Vísir - 16.03.1974, Blaðsíða 15
15
Aðeins einni persónu er um
að kenna ástand
_ miitt.—
HENNI!
Hún lætur mig stjórnast af
samvizkunni, en hún ætti
að vera farin að vita að ég
hef enga!
Austan kaldi og
þykknar upp i
dag og nótt.
Vfsir. Laugardagur 16. marz 1974.
VEÐRIÐ
í DAG
1 heimsmeistarakeppninni
1962 voru eingöngu notuð ný
spil, og þeim var kennt um, að
óvenjuleg skiptingarspil komu
fyrir. Átta-og niulitir komu oft
— og þegar tiulitur birtist,gat
prófessor Chiaradia ekki
lengur orða bundizt og sagði,
að ítalir væru hinir einu, sem
stokkuðu spilin almennilega.
Spilið með 10-litnum var
þannig og kom fyrir i leik
ftaliu og Bandarikjanna.
A G105
V ekkert
♦ ÁDG1064
♦ Á432
▲ D9872 A ÁK643
¥ D7 V 9
♦ enginn ♦ K9872
* G109875 * D6
♦ enginn
V AKG10865432
♦ 53
♦ K
Austur gaf. Austur/vestur á
hættu. 1 opna salnum gengu
sagnir þannig:
Austur Suður Vestur Norður
Key Forquet Nail Garozzo
1. sp. 5 hj. 5 sp. dobl
pass 6 hj. 6 sp. dobl
ttalirnir fengu sina þrjá
slagi i vörninni og 500 fyrir
spilið. I lokaða salnum voru
þeir Chiaradia og D’ Alelio
með spil vesturs-austurs — en
Mathe og van der Porten
norður-suður. D’ Alelio opnaði
i austur á 1 spaða — Mathe
stökk i 4 grönd i suður —
Chiaradia sagði fimm tigla i
vestur til að benda á útspil —
norður doblaði, austur pass,
suður 6 hjörtu, sem varð loka-
sögnin. Prófessorinn spilaði út
spaða og Mathe fékk alla
slaginu 13. USA vann þvi 510
samtals á spilinu eða 11 IMP-
stig.
Á skákmóti i New York 1927
kom þessi staða upp i skák
Capablanca, sem hafði hvitt
og átti leik, og Spielmann
1. axb5!! — Dxg5 2. Bxe4 —
Hb8 3. bxa6 — Hb5 4. Dc7 —
Rb6 5. a7 — Bh3 6. Hfbl! (mun
sterkara en a8D) — Hxb5+ 7.
Hxbl — f5 8. Bf3 — f4 9. exf4 og
svartur gaf.
MESSUR •
AsprestakalI.Messa i Laugarnes-
kirkju kl. 17. Barnasamkoma i
Laugarásbiói kl. 11. Séra Grimur
Grimsson.
Breiðholtsprestakall. Messa i
Breiðholtsskóla kl. 14. Barna-
guðsþjónusta kl. 10,30 i Breið-
holtsskóla og Fellaskóla. Séra
Lárus Halldórsson.
Langholtsprestakall. Barnasam-
koma kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11
(útvarpsmessa). Ath. breyttan
messutima. Kirkjukórinn syngur.
Séra Árelius Nielsson.
Óskastundin kl. 16. Séra Sigurður
Haukur Guðjónsson.
Hallgrimskirkja. Barnaguðs-
þjónusta kl. 10. Messa kl. 11. Séra
Ragnar Fjalar Lárusson.
Filadelfia. Almenn guðsþjónusta
kl.20. Ræðumaður Willy Hansen.
Einsöngvari Svavar Guðmunds-
son frá Sauðárkróki.
Fríkirkjan i Reykjavik. Barna-
samkoma kl. 10.30. Guðni
Gunnarsson. Messa kl. 14. Séra
Þorsteinn Björnsson.
Háteigskirkja. Barnaguðs-
þjónusta kl. 10.30. Séra Jón Þor-
varðarson. Messa kl. 14. Séra
Arngrimur Jónsson.
Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra
Óskar J. Þorláksson. Föstumessa
kl. 14. Litanian sungin. Passiu-
sálmar. Séra Þórir Stephensen.
