Vísir - 04.01.1974, Side 4
4
Vísir. Föstudagur 4. janúar 1974
Voru í gildi
fyrir 100 árum
Atvinnulýöræði og launakjör
hafa vepiö mjög til umræöu nú
aö undanförnu og viröast menn
á einu máli um þaö, aö framfar-
ir okkar tlma séu of hægar. En
hvernig var/ástandiö fyrir 100 ár
um? Til gamans birtum viö hér
starfsreglur, sem voru I gildi á
ýmsum vinnustööum skrifstofu-
fólks I Austurrlki 1863-1872.
Þetta var þá mönnum hin fúl-
asta alvara, þó aö I dag komi
þessar reglur fyrir sjónir eins
og hreinasta grln. Þýöinguna
fengum viö aö láni úr nýút-
komnum tsalstlöindum, sem er
fréttablaö starfsmanna
Alverksmiöjunnar.
„Kontóristum leyfist aö nærast milli kl. 11.30 og 12.00. Þó er
óleyfilegt, aö slik athöfn trufli vinnu”. Myndina geröi Jón Axel
Egils.
KONTORSINS SIÐAPISTILL
til ófrávíkjanlegrar eftirbreyttni kontóristum
I. Guðsótti og góðir siðir cru eir.s almennilegs kontórs undirstaða.
II. Viðvcrupligt kontórista er nú aðeins frá 6 að morgni til 6 að kveldi, og þess
utan aðeins á virkum dögum. Sunnudagar brúkist til kirkjugöngu. Hvern
morgun skal á aðalkontór sungið sameiginlegt Faðir vor.
III. Sé það í Faktorsins þénustu skal útfærð sú yfirtíð hverja hann telur hæfi-
lega.
IV. Sá kontóristi hverja lcngsta hefur þénustu skal bera ansvar á allri tiltekt og
hrcinlæti. Skulu lærlingar og sveinar melda sig hjá þeim hinum sama 40 mín-
útum fyrir Faðir vor, itcm skulu þeir standa til þénustu reiðubúnir að vinnu-
dcgi enduðum.
V. Glysfatnaður er eigi tilhlýðilegur og skulu kontóristar forðast skæra liti og
vera í heilum sokkum. Galosjur og frakka skal eigi brúka á kontór, þar sem
kontóristum cru hcimil afnot af kamínu. Þó má í illviðrum brúka trefla og
húfur. Að auki cr til þess ætlast af kontóristum, að þeir í vetrartíð skaffi
mcð sér svo scm eins og 4 pund af kolum á dag.
VI. Allt snakk cr á vinnutíma forboðið. Verði kontóristi að því staðinn að reykja
sígar, taka til sín alkóhót í einhverri mynd, heimsækja spilastofur eða póli-
tískar stofnanir, á hinn sami það á hættu, að hans æra, sjálfsmeðvitund, heið-
arleiki og cinlægni vcrði í efa dregin.
VII. Kontóristum Icyfist að nærast milli kl. I 1,30 og 12,00. Þó er óleyfilcgt, að
slík athöfn trufli vinnu.
VIII. Viðskiptavinum, eigendum svo og starfsmönnum tæknidcildar ber að heilsa
mcð tilhlýðanlcgri virðing og undirdánugheitum.
IX. Sérhvcr kontóristi cr pligtaður að halda sinni heilsu sem bczt, enda falla
launagreiðslur niður verði þeir krankir. Því verður að leggja þar sérstaka
áhcrzlu á, að hvcr og einn leggi til hliðar af sínum launum eina væna summu
til þess að mæta sh'kri óáran og einnig til að búast til ellilífs, þannig, að þeg-
ar af þcssum framantöldu orsökum um vinnutap verður að ræða, sé sá hinn
sami ckki ncyddur að segja sig til sveitar.
X. Að cndingu skal Iögð áherzla á örlæti það, sem í ofangreindu er falið af
faktorsins hálfu. Þar í móti komi náttúrlega að verulcgu leyti aukin afköst
kontórista.
Kristján Stefánsson þýddi úr þýzku.
HLFA
DANS oo
á Melavelli 6.janúar kl. 20.30
Fjölbreytt dagskrá fyrir börn og fullorðna.
1. ' Borgarstjórinn i Reykjavik, Birgir Isl. Gunnarsson, flytur á-
varp.
2. Lúðrasveit verkalýðsins leikur. Stjórnandi Ólafur L. Kristjáns-
son.
3. Álfakóngur og drottning koma með friðu föruneyti og syngja
álfalög.
Nemendakór Menntaskólans við Hamrahlið syngur með álfun-
um.
Félagar úr Þjóðdansafélagi Reykjavikur taka þátt i gleði álf-
anna og stiga dans.
Hópur fimleikamanna kemur fram i gervi þjóðsagnapersóna og
leikur listir sinar.
4. Grýla, Leppalúði og jólasveinarnir kveðja börnin.
5. Stórkostleg flugeldasýning.
Aðgöngumiðar seldir á Melavelli frá kl. 16.00 þann6. jan.
Verð aðgöngumiða kr. 100.00 fyrir fullorðna.
Verð aðgöngumiða kr. 50.00 fyrir börn.
Foreldrar, hafið börn ykkar vel klædd.
P>,
isiiiM þjóöhátiöarnefnd
’ír Reykjavíkur 1974
Ljónin gœta kassans
Hér gefur aö llta einhvern athyglisveröasta banka, er um getur. Þaö
var síöasta úrræöi Chipperfield-fjölskyldunnar, sem starfrækir dýra-
garö I Worchesterhire I Englandi, aö geyma alla peninga slna I umsjá
ljónanna. Eftir fjöida innbrota I skrifstofur dýragarösins gáfust for-
stööumenn garösins upp og fluttu peningakassann út I miöja Ijóna-
gryfjuna. Og nú vogar enginn sér aö seilast i fé fjölskyldunnar. Eöa
hver kærir sig um aö eiga á hættu aö lenda I ljónskjafti fyrir nokkra
skildinga?