Vísir - 04.01.1974, Side 5
Visir. Föstudagur 4. janúar 1974
5
AP/INITB ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND Umsjón Guðmundur Pétursson
Stjórnarhermenn i Kambódiu bera særðan félaga sinn til sjúkraskýlis til umönnunar, eftir að bardagar brutust út á dögunum á þjóðvegi 5 norður
af Phnom Penh, en þá var gert áhiaup til þess að hrekja skæruiiða frá cidflaugaskoptpöllum.
Skjóta
/ •X*
i miðju
höfuð-
borgar-
innar
Se\ manns létu lifið og
15 særðust, þégar herlið
b y 11 i n g a r m a n n a i
Kambodiu skaut eld-
flaugum af skotviddinni
122 mm inn i miðhluta
h öf uðbor ga rin n a r
Phnompcnh.
Eldflaugarnar komu niður i
aðalstöðvum liersins og næsla ná-
grenni. eins og konungshöllinni
fyrrverandi, utanrikisráðuneyt-
inu og ibúðarhúsi sendiherra S-
Vielnams. Nokkrar eldflaugar
konni niður i næsta nágrenni við
sendiráð Bretlands og einnig
Ástraliu. Einn Kambodiumaður,
starfandi i franska sendiráðinu,
var meðal hinna særðu.
Arabamorðið fyrir rétt
Undirréttur Osló tekur
fyrir á mánudag málið á
hendur sexmenn-
ingunum, sem viðriðnir
voru morðið á Marokko-
manninum Ahmed
Bouchiki i Lillehammer
23. júli i sumar.
Það mál vakti feikna athygli i
sumar, þvi að norska lögreglan
handtók tvo hinna grunuðu,
,,Það er freistandi
fyrir bæði yfirvöld og al-
menning að álita heppi-
legast að senda þau bara
úr landi til þess að af-
stýra hættu og vand-
ræðum, en þá freistni
verður að standast,”
skrifar Lundúnablaðið
Times um bandarisku
Yasser Arafat, æðsti
maður skæruliðasam-
taka Palestinuaraba,
hefur leitað heimildar
hjá tveim Arabarikjum
til þess aðsetja þar rétt
yfir fimm skærúliðum.
Það eru sömu hryðju-
verkamennirnir, sem
stóðu að blóðbaðinu á
Fiumicino-flugvellinum
við Róm 17. des. sem
Arafat hugsar þegjandi
þörfina. Þessir menn
myrtu 32 manneskjur.
tsraelsmenn báða, ínni hjá
öryggisverðinum i israelska
sendiráðinu, Vigal nokkrum
Eyal. Sú handtaka vakti deilur
um, hvort lögreglan hefði ekki
brotið af sér að handtaka fólk inni
á friðhelgu svæði sendiráðs-
manns. — Vigal þessum Eyal var
siðan visað úr landi, og varð kalt
á milli stjórna Noregs og tsraels,
þvi menn grunuðu leyniþjónustu
tsraels um að standa að morðinu.
Hin ákærðu eru ein sænsk
stúlka, ein kanadisk, þrir tsraels-
menn og Dani einn, sem flutt
stúlkuna Allison Thomp-
son, sem fannst með
fimm byssur i tösku
sinni á Heathrow-flug-
velli.
Meðan stúlkan, einn Pakistani,
og einn Marokkomaður, sem
einnig voru handteknir viö komu
hennar til Lundúna, sæta
rannsókn, hefur kvisazt út, að
yfirvöld hugleiði að senda þau úr
Arafat, sem er leiðtogi skæru-
liðasamtaka þjóðfrelsis-
hreyfingarinnar, vill, að hryðju-
verkamennirnir verði dregnir
fyrir dómstól hennar. Þeir eru
hins vegar i haldi i Kuwait, þar
sem þeir höfðu neytt flugvél til að
lenda með þá. Gáfust þeir þar upp
fyrir yfirvöldum, sem hafa sagzt
fús til að selja þjóðfrelsishreyf-
ingunni þá i hendur.
Rannsóknir hafa leitt i ljós, að
þessi fimm flugræningjar til-
heyrðu ungmenna samtökum
Palestinuaraba. — En illvirki
þeirra vakti enga ánægju meðal
þeirra eigin félaga. Skæruliða-
samtökin hafa opinberlega for-
dæmt verknað þeirra.
