Vísir - 16.03.1974, Blaðsíða 18

Vísir - 16.03.1974, Blaðsíða 18
18 Vísir. Laugardagur 16. marz 1974. TIL SÖLU Vel meö farið Pioneer stereo hljómtæki til sölu. Uppl. i sima 50634 eftir kl. 6. Tveir 50 vatta hátalarar til sölu. Uppl. i sima 23043eftir kl. 1 i dag. _________yj.-------------------- Til sölu nýr Thorens TD-125 Mk. II plötuspilari, einnig gamalt en vel með farið Tandberg-segul- bandstæki. Uppl. i sima 12265 á laugardag. Til sölu Imperial sjónvarp, 24”. Uppl. i sima 86829. Frá Körfugerðinni, Ingólfsstræti 16. Hin vinsælu teborð komin aft- ur, ennfremur fyrirliggjandi barna- og brúðukörfur, blaða- grindur og bréfakörfur. Löberar, dúllur og góbelin borð- dúkar, sem selt var i Litlaskógi, er selt i Hannyrðaverzlun Þuriðar Sigurjónsdóttur, Aðalstræti. Hnakkar til sölu ódýrt. Sport- vöruverzlunin Goöaborg v/óðins- torg. Simi 19080 og 24041 Klæðningar á bólstruðum húsgögnum, fljót og vönduð vinna. Húsgagnabólstrunin Mið- stræti 5. Simi 15581 og 21440. Kirkjufellauglýsir fyrir ferming- una: Biblian, sálmabækur (árit- un sama staö), fermingarkerti hanzkar, slæður, klútar, einnig skirnarkjólar, skirnargjafir og fermingargjafir. Kirkjufell Ingólfsstæti 6. Simi 21090. Húsdýraáburður(mykja) til sölu. Uppl. i sima 41649. Húsdýraáburður til sölu. Simi 34938. Geymið auglýsinguna. Tennisborð, bobbborö, Brió rugguhestar, eimlestir, velti- pétur, dúkkuvagnar, barnarólur, barnabilastólar, bilabrautir, 8 tegundir, módel I úrvali. Póst- sendum. Leikfangahúsið, Skóla- vörðustig 10. Simi 14806. Innrömmun. Orval af erlendum rammalistum. Matt og glært gler. Eftirprentanir. Limum upp myndir. Myndamarkaðurinn við Fischerssund. Simi 27850. Opið mánudag til föstudags kl. 1-6. Ódýrar stereosamstæður ineð kassettusegulbandi, stereoradió- fónar, stereoplötuspilarar, með magnara og hátölurum, stereo- segulbandstæki i bila fyrir 8 rása spólur og kassettur. ódýr bilavið- tæki 6 og 12 volta. Margar gerðir bilahátalara, ódýr kassettusegul- bandstæki með og án viötækis, ódýr Astrad ferðaviðtæki, allar gerðir.músikkasettur og átta rása spólur, gott úrval. Póstsendi F. Björnsson, Radióverzlun, Berg- þórugötu 2. Simi 23889. Húsdýraáburður. Við bjóðúm yð- ur húsdýraáburö á hagstæðu verði og önnumst dreifingu hans, ef óskað er. Garðaprýöi. Simi 71386. ÓSKAST KEYPT Loftpressa óskast.helzt fyrir 12 kg þrýsting. Uppl. i sima 92-8083. Líti 11 skjalaskápur óskast til kaups. Simi 21766. Vinnuskúr óskast. Uppl. i sima 30388. óska að kaupa notaðan peningaskáp. Uppl. i sima 96- 11912. FATNADUR Fermingarföt frá Karnabæ sem ný til sölu, vinrauð. Uppl. i sima 37538. HJ0L-VAGNAR liarnavagn óskast. Uppl. i sima 66292. Vil kaupa mótorhjól, 350 cc eða stærra. Uppl. i sima 92-1211 milli kl. 1 og 5 e.h. Til sölu Triumph Daytona mótor- hjól (Chopper). Simi 32650 og 31464 frá 1-5 e.h. Til söluvel með farinn barnavagn á 8000.