Vísir


Vísir - 04.01.1974, Qupperneq 8

Vísir - 04.01.1974, Qupperneq 8
8 George Best týndur ó ný Þá er George Best, liinn frægi, irski lands- liðsmaður hjá Manch. Utd., heldur betur orð- inn forsiðuefni enskra blaða — þessi frægasti (■corfíi' Ilest glaumgosi knattspyrn- unnar er týndur á ný. Ekkert hefur frétzt af honum á þriðja sólar- hring. Eftir leik Queens Park Rangers og Manch. Utd. i Lundúnum á nýársdag hvarf Best — varð eftir i heimsborg- inni, þegar aörir leikmenn fé- lagsins héldu heim til Man- chester. Æfing var hjá félaginu i gær og Best lét ekki sjá sig þar — og engar fréttir hafa borizt af honum frá þvi á nýársdag. Lið hans Manch. Utd. er i mikilli fallhættu — og þetta nýja mál Bests kemur varla til með að styrkja samheldni leik- manna liðsins. Hann var tekinn i sátt hjá félaginu i sumar eftir að hafa hvað eftir annað brotið af sér — hvarf þá um tima alveg á hönd hins „ljúfa lífs”. — sagð- ist hættur knattspyrnu eftir að stjórn Manch. Utd. tilkynnti að hann mundi aldrei framar leika með félaginu. En Best gat ekki án knattspyrnunnar veriö — og þrátt fyrir stóru orðin hjá Manch. Utd. var hann tekinn i sátt. Siðustu vikurnar hefur hann verið fastur maður I aðal- liðinu — og var óðum að nálgast sitt fyrra form. Eraman af var þann þungur —alltof feitur eftir sællifið — en breytingar til hins betra voru mjög greinilegar siö- ustu vikurnar. Einkum lék hann vel gegn QPR á nýársdag — þrátt fyrir stórtap United, 0-3. 2 landsliðs- menn Chelsea ó sölulistal Peter Osgood Tveir af kunnustu leikmönnum Lundúna- liðsins Chelsea, Peter Osgood og Alan Iludson, sein taldir eru hálfrar milljóna punda virði, voru i gær settir á sölulista. 1 tilkynningu frá Chelsea um málið sagði, að leikmennirnir heföu neitað að æfa með aðal- liðinu — og þvf verið settir i viku leikbann af þvi. Báðir vilja skipta um félag og hafa farif fram á sölu. Peter Osgood lék i enska landsliðinu i nóvember og hefur verið þar nokkrum sinnum miðherji. Hudson hefur leikið með enska landsliðinu, leik- menn 23 ja ára og yngri, og var útilokaður frá landsleikjum um tima, þegar hann mætti ekki i keppnisför liðsins. beir Hudson og Osgood voru settir úr liði Chelsea i leiknum á nýársdag gegn Sheff. Utd. Og þó leikurinn væri háöur i Sheffield tókst Chelsea aö sigra 2-1 — fyrsti sigurleikurinn eftir fjóra tapleiki. Visir. Föstudagur 4. janúar 1974 Yisir. Föstudagur 4. janúar 1974 Allir gátu skorað og Luther vann léttilega — Öruggur sigur Luther-háskólans í hraðmótinu í körfuboltanum Leikur bandariska liðsins var mjög góður — sá bezti til þessa hér á landi. — Aðeins sjö leik- menn léku i fyrri hálfleik og liöið er það gott, að sama virðist hver þeirra kemst i skotaðstöðu hann getur skorað. 1 fyrri hálfleiknum gerðu þeir fimm leikmenn, sem mest léku, frá átta til fjórtán stig. Til dæmis um öryggi leikmanna má nefna að fjórum sinnum i fyrri hálfleik, blökuðu þeir knett- inum i körfuna eftir misheppnað körfuskot. Þrátt fyrir yfirburði andstæð- inganna var eiginlega aldrei hægt að vera raunverulega óánægður með islenzka liðið. Baráttuandinn var ódrepandi, og alltaf var ein- hver tilgangur i spilinu. Það, sem gerði gæfumuninn, var tvimælalaust, að öryggi i körfuskotum af færi er mun minna hjá islenzka liðinu en þvi bandariska. Það er staðreynd, aö beztu langskyttur okkar eru mjög mistækar, og bakverðirnir áttu ekki góðan dag að þessu sinni, hvað varðar langskot. — Lær- dómsrik reynsla, sem mætti hafa i huga fyrir komandi Norður- landamót. t siðari hálfleik gekk islenzka úrvalsliðinu betur. Vörnin var þéttari á allan hátt, og flestir leik- mennirnir virðast vera að ná tök- um á varnarkerfi nýja þjálfar- ans, Einars Bollasonar. 