem tilfærð var fyrir þessum
brottvikningum. Hernaðarmis-
tök, sem gerðu Israelum kleift að
ryðjast yfir Súezskurð og ná fót-
festu á vesturbakkanum i strlðinu
i október.
Norska fréttastofan ber þessar
sömu heimildir fyrir þvi, að hers-
höfðingjarnir, Shazli, Abdel Non-
eim Khalil og Labdel Moneim
Wasel hafi verið dregnir til
ábyrgðar beint fyrir það, að sókn
tsraelsmanna var ekki stöðvuð.
I stað Shazli hefur Sadat til-
nefnt Abdel Ghani El-Gamassy.
Sjálfur er Sadat æðsti yfirmaður
herja sins lands.
Ætla að greiða lausnargjaldið
Olíufélagið ESSO hefur
lýst þvi yfir, að það skuli
greiða 90 milljón króna
lausnargjaldið, sem
skæruliðar i Argentínu
hafa sett upp fyrir Viktor
Samuelsson, fram-
kvæmdastjóra.
Lausnargjald þetta, sem Bylt
ingarher alþýðunnar (skæruliða-
hreyfingin) hefur sett upp fyrir
bandariska kaupsýslumanninn,
er það hæsta, sem sögur fara af,
að hafi vérið krafizt i mannrán-
um.
Það verður greitt af hendi i vör-
um — matvælum, fatnaði, bygg-
ingarefni o.s.frv. — sem verður
útbýtt likt og jólagjöfum meðal
fátækra i öllu landinu, eftir þvi
sem fréttir frá Buenos Aires
hermdu.
Hinum 36 ára gamla Samuels-
Juan Peron, forseta Argentinu, brást þolinmæöin yfir aögeröum son var rænt i siðustu viku, en
skæruliöa ilandinu og hótaöi aö stööva þá —en hann liggur nú lausnargjaldskrafan kom ekki
veikur og skæruliöarnir valsa Um. fram fyrr en nnna siðustu daga.