Vísir - 14.01.1974, Blaðsíða 14
14
Vísir. Mánudagur 14. janúar 1974
Sölumet — og frœgir
kappar ó sölulistann!
— Jafnvel 25. leikur Leeds ón taps féll í skuggann fyrir fréttum af einstökum
leikmönnum. Stoke borgaði 240 þúsund pund fyrir Hudson
Jafnvel 25. leikur Leeds
án taps frá byrjun leik-
timabilsins féll i skugg-
ann fyrir fréttum af
einstökum leikmönnum á
laugardaginn. Alan
Hudson var seldur frá
Chelsea til Stoke fyrir 240
þúsund ster lingspund/
sem er mesta upphæö,
sem greidd hefur verið
fyrir brezkan leikmann —
George Best hefur nú
brotið allar brýr að baki
sér hjá Manch. Utd. og
félagið vill nú losna við
glaumgosann fræga. En
hver vill kaupa pilt?. —
Peter Osgood vildi ekki
fara til Derby og er þvi
enn hjá Chelsea — en
Derby-liðið sýndi fram á
að það hefur ekkert að
gera við Osgood og
skoraði fimm mörk hjá
hinu ágæta Burnley-liði.
Bezti sigur Derby á leik-
timabilinu, 5-1, og hverju
þarf þá að breyta? Og
Burnley vill selja sinn
bezta mann, Leighton
James!
Mike Jones, fyrrum miöherji
Englands, var aðalmaðurinn
hjá Leeds gegn Dýrlingunum.
Yfir 35 þúsund áhorfendur sáu
Leeds leika sinn 25. leik án taps,
svo vel er nú liöiö búiö aö slá
met Liverpool. Jones náöi
forustu fyrir Leeds á 22. min.
þegar hann skoraöi af stuttu
færi og hann gerði vörn
Southampton lifiö leitt allan
leikinn. A 54. min. splundraði
hann vörninni enn einu sinni og
gaf Joe Jordan tækifæri. baö lét
miöherji skozka landsliösins
ei ganga sér úr greipum. Sigur
Leeds virtist auöveldur, en
fjórum min. fyrir leikslok tókst
Mike Channon loks aö slita sig
lausan — hann haföi veriö i
mjög strangri gæzlu — og
skallaöi knöttinn i mark Leeds.
Smá spenna i lokin — en
Southampton fékk ekki annaö
tækifæri.
Derby náði forustu gegn
Burnley á 10.min. og vel var að
þvi marki unnið. Colin Todd lék
með knöttinn 25 m og sendi
siöan á Kevin Hector, sem ekki
þurfti nema ýta knettinum i
mark. A 33. min. kom annaö
mark Derby. Jeff Bourne, afar
efnilegur nýliöi i Derby-liöinu,
skoraöi meö frábæru skoti til
mikillar ánægju fyrir 24.948
áhorfendur. Fyrri hálfleikurinn
var einstefna og Ðerby hélt
áfram sinum góöa leik eftir
hléiö. A 48. min. var Hector
aftur á feröinni og á 62. min,
einlék hann i gegn og skoraði
þriöja mark sitt i leiknum.
Leighton James skoraði eina
mark Burnley, en þegar minúta
var til leiksloka skoraöi Bourne
eftir hornspyrnu.
Meistarar Liverpool skoruðu
gegn Birmingham eftir
stundarfjórðung — Kevin
Keegan — en leikurinn átti eftir
að veröa mikill baráttuleikur.
Bob Latchford jafnaði fyrir
Birmingham á 22.min. en aftur
var Keegan á feröinni og
skoraði á 31. min. Liverpool
komst i 3-1 á 70.min. þegar Phil
Thompson skoraöi eftir að hafa
„dansaö” gegnum vörn
Þessi mynd var tekin, þegar Lundúnaliöin Tottenham og West Ham léku á White Hart Lane, 29.
desember. Markvöröur WH Merwyn Day gripur knöttinn — en McGiven fylgist meö. Leikmenn WH
berjast nú haröri baráttu fyrir tilveru sinni 11. deild.
Birmingham. Leikmenn Mið-
landaliösins mótmæltu markinu
ákaft — töldu aö um rangstööu
hefði veriö aö ræöa. En leikur-
inn byrjaöi svo á ný —
Birmingham-liðiö brunaöi i
sókn og Bob Hatton skoraði.