1 ljós kom, að við eigum traust- an miðframherja auk Kristins Stefánssonar, þar sem Bjarni Gunnar er. Þeir Gunnar Þorvarð- arson og Jóhannes Magnússon stóöu sig eins vel þann tima, sem þeir voru inná. Bandariska liðið átti góðan leik að þessu sinni eins og áður er sagt. Mesta athygli vöktu þeir Tim O’Neill, Claussen, og Leix, að ógleymdum Denner númer 23, sem alls ekki virtist geta brennt af langskotum sinum. Aður en úrslitaleikurinn fór fram lék úrvalsliðið af Keflavik- urveili við B-lið KKI um þriðja og fjórða sætið i mótinu. Sigruðu sunnanmenn með 67 gegn 62 eftir að vera búnir að hafa yfirhöndina nær allan timann. Að leik Luther háskóla og is- lenzka A-liðsins loknum, afhenti bandariski sendiherrann sigur- vegurunum glæsilegan bikar, sem hann gaf til keppninnar. ó(; Karfan aftur á dagskró! I. deildar keppnin i körfubolta hefst af fullum krafti aftur um helgina eftir langt hlé vcgna ferö- ar landsliösins til Bandarikjanna. Strax á morgun er stórleikur á Seltjarnarnesinu milli Váls og KR. KR-ingar eru búnir að vera á toppnum i mörg ár, en Valsmenn hafa frekar staðið i skugganum. Liðið er þó búið að ná þeim þroska, að hvorugt stórveldanna KR eða 1R getur bókað sigur gegn þeim. Margir liðsmenn'beggja félag- anna voru með i Bandarikjaferð- inni og eins og sést hefur i leik landsliðsins við Luther háskól- ann, eru margir þeirra i hörku- þjálfun. Úrslitin i leiknum eru þvi mjög óviss og örugglega verður hart barizt á báða bóga. IR leikur við Skallagrim sama kvöld og þó likurnar fyrir sigri séu 1R megin, þá berjast Borg- nesingarnir fyrir tilveru sinni i 1. deild og ætla vafalaust að selja sig dýrt. A sunnudaginn eru tveir leikir i 1. deildinni i Njarðvikum. Þar leikur Skarphéðinn við Skalla- grim og N jarðvikingar við Stúdenta. Ekkert þessara liða má vel við að missa stig — til að tryggja stöðu sina i deildinni. Leikirnir á Seltjarnarnesinu hefjast klukkan 4, en i Njarðvik kiukkan 2. —óG Þannig var staðan i 1. deildinni i körfunni, þegar hlé varð á keppninni 11. nóvember siðastlið- inn. Vaiur 2 2 0 187:166 4 IR 1 1 0 102:64 2 KR 1 1 0 94:70 2 Ármann 1 1 0 81:77 2 IS 2 1 1 153:166 2 HSK 1 0 1 82:93 0 UMFN 2 0 2 161:175 0 UMFS 2 0 2 136:185 0 Stighæstir: Bragi Jónsson UMFS 47 Þórir Magnússon Val 45 Bjarni Gunnar is 44 Brynjar Sigmundss. UMFN 40 Jóhannes Magnússon Val 38 Gunnar Þorvarðsson UMFN 38 Steinn Sveinsson is 36 Ingi Stefánsson IS 33 Kolbeinn Pálsson KR 29 Einar Guðmundsson UMFN 28 Vftaskot (4 skot eðafleiri) Jón Sigurðsson A 4:4 = 100% Jdn Björgvinsson Á 4:4 = 100% Kolbeinn Pálsson KR 6:5 = 83,3% Gfsli Jó- hannsson UMFS 6:5 = 83,3% Þröstur Guðmunds. HSK 6:5 = 83,3% Kristinn Jörunds. IR 6:5 = 83,3% Stefán Bjarkason Val 6:5 = 83,3% Vftaskotanýting liðanna: Ármann 24:17 = 70,8% HSK 33:22 = 66,6% IR 22:14 = 63,6% UMFS 30:18 = 60,0% KR 14:8 = 57,1% Valur 34:19 = 55,9% UMFN 36:17 = 47,2% IS 36:15 = 41,7% Flestar villur: BragiJónsson UMFS 9 Torfi Magnússon Val 9 Einar Guðmundsson UMFN 8 Gunnar Þorvarðsson UMFN 8 Brynjar Sigmunds. UMFN 8 Pétur Jónsson UMFS 8 Hafsteinn Guðmunds. Val 