Vísir - 04.01.1974, Síða 13
Vísir. Föstudagur 4. janúar 1974
í DAG | □ KVOLD □ DAG
Nýleg mynd, sem sýnir hermann skoða
persónuskilriki mótorhjólastráks i
Falls-hverfinu i Belfast.
Sjónvarp kl. 20.30:
Um ástandið
á N-írlandi
Enn berast okkur fréttir af landi. Núna siðast, að hand-
hörðum átökum á Norður-tr- teknir hafi verið einir tuttugu
menn úr lýðveldishernum. Þvi
er það sjálfsagt mörgum áhuga-
cfni að horfa á mynd þá, sem
sjónvarpið sýnir I kvöld frá
þessum vettvangi. Sú mynd er
nokkuð nýleg og gcfur góða
mynd af ástandinu eins og það
er á Norður-trlandi I dag.
„Mest eru þetta viðtöl við
forystumenn úr röðum
kaþólskra og mótmælenda, en
þessi mynd er gerð af danska
sjónvarpinu og ætti þvi að
fjalla hlutlaust um málin,”
sagði Jón O. Edwald, sem þýddi
texta myndarinnar.
„Meðal annars er rætt við
þá, Ian Paisley, þann harða
mótmælendaprest, og Brian
Faulkner, sem er einn kunnasti
forystumaður kaþólskra,” út-
skýrði Jón. „Þetta eru einkum
viðtöl við þá foringja, sem koma
til með að vinna saman á hinu
nýja þingi, sem kennt er við
Stormont-kastalann, höllina,
þar sem gamla þingið var, en
þvi réðu mótmælendur öllu —
þar til Bretar felldu þingið
niður!
„1 þessari mynd er rætt um þá
lausn, sem flestir vonast til, að
fáist á málunum,” hélt Jón
áfram. „Og nokkuð er rætt um
þær kosningar, sem fram fóru á
siðasta sumri, og hið væntan-
lega samstarf. Kemur þar fram
bjartsýni margra á, að nú fari
mótmælendur og kaþólskir
loksins að geta unnið saman
eins og heiðarlegir menn.
Og þá er i myndinni rætt við
borgarstjórann i Londonderry,
en þar í borg var ástandiö
einmitt þannig, að 70 prósent
ibúanna voru þjóðernissinnar,
en 30 prósent sambandsmenn og
réðu hinir siðarnefndu einu og
öllu, þar til kosningalögunum
var breytt. Og nú hafa kaþólskir
tekið við borgarstjórninni i
„Derry” og hinir eru að verða i
minnihluta. Þar virðist nú allt
ganga vel,” sagði Jón Edwald
að lokum.
-ÞJM.
Sjónvarp kl. 21.15:
Fíkmefnadómstóllinn,
Eyjar og þjóðhótíðin
— á dagskrá Landshornsins
Fiknefnadómstóllinn fjallað verður um i
er á meðal þess, sem „Landshorni” sjón-
t Landshorni sjónvarpsins í kvöld veröur m.a. rætt um efna
hagslegar afleiðingar gossins I Vestmannaeyjum.
varpsins i kvöld. t»ar
verður þá rætt við Ás-
geir Friðjónsson, sem
stjórnar störfum þess
dómstóls. Steinunn
Sigurðardóttir mun
ræða við hann.
Siðan verður rætt um störf
nefndar, sem á sfnum tima var
skipuð til að athuga efnahags-
legar afleiðingar gossins i Vest-
mannaeyjum. Munu þeir Valdi-
mar Jóhannesson og Vilmund-
ur Gylfason ræða um þau mál
við Tómas Árnason, formann
nefndarinnar og sömuleiðis við
Jón Sigurðsson, hag-
rannsóknarstjóra.
Og loks verður fjailað um
þjóðhátiðina, en nú er stutt i
það, að farið verður að minnast
hennar með þvi tilstandi, sem
þvi tilheyrir.
-ÞJM.
SJÚNVARP •
Föstudagur
4. janúar
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Norður-trland. Dönsk
Norður-Irlandi, eins og það
er nú, og framtiðarhorfur i
irskum stjdrnmálum. Þýð-
andi og þulur Jón O.
Edwald. (Nordvision-
Danska sjónvarpið)
21.15 Landshorn. Frétta-
skýringaþáttur um innlend
máiefni. Umsjónarmaður
Eiður Guðnason.
21.45 Mannaveiðar. Bresk
framhaldsmy nd. 23.
þáttur. Lestinni kann að
seinka. Þýðandi Kristmann
Eiðsson. Efni 22. þáttar:
Vincent og Jimmy gera, i
samráði við andspyrnu-
menn, árás á málmiðju-
verið, þar sem nasistar
vinna að tilraunum með
nýja gerð herflugvéla.
Einnig njóta þeir aðstoðar
breska flughersins. Eftir
mikið mannfall i liði árásar-
manna. tekst þeim að ná
sýnishornum af fram-
leiðslunni og eyðileggja
verksmiðjuna.
22.35 Dagskrárlok.
13
«-
X
«-
X
S-
X
«-
X
«-
«-
★
«-
X
«-
★
s-
★
s-
X
s-
X
s-
X
s-
X
s-
*
s-
X
s-
)f
s-
X
s-
X
s-
X
s-
X
s-
X
s-
X-
X-
s-
X-
s-
X-
s-
X-
s-
X-
s-
X-
s-
X-
s-
X-
s-
X
s-
X
s-
X
s-
X
s-
X
s-
X
s-
X
s-
X
s-
X
s-
X
s-
X
s-
X
s-
X
s-
X
s-
X
s-
X
s-
X
s-
X
s-
X
s-
X
s-
Spáiu gildir lyrir laugardagimi 5. janúar.
m
llrúturiiin. 21. marz—20. april. Þú hefur i mörg
horn að lita fram eftir deginum, og sennilegt er
að þú komir ekki eins miklu i verk og þú hafðir
hugsað að yrði fyrir helgina.