Barnasamkoma kl. 10,30. i
Vesturbæjarskólanum við öldu-
götu. Séra Þórir Stephensen.
Árbæjarprestakall. Barnasam-
koma i Arbæjarskóla kl. 10,30.
Guðsþjónusta i skólanum kl. 14.
Aðalfundur safnaðarins að af-
lokinni messu. Séra Guðmundur
Þorsteinsson.
Digranesprestakall. Barnasam-
koma i Vighólaskóla kl. 11. Guðs-
þjónusta i Kópavogskirkju kl. 11.
Séra Þorbergur Kristjánsson.
Kársncsprestakall. Barnaguðs-
þjónusta i Kársnesskóla kl. 11.
Guðsþjónusta i Kópavogskirkju
kl. 14. Séra Árni Pálsson.
I. augarneskirkja. Messa kl. 14.
Barnaguðsþjónusta kl. 10,30. Séra
Garðar Svavarsson.
Bústaðakirkja. Barnasamkoma
kl. 10,30. Guðsþjónusta kl. 14.
Séra Ólafur Skúlason.
Grensásprestakall. Barnasam-
koma kl. 10,30. Guðsþjónusta kl.
14 Séra Halldór S. Gröndal.
Neskirkja. Barnasamkoma kl.
10.30. Guðsþjónusta kl. 14. Dagur
eldra fólksins. Kvenfélag sóknar-
innar býður eldra safnaðarfólki
til kaffidrykkju i félagsheimili
kirkjunnar að lokinni guðs-
þjónustu. Séra Frank M.
Halldórsson.
Félagsheimili Seltjarnarness.
Barnasamkoma kl. 10,30. Séra
Jóhann S. Hliðar.
Hafnarfjarðarkirkja. Messa
kl. 2. Barnaguðsþjónusta kl.
II. Séra Garðar Þorsteinsson.
Sunnudagsgöngur 17/3
kl. 9,30 Reynivallaháls Verð 700
kl. 13. Meðalfell-Kjós Verð 500
kr. Brottför frá B.S.l.
Ferðafélag Islands
FUNDIR •
Félagsstarf eldri borgara.
Mánudaginn 18. marz veröur opið
hús frá kl. 13.30 að Hallveigar-
stöðum. Auk venjulegra dag-
skrárliða verður kvikmynda-
sýning. Þriðjudaginn 19. marz
hefst handavinna og félagsvist kl.
13.30.
Fjölnir
Fundur verður haldinn i Hellubiói
laugardaginn 16. marz kl. 2.
Fulltrúar Sambands ungra sjálf-
stæðismanna mæta á fundinn.
Allt ungt sjálfstæðisfólk i Rang-
árvallasýslu er hvatt til að mæta.
S.U.S.
Sauðárkrókur
Prófkjör vegna framboðs Sjálf-
stæðisflokksins við bæjarstjórn-
arkosningarnar á Sauðárkróki
verður n.k. laugardag og sunnu-
dag 16. og 17. marz kl. 14-19 báða
dagana. Kjörstaður veröur i Sæ-
borg, Aðalgötu 8, simi 5351. Þeir,
sem ekki verða heima kjördag-
ana, geta kosiö i Sæborg 13. og 14.
marz kl. 18-19. Kosningarétt hefur
allt stuðningsfólk D-listans á
Sauðárkróki, sem á kjördegi hef-
ur náð 18 ára aldri. Nánar i aug-
lýsingum á staðnum.
Prófkjörsnefndin.
Viðtalstimar alþingismanna og
borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks-
ins verða á laugardögum frá kl.
14.00 til 16.00 i Galtafelli, Laufás-
vegi 46. Laugardaginn 16. marz
verða til viðtals: Ellert B.
Schram, alþingismaður, Ólafur
B. Thors, borgarfulltrúi og Elin
Pálmadóttir, varaborgarfulltrúi.
ísafjörður
Almennur fundur um öryggis- og
varnarmál Islands verður hald-
inn laugardaginn 16. marz kl. 2 i
• Sjálfstæðishúsinu Isafirði.