- kr. Uppl. i sima 72542. Til söluTan Sad barnavagn á kr. 8000. Simi 43681 eftir kl. 20. Barnavagn óskast til kaups. Uppl. i sima 14021. Góður barnavagn til sölu. Simi 41076. óska eftir að kaupa vel með far inn barnavagn og góða eldavél. Uppl. i sima 12652. HÚSGÖGN Til sölu sænskt borðstofusett úr eik, borð, 7 stólar, skenkur, te- borð. Uppl. i sima 43945 eftir kl. 13 laugardag og sunnudag. Halló foreldrar. Hvitt barnarúm, ca. 150 cm á lengd, með nýrri dýnu, til sölu, verð kr. 4 þús. Uppl. i sima 22967. Til sölu gamall isskápur og elda- vél. Uppl. i sima 42690. Vel með farinn tvibreiður svefn- sófi og tveir stólar til sölu. Uppl. i sima 72423. Hansaskrifborð (tekk) meö þrem skúffum til sölu. Sem nýtt. Simi 11097. Grásleppubátur.Til sölu vel með farinn trillubátur rúmlega 1 tonn að stærð. Uppl. I sima 51452. Trilla til sölu 2-2 1/2 tonn. Uppl. Í sima 32012. óska eftir tilboðii 10 stk. manna- myndaeftirprentanir eftir Kjar- val, áletraðar með hans eigin hendi ca. 31 árs gamlar, upplimd- ar á karton 45x55 cm. Uppl. i sima 96-11912. Gardinur til sölu. Uppl. i sima 42369. Vil kaupa notað barnarimlarúm, helztmeð færanlegum botni. Simi 42861. Fallegt svefnsófasett til sölu. Uppl. i sima 66370. Kaupum og seljum vel með farin, notuð húsgögn, staðgreitt. Hús- munaskálinn, Klapparstig 29. Simi 10099. Athugið-ódýrt. Eigum á lager skemmtileg skrifborössett fyrir börn og unglinga, ennfremur hornsófasett og kommóður, smið- um einnig eftir pöntunum, svefnbekki, rúm, hillur og margt fleira. Nýsmiði s/f Langholtsvegi 164, simi 84818. Opið til kl. 19 alla daga. Kaupum — seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki divana o.m.f. Seljum nýja eldhúskolla. Sækjum, staðgreiðum. Fornverzlunin, Grettisgötu 31. Slmi 13562. HEIMILISTÆKI Frystikista til sölu, kæliskápur kr. 6.000.00. Einnig hillur hentug- ar i geymslu. Simi 40432. Rafha gormaeldavél til sölu. Vel með farin. Uppl. I sima 35532 milli kí. 1 og 2. Raflia eldavcl og EZY strau- pressa til sölu. Miklubraut 86, 1. hæð. Þvottavélar til sölu. Apex eldhús- uppþvottavél með sambyggðum vaski i fullkomnu lagi til sölu, Bendix sjálfvirk þvottavél, hitar vatniö upp i 80 gráður, með sam- byggðum þurrkara. Báðar vélarnar til sölu á tækifærisverði. Þorgrimur Þorgrimsson Skildinganesi 23. BÍLAVIDSKIPTI Til sölu Dodge Dart ’62, skipti á minni bil æskileg. Uppl. i Garða- stræti 19, efstu hæð, um helgina. Til sölu Plymouth Duster, fjólu- blár, ekinn 37.000 km, vökva- stýri, sjálfskiptur, krómfelgur. Úppl. i sima 18270 og 83045. Til sölu Mercedes Benz árg. 1958, litið keyrður og i góðu standi, einnig Morris Mini (sendiferða- bill) árg. 1965. Uppl. i sima 28120 eða við Þingholtsstræti 27. Litillsendiferðabill, litið keyrður, árg. 1970 til sölu, hentugur fyrir fyrirtæki eða iðnaðarmenn. Uppl. I sima 34436. Taunus 17 M station árg. ’68 til sölu. Uppl. i sima 32621. Vel með farin Cortina árg. ’70 til 5Ölu. Uppl. i sima 41256. Til söluSkoda 110 L, ljósblár, árg. ’73, keyrður 18.600 km. Uppl. i sima 71472, Til söluVW ’69 1300, Taunus 12M ’64, VW rúgbrauð ’64, Renault R- 8’63 ódýr, 3 stk. dekk á felgum fyrir Cortinu 560x13. Uppl. i sima 51107. Til sölu er Volvo Amazon árg. 1961 i góðu lagi. Uppl. i sima 33961 eftir kl. 13. Til sölu Volkswagen 1500 árg. 1964, skemmdur eftir árekstur. Uppl. i sima 43448. Til sölu Ford Transit sendiferða- bill árg. ’72,keyröur 47 þús. km. Uppl. i