Kuwait hefur neitað ttaliu að
framselja henni morðingjana.
hafði með fjölskyldu sina frá
Kaupmannahöfn til Israels 1962.
Potturinn og pannan i þessum
hópi er talinn vera Leslie nokkur
Orbaum, sem segist vera Breti,
en er israelskur rikisborgari, i
rauninni með allt annað nafn.
Menn eru ekki lengur alveg eins
sannfærðir og i hita umræðnanna
á sinum tima um, að israelska
leyniþjónustan hafi staðið að
viginu á Ahmed Bouchiki. Það
var skotið á hann þrettán skotum
úr bifreið i þann mund, sem hann
og kona hans stigu út úr strætis-
landi fremur en að hætta á
hefndir skæruliöa og hryðju-
verkamanna.
Til þess ráðs hafa Bretar áður
gripið i stað þess að setja grunaða
hryðjuverkamenn á sakabekkinn.
En núna kveður við i margrödd-
uðum kór á Bretlandseyjum,
flestum blöðunum, ýmsum þing-
mönnum og lögmönnum, aö yfir-
völd megi ekki skjóta sér á þann
veg undan ábyrgð sinni i þetta
skipti.
vagni fyrir utan heimili þeirra.
Akæruatriðin á hendur þessum
sex hafa ekki verið birt, en
almennt er talið, að saksóknarinn
byggi mál sitt á þvi, að þau séu
atvinnumorðingjar, sem starfað
hafi samkvæmt fyrirmælum
israelsku leyniþjónustunnar.
Fullvist er talið, að hópurinn
hafi i upphafi veriö stærri, en niu
þeirra hafi tekizt að forða sér frá
Lillehammer eftir morðið. Leikur
grunur á, að þeir tveir, sem
hleyptu af skotunum, hafi verið
þar á meðal.
Liklegast þykir, að þessi þrjú
skötuhjú séu meðlimir i samtök-
um, sem berjist gegn konungs-
yfirráðunum i Marokko. Eru þau
grunuð um að hafa ætlað að vinna
Marokkomönnum i Lundúnum
mein. — Lundúnablaöið Times
heldur þvi fast fram, að lögreglan
sé sannfærð um, að Allison
Thompson hafi smyglað byssun-
um til nota viö að ræna eöa
myrða ambasssador Marokko,
Abdellah Chorfi.
Að minnsta kosti sex byggingar
skemmdust mikið af völdum eld-
flaugaárásarinnar, og klaustur
eitt við Sara-Vang-hofið, sem
stendur na'st við sendiráð S-Viet-
nam, varð lyrir eldflaug og
brann.
Byllingarmenn hala haldið
uppi eldflaugaskothrið á Phnom-
penh siðustu liu dagana, og stór-
skotahriðin sljákkaði ekkert, þótt
stjórnarherinn réðst út til þess að
reyna að hrekja þá Irá skolstöðv-
um við Prek Luong (11 km norðan
við Phnompenh).
Skera niður
sjónvarp
og vatn
Þrátt fyrir aö Arabarik-
in hétu tíu prósent aukn-
ingu á oliuf ramleiðslu
sinni skömmu fyrir jólin,
þá sverfur víða að olíu-
skorturinn hjá Evrópu-
þjóðum og Bandaríkj-
amönnum.
Orkuráðið i Sviþjóð hefur
ákveðið, að tekið skuli lyrir heitt
vatn tvisvar i febrúar i öllum fjöl-
býlishúsum, viku i senn, sem hita
vatnið með oliu.
Ennlremur hefur verið afráðið,
að dagskrá sænska sjónvarpsins
skuli Ijúka i siðasta lagi kl. 21.45
fimm kvöld vikunnar. Aðeins
föstudagar og laugardagar fá
lengri dagskrár. Þetta skal taka
gildi eftir 21. janúar.
Setur
svip
Einhverjir urðu til þess að
gera þennan snjókarl á suður-
flötinni i garði Hvita hússins
rétt fyrir jólin. Þótti kallinn
setja töluverðan svip á
staðinn, og þessi mynd var
tekin af forsetahjónunum, Pat
og Itichard Nixon, sem virtust
vcl ánægð með gestinn.
Vikuritið Time birti myndina
og kallaði, að nú væri kominn
heimilisbragur á Ilvita húsið.
Átti að myrða sendiherra?
ARAFAT VILL HiGNA
UNGÆDINGUM ARABA