Vísir - 14.01.1974, Blaðsíða 11
Visir. Mánudagur 14. janiiar 1974
4 marka forskot í
byrjun nœgði ekki
— og jafntefli varð í fyrri landsleiknum við Ungverja 21-21
Tækifærið — já, gott
tækifæri til að sigra Ung-
verja í fyrsta skipti í hand-
bolta, fór forgörðum á
laugardaginn i Laugar-
dalshöll. íslenzka landslið-
iö náði fjögurra marka
forskoti í byrjun leiksins,
7-3, eftir aðeins níu mínút-
ur. Hins vegar tókst liðinu
ekki að halda þeim góða
leik áfram — kannski mest
fyrir það, að sá leikmaður-
inn, sem skorað hefur mest
af mörkum í landsleikjum
síðustu mánuðina, Axel
Axelsson, var nú langt frá
sínu bezta — meira að
segja misnotaði Axel tvö
vítaköst í leiknum, sem'
er sjaldgæft hjá honum.
Þetta varð öðru fremur til
þess, að leiknum lauk með
jafntefli 21-21 og jafnaði
Björgvin Björgvinsson 50
sekúndum fyrir leikslok.
En ekki má gleyma, að jafntefli
gegn hinu ágæta ungverska liði er
góður árangur — ekki sizt, þegar
tveir beztu menn islenzks hand-
bolta voru ekki með, Geir Ifall-
steinsson og Ólafur H. Jónsson.
Það sýnir hve breiddin er orðin
mikil, Ólafur gat ekki leikið
vegna prófa i háskólanum og var
það óvænt áfall á siðiistu stundu.
Margir lóku vel i islenzka liðinu
— Viðar Simonarson hreint frá-
bær, og Einar Magnússon, Gunn-
steinn Skúlason. Sigurbergur Sig-
steinsson og Björgvin Björgvins-
son komu skammt á eftir. Töfl-
urnar hér að neðan, sem Ólafur
Geirsson tók saman.^egja mikið
um ágæti þessara leikmanna, og
þar eru leikirnir i heild báðir i töl-
um.
tslenzka liðið byrjaði mjög vel
— Gunnsteinn og Axel skoruðu
áður en Ungverjar komust á blað.
Budai. En Gunnsteinn og Viðar
komu tslandi i 4-1 og aðeins rúm-
ar fjórar minútur liðnar. Útlitið
var sannarlega bjart. Santor
Vass, sem mikið átti eftir að
koma við sögu, skoraði annað
mark Ungverja, Axel svaraði
með marki á 5. min. og siðan
skoraði Einar tvö falleg mörk —
Budai eitt fyrir Ungverja — og
eftir 9 min. stóð 7-3.
En þá fóru Ungverjar að snúa
leiknum sér i hag með miklum
hraða og góðum skotum, en
markvarzla hjá islenzka liðinu
var slök nær allan leikinn — að-
eins i lokin, sem ólafur Bene-
diktsson náði sér á strik. Þegar
hálfleikurinn var hálfnaður
munaði aðeins einu marki, 8-7,
fyrir tsland — en Ungverjar sigu
á og komust yfir fyrir hlé i fyrsta
skipti 10-9.
Strax i byrjun siðari hálfleiks
náðu þeir tveggja marka forskoti
og það hélzt fyrstu 10 min. eða
upp i 16-14 fvrir Ungverja. En þá
komu þrjú islenzk mörk i röð 17-
16, og leikurinn var tvisvnn til
loka. Ungverjar jöfnuðu i 17-17
tsland náði svo forustu og Ung-
verjar jöfnuðu upp i 20-20. Þá
voru niu minútur eftir og
markaskorun gekk hægt. Santor
Vass kom Itngverjum svo i 21-20,
þegar sjö minútur voru til leiks-
loka en það jafnaði Björgvin á
siðustu minútunni með fallegu
marki eftir góða sendingu Gisla
Blönrial, sem gjörplataði 11ng-
verjana. Þær sekúndur, sem eltir
voru tókst islenzka liðinu að verj-
ast.