8 Villur álið: KR 20. IR 20. Armann 24. HSK 28. IS 43. UMFS 45. UMFN 46. Valur 51. góðri æfingu og i stöðugri fram- för. Staöreyndin er aöeins sú, að bandariskur körfubolti er mörg- um skrefum á undan þeim, sem er leikinn hér á landi og i Evrópu. Ef miðað væri við atvinnumenn, kæmi enginn samjöfnuður þar til greina. Samt sem áður var úrslitaleik- urinn i hraðmótinu vegna komu Luther háskólaliðsins, milli A-liðs Islendinga og Luther háskólans skemmtilegur. Liðin, sem þar léku, voru bæði vel leikandi og leikurinn varð aldrei þannig á að horfa, aö kött- urinn væri að leika sér að mús- inni. Að visu voru Urslitin þegar ráðin um miðjan fyrri hálfleikinn. Staðan var þá komin á 25-11 Luther háskólaliðinu i vil. Sá munur hélzt út hálfleikinn og i lok hans stóðu leikar 52-30. Lokatölur leiksins urðu 89-76. Sovétmenn enn reiðir Rous! Knötturinn er i netinu eftir skot frá Alderson nr. 40 i leik Luther College og landsliðsins i gærkvöldi. Kristinn Stefánsson, stekkur upp til varnar og einnig Tim O’Neill, bezti maður bandarfska liðsins. Aftar eru þeir Birgir Guðbjörnsson og Claussen, einnig mjög góður leikmaður. Yfirburðir bandarisks körfubolta sjást bezt af þvi, að lið frá litlum háskóla i Bandarikjun- um — Luther College — að visu með gott körfu- knattleikslið getur örugglega sigrað lands- lið islendinga, þó þeir noti alla sina fimmtán leikmenn og þar af komi þeirra bezta lið ekki við sögu nema rúmlega helminginn af leiknum. Þetta sannaðist i gær. Hvað er að? spyrja kannski einhverjir. Svarið er einfaldlega: Ekkert — það er ekkert að. islenzka lands- liðið er að likindum óvenju gott um þessar mundir. Liðið er i Tekst Ármanni að stöðva sigurgöngu FH-liðsins? — Leikir í 1. deild íslandsmótsins í handbolta hefjast á ný. Tveir leikir í kvöld Tass-fréttastofan sovézka réðist heiftar- lega á formann Alþjóða- knattspyrnusambands- ins, Sir Stanley Rous, i gær og sagði hann vera aö reyna að útiloka Sovétmenn frá loka- keppni heimsmeistara- keppninnar. A laugardag fer fram atkvæða- greiðsla hjá FIFA um þá neitun sovézkra að leika við Chile i HM-keppninni — en eins og öllum er kunnugt, sem fylgzt hafa með málinu var Chile þá talið komið i íslandsmótið i 1. deild i handboltanum hefst að nýju i kvöld eftir langt hlé— og stóra spurning- in er hvort FH-ingar halda sigurgöngu sinni áfram. Geir Hallsteins- son mun ekki leika með FH gegn Ármanni i kvöld — en flestir höfðu reiknað með þvi, að FH mundi nýta hæfni Geirs i kvöld fyrst hann er staddur hér á landi. FH-liðið hefur æft i vetur vit- andi aö Geir mundi ekki leika með liöinu — og byggt upp iiðið með þá staöreynd fyrir augum — og gengið mjög vel i leikjum sm- úrslit HM. Óliklegt er að einhver breyting verði á þvi máli i at- kvæðagreiðslunni á morgun og þess vegna kenna Sovétmenn Sir Stanley nú um allt. Ef' sovézkir fá ekki að leika aft- ur við Chile hafa þeir komið með þá varatillögu, að Rúmenia leiki við Chile um réttinn i HM. Þá til- lögu hefur stjórn FIFA ekki viljað fallast á. Rúmenia varð i 2. sæti i 4. riðli Evrópu á eftir Aust- ur-Þjóðverjum. Teymer reynir skot i leik Luther College og landsliðsins i gærkvöldi. Til varnar eru Birgir Guðbjörnsson og Kolbeinn Pálsson. Dvcrsten nr. 20 og Alderson nr. 40 fylgjast með. um á Islandsmótinu. Unnið þá fimm leiki, sem liðið hefur leikið. Hins vegar hefur islenzka lands- liðiö alltaf æft með tilliti til þess, að Geir kemur til með að leika með þvi i úrslitum heimsmeist- arakeppninnar. Létt er þvi fyrir Geir að falla þar strax inn. Keppnin i kvöld kl. 8.15 með leik Armanns og FH. Það ætti að geta orðið skemmtilegur leikur FH — eins og áður segir — enn ósigrað i mótinu, en Armanns-lið- ið hefur stöðugt verið i sókn eftir slaka byrjun. Fyrri leikur liðanna i Laugardalshöllinni i fyrra var afar jafn — FH sigraði með eins marks mun, 20-19. 