Tíminn - 12.01.1966, Blaðsíða 15

Tíminn - 12.01.1966, Blaðsíða 15
mi)VlKUI>AGUR 12. janöar 1966 TÍMINN 15 TINA Fraimihald af 14. síðu. daga eftir sfculdinn og te'kið á móti hamingjuóskum frá ættingjum og vinum. Þegar maður hennar kom heim úr vinnu, sagði hún honum, að hún væri foúin að ala foarn og það væri stúlka. Hún sagðist hafa bæði hugsað um að halda baminu og láta það frá sér. — Yður hefur verið farið að þykja vænt um bamið, spurði dómarinn. — Jé — hljómaði í troðfullum rétfcarsalnum. SAMVINNUTRYGGINGAR Framhald af bls. 1. að bónuskerfinu nýja. Breytingar þær, sem bónuskerfið hefur í fðr með sér taka gildi 1. maí n. k. Ásgeir Magnússon sagði, að eins og mðnnum væri kunnugt, hefðu árin 1963 og 1964 verið tryggingarfélögunum mjög erfið. Sagði hann, að Samvinnutrygging- ar t. d. hefðu tapað fimm milljón- um króna hvort árið fyrir sig á bifreiðatryggingunum. Síðan varð það að í fyrra vom iðgjöldin hækk uð mjðg vemlega eða að meðal- tali um 40%. Þessi hækkun virð- ist að mínu áliti hafa haft þau áhrif, sagði Ásgeir, að trygginga- takamir eða eigendurair sáu að aukins tjóns gætti í iðgjöldunum, sem m. a. hefur leitt til þess, að t. d. afkoma bifreiðatrygginga Samvinnutrygginga hefur orðið sæmileg árið 1965. Þá má segja að hækkunin hafi átt fullan rétt á sér vegna hinna miklu hækkana sem urðu á síðastliðnu ári. Við þurfum að borga fleiri krónur fyrir hverja vinnustund og við þurfum að greiða miklu fleiri krónur fyrir slys, sem veldur ör- osrfcu, vegna þess að bæturnar em í ðllum tílfellum miðaðar við verð lagið á tfma, þegar uppgjörið fer fram. Eins og vitað er, þá varð mfkSl óánægja með hækkanirnar, sam urðu síðast liðið vor og urðu að fcoma að okkar áliti, sagði Ás- geir, og því var það að síðari hhrta ársíns 1965 komu bifreiða- tryggingafélögin sér saman um að leífca tíl Bjarna Þórðarsonar trygg ingafræðings með það fyrir aug- trm að Mta atfauga, hvort stætt væri á því að breyta iðgjaldakerf- iim í faeild. Og það, sem þegar faefur verið skýrt og Samvinnu- tryggingar voru að samþykkja i dag að taka upp, em hans tillög- ur, byggðar á þeim upplýsingum, sem enn liggja fyrir, en eru það imfklar upplýsingar, að það má foyggja á þeim. Við höfum sem sagt fallizt á þessar tillögur, sagði Ásgeir, en hin tryggingafélögin hafa a. m. k. enn sem komið er ekki viljað fylgja okkur. Þá vék Ásgeir Magnússon að nýju tryggingunni, sem Samvinnu tryggingar hafa tekið upp og þeir kalia ökumanns og farþegatrygg- ingu. Eins og vitað er, þá er öku- maður ekki tryggður í sínum eig- in bíl nema einhver annar valdj tjóninu. Þessi trygging á að greiða dánarbætur, útfararkostnað og ör- orkufoætur. Iðgjaldið er 250 krón ur, en dánarbæturnar tvö hundr- uð þúsund og örorkubæturnar þrjú faundmð þúsund. Tryggingin nær til ökumanna og farþega í fimm til sex manna bílum, ökumanna bifhjóla og dráttarvéla. Mun ný- legt slys í Andakíl hafa orðið til þess, að Samvinnutryggingar komu á fót þessari nýju tryggingu. Af hagkvæmnisástæðum verður þessi trygging