Vísir - 28.02.1974, Blaðsíða 12
Vlsir. Fimmtudagur 28. febrúar. 1974.
Þú heldur á eftirfarandi
spilum: Spaði ÁKD. Hjarta
KG974, Tigull ÁKD og lauf
DG.
Þú situr i austur i keppni og
norður opnar á 3 laufum. Þú
doblar — suður segir pass og
félagi þinn i vestur 3 tígla. Sú
sögn kemur til þin — og hvað
segirðu? — Við skulum ekki
hafa þetta lengra — þegar
spilið kom fyrir i keppni i
tsrael stökk austur i fjögur
hjörtu. Suður doblaði — og það
varð lokasögnin. Austur með
alla sina 25 punkta fékk ekki
slag i spilinu.
m enginn
V 532
4 G875
4 K109876
A 10832 4 AKD
V ekkert y KG974
♦ 1096432 4 AKD
* 542 * DG
4 G97654
ÍAD1086
enginn
4 A3
Hroðalegt skrimsli!! —
Suður spilaði út laufaás og
meira laufi, sem norður fékk á
kóng. Hann spilaði laufi —
austur trompaði, suður yfir-
trompaði. Spilaði spaða,
norður trompaði! — lauf,
trompað og yfirtrompað,
spaði trompaður, lauf
trompað og yfirtrompað,
spaði trompaður, og enn lauf.
Austur trompaði — suður yfir-
trompaði, tók hjartaásinn og
átti það, sem eftir var á
spaða. Það var von að austur
trompaði lauf norðurs — það
hefði ekki verið gaman að
kasta niður þremur hæstu i
tigli eða spaða. Spilið kom
fyrir á miklu alþjóðlegu móti i
tsrael — Boulenger og Svárc,
Frakklandi, sigruðu i tvi-
menningskeppninni, og
Kreyens og Slavenburg, Hol-
landi, urðu i öðru sæti — og
var spilað i tvenndarkeppni.
Það hlýtur að hafa verið karl-
maður i sæti austurs og kona i
vestur — traustið var ekki
mikið og blessaður maðurinn
á hættu gegn mótherjum utan
hættu.
Hlutavelta fyrir
ferðasjóð
vistmanna á
Kópavogshœli
Hlutavelta til ágóða fyrir ferða
sjóð vistfólks Kópavogshælisins
veröur i Félagsheimili Kópavogs
sunnudaginh 3. marz. Hlutavelt-
an hefst kl. 2 e.h.
Kvenréttindafélag íslands
minnir félaga sína á aðalfundinn i
kvöld kl. 20:30 að Hallveigar-
stöðum. Niðri.
Hjálpræðisherinn
Fimmtudag kl. 20:30. Almenn
samkoma.
Allir velkomnir.
KFUM-AD
Aðaldeildarfundur i kvöld kl.
20.30 I félagsheimilinu Langa-
gerði 1, i umsjá Astráðs Sigur-
steindórssonar. Allir karlmenn
velkomnir.
Kvenstúdentar
Aðalfundur Kvenstúdenta-
félags Islands verður haldinn
mánudaginn 11. marz i Þingholti
og hefst kl. 20.30. Venjuleg aðal-
fundarstörf. Stjórnin.
Kvenfélag
Laugarnessóknar
heldur fund mánudaginn 4.
marz kl. 20.30 i fundarsal
kirkjunnar. Góð skemmtiatriði.
Stjórnin.
Kaffisölu
kvennadeildar
Slysavarnafélagsins
sem vera átti sunnudaginn 3.
marz, er frestað til 10. marz.
Stjórnin.
A skákmóti i Amsterdam
1938 kom þessi staða upp i
skák Cortlever og dr. Euwe.
Sá siðarnefndi hafði svart og
átti leik—en hann var þá
nýbúinn að tapa heims-
meistaratitilinum aftur til
Aljechin. Euwe, sem nú er
forseti Alþjóðaskáksam-
bandsins, er með drottningu
yfir — en hvitur hótar máti á
g7. Hvernig á að verjast þvi?
Það var einfalt eins og Euwe
sýndi fram á i tveimur næstu
leikjum.
1.----Dh5+! 2. Hh3 — Dc3!
og hvitur gaf.
Eiginkona mln,
Stefania Bjarnarson,
Ilraunbæ 54,
andaðist að Landspitalanum aðfaranótt
Jarðarförin auglýst siðar.
Fyrir hönd vandamanna,
Stefán Bjarnarson.
27. febrúar.
Veitingahúsið Borgartúni 32.
Júdas, Brimkló, diskótek,
Sigurður Blöndal , fjöldasöngur
undir stjórn Guðlaugs Tryggva
Karlssonar og happdrætti
Þórscafé. Hljómsveit Sigmundur
Júliussonar.
Röðull. Hljómar.
Tcmplarahöllin. Bingó.
Filádelfia
Æskulýðssamkoma i kvöld kl.
20.30. Doxa syngur. Æskufólk
talar.
Neskirkja. Föstuguðsþjónusta i
kvöld, fimmtudag kl. 20. Halldór
Vilhelmsson verður forsöngvari
og þess er vænzt, að kirkjugestir
taki undir með honum.
Séra Frank M. Halldórsson.
