Tíminn - 08.01.1966, Blaðsíða 14
14
TÍMINN
LAUGAKDAGUR 8 janúar 1966
FRAMSÓKNARFÓLK í KÓPAVOGI.
ÞORRABLÓT
Framsóknarfélögin í Kópavogi halda sitt árlega
þorrablót laugardaginn 22. janúar í Félagsheim-
ili Kópavogs. Allir þeir, sem áhuga hafa á því
að fá aðgöngumiða, eru beðnir að hafa samband
við skemmtinefndina í eftirtöldum símum: 41131,
41712, 12504 og 40656. Nánar auglýst síðar-
Skemmtinefndin.
ÞYRLUR
Framhald af bls. 2
ferðir eru mjög vinsælar og eykst
stöðugt fjöldi þeirra íslendinga
sem kunna að meta þessar þægi
legu ferðir með hinum fullkomnu
þotum Pan American. Til New
York eru svo ferðir á hverju
fimmtudagskvöldi kl. 7 og komið
til New York sama kvöld kl. 8:30
á New York tíma. Flugtími um
fimm og hálf klukkustund.
FLUGUMFERÐ
Framhald af bls. 2
íelssyni foruanni Fél. ísl. einka
flugmanna eru nú á mílli 50 og 60
manns í félaginu, en um það
bil 200 manns hafa lokið sóloprófi.
Það færist stöðugt í aukana, að
einstaklingar taki sig saman um
að kaupa litla, notað flugvél til
sportflugs. en hins vegar er Það
ekki enn farið að tíðkast hér á
landi, að fyritæki kaupi sér flug-
vél til eigin afnota, en það er
mjög algengt víða erlendis.
ÓLÆTI
Framhaid af 16. síðu.
Fyrir utan Bæjarbíó höfðu bíó
gestir lagt bílum sínum í algeru
grandaleysi. Krakkalýðurinn
réðst á þá og tókst að ýta fimm
bjlum út á götuna áður en lög
reglunni tókst að skakka leikinn.
Þá var miklu af rusli fleygt á
götuna og var sérstakur bíll frá
bænum fenginn í því skyni að
hreinsa það upp. Einnig ýttu
mennii’nir á þeim bíl þeim bílum,
sem krakkarnir höfðu ýtt úf á
götu, á sinn stað aftur.
Nokkur brögð voru að því, að
fleygt var svifblysum lárétt eft
ir götunni og ekkert um það
hirt, hvort nokkur yrði fyrir
þeim. Svo fór, að eitt blysið
lenti undir bíl og munaði litlu að
í honum kviknaði.
Allir lögegluþjónani í Hafn-
arfirði þrettán að fölu, voru á
vakt, og reyndu þeir að láta ung
lingana afskiptalausa, en komust
samt ekki hjá þvj að fjarlægja
verstu ólátaseggina.
Sem betur fer, var ekki vitað
um skemmdir, sem nokkru næmi.
en lögreglan hyggst grípa til rót
tækari ráðstafana, ef þetta end
urtekur sig og mun þá jafnvel
beita táragasi.
Bezta úrræðið er það, að for
eldrar sleppi börnum sínum ekki
út eftir kvöldmat, því að flest
þessi börn enx á barnaskólastig
inu.
KILJANSBÆKUR
Framhald af 16 síðu.
Þá hefur þjóðhátíðardagur ís
lands ætíð verið haldinn hátíðleg
ur, og Leningradháskólinn hélt
upp á 125 ára minningarafmæli
Matthíasar Jochumssonar.
Ráðstefnunni barst heilla-
skeyti frá Halldóri Kiljan Lax-
ness, sem er núverandi formaður
lands og Ráðstjórnarríkjanna.
Rússar leggja tvennan skilning
í orðið MIR, menningartengslin
og svo frið, en rússneska orðið
MIR tákna- frið. Það er einmitt
hans vegna. sem félagið er til
komið
FISKVERÐSHÆKKUN
Framhald af bls 1
miðist ekki lengur við verðmæti
heldur við ákveðna krónuupphæð
á magneiningu, er verði yfirleitt
sú sama fyrir allar afurðir; Út-
flutningsgjaldinu sé enn fremur
breytt þannig, að jafnvirði fram
lags til Fiskveiðasjóðs er greitt
hefur verið af þorskafurðum,
greiðist framvegis af síldarlýsi
og síldarmjöli. Áætlað er, að
þessar breytingar á útflutnings-
gjaldi svari til um 4% íiskverðs
hækkunar. Þá hefur ríkisstjórn-
in heitið að beita sér fyrir því að
framlag til framleiðniaukningar,
er greitt var á árinu 1965, verði
einnig greitt á árinu 1966 og
hækki jafnframt um 17 m.kr.