1 siðari leik lið- anna i Hafnarfirði hafði FH hins vegar nokkra yfirburði — sigraði með 26-18. Siðari leikurinn i Laugardals- höllinni i kvöld verður milli Vik- ingsog Fram. Ingólfur Óskarsson mun leika með Fram-liðinu og verður það fyrsti leikur hans á keppnistimabilinu. Ingólfur hefur þjálfað KR i vetur og er kominn i góða æfingu. Hann ætti þvi að verða styrkur fyrir Fram-liðið. Hvorki Fram né Vikingur hafa uppfyllt þær vonir, sem bundnar voru við liðin, þegar Islandsmótið hófst. Fram með fimm stig úr fimm leikjum, en Vikingur með fjögur stig — einnig éftir fimm leiki. Á íslandsmótinu i fyrra sigraði Fram Viking i báðum leikjunum, fyrst með 21-18 og sið- an 27-20. Þrír frá íslandi Metþátttaka verður i lieimsmeistarakeppninni i alpagreinum á siáðum i St. Moritz i Sviss 2.-10. febrúar næstkoinandi. 35 þjóðir bafa tilkynnt þátttöku og kepp- endur verða 302, 111 konur og 191 karlmaður. Frá tslandi verða þrir keppendur — allt karlmenn — samkvæmt AP-frétt i morgun. Hámarksþátttaka frá þjóð er 18 — 8 konur og 10 karlmenn. Sjö lönd senda full lið — Austurríki, Frakkland, Sviss, italia, Vestur-Þýzka- land, Japan og Bandarfkin, Guðjón Guðmundsson, Akranesi — iþrótta- maður ársins 1972. Hver verður íþróttamaður ársins 1973? iþróttafréttamenn afhentu atkvæðaseðla sina i kjöri iþrótlamanns ársins uin áramólin. Nú hefur vcrið talið — en sjö aðilar liafa atkvæðisrélt. Daghlöðin fimm, útvarpið og sjónvarpið og verða úrslit i kosningunni tilkynnt i dag i hól'i i Glæsibæ. Rciknaö er með tvisýnni kosningu — cn niðurstaðan cr licrnaðarleyndarmál þar lil f dag. Volvo-umhoðið á islandi tekur nú I fyrsta skipti beinan þátt I athöfninni hér og liefur gefið verðlaun til þeirra, sem verða i 10 cfstu sætunum. Einnig er cfsta manni boðiö til Faliim i Sylþjóð, þegar Iþróttamaður Norðurlanda 1973 vcrður krýndur. Drengjamet KR-sveitar Ilrengjasveit KR náði ágætum árangri i 4x100 m skriðsundi á innanfélagsmóti KR I Vesturbæjarlaug 30. dcsembcr — setti drengjamet 4:15.5 miii. í sveitinni syntu llalldór Kagnarsson, Elias Guðmundsson, Atli Erlendsson og Jóhann Guðmundsson. Af öðrum árangri á mótinu má nefna, að Stefán Andrésson sigraði i 50 m skriösundi á 27.7 sek. Jóhann (íuðmundsson varð annar á 28.1 sek. Ilalldór Ragnarsson 3ji á 28.3 sek og fjórði varð llafþór Guðinundsson á 28.5 sck. t 50 m flugsundi náði llafþór ágæluin tima 30.5 sek. Fundur um handboltann Tækninefnd IISÍ gengst fyrir fundi með dómurum og þjálfurum I handknattleik á morgun kl. 14 að Ilótel Loftlciðum. Þar verður dreift nýjum leikreglum og landsliðs- nefnd HSt mun skýra frá förinni til Austur-Þýzkalands. Wottle gerist atvinnumaður Ólympiumeistarinn i 800 m hlaupi, David Wottlc, USA, liefur ákveðið að gerast at- vinnumaöur i hlaupum. Ilonum hefur borizt mjög gott tilboöog kemur til með að byrja að keppa við þá Ryan og Keino um miðjan febrúar.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.