Tíminn - 12.01.1966, Blaðsíða 10
I DAG
MIÐVIKUDAGUR 12. janúar 1966
10___:____________________
í dag er miðvikudagur-
inn 12. janúar —
Reinhold
Tungl í hásuðri kl. 5.15
Árdegisháflæði kl. 9.18
Heilsugæzla
•Jr Slysavarðstofan Hellsuverndar
stöðinni er opin allan sólarhringinn
Næturlæknir kl 18—b. stmi 21230
•fr Neyðarvaktin: Siml 11510. opið
hvern virkaD dag, fra kl 9—12 og
1—5 nema laugardaga kl 9—12
Upplýsingar um Læknaþjónustu I
borginni gefnar l sfmsvaTa lækna
félags Reykjavfkur i síma 18888
Næturvörður vikuna 8. — 15. jan. er
í Lyfjabúðinni igunn.
Hafnarfjörður.
Næturvörzlu 12. janúar annazt
Kristján Jóhannesson, læknir,
Smyrlahrauni 18, sími 50056.
Ferskeytlan
Blaes af rlndum hríðar-hrör,
hæslng kindin mylur.
Glæsitinda öslar ör
æsivinda bylur.
Valdlmar K. Benónýsson.
Siglingar
Skipaótgerð ríkisins.
Hekla fór frá Seyðisfirði síðdegis
í gær á norðurleið. Esja fór frá
Reykjavk kl. 13.00 1 dag vestur
um land í hringferð. Herjólfur fer
frá Reykjavk kl. 21.00 í kvöld til
Vestmannaeyja og Hornafjarðar.
Skjaldhreið er i Reykjavik. Herðu
breið er á Austfjarðarhöfnum á
suðurleið.
Jöklar h. f.
Drangajökull er í London. Hofs
Jökull er í Charleston. Langjökull
er í Reykjavík, fer í kvöld til
Gloucester. Vatnajökull fór 1 gær
frá Kaupmannahöfn til Gdynia O'g
Hamborgar.
Flugáætlanir
IFIugfélag íslands h. f.
Miilílandaflug:
Skýfaxi fór til Glasg. og Kaupmanna
hiafnar kl. 08.00 í morgun. Væntan
legur aftur til Reykjavíkur kl. 16.00
á morgun.
Innanlandsflug:
í dag er áætllað að fljúga til Akur
eyrar, ísafjarðar, Egilsstaða og
Vestmannaeyja.
Fréttatilkynning
Fermlngarbörn Laugarnessókn.
Munið að mæta aftur til spuminga
á morgun, fimmtudag. Hwer flokkur
á sínum tíma. Séra Garðar Svavars-
son.
TÍMINN
Fermingarbörn í Kópavogi.
Spumingar hefjast á morgun á
sarna tíma og í sömu flokkum og
áður. Séra Gunnar Árnason.
Mæðrastyrksnefnd, Hafnarfirði, út-
hlutar fötum, miðvikudaginn 12.
janúar kl. 8—10 síðdegis í Alþýðu
húsinu.
Minningarspjöld Rauða kross ís
lands eru afgreidd 1 síma 14658,
skrifstofu RKÍ, Öldugötu 4 og í
Reykjavíkur apóteki.
SkagfirðingafélagiS Reykjavík
bíður öllúim Skagfirðingum í
Reyikjavík og nágrenni, 70 ára og
eidri að gefa sig fram vegna fyrir
hugaðrar skemmtunar við eftirtalið
fóik, Stefaníu Guðmundsdóttur,
sími 15836, Hervin Guðmundsson,
sími 33085 og Sólveigu Kristjáns
dóttur, sími 32853.
Amerjska bókasafnið, Hagatorgi 1,
er opið mánudaga, miðvikudaga
og föstudaga kl. 12—21, þriðju-
daga og fimimtudaga kl. 12—18.
Bókasafn Kópavogs. Utlán á þriðju
dögum, miðvikudögum, fimmtudög
um og föstudögum. Fyrir börn kl.
4.30 — 6 og fullorðna kl. 8.15 —10.
Bamabókaútlán í Digranesskóla og
Kársnesskóla auglýst þar.
Annan jóladag voru gefin saman í
Kópavogskirkju af séra Ólafi Skúla
syni, ungfrú Guðbjörg Guðmunds
dóttir og Bruce Colton starfsmaður
á Keflavíkurflugvelli. Heimili þeirra
er að Faxabraut 33, Keflavík.
(L jósmyndast.: Þóris, Laugav. 20b.
Söfn og sýningar
DENNI
DÆMALAUSI
— Pabbi var að sýna skkur
hvernig hann stýrði stríðs-
prammanum í gamla daga.
— Lögreglustjóri, komdu í bankann og Seinna fyrir utan bankann. — Hvað hefur komið fyrir?
taktu með þér löggur og bíl. — Hver þremiilinn.
»6l/JO>JE Mlti SW«lír
sNmMMSupm svMMtS'émfc.
0hm (wnwMiNwe sré
M SKfgr M£*>
Þ£nr ett sttstou
atc sKttm/ p&tc stfkuÆ4>m
3WRfc M£Ð> MlKUtt VlN$VtTif-
M Y ND S K R E Y TtH G