Tillaga oddamanns var sam
þykkt með fjórum atkvæðum.
Einn nefndarmanna, Tryggvi
Helgason greiddi ekki atkvæði
og gerði hann greín fyrir afstöðu
sinni. að hann teldi yfirnefndina
ekki vera réttan aðila til að gera
samkomulag eða tillögur um til-
færslu á útflutningsgjöldum og
vildi ekki eiga hlut að þeim þætti
málsins. Hins vegar teldi hann
sig geta verið sammála verðá-
kvörðuninni að öðru leyti.
Þá samþykkti yfirnefndin enn
fremur með öllum samhljóða at-
kvæðum, að innan marka meðal-
verðhækkunarinnar skyldu fisk-
'kaupendur greiða 25 aura verð-
uppbóf á allan líhufisk, er kæmi
til viðbótar 25 aura uppbót ríkis
sjóðs á þennan fisk, sem gert er
ráð fyrír að haldist óbreytt. Verð á
smáfiski mun einig breytast þann
ig, að það verði 15% lægra en á
öðrum fiski fram til 1. júnf í stað
18% áður og verði hið sama og
á öðrum fiski á tímabilinu 1. júní
til 15. september. Þessar sérstöku
verðbreytingar línufisks og smá
tfisks eru taldar jafngilda 2%
verðhækkun á öllum fiski, þannig
að almenn verðhækkun verður
15%. Þá ákvað yfimefnd, að verð
á ýsu skuli vera 11% hærra en á
þorski í stað 7% áður. Sérstök
verðhækkun verður á steinbít og
ufsa um 3% og á karfa veiddum
vig ísland og Austur-Grænland
um 5%, hvorttveggja umfram al-
mennu verðhækkunina.
í yfirnefnd áttu sæti þeir
Kristján Ragnarsson og Tryggvi
Helgason, fulltrúar fiskseljenda
Bjarni V. Magnússon og Helgi G.
Þórðarson fulltrúar fiskkaupenda
og Jónas G. Haralz, er var odda-
maður nefndarinnar.
Reykjavík, 7. janúar 1966.”
A hreppsnefndarfundi á Hólma-
vík nú fyrir skömmu var rætt um
að stofna félag, sem hefði það að
markmiði sínu að vinna rækju.
Yrði þá komið upp niðursuðuverk-
smiðju á Hólmavík, en þangað
þyrfti einnig að kaupa pillingarvél
og er slík vél alldýr, líkast til
kostar hún ekki innan við tvær
milljónir króna, en hún pillar á
við 80 stúlkur. Á Hólmavík var
einu sinni niðursuðuverksmiðja,
þar sem m. a. soðin var niður smá-
síld, en verksmiðjan hefur ekki
verið starfrækt síðustu árin. Til
greina kemur, að nota þetta hús-
næði fyrir rækjuvinnsluna, enda
er aðstaðan þar sæmileg og plan
fyrir framan verksmiðjuna. Yrði
þetta verksmiðjuhús ekki notað
þyrfti að öllum likindum að byggja
nýtt hús til þess að hýsa rækju-
vinnsluna.
Aðalrækjuveiðitíminn er á tíma
bilinu frá 1. október og fram til
30. april, en á þeim tíma er rækju
veiðin leyfð við ísafjarðardjúp.
Vestfjarðabátarnir veiða samt yf-
irleitt ekki frá því um miðjan des-
ember og fram í janúar, eða á með-
an dagur er stytztur.
ODÆÐI
Framhald af bls. 2
fyrir meint brot, sem sé að
hjálpa ekki stúlkunni. Brottför
skipsins, sem átti að fara fyrir
hádegið í dag, var frestað út af
þessu máli.
Stúlkurnar, sem eru 15 og 16
ára, sögðust hafa verið að koma
úr partíi, þegar þær fóru um
borg í togarann.
IÞROTTIR
eru þó einu sinni þeir, sem setja
mestan svipinn á íbróttastarfið.
Lítil þjóð, eins og við íslendingar
erum, er mikil nauðsyn að eiga
afreksmenn í íþróttum til land
kynningar og fyrirmyndar æskunn
ar, og sem betur fer, er ,,stjörnu
dýrkun“ okkar innan skynsamlegs
ramma enn þá. — alf.
ÞAK KARÁVÖRP
Öllum þeim víðs vegar um land, sem sendu mér
kveðjur og góðar óskir á sextxugsafmæli mínu, flyt
ég alúðarþakkir- Jafnframt þakka ég liðna-tíð og árna
ölum heilla á nýju ári.