sima 20852. Til sölu i VW ’60-’66 góður gir- kassi, hurðir, sæti og fl. Uppl. i sima 19487 i dag og næstu daga. Til sölu Bronco ’66, skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. i sima 50191. Austin Mini sendiferðabill árg. ’65 til sölu, góður bill á góðum dekkj- um. Uppl. i sima 37573 i dag og næstu daga. 6 manna Benz ’59 til niðurrifs og Ariane ’63, þarfnast viðgerðar. Uppl. i sima 71999 kl. 4-6 laugar- dag. Chevrolet Nova árg. ’70, 8 cyl. sjálfskiptur, 2ja dyra til sölu, fallegur bill. Uppl. I sima 34311. Skoda Combi ’62 i ágætu lagi til sölu, verð kr. 25 þús. Uppl. i sima 71728. Renault 12 L árg. ’70 til sýnis og sölu að Alfheimum 30. Simi 32923. Willys V6 Tuxedo Park jneð over- drive til sýnis og sölu að Mela- braut 52, Seltjarnarnesi, laugar- dag frá kl. 2-6. Simi 20428. Tilboð. Ford Cortina ’70 tilsölu, ekin 39 þús., mjög góður bill, 5 sumar- dekk fylgja, öll á felgum. Uppl. i sima 84499 eftir hádegi i dag. VW 1500 árg. ’65i góðu lagi til sölu eða i skiptum upp i bil. Uppl. I sima 14131 og 22582 eftir kl. 7. Til sölu bílvél Opel árg. 1965 i góðu lagi, selst ódýrt. Uppl. i sima 99-1868 eða 99-1227. Bifreiöasala Vesturbæjar, Bræðraborgarstig 22. Simi 26797. Látið skrá bifreiðina strax, við seljum bifreiðina fljótt. Bifreiða- sala Vesturbæjar, Bræðraborgar- stig 22. Simi 26797. Til sölu Ford Broncoárg. ’72, ek- inn 40 þús. km. Lúxusklæðning, 6 cyl, útvarp. Uppl. i sima 93-2117 eftir kl. 7 næstu kvöld. Til sölu Benz árg. ’57, ógangfær. Slmi 25631. Óska eftir Benz 190 árg. 1962 bensinbil til niðurrifs. Einnig kæmi til greina úrbræddur 1-2 ár- um yngri bill. Uppl. i sfma 92- 7603. Vil kaupa evrópskan bil, eldri gerð, vel með farinn. Stað- greiðsla. Uppl. i sima 40192 kl. 8- 10 I kvöld og næstu kvöld. Cortina árg. ’65 4ra dyra til sölu, skemmd eftir árekstur, verð kr. 25 þús. Uppl. I sima 72542. ©PIB copmwciii — Gott kvöld, frú Pálina — þér ættuð að vita, hvað við hjónin höfum hlakkað til að koma.. Af sérstökum ástæðum eru til sölu stórglæsilegar sport króm- felgur á Ford Bronco, einnig mjög gott stereo kassettusegul- band. Uppl. í sima 84834 eftir kl. 18 I kvöld. Opei Rekord station ’71 til sölu, nýinnfluttur. Uppl. gefur Birgir Guðsteinsson, Hliðardalsskóla, kl. 3-5. Til sölu Fíat 125spesial árg. ’71. Uppl. i sima 99-1518. Til sölu Fíat 1100 ST ’66 R-13025, nýlega gegnum tekinn og sprautaður, mjög góður bill. Uppl. I slma 92-7560, Sandgerði. VW ’63 með nýrri vél til sölu. Uppl. eftir kl. 8 i kvöld. Simi 37878. Til sölu VW 1300 árg. ’72,vel með farinn. Uppl. I sima 42706. Til sölu Saab ’66 og Cortina 1500 ’65. Uppl. i sima 31334 eftir kl. 7 i kvöld og næstu kvöld. Bíll til sölu.Austin Mini 1000 árg. ’73 til sölu. Uppl. i sima 71388 kl. 9-12 og á kvöldin og laugardag og sunnudag. Benz árg. ’52. Vil selja ýmis vara- stykki i Benz ’52. Uppl. I sima 15853. 