Baráttan var gifurleg lokakafl-
ann, en fleiri uröu mörkin ekki
39.094 áhorfendur voru ánægöir,
þegar flauta dómarans
hljómaöi loks i leikslok.
bá eru þaö úrslitin á laugar-
dag:
1. deild
Arsenal-Norwich 2-0
Chelsea-Coventry 2-2
Derby-Burnley 5-1
Ipswich-Stoke 1-1
Leeds-Southampton 2-1
Liverpool-Birmingham 3-2
Manch.City-Leicester 2-0
QPK-Everton 1-0
Sheff.Utd.-Tottenham 2-2
West Ham-Manch.Utd. 2-1
Wolves-Newcastle 1-0
. 2. deild
Aston Villa-Middlesbro l-l
Blackpool-Orient 1-1
Bristol C.-Preston 0-0
Carlisle-Sheff.Wes. 2-2
C.Palace-Bolton o-0
Fulham-Cardiff o-l
Hull-Millvall 1-1
Nottm.For.-WBA 1-4
Portsmouth-Luton 0-0
Sunderland-Oxford 0-0
Swindon-Notts Co. frestað
West Ham sigraði i fallbar-
áttuleiknum mikla á Upton
Park i Lundúnum og þar var
mesti áhorfendafjöldinn i vetur,
34.147, svo enn trekkir
Manch.Utd. þó litið annað en
fall virðist blasa við hinu fræga
félagi. betta var dæmigerður
fallbaráttuleikur — mikil tauga-
spenna, gróf mistök og harka,
ekki aðeins á velli, heldur einnig
á áhorfendapöllunum. bar var
viöa slegizt og lögreglan þurfti
oft aö gripa inn i og fjarlægja
mestu ó e i r ð a s e g g i n a .
Manch.Udt. var skárri aðilinn
fyrri hálfleikinn, en tókst ekki
að skora. Loks kom mark á 49.
min. og þá var það bezti maður-
inn á vellinum, Billy Bond, sem
skoraði fyrir West Ham.
Mcllroy, sem kom inn sem
varamaður, jafnaöi fyrir
Manch.Utd. á 66. min. Sigur-
mark West Ham skoraði Pat
Holland á 82.min. — en rétt áður
hafði miðherji Manch.Utd. Lou
Macari staðið fyrir opnu marki,
en tókst ekki aö skora.
Norwich er eitt og yfirgefið á
botni 1. deildar, og liðið hafði
ekkert að segja i Arsenal, Alan
Bali, sem i vikunni var dæmdur
i 75 sterlingspunda sekt fyrir
ummæli um dómara i blaða-
grein, var hetja Arsenal-liðsins.
Hann skoraði strax á 5. minútu
af stuttu færi — og á 47. min.
gulltryggði hann sigurinn með
góðu skailamarki.
Chelsea náði forustu gegn
Coventry á 32. min. þegar Ron
Harris skoraði — en Mike Coop
jafnaði fyrir Coventry úr viti.
Lundúnaliðið náði aftur forustu
á 82. min. þegar Chris Garland
skoraði eftir sendingu Webb, en
aðeins min. siðar jafnaði
Coventry. Harris handlék knött-
inn innan vitateigs — aftur vita-
spyrna og Coop skoraði.
Mörk Ipswich og Stoke björg-
uðust oft á undraverðan hátt i
leiknum i Ipswich, en jafnteflið
stóð veðrið — og Steve
Cammack skoraði. Sex minút-
um fyrir leikslok tókst Roland
McGrath að jafna fyrir Totten-
ham.
John Richards skoraði eina
mark leiksins i Wolverhampton,
þegar á 3ju minútu. Úlfarnir
höfðu yfirleitt betur i lélegum
leik, þar sem völlurinn tók sinn
toll. Hann varð beinlinis að for-
arpolli, þegar liða tók á leikinn.
I 2. deild heldur Middlesbro
sinu striki — en mesta athygli
þar vakti stórsigur WBA i Nott-
ingham. Tony Brown, fyrrum
enskur landsliðsmaður, skoraði
öll mörk WBA — fjögur i leikn-
um, og i fyrri viku skoraði hann
þrivegis.
var réttlát úrslit. David Johnson
skoraði mark Ipswich á 63. min.
en sjö minútum siðar jafnaði
Geoff Hurst á einfaldan hátt.
