Vísir - 28.02.1974, Blaðsíða 10
10
Visir. Fimmtudagur 28. febrúar. 1974.
Við ættum
aö hafa þetta
tilboð i huga,
Rip.
Nei, takk. Ég efast um
| það myndi vernda mig,
þótt sett yrði upp skilti:
(„Ekki skjóta pianóleikar-
ann, hann reynir sitt
bezta...
V
■ W I I ■•
Fra Fimleikasambandi
íslands
Námskeið fyrir iþróttakennara og þjálf-
ara hefst laugardaginn 2. mars n.k. og
verður alla laugardaga i mars.
Kennslugrein: Stigakerfi i áhaldafimleik-
um.
Kennarar:
Olga B. Magnúsdóttir
Þórir Kjartansson.
Upplýsingar á skrifstofu F.S.Í. fimmtudag 28. feb. og
föstudag 1. mars kl. 3—5 e.h. Simi 83402.
Stjórnin
Lyftaromenn
Viljum ráða nú þegar 2 menn til starfa á
lyftara. Talið við Halldór á afgreiðslunni.
Kassagerð Reykjavikur, Kleppsveg 33.
Ytumaður
Vanur ýtumaður óskast strax.
Þórisós hf. Siðumúla 21.
Simi 32270.
NYJA BIO
HVÍTA VONIN
(The Great White Hope)
Aðalhlutverk: James Earl Jones
og Jane Alexander.
Leikstjóri: Martin Ritt.
Bönnuð yngri en 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
mm
T
Holdsins lystisemdir
(Carnal Knowledge)
Opinská og bráðfyndin litmynd
tekin fyrir breiðtjald. Leikstjóri:
Mike Nichols.
Aðalhlutverk: Jack Nicholson,
Candice Bergen
tslenzkur texti
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5 og 9 — Hækkað verð
Þessi mynd hefur hvarvetna hlot-
ið mikið umtal og aðsókn.
GAMLA BIÓ
SUPERSTAR
eöa
FRELSARI ?
BIBLÍAN svarar. Lesið sjálf.
Bókin fæst f bókaverzlunum
og hjá kristilegu félögunum.
HŒ) ÍSL. BIBLÍUFÉLAG
UutiimimjD. mtiuti
Hvaðsegir
B I B L í A N ?
íslenzkur
texti
RICHARD LEONARD
CRENNA ’ NIMOY
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bókamarkaöur
Bóksalafélags
íslands,
í noröurenda
Hagkaups,
Skeifunni 15
Góöar bækur-
gamalt verö