Þetta var fyrsti lanrisleikurinn.
sem tsland tapar ekki tvrir Ung-
verjum - hina fjóra á unrian hafa
Ungverjar unnið. flesta með
miklum mun. Ungverjar eru
sterkir — á þvi er ekki vafi. og þvi
var afrek islenzka liðsins gott.
Mörk tslands i leiknum skoruðu
Viðar 0 (2 viti), Einar 4, Axel og
Gunnsteinn 3 hvor. Björgvin og
Sigurbergur 2 hvor, og Auðunn
Óskarsson eitt.
Eyrir Ungverja skoruðu Santor
Vass 8, Budai 0, Simo 3, Guhanyi
2, Karoly Vass og Hertelendi 1
hvor. Dómararnir sænsku Lundin
og Wester dæmdu nokkuð vel —
voru að minnsta kosti ekki óhag-
stæðir islenzka liðinu.
Viftar Simonarson, Ell. dreif
álram leik islen/ka liftsins i fvrri
leiknum. Ilann var marklia'stur i
leikjiimim af isl. leikniönmim —
sex mörk i fvrri leikiium og fjögnr
i þeim siftari. I.jósmyiid Bjarn-
leifur.
é
>■
_______________ Nýjir
Sá fyrri í tölum smokingar
'3 «C
z -3* bX) W) /C toí)
■ 3 '3 :0 »o 3 in skot :5 fC f2 C/1 -O *o Z t/5 3 *© '3 o C/3 3 3 3 o. 3 -3 Z t/3 'OC b£) C/5 cc y o -C c/3
o . O o o o -C X % -a! 0 o
X X > X X u. - ■2 •j: ■éf' M >
— Gunnsteinn Skúlason 4 3 1 ■ - 1 - - 4 - - 1 -
Gisli Blöndal - - - - - - - 1 - . - .
Viðar Siinonarson 1 1 (i (2) 2 - 2 - 1 (i - 1 •- ■ - .
Einar Magnússon 8 4 i - 1 - - - - 1 - . .
Björgvin Björgvinss. 2 * 2 - - - - •> - 11 - í . 1 -
Sigurb. Sigsteinsson - •> • - - - 1 2 1 -
Auöunn óskarsson 1 i - - - 3 . - 1 1 . - -
Axel Axelsson 12 3 3 - i _ . 2 - 7 1 -
Hörftur Kristinsson . - - - - . . - _ 1 _
Ólafur Beuediktsson _ - - - - - - - - - - ■ - 5
Gunnar Einarsson - - ' " ' : - - - - " - 3
Samtals 38 21 (2) (i 3 5 3 * 10 - 30 1 3 1 2 8
Og sigurleikurinn
• Skot á mark Skoruð mörk 1 Varin skot J Skotiö i vörn '3 3 3 <o o -C X —i— - i ;o : •- x | •- ^ j s ■- | OC = ! £ X I *C Z C/J 3 Knetti náö *© ~i Z c/J 3 JX 3 CC £ Knetti tapaö Köng sending ! i 3 = 11 •— y § | ? o CC C/3 >
Gunnsteinn Skúlason •> 1 i - - 1 i í i - -! i -
Björgvin Björgvinss. > 2 1 . -t
Auftunn Óskarsson 1 1 ■ - j .
Gisli Blöndal i - - ■ » ! " 2 ' J i .
ólafur H. Jónsson s 7 • ■ ' i ' . ?
Sigurb. Sigsteinss. - - 1 - •>
Axel Axelsson 10 o(l) - ,
Einar Magnússon 1 2 2 * 3 ■ .)
Viðar Simonarsoii 9 i(D 3 _ 1 “ -
Gunnar Einarsson 1 - i 1 * ■ 1 ‘ 1 -1
Ólafur Benediktsson - - ■ ; ’ ■ ■ I i' ! ’ i ■ i »
Samtals 10 22 (2) 9 •> •> 3 3 12 5 2(i 3, \ i l(i
TERRA
fyrir
HERRA
-■y 1 . ’
A'\VM4
LAUGAVEG 27 - S í M I 12303