endumýjuð með al- mennri tryggingu bílsins, enda færi háift iðgjald hennar í kostn- að að öðmm kosti. Þessa trygg- ingu getur enginn keypt hjá Sam vinnutryggingum nema að hann sé þar með ábyrgðartryggingu sína líka. Aftur á móti getur tryggjandi að sjálfsögðu haft sína ábyrgðartryggingu hjá fyrirtæk- inu án þess að taka ökumanns- tryggingu. Það mun hafa verið þessi trygging, sem varð helztí ósteitingarsteinninn í samstarfs- nefnd tryggingafólaganna, og mun hafa orðið völd að því að upp úr samstarfinu slitnaði nú í morgun. Frá 1949 hafa Samvinnutrygg- ingar greitt samtals 59 milljónir til baka til tryggingatakanna. Þetta hefur verið af alls konar tryggingum, mest af skipatrygg- ingum og tryggingum á vörum og flutningi. Af bmnatryggingum hefur verið hægt að greiða 15— 20% og lengst af 10%, og sex sinnum hafa Samvinnutryggingar getað endurgreitt tekjuafgang af foifreiðatryggingum. Það færist nú mjög í vöxt, að bifreiðaeigendur fari með bifreið- ix sínar til útlanda, en þá verða þeir að hafa í höndum alþjóðlegt tryggingarskírteini „Green Card“. SamVinnuitryggingar hafa um langt skeið útvegað viðskiptavin- um sínum „Green Card“, sem hef ur kostað nokkurt aukaiðgjald. Nú hefur verið ákveðið að veita þeim viðskiptavinum, sem þess óska þessa þjónustu án auka- gjalds. Baráttan gegn umferðarslysun- um virðist nú vera að öðlast auk- inn skilning meðal almennings. Samvinnutryggingar hafa fyrir sitt leyti gert það, sem unnt hef- ur verið, til að efla séihverja slíka starfsemi. Að undanförnu hafa þær gengizt fyrir stofnun klúbbanna „Öruggur akstur“ víða um land, og mun því starfi verða haldið áfram. Þá munu Samvinnu tryggingar heils hugar styðja og verða aðilar að landssamtökum gegn umferðarslysunum, en ráð- stefna til stofnunar slíkra samtaka verður haldin fyrir atbeina bif- reiðatryggingafélaganna í þessum mánuði. Samvinnutryggingar munu stöð ugt vinna að umbótum í þessum málum og vænta þær þess, að þess, ar breytingar og nýjungar verði til hagsbóta hinum gætnu öku- mönnum og dragi úr því moldviðri sem myndazt hefur í sambandi við bifreiðatryggingar landsmanna vegna þeirrar þróunar, sem hér hefur orðið í umferðar- og efna- hagsmálum á undanfömum árum. BILAKAUP Chevy tw0 63. 4 dyra 6 cil. sjálfskiptur, Chevy two 63 2 dyra 6 cil. sjálfskjptur. Corvair 61 4 dyra 6 cil sjálf skiptur, Austin Gipsy diesel 62, klædd ur. Verð: 80 þús. Land rover 62, benzfn, verð: 90 þúsund. Til sölu er af sérstökum ástæð um Plymonth Valiant árgerð 1966 ekinn 400 km. bíllinn er 6 cil. beinskiptur til greina kem ur að taka eldri bifreið upp í verðið. Til sölu er einnig Ramfoler Classic árgerð 1963, vel með farinn má greiða með fast- eignatryggðum verðskuldabréf um til allt að 10—12 árum. Bílar v;ð allra hæfi Kjör við allra hæfi. BÍLAKAUP Skúlagötu 55 (v. Rauðará). SÍMI 15-8-12. PILTAR, EFÞlO EICIDUNMUSTUNA/f/ /fA \\ ÞÁ fl ÉC HRINMNfl /jj?