Vísir - 13.03.1974, Blaðsíða 11

Vísir - 13.03.1974, Blaðsíða 11
Vísir. Miövikudagur 13. marz 1974. í’ÞJÓÐLF.IKHÚSIf) BRÚÐUHEIMILI i kvöld kl. 20. LEÐURBLAKAN 30. sýning föstudag kl. 20. BRÚÐUHEIMILI laugardag kl. 20. Miðasala 13,15-20. Simi 11200. SVÖRT KÓMEDÍA i kvöld kl. 20.30. FLÓ A SKINNI fimmtudag. — Uppselt KERTALOG föstudag kl. 20,30 — 6. sýning.Gul kort gilda. VOLPONE laugardag kl. 20,30. SVÖRT KÓMEDÍA sunnudag kl. 20,30. Allra siðasta sýning. FLÓ A SKINNI þriðjudag kl. 20,30. — 175.sýning. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá ki. 14,00. Simi 16620. KÓPAVOGSBÍÓ Clouseau lögreg luf ulltrúi Aðalhlutverk: Alan Arkin Endursýnd kl. 5.15 og 9. AUSTURBÆJARBIO Fýkur yfir hæöir Wuthering Heights Mjög áhrifamikil og vel leikin, ný, bandarisk stórmynd i litum, byggð á hinni heimsfrægu skáld- sögu eftir Emily Bronte. Aðalhlutverk: Anna Calder- Marshail, Timothy Dalton. Sýnd kl. 7 og 9. TÓNABÍO Dillinger Hlutverk: Warren Oates, Ben Johnson, Michelle Phillips, Cloris Leachman. Islenzkur texti sýnd ki. 5, 7, og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. BILAVARA- HLUTIR NOTAÐIR VARAHLUTIR í FLESTAR GERÐIR ELDRI BÍLÁ Bílapartasalan Höfðatúni 10, simi 11397. Opið frá kl. 9-7 alla virka daga og 9-5 laugardaga. HVER ER i SINNAR er,Æa, smiður SAMVINNUBANKINN Laus staða Staða læknis við heilsugæslustöð I Slykkishólmi er laus til umsóknar. Umsóknir sendist heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyt- inu fyrir 15. april n.k. Staðan veitist frá 1. júni 1974. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 12. mars 1974. Skodaverkstœðið Skoda 1202 station árg. '70. Ford Taunus 17m super station árg. ’70. Uppl. i sima 42604, eftir kl. 19 I síma 71563. Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á þvi, að gjalddagi söiuskatts fyrir febrúarmánuð er 15. marz. Ber þá að skila skattinum tii innheimtumanna rikissjóðs ásamt sölu- skattsskýrslu i þririti. Fjármálaráðuneytið 11. mars 1974. HEIMDALLUR Samtök ungra sjálfstæðis- manna i Reykjavik Fundur um húsnæðismál Heimdallur S.U.S. efnir til fundar meö ungu fólki, sem áhuga hefur á að eignast eigið húsnæði, fimmtudaginn 14. febrúar kl. 20.30 i Miðbæ, Háaleitisbraut (noröaustur- endi). Fundarefni: Undirbúningur að stofnun byggingarfélags. Gestir fundarins: Þorvaldur Mawby simvirki Skúli Sigurðsson skrifstofustjóri og Konráð Ingi Torfason húsasmiðameistari: Allt áhugafólk velkomið. Heimdallur. Nauðungaruppboð scm auglýst var 181., 83. og 84. tbl. Lögbirtingablaðs 1973 á hluta i Huldulandi 9, þingl. eign Þóru M. Guðleifsdóttur. fer fram eftir kröfu Útvegsbanka tslands á eigninni sjálfri, föstudag 15. marz 1974 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 19., 22. og 24. tbl. Lögbirtingablaðs 1971 á hluta i i Viðimei 32, þingl., eign Ólafs F. Ólafssonar, fer fram eftir kröfu Kjartans R. Ólafssonar hrl. o.fl. á eign- inni sjálfri, föstudag 15. marz 1974 kl. 15.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavik.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.