Þórarinn Björnsson.
Frú
andaðlst 6. þ. m.
Steinunn Sveinsdóttir
frá Nýjabæ, Eyrarbakká,
Vandamenn.
Maðurinn minn,
Ari Jónsson
Skuld, Blönduósi
Fyrir hönd vandamanna,
Guðlaug Nikódemusdóttir, og börn
HÓLMVÍKINGAR
Framhald at 16 síðu.
við höfum komið með að undan-
förnu.
— Hefur ekki komið til tals, að
bátarnir veiði þá rækjuna og leggi
hana síðan upp einhvers staðar
annars staðar, t. d. á Drangsnesi,
Hvammstanga eða Skagaströnd?
— Eitthvað hefur verið talað
um Drangsnes, en þar hafa þeir
víst ekki tæki til þess að taka á
móti henni enn, þá vantar t. d.
suðupott. Annars held ég að líka
ætti að mega leggja upp á
Hvammstanga og flytja svo rækj-
una þaðan á bílum til Skagastrand
ar, eða vinna hana á báðum stöð-
um, eftir hentugleikum.
Rætt hefur verið um það, að
Unnur Skúladóttir fiskifræðingur
fari norður til Hólmavíkur og rann
saki rækjumiðin á Húnaflóa og hef
ur komið til tals, að hún verði þá
á Guðmundi frá Bæ, en endanleg
ákvörðun hefur enn ekki verið tek
in um það mál. Verði af þessu má
búast við, að Unnur fari norður
í febrúarmánuði. Jóhann sagðist
telja að miðin í Hrútafirðinum
væru mjög góð, og þar gæti góður
bátur áreiðanlega aflað 2 til 3
lestir á dag við góðar aðstæður.
Rækjuveiðin að undanförnu hef
ur nokkuð bætt atvinnuástandið á
Hólmavik. Hefur verið næg vinna
í frystihúsinu fyrir kvenfólkið á
staðnum, en gera má ráð fyrir, að
Iítið hefði verið þar að gera um
þessar mundir, ef rækjan hefði
ekki komið til, því að ekki hefur
fengizt bein úr sjó nú í haust og
vetur.
DE GAULLE
Framhald af bls. 1.
eftirlit með þróuninni á sviði efna
hags, félags og fjármála, að því er
góðar heimildir í París segja
Debre vill búa til stefnuskrá fyrir
stjórnina, sem kjósendum líki,
vegna þingkosninganna næsta ár.
En þetta hefur sætt mikilli and-
stöðu fjármálaráðherrans, Gis-
card D’Estaing, sem að því er
heimildirnar segja, hefur til-
kynnt þeim Pompidou og de
Gaulle, að hann muni ekki taka
við ráðherraembætti, sem verði
undir yfirstjórn Debres. Vill hann
fá að halda áfram þeirri stefnu í
efnahagsmálum, sem hann hefur
mótað og sem hann telmy að hafi
tekizt mjög vel.
Giscard D'Estaing er leiðtogi 35
þingmanna lýðveldissinna í
franska þinginu. Þessi hópur er
óháður, en Gaullistar, UNR, hafa
ekki meirihluta í þinginu án at-
kvæða þessara þingmanna. Ef fjár
málaráðherrann fer úr stjórninni,
geta Gaullistar misst þennan meiri
hluta. Aftur á móti telja Gaullist-
ar sig geta fengið nægilegan stuðn
ing úr hópi lýðveldissinnanna og
annarra hópa innan þingsins til
þess að halda meirihlutanum.
Gaullistum vantar 10 atkvæði til
þess að hafa hreinan meirihluta.
A. Peyrefitte, upplýsingamála-
ráðherra, tilkynnti í gær, að breyt
ingarnar á ríkisstjórninni gætu
orðið víðtækari en sumum líkaði,
en fór ekkert nánar út í þá sálma.
De Gaulle mun taka við embætti
sínu við stutta athöfn kl. 10 á
laugardagsmorguninn að íslenzk-
um tíma. Talið er, að ráðherra-
listi hinnar nýju ríkisstjórnar
verði birtur um helgina, eða rétt
eftir hana.
UNDIRBÚNINGUR
Framhald af 16 síðu.
stæður á hverjum einstökum stað,
fyrr en seinni partinn í vetur.
Sagði Jónas Haraldz að lókum, að
starfslið stofnunarinnar væri
allt of fátt til þess hægt væri að
sinna öllutn þeim málum. sem
henni berast eins fljótt og nauð
synlegt væri.
