Vísir - 04.01.1974, Side 14
14
Visir. Föstudagur 4. janúar 1974
TIL SÖLU
Litið notaðar barnakojur til sölu.
Uppl. i sima 33158.
Til sölu borðstofusett og skenkur,
isskápur, grillofn, hrærivél, sjálf-
virk þvottavél, svefnherbergis-
húsgögn, svefnbekkur, hústjald,
þrihjól og skautar nr. 34-36 og 41.
Simi 37225.
Til sölu sem nýtt Ludwig-
trommusett á góðu verði. Uppl. i
sima 81178 milli 7-8 föstudag og
fyrir hádegi á laugardag.
Til sölu Volkswagen-cover (rautt
og svart) sem nýtt. Einnig enskur
linguaphone. Simi 26262.
Myndavél til sölu. Uppl. i sima
37930 milli kl. 7 og 8 e.h.
Sem ný Gala-þvottavél til sölu
(ekki sjálfvirk), nýr svefnsófi
með plussefni einnig til sölu á
sama stað. Uppl. i sima 17116.
Philips-sjónvarpstæki 24u til sölu
og sýnis að Hólmgarði 29 e.h. á
laugardag.
NýttNikkonF body til sölu. Uppl.
i sima 20753 eftir kl. 7.
Skiðasleðar, magasieðar bobb-
spil, kertastjakar, smáborð,
gestabækur. Valbjörg, h/f
Armúla 38, 3. hæð. Simi 85270.
ÓSKAST KEYPT
fiska eftir aö kaupa notað gólf-
teppi 3 1/2x3 1/2 eða minna. Uppl.
isima 32176eftir kl. 7eftir hádegi.
Vil kaupa litið fótstigið organ.
Simi 86965.
óska cftir að kaupa Arenna-
skauta nr. 38-39. Simi 71040.
Notaður peningaskápur.Hæð lm-
1.50óskast til kaups. Upplýsingar
i sima 84130 frá kl. 19.00 i dag.
Vil kaupa eða leigja Bimini 550
talstöð. Uppl. i sima 97-1231.
óskum eftirað kaupa litinn fata-
skáp og svefnbekk. Uppl. i sima
22421.
Óska eftirað kaupa notað pianó.
Uppl. i sima 51642.
Gjaldmælir óskast i bil. Uppl. i
sima 13796 eftir kl. 7.
Óska eftir litilli trésmiðavél 2ja
fasa. Uppi. i sima 43118.
HJ0L-VAGNAR
llonda 50árg.’ 72 til sölu. Uppl. i
sima 84421
Til sölu 1 árs vel með farinn
barnavagn, verð 6.500. hringið i
sima 22469.
HÚSGÖGN
Tvibreiður svefnsófi og borð-
stofuskápur (skenkur) til sölu.
Uppl. i sima 35187 i dag og næstu
daga.
Hornsófasett — svefnbekkir,
dökkt. Til sölu sófasett, kommóða
og svefnbekkir, bæsað og lakkaö i
fallegum litum. Smiðum einnig
eftir pöntunum. Opið tilkl. 19alla
virka daga. Nýsmiði s/f, Lang-
holtsvegi 164. Simi 84818.
BÍLAVIÐSKIPTI
Chevrolct Corvair 1964. Til sölu
blæjubill i góðu ásigkomulagi.
Uppl. 1 sima 24110 eftir kl. 6.
Úr Scania Vabis L 56, mótor,
kúplingspressa,- stimplar,
kúplingshús, stimpilstengur,
vatnsdæla, ventlar, ventlalok,
o.fl. Einnig hlutar úr burðar-
hásingu eldri gerð. Uppl. i sima
37846 eftir kl. 19.
VW-sportbfll árg. ’60 til sölu.
Uppl. i sima 37225.
óska eftir að kaupa vél i Opel
Record árg. ’65, þarf að vera góð
vél. Simi 41014.
Til sölu eru varahlutir úr Willys-
jeppa ’53, toppventlar, vél, gir-
kassar, sandblásin og galvaniser-
uð grind, hásingar og margt
fleira. Uppl. i sima 20176.
Til sölu Sunbeam 1250 árg. ’72,
ekinn 28.000 km. Uppl. i sima
20805 milli kl. 17.30 og 19.30. Góð-
ur bill.
Til sölu Skoda bifreið 110 L árg.
’72 ekinn 10.000 km, sem nýr bill,
fjögur ný nagladekk fylgja. Stað-
greiðsla 200.000 kr. Uppl. i sima
83816.
Disel-jeppióskast i skiptum fyrir
Toyota Crown. árg.’67. Uppl. i
sima 99-1595.
Bill til sölu.Vil selja Skoda 110 L
árg. ’71 i góðu ásigkomulagi og
vel með farinn. Selstá góðu verði.
Uppl. i sima 15534 eftir kl. 7 e.h.
