Vísir - 04.01.1974, Side 12

Vísir - 04.01.1974, Side 12
12 f Veit ekki — spilaöi ekki einu sinni með skóla liöinu.__________ s Ég frétti, að n, ykkur vantaði einn y mann i liðiö — V hvaömeð mig?, Hver er bezta y- staða -c þin? Ef hann hieypur kringum ljósa staurana. er hann framlinumaður en ef hann hleypur á þá, er hann varnarmaður. _______ hlaupa upp og niður götuna - VEÐRIÐ í DAG Gengur I austan storm með rigningu. All-, hvöss suðaust- an átt með skúrum siðdeg- is. Kanadamennirnir Eric Murrey og Sam Kehela verða i sveit bandarisku Asanna i næstu heimsmeistarakeppni, sem háð verður næsta sumar. Flestir sérfræðingar i Bandarikjunum eru á, að það styrki sveitina, en hvort það nægir til að ná heims- meistaratitlinum frá Itölum er önnur saga. A bandariska meistaramótinu i Las Vegas nýlega vann Murrey fjóra spaða á eftirfarandi spil. Hann var með spil suðurs og vestur spilaði út spaðasexi. * AD2 V A1052 * A * G10932 r 4 1086 KG8 G642 AD5 4 97 • D964 • K1093 4 K86 4 KG543 V 73 ♦ D875 4 74 Þó Murrey hafi aðeins þrjá greinilega tapslagi — er langt frá þvi, að hann eigi 10 slagi. Otspilið var tekið á drottningu blinds og laufi spilað. Vestur fékk slaginn og spilaði aftur trompi. Tekið var heima og laufslagur gefinn. Austur var inni og spilaði hjarta. Gosi vesturs kostaði ás blinds — og nú spilaði Murrey 3ja laufinu og kastaði tapslagnum i hjarta heima. Vestur fékk slaginn á laufaás og urðu nú á mistök — spilaði hjartakóng. Það nægði Murrey. Hann trompaði heima — spilaði trompi á ás blinds, og þegar hann tók nú vinningsslagina tvo i laufinu lenti austur i tromp-kast- þröng. Ef hann kastar tigli kemur kóngurinn i ásinn og tiguldrottningin verður tiundi slagurinn. Hann kastaði þvi hjarta, en þá trompaði Murrey hjarta — átti innkomu á tigulás blinds til að taka ti- unda slaginn á hjartatiu. A skákmóti i Karlsbad 1898 kom þessi staða upp i skák Tietz, sem hafði hvitt og átti leik, og May. m WUl ii m % m i % WM H i m mm A B A i fnn íi 9? m M W 1. Rxe4—Rcxe4 2. Hxe4— Rxe4 3. Hxe4 — Dxe4 4. Rg5 — Dg6 5. Dxh7+ — Dxh7 6. Rf7 mát. Minningarspjöld Minningarsjóðs Dr. Victors Urbancic fást á eftir- töldum stöðum: Bókaverzlun Isa- foldar, Austurstræti, bókaverzlun Snæbjarnar Hafnarstræti 4 og Landsbanka Islands, Ingólfshvoli 2. hæð. Laugard. 3. nóv. voru gefin saman i Frikirkjunni af séra Halldóri Gröndal ungfrú Sigrún Harðardóttir og Steinþór Magnússon. Heimili þeirra verður að Mýrarholti 8, Olafsvik. Nr. 34. Ljósmyndastofa Þóris M inningarkort Styrktarsjóðs vistmanná llrafnistu D.A.S. eru seld á eftirtöldum stöðum i Reykjavik, Kópavogi og Hafnar- firði: Happdrætti DAS. Aðalum- boð Vesturveri, simi 17757. Sjó- mannafélag Reykjavikur Lindargötu 9, simi 11915. Hrafnista DAS Laugarási, simi 38440. Guöni Þórðarson gullsm. Laugaveg 50a„ simi 13769. Sjó- búðin Grandagarði, simi 16814. Verzlunin Straumnes Vesturberg 76, simi 43300. Tómas Sigvaldason Brekkustig 8. simi 13189. Blóma- skálinn viö Nýbýlaveg Kópavogi simi 40980. Skrifstofu sjómanna- félagsins Strandgötu 11, Hafnar- firði, simi 50248. Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Guörúnu Þor- steinsdóttur, Stangarholti 32, simi 22051, Gróu Guðjónsdóttur Háa- leitisbraut 47, simi 31339. Sigriði Benónýsdóttur, Stigahlið 49, simi 82959 og i bókabúðinni Hliðar. Miklubraut 68. Minningarkort islenzka kristni- boðsins i Konsó fást i skrifstofu Kristniboðssambandsins. Amtmannsstig 2b og i Laugar- nesbúðinni, Laugarnesvegi 52. Laugard. 