1200 eða 1300 Volkswagenvélósk- ast. Uppl. I sima 34599 eða 35300. Bílasalan Höfðatúni 10. Fíat 128 ’74, ’73 og ’72. Flat 125 ’72, ’70 og ’68. Fiat 125, Berl. ’72 og ’69. Fiat 127 ’73 og ’72. Fiat 850 ’72 og ’71 o.H. VW 1300 og 1200, flestar ár- gerðir. VW 1600 ’71 og ’67. Mikið úrval bifreiða á söluskrá. Bilasal- an Höfðatúni 10. Simar 18870 og 18881. VW ’62 til sölu. Simi 71753 eftir hádegi laugardag, einnig Moskvitch ’65 og Land-Rover ’68 i sima 84156. Varahlutir tii sölu, 1700 CC Ford vél (Zephyr) með girkassa og startara, ýmsir hlutir I VW, aft- urbretti eldri gerð, 12 v geymir, hljóðkútur, kúplingar og margt fleira, selst ódýrt. Uppl. I sima 42422. Til sölu fallegur og mjög vel með farinn litið ekinn VW 1300 árg. 1968. Uppl. I sima 20478. VW 1500 árg. ’65 I góðu lagi til sölu eða I skiptum fyrir yngri bil. Uppl. I sima 14131 til kl. 1 og 22582 eftir kl. 1. Land-Rover ’55 með bilaða vél til sölu i heilu lagi eða pörtum og ósamsett skiptivél I Taunus 12 m. Uppl. i síma 42937. Til sölu Voikswagen rúgbrauð árgerð 1970. Bifreiðin er i mjög góðu lagi og vel útlitandi og með nýlegri vél, bifreiðin er skoðuð fyrir árið ’74. Uppl. i sima 85309 i dag og á morgun. Bíll óskast.3ja til 5 ára bill óskast gegn fasteignatryggðum skulda- bréfum til 3ja ára eða 5 ára. Uppl. i síma 43022 I dag og á morgun. Benz fólksbill 219 árg. ’58 i góðu lagi til sölu. Uppl. i sima 43695 frá kl. 1-6 e.h. Til sölu Fiat 850 ’67 I góðu ásig- komulagi. Uppl. i sima 82756 milli kl. 1 og 4. HÚSNÆÐI í Tveggja herbergja ibúð i Breið- holti til leigu strax. Tilboð merkt „Tveggja herbergja ibúð 6717” sendist blaðinu. Skrifstofu- og geymsluhúsnæðitil leigu I Sænsk-Isl. frystihúsinu. Húsnæðið þarfnast smálag- færingar. Upplýsingar hjá Sænsk-ísl. frystihúsinu i slma 12362 (Olafur). Til leigu 1. april 2-3 herb. og eldhús, hentugt fyrir hjón eða mægður. Engin fyrirfram- greiðsla, væg húsaleiga, en hús- hjálp eftir samkomulagi. Uppl. sendist afgreiðslu blaðsins, merkt „Reglusemi 1974”. HÚSNÆDI ÓSKAST Barnlaus og reglusöm hjón óska eftir ibúð. Uppl. i sima 38745 eftir kl. 7 á kvöldin. tbúð óskast til leigu, reglusemi, skilvis greiðsla. Uppl. I sima 38720 frá 9-17 og 19884 allan dag- inn. Tveggja herbergja ibúð óskast frá 1. april. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 86324 eða 71509 eftir kl. 7. Maður óskar eftirtveimur litlum herbergjum eða stórri stofu. Vinsamlegast hringið i slma 18686 e.h. I dag. Óska eftir góðu herbergi i Hafnarfirði. Uppl. i sima 51007 milli kl. 5 og 7 föstudag og laugar- dag. Einhleyp miðaldra kona óskar eftir 2ja herbergja ibúð. Vinsam- legast hringið i slma 25104 frá kl. 5-7. Vantar einstaklingsibúð eða góð herbergi, standsetning kæmi til greina. Uppl. i sima 83441. Viljum ráða stúlku á veitinga- stofu, vaktavinna. Uppl. i sima 84939 og 32756. Stúlka óskast tii skrifstofustarfa strax. Þarf að vera vön. Umsókn- ir merktar „Fjölbreytni” sendist blaðinu fyrir 20. þ.m. Stúlka óskasttil afgreiðslustarfa i söluturn. Uppl. i sima 14305 og 86651. ATVINNA ÓSKAST Stúlka óskar eftir vinnu, margt kemur til greina, er vön af- greiðslu. Uppl. i sima 84221 eftir kl. 7 á kvöldin. Vön skrifstofustúlka óskar eftir góðu og fjölbreyttu starfi. Margt kemur til greina. Meðmæli fyrir hendi. Uppl. i slma 51766. Kona óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Simi 27062.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.