Annar frægur „gamall” kappi
var á feröinni á Maine Road —
Denis Law. Hann skoraði annað
mark Manch. City i góðum sigri
gegn Leicester. bað var á 37.
minútu. Mike Summerbee tók
hornspyrnu — Rodney Marsh
skallaði fyrir fætur Law, sem
þegar spyrnti með vinstra fæti á
markið. Knötturinn small i
mark án þess, að enski lands-
liðsmarkvörðurinn Pete Shilton
kæmi auga á hann. Eftir rúman
klukkutima skoraði Marsh —
lék auðveldlega i gegn eftir aö
hafa fengið boltann frá Colin
Bell —■ og það yar 150. mark
Marsh i deildakeppninni — flest
skoruð með QPR.
Gamla liðið hans hafði mikla
yfirburði gegn Everton — sótti
nær stöðugt á þungum vellinum
i Lundúnum. En það var þó ekki
fyrren á 69. min. að vörn Ever-
ton gaf loks eftir. Gerry Francis
átti afar góða sendingu á Don
Givens, sem skoraði á auðveld-
an hátt eina mark QPR i leikn-
um. bað nægði til aö hljóta bæði
stigin.
Ekkert mark var skorað i
fyrri hálfleik i Sheffield, en svo
skoraði Ralph Coates á 50. min.
með spyrnu aftur fyrir sig. En
Sheff. Utd. svaraöi með tveimur
mörkum á sömu minútunni eftir
klukkustundar leik. Fyrst jafn-
aði Keith Eddy úr vitaspyrnu
eftir að Currie hafði verið felld-
ur innan vitateigs. United náði
siðan strax knettinum aftur —
enski landsliðsmaöurinn Currie
splundraði vörn Tottenham,
sem ekkert vissi hvaðan á hana
Staðan i þannig: 1 og : l. deild er nú
Leeds 25 17 8 0 45-14 42
Liverpool 25 14 6 5 33-21 34
Burnley 24 11 8 5 32-27 30
Derby 25 10 8 7 31-24 28
QPR 25 9 10 6 38-32 28
Ipswich 24 11 6 7 38-34 28
Leicester 25 9 9 7 31-27 27
Everton 25 10 7 8 27-25 27
Newcastle 24 11 4 9 32-26 26
Southampt. 25 8 9 8 32-35 25
Arsenal 26 9 7 10 29-32 25
Coventry 26 9 7 10 28-32 25
Manch. City24 9 6 9 26-25 24
Sheff. Utd. 24 8 7 9 32-31 23
Wolves 25 8 7 10 31-36 23
Tottenham 25 7 8 10 26-35 22
Stoke 24 6 9 9 32-28 21
Chelsea 24 8 5 11 38-36 21
West Ham 25 5 7 13 28-42 17
Birmingh. 24 5 7 12 26-42 17
Manch. Utd.24 5 6 13 21-32 16
Norwich 24 2 9 13 17-37 13
2. deild:
Middlesbro 25 15 9 1 35-15 39
Orient 26 12 10 4 42-24 34
Luton 25 12 7 6 35-30 31
Carlisle 25 12 6 7 37-28 30
WBA 26 11 8 7 32-25 30
Blackpool 26 10 9 7 35-26 29
Nott. For. 25 9 10 6 33-23 28
NottsCounty24 10 7 7 37-36 27
Hull 26 7 12 7 26-27 26
Portsmouth 24 10 6 8 31-35 26
Sunderland 25 8 8 9 30-25 24
Aston Villa 25 7 10 8 26-25 24
Bristol C. 26 9 6 11 25-30 24
Fulham 25 8 8 9 20-24 24
Cardiff 26 7 9 10 29-35 23
Preston 26 7 10 9 29-37 23
Millwall 25 7 8 10 30-31 22
Bolton 25 8 5 12 23-26 21
Oxford 25 6 9 10 25-31 21
Sheff. Wed. 25 5 8 12 24-33 18
Swindon 25 5 6 14 22-39 16
C. Palace 26 3 9 14 20-41 15
Geoff Hurst skoraði eina mark
Stoke á lauugardaginn — þarna
skallar hann knöttinn úr hönd
um Gerry Gurr, Southampton,
á Victoria-leikvellinum i Stoke
fyrr i vetur.