Barnaskemmtun Félags
einstæðra foreldra
Fjáröflunarnefnd Félags ein
stæðra foreldra efnir til barna-
skemmtana i Austurbæjarbíói 2.
og 9. marz og hefjast þær báða
laugardagana kl. 2. Allur ágóði
rennur i húsbyggingarsjóð FEF.
Meðal skemmtiatriða er dans-
sýning ungra nemenda úr skóla
Heiðars Astvaldssonar, popp-
hljómsveitir „Berlin” skemmtir,
nokkrar unglingsstúlkur sýna
jazzballett, fimleikar eru á dag-
skrá, samleikur tveggja barna á
selló og pianó, 8 ára drengur les
sögu, þrjár skessur koma i heim-
sókn og barnakór, skipaður börn-
um félaga FEF, syngur. Ýmis-
legt fleira verður til skemmtunar.
Hver aðgöngumiði gildir einnig
sem happdrættisvinningur, og
eru margir góðir leikfangavinn-
ingar.
CENGISSKRÁNING
Nr ^ ' ÍK tvhrúar
Eining Kl. i 3• 0U________Kaup
1
100
100
100
100
100
100
100
10U
100
100
100
100
100
100
100
BandaríkjadoJlar
Ste rlingspund
Kanadadollar
Danskar krónur
Norskar krónur
Sænskar krónur
Finnsk mörlc
Franskir frankar
Belg. frankar
Svíbsii. frankar
Gyllini
V. -Dyzk mörk
Lírur
Austurr. Sch.
Escudos
Pesetar
Ven
Reikningskrónur-
Vöruakiptalönd
Reikningsdollar-
Vöruskiptalönd
85, 40
197,20
87,75
1356.90
1499,00
1837,95
2202,00
1714,25
212,05
2755, 40
3065, 15
3202,30
13, 16
436.90
336,35
144,70
29, 84
99, 86
85, 40
Slysavarðstofan: simi 81200, eftir
skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavík og
Kópavogur simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51336.
Tannlæknavakt er i Heilsuvernd-
arstöðinni við Barónsstig alla
laugardaga og sunnudaga kl. 17-
18. Simi 22411.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apóteka vikuna 22.-28.
febrúar, er i Reykjavikur Apóteki
og Borgar Apóteki.
Það apótek, sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum. Einnig næturvörzlu frá
kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni
virka daga, en kl. 10 á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum.
Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld
til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2.
Sunnudaga milli kl. 1 og 3.
Læknar
Reykjavik Kópavogur.
Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud.
— föstudags, ef ekki næst i
heimilislækni slmi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 —
08.00 mánudagur — fimmtudags,
simi 21230.
Hafnarfjörður — Garðahreppur
Nætur- og helgidagavarzla upp-
lýsingar i lögregluvaröstofunni
simi 50131.
A laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en
læknir er til viðtals á göngudeild
Landspítala, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
Lögregla-jslökkvilið
Reykjavik:Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
50131, slökkvilið simi 51100,
sjúkrabifreið sími 51336.
Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa-
vogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði,
simi 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524
Vatnsveitubilanir simi 35122
Simabilanir simi 05.
CUSTOMS
DOUANE
20LL
— Nei, er þetta þarna? Ég sem
er búin að leita að því i marga
mánuði!
HEIMSOKNARTIMI
Borgarspitalinn: Mánudaga til
föstudaga 18.30-19.30. Laugar-
daga og sunnudaga 13.30-14.30 og
18.30- 19.
Landspitalinn: 15-16 og 19-19.30
alla daga.
Barnaspitali Hringsins: 15-16
virka daga, 15-17 laugardaga og
10-11.30 sunnudaga.
Fæðingardeildin: 15-16 og 19.30-20
alla daga.
Læknir er til viðtals alla virka
daga frá kl. 19-21, laugardaga frá
9-12 og 15-17, sunnudaga 15-17 á
Landspitalanum. Samband frá
skiptiborði, simi 24160.
Landakotsspitalinn: Mánudaga
til laugardaga 18.30-19.30. Sunnu-
daga 15-16. Barnadeild, alla daga
kl. 15-16.
Hvitabandið: 19-1ÍL30 alla daga,
nema laugardaga og sunnudaga
kl. 15-16 og 19-19.30.
Heilsuverndarstöðin: 15-16 og 19-
19.30 alla daga.
Kleppsspitaiinn: 15-16 og 18.30-19
alla daga.
Vífilsstaöaspitali: 15-16 Og 19.30-
20 alla daga. Fastar ferðir frá
B.S.R.
Fæðingarheimiliðvið Eiriksgötu:
15.30- 16.30.
Flókadeild Kleppsspitalans.
Flókagötu 29-31: Heimsóknartimi
kl. 15.30-17 daglega. Viðtalstimi
sjúklinga og aðstandenda er á
þriðjudögum kl. 10-12. Félags-
ráðunautur er i sima 24580 alla
virka.daga kl. 14-15.
Sólvangur, Hafnarfirði: 15-16 og
19.30- 20 alla daga nema sunnu-
daga og helgidaga, þá kl. 15-16.30.
Kópavogshælið: A helgidögum kl.
15-17, aðra daga eftir umtali.
— Þetta var lélegur brandari hjá þér. Maður
gæti haldið að þú læsir Bogga i VIsi daglega!!