Vísir - 04.01.1974, Side 11

Vísir - 04.01.1974, Side 11
Visir. Föstudagur 4. janúar 1974 n #ÞJÓ0LEIKHÚSIÐ BRÚÐUHEIMILI i kvöld kl. 20. LEDURBLAKAN 6. sýning laugardag kl. 20. Uppselt. FURDUVERKIÐ sunnudag kl. 15 i Leikhúskjallara. LEÐURBLAKAN sunnudag kl. 20. Uppselt. þriðjudag kl. 20. Uppselt. KLUKUSTRENGIR miðvikudag kl. 20. BRÚÐUHEIMILI fimmtudag kl. 20. LEÐURBLAKAN föstudag kl. 20. laugardag kl. 20. sunnudag kl. 20. Miðasala 13.15 - 20. Simi 1-1200. VOLPONE i kvöld, uppselt. 4. sýning. Rauð kort gilda. FLÓ A SKINNI miðvikudag kl. 20.30. VOLPONE fimmtudag kl. 20.30. 6. sýning. Gul kort gilda. Siðdegisstundin fyrir börnin. JÓLAGAMAN með jólasveinum leik og söng. Sýning föstudag kl. 17. Sýning laugardag kl. 17. Sýning sunnudag kl. 15. Aðeins þessar þrjár sýningar. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. THE GETAWAY THE GETAWAY er ný, banda- risk sakamálamynd með hinum vinsælu leikurum: STEVE McQUEEN og ALI MACGRAW. Myndin er óvenjulega spennandi og vel gerð, enda leikstýrð af SAM PECKINPAH („Straw Dogs”, „The Wild Bunch”). Myndin hefur alls staðar hlotið frábæra aðsókn og lof gagnrýn- enda. Aðrir leikendur: BEN JOHNSON, Sally Struthers, A1 Lettieri. Tónlist: Quincy Jones ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Meistaraverk Chaplins: Nútíminn MULimQODMRO Sprenghlægileg, fjörug, hrifandi! Mynd fyrir alla, unga sem aldna. Eitt af frægustu snilldarverkum meistarans. Höfundur, leikstjóri og aðalleik- ari: Charlie Chaplin. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Sama verð á öllum sýningum. mér þaðverðienn - sinni LAUGARÁSBÍÓ HÁSKÓLABÍÓ l’nivcrsal I’icUirrs ,.,.i Kulicrt Siílí’wimmI A NOKMAN JKWISON Filin I ræningjahöndum Kidnapped Stórfengileg ævintýramynd i Cinemascope og litum gerð'eftir samnefndri sögu eftir Robert Louis Stevenson, sem komið hef- ur út i isl. þýðingu. Aðalhlutverk: . Michael Caine, Jack Hawkins. JESUS CHRIST SUPFRSTAR isl. texti: Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. MUNJD RAUÐA KROSSINN A Universal PictureLiJ Technicolor* Distributed by Cinema Intemational Girporation. ^ V J Glæsileg bandarisk stórmynd i litum með 4 rása segulhljóm, gerð eftir samnefndum söngleik þeirra Tim Rice og Andrew Lloyd Webber. Leikstjóri er Norman Jewisson og hljómsveitarstjóri André Previn. Aðalhlutverk: Ted Neeley — Carl Anderson Yvonne Elliman — og Barry Dennen. Mynd þessi fer nú sigurför um heim allan og hefur hlotið ein- róma lof gagnrýnenda. Miðasala frá kl. 4. Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð. Smáauglýsingar VÍSIS eru virkasta verðmætamiðlunin VISIR Fyrstur með fréttimar KOPAVOGSBIO mmm life Or SHERL0CK H0LMES Spcnnandi og afburða vel leikin kvikmynd um hinn bráösnjalla leynilögreglu- mann Sherlock Holmes og vin hans, dr. Watson. Leikstjóri: Bllly Wilder. Hlutverk: Itoberl Stevcns, úolin Blakely, úhrislopher Lee, Genevieve Page. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. Einkalif Sherlock Holmes BILLY WILDER’S THE RAKATÆKI Aukið velliðan og verndið heilsuna. Raftækjaverzlun H. G. Guðjónssonar Stigahlift 45 S: 37637 ORÐ DAGSINS Á AKUREyRI Hringiö, hlustið og yOur mun gsfast Ihugunarofni. SÍMÍ (96)-21840

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.