10. nóv. voru gefin saman i Lágafellskirkju af séra Bjarna Sigurðssyni ungfrú Hjördis Guðmundsdóttir og Þórður Hauksson. Heimili þeirra verður að Merkjateigi 2, Mos- fellssveit. nr. 35 Ljósmyndastofa Þóris Minningarkort Ljósmæðrafé- lags Islands fást i Fæðingardeild Landspitalans, Fæðingarheimili Reykjavikur, Mæðrabúðinni, Verzlunni Holt við Skólavörðustig 22, hjá Helgu Nielsdóttur, Miklu- braut 1 og hjá ljósmæðrum viðs vegar um landið. Laugard. 10. nóv. voru gefin saman i Keflavikurkirkju af séra Birni Jónssyni, ungfrú Brynja Sigfúsdóttir og Jón Axe'l Steindórsson. Heimili þeirra verður að Tómasarhaga 15, Rvk. Nr. 36 Ljósmyndastofa Þóris Þórscafc. Opus og Mjöil Hólm. Kööull. Haukar. Veitingahúsiö Borgartúni 32 0piö' 9-1. Hótcl Saga. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. Ingólfs Café. Hljómsveit Rúts Hannessonar. Veitingahúsiö Glæsibæ.Opiö til 1. TILKYNNINGAR ÁRNAD HEILLA • Kvcnfélag Laugarnessóknar Fundur verður haldinn i Kven- félagi Laugarnessóknar mánu- daginn 7. jan. kl. 20.30 i fundarsal kirkjunnar. Bingó. óliáöi söfnuöurinn Jólatrésfagnaður fyrir börn nk. sunnudag, 6. jan kl. 15. Aðgöngu- miðasala kl. 13-16 I Kirkjubæ. Kvenfélagið. MINNINGARSPJÖLD • Minningarspjöld Dómkirkjunnar eru afgreidd i verzlun Hjartar Nilsens Templarasundi 3. Bóka- búð Æskunnar Laugáveg 56, verzluninni Emmu Skólavörðu- stig 5, verzluninni öldugötu 29 og hjá prestkonunum. SKEMMTISTAÐIR • Visir. Föstudagur 4. janúar 1974 í KVÖLD | í DAG HEItSUGÆZLA • Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Tannlæknavakter i Heilsuvernd- arstööinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. APÓTEK • Kvöld-, nætur-, og helgidaga- varzla apóteka vikuna 4. til 11. janúar verður i Laugarnesapó- teki og Ingólfs Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og álmennum fridögum. Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2. Sunnudaga milii kl. 1 og 3. Reykjavik Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00— 17.00 mánud. —. föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstofunni simi 50131. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Lögregla-jslökkvilið • Reykjavik:Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Ilafnarfjöröur: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. I Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 35122. Simabilanir simi 05. — Auðvitað hrópaði ég á hjálp þegar Villi ætlaði að kyssa mig, en til allrar hamingju var euginn nærstaddur sem lieyrði i mér.. HEIMSÓKNARTÍMI • Borgarspltalinn: Mánudaga til föstudaga 18.30-19.30. Laugar- daga og sunnudaga 13.30-14.30 og 18.30- 19. I.andspitalinn: 15-16 og 19-19.30 alla daga. Barnaspitali Hringsins: 15-16 virka daga, 15-17 laugardaga og 10-11.30 sunnudaga. Fæðingardeildin : 15-16 og 19.30-20 alla daga. Læknir er til viðtals alla virka daga frá kl. 19-21, laugardaga frá 9-12 og 15-17, sunnudaga 15-17 á Landspitalanum. Samband frá skipliborði, simi 24160. Landakotsspitalinn: Mánudaga til laugardaga 13.30-19.30. Sunnu- daga 15-16. Barnadeild, alla daga kl. 15-16. ilvitabandið: 19-19.30 alla daga, nema laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19-19.30 Heilsuverndarstöðin: 15-16 og 19- 19.30 alla daga. Kleppsspitalinn: 15-16 og 18.30-19 alla daga. Vifilsstaöaspítali: 15-16 og 19.30- 20 alla daga. l'astar ferðir frá B.S.R. Fæðingarheimiliðvið Eiriksgötu: 15.30- 16.30. Flókadeild Kleppsspitalans. Flókagötu 29-31: Heimsóknartimi kl. 15.30-17 daglega. Viðtalstimi sjúklinga og aðstandenda er á þriðjudögum kl. 10-12. Félags- ráðunautur er i sima 24580 alla virka daga kl. 14-15. Sólvangur, Hafnarfirði á 15-16 og 19.30- 20 alla daga nema sunnu- daga og helgidaga, þá kl. 15-16.30. Kópavogsbælið: A helgidögum kl. 15-17, aðra daga eftir umtali.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.