- í /tMsMeri 6 \ ' \ l '— Sími 22140 sýnir Ást í nýju Ijósi Ný amerlsk litmynd, óvenju lega skemmtileg enda hvar- vetna notið mikilla vinsælda íslenzkur texti Aðalhlutverk: Paul Newman Joanne Woodword Maurice Chevalier Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 50184 í qær i dag og á morgun Heimsfræg itölsk verðlauna mynd Meistaralegur gamanieik ur með Sophiu Loren og Marreilo Mastroianni Sýnd kl. 9. Sími 11384 Myndin. sem allir bíða eftir: i unúirheimum Parisai Heimsfræg, ný frönsk stórmyno mynd, byggð á binni vinsælu skáldsögu. Aðalhlutverk: Michéle Marcler, Giuliano Gemrna. islenzkur textt BönnuB oörnum innan 12 ára sýnd kl. 5 og 9 HAFNARBIO Simj 16444 Köld <?ru Irvennaráð Afbragðsfjörug og skemmti leg ný amerisk gamanmyno tslenzkur r.extl Guðjón Styrkársson lögmaður Hafna*-stræti 22 sími 18-3-54. JÓN €Y« EiN*SON löatræftm.vdr dmi 21516 lögfræSiskritstofa eaugavegi 11 Simi 11544 Cleopatra Heimsfræg amerisk Cinema- Scope stórmynd í titum með segultón. tburðarmesta og dýr asta kvikmynd sem gerð hefur verið og sýnd við metaðsókn um víða veröld. Elisabeth Taylor Richard Burton Rex Harrison Bönnuð börnum — janúar kl. 5 og 9 Simi 18936 Diamond Head íslenzkur texti Ástriðuþrungin og áhrifamikil ný amerísk stórmynd i litum og Cinema Scope byggð á sam nefndri metsölubók Myndin er tekin á hinum undurfögru Hawaji-eyjum Charlton Heston, George Chakiris Yvette Mimieux, James Darren, France Nuyen. sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS 1 I* Heimurinn um nótt (Mondo notte nr 3i ttölsk stórmynd i litum og sinemascope tslenzkut textl Sýnd kl 5 og 9. Miðasala frá kl. 4. stranglega bönnuð börnuro Hækkað verð T ónabíó Simi 31182 tslenzkur textl Vitgkert veröld (lt‘s a mad. maa mad. world' Heimstræg og snilldar ve) gerð ný amerslk aamanmynd l Utum og (Jltra Panavision I myndinm koms tram uro 50 belmsfrægar stjörnur Sýnd 11 í oi 9 Hækkað verð GAMLA BÍÚ Sim) 11475 Flugfreyjfrnar (Come Fly With Me) Bráðskemmtlleg ný bandarísk gamanmynd, Dolores Hart, Hugh O'Brian. Pamela riffin. Sýnd kl. 5, ? og 9. UTSALA Mikill afsláttur! ELFUR Snorrabraut 38 ÞJÓÐLEIKHðSID Mutter Courage Sýning í kvöld kl. 20. Endasprettur Sýning fimmtudag kl. 20. Sýning föstudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasaian opin frá kl. 13.15 til 20. simi 1-1200 SLEKFl [RkYKjAVÍKCg Ævintýri á gönguför Sýning í kvöld kl. 20.30. Sióleiðin til Baqdad Sýning fimmtudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasaian 1 Iðno er opin frá ki. 14. Sími 13191. í Sigtúm. Kieppur hraðferð Næstu sýningar: Fimmtudagskvöld kl. 9. Föstudagskvöld kl. 9. Laugardagskvöld kl. 9. Aðgöngumiðasala i Sigtúni kl. 4—7 sími 1 23 39 Borgarrevian. KÆbavKosbLO Sími 41985 Heilaþvottur (The Manchurian Candidate) Einstæð og hörkuspennandi, ný amerlsk stórmynd Frank Sinatra Janet Leigb Sýnd kl 5 og 9 Bönnuð mnan 16 ára Slml 50241 Húsvörðurinn vinsælí Sprenghlægilee ný dönsk gamanmyno Utum Dircb Passei Helie vtrknei One Sprogö Sýnd kl. 7 og 9 Kjörorðið er Einunqis úrvals vörur. Póstsendum ELFUR Laugavegi 38. Snorrabraut 38.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.