Ræðumenn: Arnór Sigurjónsson,
menntaskólanemi, Björn Bjarna-
son, fréttastjóri, Styrmir Gunn-
arsson ritstjóri. Alít áhugafólk
um öryggis- og varnarmál vel-
komið.
S.U.S.og Fylkir
félag ungra
sjálfstæðisnianna á ísafirði.
Hafnarfjörður
Landsmálafélagið „Fram”
heldur almennan fund i Skiphóli
n.k. laugardag 16. þ.m. kl. 2 e.h.
Fundarefni: Skattamálin. Frum-
mælendur verða formaður þing-
flokks Sjálfstæðisflokksins
Gunnar Thoroddsen, alþingis-
maður og Matthias Á. Mathiesen,
alþingismaður. Er fundurinn op-
inn öllum, konum jafnt sem körl-
um, og er þess vænzt, að fólk fjöl-
menni á fundinn. Nyir félagar
teknir inn á fundinum. Kaffi og
aðrar veitingar verða á boðstói-
um fyrir þá, sem þess óska.
Stjórnin.
ibúar Mosfellshrepps
Kvenfélag Lágafellssóknar
býður ibúum Mosfellshrepps, 67
ára og eldri til kaffidrykkju
sunnudaginn 17. marz k!. 15 að
Hlégarði
Kvenfélagskonur eru beðnar að
koma og aðstoða.
| í KVÖLD | í DAG
! HEILSUGÆZLA •
Slysavarðstofan: simi 81200, eftir
skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51336.
Tannlæknavakt er i Heilsuvernd-
' arstöðinni við Barónsstig alla
laugardaga og sunnudaga kl. 17-
18. Simi 22411.
APÚTEK •
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apóteka vikuna 15. til 21.,
marz verður i Apóteki Austur-
bæjar og Lyfjabúðinni Iðunni.
Það apótek, sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum. Einnig næturvörzlu frá
kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni
virka daga, en kl. 10 á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum.
Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld
til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2.
Sunnudaga milli kl. 1 og 3.
Læknar
Reykjavik Kópavogur.
Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud.
— föstudags, ef ekki næst i
heimilislækni simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 —
08.00 mánudagur — fimmtudags,
simi 21230.
llafnarfjörður — Garðahreppur
Nætur- og helgidagavarzla upp-
lýsingar i lögregluvarðstofunni
simi 50131.
A laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en
læknir er til viðtals á göngudeild
Landspitala, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
Lögregla-jslökkvilið • l
Reykjavik:Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
50131, slökkvilið simi 51100,
sjúkrabifreið simi 51336.
Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. I Hafnarfirði,
simi 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524
Vatnsveitubilanir simi 35122
Simabilanir simi 05.
SKEMMTISTAÐIR •
Hótel Saga. Hljómsveit Ragnars
Bjarnasonar
Leikhúskjallarinn. Leikhústrióið.
Veitingahúsið Glæsibæ. Ásar
Hótel Borg. Lokaö
Skiphóll. Æsir.
Tjarnarbúð. Lokað
Veitingahúsið Borgartúni 32.
Kaktus og Dátar.
Silfurtunglið. Sara.
Þórscafé. Gömlu dansarnir.
lngólfscafé. Gömlu dansarnir.
Lindarbær. Gömlu dansarnir.
Röðull. Hafrót.
SÝNINGAR •
Ilafsleinii Austmann
opnar málverkasýningu að Kjar-
valsstöðum laugard. 16. marz.
Sýningin verður opin mánudaga
til föstudaga frá kl. 16 til 22, laug-
ard. og sunnud. kl. 14 til 22.
Norræna húsið
Málverkasýning önnu Sigriðar
Björnsdóttur verður opnuð
laugardag 16. marz. Opin dag-
lega frá kl. 15-22.
ÁRNAÐ HEILLA •
Sjötiu ára er i dag Baldvin
Sigurvinsson, bóndi Gilsfjarðar
brekku.
Samkomuhúsið Zion,
Austurgötu 22,
Hafnarfirði
Vakningarsamkoma i kvöld og
næstu kvöld kl. 8:30. Allir vel
komnir.
Heimatrúboðið
— Ég rugla alltaf santan þessum viðaukasölu-
skatti og....og....og....