ERLENT YFIRUT
Framhald af bls. 5.
maður stjórnar óperunnar I
Boston.
Brooke er myndarleguv i
sjón og kemur vel fyrir. Hann
er ágætur ræðumaður og þyk
ir svara vel fyrir sig á biafa-
mannafundum. Ilann þykir yf
irleitt hafa þá kosti til að
bera. sem mest þykja prýða
frambjóðanda í Bandaríkjun-
um. Við þetta bætist svo sá
orðstír, er hann hefur unnið
sér sem dómsmálaráðherra.
Líklegt þykir, að Brooke
muni hljóta útnefningu repú
blikana, enda þótt Volpe rík
isstjóri hafi lengi haft auga-
stað á sæti Saltonstalls. Hxnu
mun tæpast hætta á að fal’.a
fyrir Brooke í prófkjöri. Aðr
ir en þeir tveir koma ekki til
greina ef repúblikanar ætla
að halda sætinu.
En þótt Brooke nái útnetn
ingu, er hann ekki búinn að
vinna kosningarnar. Demókrat
ar undir forustu Kennedy-
bræðra munu leggja mikið
kapp á að vinna sætið. Sumir
kunna að telja það kaldhæðni
örlaganna, ef þeir yrðu þann
ig til að koma í veg fyrir, að
blakki kynþátturinn fengi full
trúa í öldungadeildinni
Þ Þ.
ERLENDAR BÆKUR
Framhald al bls. ,
tókst að skrimta þrátt fyrir
hallæri og hryllilega veðráttu,
einangrun og ofboðslega fá-
tækt. Á 17. öld og framan af
18. öld er þessi stofnun sú
ein hér á landi, sem ber með
sér snefil af reisn. Og ekki má
gleyma því, að í skjóli þessar-
ar stofnunar, blómguðus: hér
dýrlegustu bókmenntir sbr
Hallgrím Pétursson og fleiri.
Merkilegt rit er til um íslenzka
kirkjusögu, en það er skráð á
latinu og því ekki aðgengilegt.
það væri mikið nauðsynjaverk
að þýða það á íslenzku. þólt
það nái ekki fram á siðustu öld
þá er þetta eina ritið. sem
hægt er að kalla fræðirit, reynd
ar er til önnur kirkjusaga, en
sú eldri tekur henni fram.
Bók þessi er smekklega út-
gefin, en ritaskrá mætti vera
ítarlegri.
FRÍMERKJASÝNING
Framhald af bls. 3
voru sýnd „án samkeppni“ eða
eru sýnd nú í fyrsta skipti, fá
því aðeins þátttöku, að sýningar-
néfndin hafi veitt samþykki sitt
6. Ursóknir hm töku sýningar
efnis skal senda á hinu opinbera
umsóknareyðublaði . . . umsókn
skal hafa borizt fyrir 15. janúar
. . . eyðubiöð fást frá fulltrúum
sýningarinnar í hverju landi og
skrifstofu sýningarinnar.
7. Sýnendur skulu senda stutta
lýsingu á sýningarefni sínu til
leiðbeiningar fyrir sýningar
nefndina með umsókninni. Þurfa
slíkar upplýsingar til prentunar í
sýningarskrá að vera komnar til
sýningarnefndar eigi siðar en 31.
janúar.
8. Sýningarefni verður að af-
henda milli 2. maí og 14. maí, báð
ir dagar meðtaldir ....
Þetta eru sem sagt helztu punkt
arnir úr reglum SIPEX.
Það skal tekið fram, að leiga
fyrir ramma er $ 12,50 og fyrir
hvert albúm eða bók í bókmennta
deild $ 10,00.
Sérstök deild verður fyrir söfn
unglinga 12—18 ára að báðum
árum meðtöldum. Þar er leiga
fyrir hálfan ramma 8 síður $
5,00, en fyrir heilan ramma 16
síður $ 10,00.
Auk þess sem hægt verður að
að fá allar upplýsingar hjá full-
trúa sýningarinnar eða beint frá
skrifstofu hennar, munu ferða-
skrifstofurnar veita allar upplýs-
ingar um möguleikana á að ferð-
ast á sýninguna og þær ferðir
sem hægt verður að fara um
Bandaríkin meðan á sýningunni
stendur.
A VÍÐAVANGI
aldrei lifað jafnlangt tímabil
síðustu fjóra áratugina, svo að
kaupmáttur launa hafi ekki
hækkað. Á þessum sex síðustu
árum liefur öll aukning þjóðar-
tekna runnið í eyðslusand
óstjómar.