Vísir - 13.12.1973, Blaðsíða 9

Vísir - 13.12.1973, Blaðsíða 9
9 Visir. Fimmtudagur n. desember 197:!. cTVLenningarmál Lát, vermóður, drekka þig Miinchen og klaustrinu i Clair- vaux, en einnig frdsagnir af mönnum af eldri kynslóð, Páli Eggert Ólasyni og Einari Benediktssyni og þeim Hlin i siðustu siglingu skáldsins. Og svo framvegis, sagnasjóður Asgeirs Bjarnþórssonar sýnist ótæmandi i þessari bók, og hvarvetna með efnið farið af græskuleysi og gamansemi hvað sem öllum ytri virðulegleik liður. En þvi er ekki að neita að það ANDRHS KRISTJANSSON RÆÐIR VIÐ ASGEIR BJARNÞORSSON kemur dálitið undarlega fyrir hversu fátt maður eins og Ásgeir Bjarnþórsson, sem alla ævi hefur starfað að myndlist, hefur að leggja til myndlistarsögunnar. eða mannlýsinga sem við hana koma. Það var vitað að Ásgeir hefur sjálfur fylgt natúraliskri hefð i myndlist, mannamyndir verið sérgrein hans, og myndskyn, smekkur og skiln- ingur hans á myndlist hefur snemma orðið fullmótað. Alla yngri myndlist virðist hann fordæma i einu lagi sem „tisku list”, en helsta dæmi sem hann tekur um tiskumálara er Jón Stefánsson og liggur óvenjulega kalt orð til hans. Meir að segja Ásgrimur Jónsson fær ekki of gott orð sem málari, og virðist einnig hann hafa orðið fyrir barðinu á „tiskunni”. Ásgeir Bjarnþórsson lýsir Jólabækurnar BIBLÍAN VASAÚTGÁFA NY PRENTUN Þunnur biblíupappír Balacron-band Fjórir litir Sálmabókin i »• j nyja Fást íóókaverslunumog hja knstilegu felogunum. HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG cP>i!Í)brant)55íofu Hallgrimskirkja Rey' javik simi 17805 opið.3-5p.h. Hve lengi viltu bióa eftir fréttunum? Mltu fá þterhcim til þin sanxki-ííurs? K<Va viltu bi<Va til næsta nKnj;uns? \ ÍSIR fl\tur frcttir daysins iday! skoðunum sinum á mvndlist fáum orðum i bókinni. En það er að lik- indum kostur á minningum hans að hann skuli ekki fara lengra út i úttekt og uppger á framvindu islenskrar myndlistar um hans daga — svo fróðlegt sem það þó hefði orðið um hinar ihalds- sömustu skoðanir á myndlist eins og þær hafa gengið og gerst. Vera má að andúðin á tiskulist setji að einhverju leyti svip á frá- sagnir Ásgeirs úr Unuhúsi i tið Erlends, Halldórs Laxness, Ragnars i Smára og þeirrar „hirðar" sem þar safnaðist þá. Og hér kemur reyndar l'ram i bókinni spánný skýring á þvi hvers vegna Halldór hlaut nóbels- verðlaun: Það var til að endur- gjalda heimsókn Asgeirs forseta Ásgeirssonar til Sviþjóðar! En þessi bók lifir og bjargast sem sagt á lrásögnum, ekki skoðunum sinum. Slúður kann einhver að segja. Gott og vel: slúður um náungann er óumdeilt ein af þjóðariþróttum okkar. Og hér er hún stunduð bæði með l'imleik og glaðværð og heilmikilli fjölbreytni. Ekki má gleyma kveðskap Ásgeirs Bjarnþórssonar sem lauslega er getið i bókinni. Það sýnir sig að hann er prýðilega hagmæltur maður, en iðkar ekki svo mjög þjóðlega visnagerð heldur lagar ha'nn sig eftir Heine i einkar læsilegum smákvæðum, gamansamlegum eins og annað efni i bókinni. Og paródia frá æskudögum á einu kvæði Tómasar, Einn kvenmann ég þekki, er hreinasta metfé: Einn kvenmann ég þekki og því er mi þjórað allt i kriugum inig. Ilverf, vin, frá vörum minum, lát, vermóður, Barða drekka þig. Af lifi og sál er myndarlega gerð og vönduð bók, prentvillur fáar nema ritháttur erlendra orða er stundum tortryggilegur. En efnisy firlit hefur gleymst. Og afleitt er það að nafnaskrá skuli vanta i bók sem krökk er af mannanöfnum og sögum þeim tengdum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.