Vísir - 28.02.1974, Blaðsíða 7
Vísir. Fimmtudagur 28. febrúar. 1974
I IIMIMl
s SÍÐAN =
Umsjón:
Edda
Andrésdóttir
„Getur flass haft skaðvænleg
áhrif á börn? Frá þvi að Anna
fæddist fyrir þremur vikum,
hcfur pabbi hennar nefnilega
tekið af henni 620 myndir i
svart/hvitu og 93 litmyndir.”
„Ef ég hef nýfæddan son minn
á brjósti, getur það þá staðið i
vegi fyrir þvi, að hann reyki
hass, þegar hann verður
stærri?”
„Þið höfðuð rétt fyrir ykkur.
Það var miklu auðveldara að fá
M-S
au4~?p \
■tjmm
-V
\ '<'
\ *
'c-v # 1
•4, ’ v.
Offu má ofgera...!
Við getum tekið barnauppeldið of alvarlega,
eins og sjó mó á þessum dœmum
„Martéinn er 6 ára núna,
og við höfum fylgt ráðum
ykkar um að slá hann aldrei.
Maðurinn minn bað mig um
að skrifa til þess að spyrja,
hversu mörg ár við þurfum
að biða i viðbót.”
S*étur til þess að fara i bað, ef
við leyfðum honum að hafa leik-
föng með sér. Hann leikur sér
með seglbát, skip, kafbát og
fleira. En núna, þegar við höf-
um fengið hann upp í baðkarið
(þökk sé ykkur), — hvernig eig-
um við þá að fá hann til þess að
nota sápu?”
„Hans gefur hundinum sinum
alitaf stóran skammt af matn-
um sinum. Siðasta mánuð
þyngdist hundurinn um 3 kiló,
en Hans léttist um 1 1/2 kiló.”
„Ég er komin tvo mánuði á
leið. Getið þið gefið mér upp
einhverja aðferð til þess að
koma i veg fyrir að barnið iikist
mér eða föður sinum?
Við mundum verða þau
fyrstu til að viðurkenna, að við
erum ekkert sérlega lagleg”.
„Getum við á nokkurn hátt
komið i veg fyrir, að sjö mánaða
dóttir okkar muni reykja,
drekka eða vera með strákum,
þegar hún verður táningur?
Mælið þið með einhverri sér-
stakri meðferð?”
„Hvernig á ég að losna við þá
tilfinningu, að ég geri ekki nóg
fyrir dóttur mina? Ég hef haft
sektartilfinningu alveg frá þvi
hún fæddist, — fyrir 3 vikum”.
„Konan min er sannfærð um
það, að maður eigi að lesa sér til
„Jón hefur ákaflega gam-
an af þvi að teikna og mála á
veggina i herberginu sinu.
Ég vil alls ekki gera hann
leiðan út af þessu, þvi það er
indælt að sjá listræna hæfi-
leika þróast, en herbergið
litur nú þegar út eins og ein
martröð.
Mundi það eyðileggja list-
ræna hæfileika hans, ef ég
styngi upp á þvi, að hann
notaði pappir i stað veggj-
anna?”
að þetta sé einum of mikið af þvi
góða, þegar hún er aðeins komin
3 mánuði á leið?”
„Konan min er vitlaus i hár-
kollur og skiptir næstum þvi um
daglega. Einn daginn er hún
ljóshærð, annan rauðhærð og
næsta dökkhærð. Er ekki hætt
við, að litla dóttir okkar viti
ekki, hver er hennar rétta
móðir?”
„Páll dýrkar föður sinn, og
allt sem hann gerir, vill Páll
gera. Mér finnst þetta mjög
leitt, þar sem faðir hans hefur
margan slæman vana."
Auðvitað er barna-
uppeldi vandasamt og
engin furða, þó for-
eldrar hafi oft á tiðum
áhyggjur af börnum
sinum. Flestir vilja
lika ala upp þau i góð-
um siðum og gera þau
að nýtum þjóðfélags-
þegnum. En við get-
um tekið málin of
alvarlega og uppeldið
lika. Einhver húmor
verður að fá að fljóta
með, og dæmin hér á
siðunni eru tekin upp
úr bréfum, sem ná-
grannar okkar, Danir,
hafa sent tii þarlends
timarits, þar sem
starfandi eru ráðgef-
endur um uppeldi. En
jafnvel þeim hefur of-
boðið.
um hvernig eigi að ala upp barn.
Við eigum núna 86 bækur um
barnauppeldi. Hún situr uppi til
kl. 3 á hverri nóttu til þess að
lesa og skrifa niður hjá sér at-
hugasemdir. Finnst ykkur ekki,
„Getur maður fengið barnið sitt til þess að drekka mjólk,
án þess að þurfa að látast sjálfur drekka eitt glas? — Ég
þoli ekki mjólk”.
NY STEYPUSTÖÐ
Frá og með 1. marz n.k. munum við hefja starf-
rækslu steypustöðvar þeirrar, er áður var i eigu Verk
h/f og reka hana undir nafninu „BREIÐHOLT H/F,
Steypustöð.”
Með alsjálfvirkri blöndun getumviðtryggt jöfn og ör-
ugg steypugæði. Við munum kappkosta að veita góða
þjónustu og bjóðum hagstætt verð og greiðsluskil-
mála.
Við erum tilbúnir að veita tæknilegar leiðbeiningar
um steypu og steypuvinnu og kynnum okkur aðstæð-
ur á byggingarstað, ef þess er óskað áður en steypu-
vinna hefst.
styrkur
þjálni
þjónusta
BREIÐHOLT h.,.
STEYPUSTÖÐ
Fifuhvammi - Kópavogi - Sfmi 43500 (4 linur)
— Reykjavík
— S í mi 8 1 5 5 0 —
Skrifstofa: Lágmúla 9
Simnefni: Breiðholt