Fratnleiðum áklæði á sæti i allar
tegundir bila. Sendum i póst-
kröfu. Valshamar, Lækjargötu
20, Hafnarfirði. Simi 51511.
HÚSNÆÐI í BOÐI
4ra hcrbcrgja ibúð til leigu i
Hraunbæ. Þvottaherbergi og
geymsla i ibúðinni. Litil fyrir-
framgreiösla. Laus um miðjan
janúar. Uppl. i sima 84652 eftir kl.
7 á kvöldin.
Agæt 3ja herbergja ibúð i húsi við
Laufásveg er til leigu nú þegar,
fyrir fullorðið, rólegt og barnlaust
fólk. Leigan gæti orðið til langs
tima. Tilboð merkt ,,ABC 2297”
sendist Visi fyrir 10. þ.m.
Til leigunýleg 3ja herbergja ibúð
við Mariubakka. Tilboð skilist á
afgreiðslu Visis fyrir 7. jan. n.k.
merkt ,,2289”.
íbúðtil Ieigu2herbergi og eldhús.
Tilboð sendist augld. Visis fyrir
þriðjudagskvöld merkt „Strax
2309”.
Til lcigu 3 herbergi og eldhús i 1
ár. Tilboð sendist augld. Visis
fyrir 7. janúar merkt ,,2257”.
1 Til leigu skrifstofu- eða iðnaðar-
húsnæði að Brautarholti 18, 3ja og
4hæð. 3ja hæð 300 fm. 4 herbergi.
4. hæð 250 fm. stór salur og stórt
herbergi. Simi 42777.
HÚSNÆÐI OSKAST
2ja herbergja ibúð óskast hið
fyrsta. Uppl. i sima 40395.
Nemandi I fiskvinnsluskólanum
óskar eftir herbergi i Hafnarfirði.
Uppl. i sima 23746.
Ungur kanadiskur maður óskar
að taka á leigu herbergi eða litla
Ibúð með húsgögnum, eldhúsi og
baði. Uppl. i sima 16577 frá kl. 9-7.
Dean.
llcrbcrgi óskast fyrir sjómann.
Uppl. i sima 13203 milli kl. 6.30 og
8.
óska cftir að taka á leigu 2ja-3ja
herbergja ibúð (helzt i nágrenni
Hafnarfjarðar). Uppl. i sima
51175.
Ungur reglusamur maður óskar
eftir herbergi eða ibúð nálægt
miðbænum. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. i sima 16920 milli kl. 5 og 7.
Reglusöm og ábyggileg fjöl-
skylda óskar eftir að taka á leigu
4ra herbergja ibúð. Simi 40650.
2ja-3ja berbergja ibúð óskast til
leigu. Uppl. i sima 72152.
Tvitug stúlkaóskar eftir herbergi
á rólegum stað i Hafnarfirði i 5
mánuði. Tilboð sendist Visi fyrir
8. jan. merkt „Herbergi strax”.
27 ára sjómann vantar sem fyrst
rúmgott herbergi, helzt forstofu-
herbergi. Uppl. i sima 38624 milli
kl. 7 og 8 i dag.
Kyrrlátt, reglusamt barnlaust
par á þritugsaldri óskar eftir að
taka litla vistlega ibúð á leigu i
Reykjavik, ekki sizt i grennd við
Háskólann. Simi 32209.
Fráskilin kona með þrjú börn
óskar eftir 2-3ja herb. ibúð. Getur
ekki borgað fyrirfram. Skilvis
mánaðargreiðsla. Uppl. i sima
24613.
Vantar tilfinnanlega ibúð sem
fyrst. Vinsamlega hringið i sima
16090.
2 ungir menn utan af landi óska
eftir 2-3ja herbergja ibúð strax.
Uppl. i sima 35226.
Erum á götunni. Óskum eftir 3ja
herbergja ibúð. Uppl. i sima 86555
til kl. 18 og i sima 85003 eftir kl. 19.
ATVINNA í
Starfsfólk óskast hál fan eða allan
daginn. Þvottahúsið Drifa
Borgartúni 3. Simi 12332-10135.
Óska cftir manni á loftpressu,
helzt úr Hafnarfirði. Gott kaup.
Uppl. i sima 26432 á kvöldin.
Hafnarfjöröur Afgreiðslustúlka
óskast nú þegar. Hólsbúð Hring-
braut 13.
Bifreiðarstjórióskast. Sanitas hf.
simi 35350.
Stúlka. Abyggileg og reglusöm,
vön afgreiðslu óskast i tóbaks- og
sælgætisverzlun. 5 tima vaktir.
Uppl. i sima 14301.
Afgrciðslufólk óskast. Kjötbúð
Vesturbæjar.
Kona óskast til að annast heimili
2 daga vikulega. Simi 10242.