Nautið, 21. april—21. mai. Þetta verður
notadrjúgur dagur, að þvi er sjá má, en einnig
nokkuð eríiður, og mun þar segja mest til sin
einhver undirbúningur fyrir kvöldið.
Tvihiirariiir, 22. mai—21. júni. Þetta verður að
mörgu leyti góður dagur, enda mun liggja vel á
þér i sambandi við þau störf, sem þú þarft að
levsa af hendi. nú og á næstunni.
Krahhinn. 22. júni- 23. júli. Það litur út fyrir að
þer delti éitthvað snjallt i hug, en óvist samt, að
það sé t imaba'rt i bili. Eigi að siður getur sá timi
nálga/.t bráðlega
Ljónið.24. juli 23. ágúsl. Ef til vill kemstu ekki
hjá þvi. að þér verði trúað fyrir viðlangsefni,
sem þu vilt hel/.t ekki taka að þér, én mun þó að
lokum verða þér álitsauki.
Meyjan.24: ágúsl 23. sept. Það litur út l'yrir að
stutl sé i einhvern mannfágnað hjá þér, og að þú
muni-skemmta þér mjiig vel. Sennilega strax i
kviild, eða á morgun.
Vogiir,24 sept. 23. okt. Það kann að verða deilt
á |)ig einhverra hluta vegna i dag, en látlu það
ekki a þig fá. Þú hefur réttinn að iillu leyti þin
megin, eins og koina mun i Ijós.
Drekinn, 24. okt. 22. nóv. Farðu ga-tilega fram
el'tir deginum, og þá einkuin i umferðinni,
einnig i umgengni við allar vélar og orku. Þegar
kviilclar virðist allt verða áhættuminna.
Bngiiiaðiirinn. 23. nóv. 21. des. Þú átt
skemmtilegan dag i víéndum, og þo einkum, er á
liður. Láttú ekki vafstur og tafir lyrir hádegið
koma þér úr jiifnvægr, slikt er stundarlyrirhæri.
Steingeilin,22. des. 20. jan. Einhver vitneskja,
sem þer er i mun að komast ylir, virðist ekki
1 1 igg.jii á lausu. Sennilega verðurðu að beita ein-
hverjum hrögðum til þess.
Vnlnsherinn. 21. jan. 19. lebr. Þetta verður
notíidrjúgur dagur, en um leiö nokkuð erfiður.
Það litur út l'yrir að oinhver heimsókn valdi þér
kviðti, en ;ið ásta-ðulausu.
Fiskarnir,20. febr. 20. marz. Dagurinn litur út
fyrir að verða nokkuð erliður, og það helz.t i
snmhandi við einhver ja i I jiilskyUlunni, sem þú
verður að taka allt tillit til.
-k
-á
-X
-k
-ú
-h
-x
■n
*
-h
-k
-ú
-k
-h
-ú
*
-á
*
■ú
-k
-ú
-k
-ú
-k
-k
-ú
-k
-á
-ú
-k
-ú
-k
•á
-x
-s
*
-á
-k
-ú
ÚTVARP #
Föstudagur
4. janúar
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Með sinu lagi Svavar
Gests kynnir lög af hljóm-
plötum.
14.30 Sæ-Taó hin fagra Kin-
versk ástarsaga frá 15. öld.
Jón Helgason þýddi. Edda
Kvaran les.
15.00 Miðdegistónleikar.
15 45 Lesin dagskrá næstu
viku
16.00 Fréttir. Tilkynnignar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphornið.
17.10 útvarpssaga harnanna;
„Saga myndhöggvarans”
eftir Eirik Sigurðss. Baldur
Pálmason les sögulok (5).
17.30 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.30 Fréttir 18.45 Veður-
fregnir. 18.55 Tilkynningar.
19.00 Veðurspá. Fréttaspegill
19.30 Lýðræði á vinnustaö
Guðjón B. Baldvinsson flyt-
ur siðara erindi sitt.
19.45 Ileilbrigöismál: Barna-
lækningar — fjórði þáttur
Sævar Halldórsson læknir
talar um svefntruflanir hjá
börnum.
20.00 Sinfónískir tónleikar frá
hollenzka útvarpinu Flytj-
endur: Filharmóniusveit
hollenzka útvarpsins. Ein-
leikari: Pascal Rogé.
Stjórnandi: Sergiu Comm-
issiona.
a. „Óveðrið”, for-
leikur eftirPjotr Tsjaikov-
ski. b. Serenata op. 48 eftir
Tsjaikovski. c. Pianókon-
sert i G-dúr eftir Maurice
Ravel. d. Rúmensk rapsó-
dia nr. ) i A-dúr op. 11 eftir
George;
21.00 Þriðja þorskastrlðiö
Kristján Friðriksson for-
stjóri flytur erindi.
21.30 Útvarpssagan: „For-
cldravandamáliö — drög að
skilgreiningu” eftir Þor-
stein Antonsson Erlingur
Gislason leikari les (2).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Eyjapist-
ill
22.45 Draumvisur Sveinn
Arnason og Sveinn Magnús-
son kynna lög úr ýmsum
áttum.
23.45 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
Fjallað verður um svefnþörf
barna i útvarpsþættinum um
heilhrigöismál, sem er á dag-
skrá i kvöld..
☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★V *☆★☆★☆★☆★☆