Vísir - 16.03.1974, Blaðsíða 13

Vísir - 16.03.1974, Blaðsíða 13
Vísir. Laugardagur 16. marz 1974. 13 #ÞJÓÐLEIKHÚSIfl KÖTTUR CTI í MÝRI i dag kl. 15. Uppselt. BRÚÐUHEIMILI i kvöld kl. 20. Fáar sýningar eftir. KÖTTUR ÚTI i MÝRI sunnudag kl. 15. LEÐURBLAKAN sunnudag kl. 20. Miðasala 13.15 - 20. Simi 1-1200. Siðdegisstundin: ÞJÖÐTRÚ sögur og söngvar Stjórnandi Gisli Halldórsson. Sýning i dag kl. 17,00. VOLPONE i kvöld kl. 20,30. SVÖRT KÓMEDÍA sunnudag kl. 20,30. Allra siðasta sýning. FLÖ A SKINNI þriðjudag. Uppselt. Næst föstudag kl. 20,30. KERTALOG miðvikudag kl. 20,30. —7. sýning. Græn kort gilda. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14.00 — Simi 1-66-20. AUSTURBÆJARBIÓ Fýkur yfir hæöir Wuthering Heights Mjög áhrifamikil og vel leikin, ný, bandarisk stórmynd i litum, byggð á hinni heimsfrægu skáld- sögu eftir Emily Bronte. Aðalhlutverk: Anna Calder- • Marshall, Timothy Dalton. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TONABÍO PETER O'TOOLE ■ I Murphy fer í stríö Murphy’s War Heimsstyrjöldinni er lokið þegar strið Murphys er rétt að byrja.... Övenjuleg og spennandi, ný, arezk kvikmynd Myndin er frábærlega vel leikin. Leikstjóri: Peter Yates (Bullit). Aðalhlut- verk: Peter O’Toole, Philippe Noiret, Sian Phillips. islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. BÍLAVARA- HLUTIR NOTAÐIR VARAHLUTIR í FLESTAR GERÐIR ELDRI BÍLÁ Bílapartasalan Höfðatúni 10, simi 11397. Opið frá kl. 9-7 alla virka daga og 9-5 laugardaga. Rannsóknarmaður Starf rannsóknarmanns við jarðvísindastofu Raunvis- indastofnunar Háskólans er laus til umsóknar. Menntun eða áhugi i raungreinum æskileg. Umsækjendur þurfa að vera það vel færir.að þeir geti unnið sjálfstætt að verkefnum. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rik- isins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf.sendist skrifstofu Raunvisindastofnunar Há- skólans fyrir 5. april 1974. Raunvisindastofnun Háskólans. Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta i Grýtubakka 8, talin eign Gests Geirssonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudag 19. marz 1974 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 75., 77. og 78. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1972 á eigninni Faxatúni 25, Garðahreppi, þinglesin eign Magnúsar Jónssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka tslands, Kjartans Reynis ólafssonar hrl., Iðnaðarbanka íslands h/f, sveitarsjóðs Garðahrepps, Barða Friðrikssonar hrl. og Einars Viðar hrl., á eigninni sjálfri miðvikudaginn 20. marz 1974 kl. 4.15 e.h. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu Nauðungaruppboð sem auglýst var i 64., 65. og 66. tbl. Lögbirtingablaðs 1973 á hluta I Háaleitisbraut 101, þingl. eign Svcins Jónssonar, fcr fram eftir kröfu Arna Halldórssonar hrl. á eigninni sjálfri, mánudag 18. marz 1974 kl. 16.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. y/.v.v.1. .V.V.,.V.,.V.V.V.V.V.\V/AV..V.“.W.V.V.VA Hverfisgötu 32. Simi 86611. | AMERISK JEPPADEKK A mjög hagstæðu verði 670x15 6 laga nylon kr. 4.200.- 700x15 6 laga nylon kr. 4.700,- 700x16 6 laga nylon kr. 4.850.- 750x16 6.1aga nylon kr. 5.100.- 750x16 8 laga nylon kr. 5.700.- HJÓLBARÐASALAN Borgartúni 24-Sínti 14925 IVIohawk V.V.W.V.V.V.V.V.W.VAAW.W.W.W

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.