Smiöir og handlagnir menn ósk-
ast I vinnu. Trésmiðjan Meiður.
Sími 35585 og 20924 eftir kl. 20.
Afgreiöslustúlka óskast i Laugar-
ásbakari hálfan daginn fyrir há-
degi. Einnig óskast ræstingakona
á sama stað. Uppl. i sima 33450
eða 14957.
ATVINNA ÓSKAST
óska eftir hreinlegri velborgaðri
ræstingavinnu, helzt á skrifstofu.
Uppl. i sima 43332.
Ahugasöm og röskstúlka um tvi-
tugt óskar eftir fjölbreyttu fram-
tiðarstarfi. Góð vélritunar- og
tungumálakunnátta. Tilboð
merkt „Ahugasöm 2293” sendist
blaðinu fyrir mánudagskvöld.
21 árs pilturóskar að fá vinnu eft-
ir kl. 5 á daginn og/eða um helg-
ar. Simi 81768.
15 ára stúlka óskar eftir vinnu
hálfan daginn, helzt fyrri hluta
dagsins. Uppl. i sima 35187 milli 5
og 9 I dag og næstu daga.
18 ára stúlka óskar eftir atvinnu
nú þegar, margt kemnr til greina.
Uppl. i sima 72754 milli kl. 6 og 8 i
kvöld.
Kona óskareftir vinnu, helzt hálf-
an daginn e.h. Vön afgreiðslu-
störfum. Simi 24461.
26 ára stúlka óskar eftir hrein-
legri vinnu. Simi 82116 eftir kl. 5.
Ung og ábyggileg stúlka óskar
eftiratvinnu fyrirhádegi. Vön af-
• greiðslu. Uppl. i sima 85003 eftir
kl. 19.
Vön afgreiðslustúlka óskar strax
eftir vinnu i verzlun i Reykjavik
allan daginn. Uppl. i sima 51724.
16 ára stúlkaóskar eftir vinnu við
heimilisaðstoð i Reykjavik. Uppl.
i sima 20456.
SAFNARINN
Kaupum islenzk frimerki og
gömul umslög hæsta verði. einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla
og erlenda mynt. Frimerkja-
miðstöðin, Skólavörðustig 21A.
Simi 21170.
TAPAÐ — FUNDIÐ
A gamlársdag tapaðist dökkgrá
og hvit læða frá Bárugötu 17. Ef
hennar hefur orðið vart, vinsam-
lega hafið samb. i sima 12922.
Stuttur brúnn loðjakki tapaðist i
Laugardalshöllinni á gamlárs-
kvöld. Finnandi vinsamlegast
hringi i sima 32750.
Gulbrúnnog hvitur köttur (fress)
hefur fundizt, bitinn á vinstra
fæti. Uppl. i sima 38521 milli kl. 1
og 3 i dag og á morgun.
Tapazt hefur frá Skaftahlið 14
brún angórukisa, mjög smávax-
in. Vinsamlegast hringið i sima
12790. Góð fundarlaun.
Barnaskiöi og skiðastafir töpuð-
ust við skiðaskálann i Hveradöl-
um laugardaginn 29. des. Finn-
andi vinsamlegast hringi i sima
16880.
BILLINN !!JÍ
Hverfisgötu 18
Simi 14411.
WL
BARNAGÆZLA
Barnagæzla óskast hálfan daginn
i nágrenni Landakots fyrir 1 1/2
árs gamlan dreng. Simi 10242.
Til sölu nýinnfluttir bilar.
Dodge Dart Swinger ’72
Merc. Comet Custom ’73
Ford Torino ’72
Mercury Cougar '70
Jeepster Commando ’71
Chevelle Malibu ’72
Opið á kvöldin kl. 6-10 —
laugardag kl. 10-4.
BILAVARA-
HLUTIR
NOTAÐIR
VARAHLUTIR
FLESTAR GERÐIR ELDRI BILÁ
Ódýrt:
vélar
gírkassar
drif
hósingar
fjaðrir
öxlar
Jientugir i aftanikerrur
bretti
hurðir
húdd
rúður o.fl.
BILAPARTASALAN
Höfðatúni 10, simi 11397.
Opið frá kl. 9-19 alla virka daga og 9-17
laugardaga.
HUSNÆÐISMALASTOFNUN
RÍKISINS
Arkitektar — Byggingarfræðingar
Tæknifræðingar — Verkfræðingar
Tækniteiknarar
Húsnæðismálastofnun rikisins óskar eftir
að ráða til sin tæknimenntaða menn til
starfa á teiknistofunni, upp úr áramótum,
eða á komandi vori.
Skriflegar umsóknir, er geti um menntun
og fyrri störf sendist til afgreiðslu blaðsins
fyrir 15. janúar næstkomandi merkt
„1668”.
HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN RÍKISINS
LAUGAVEGI77, SÍMI22453