Vísir - 11.05.1974, Blaðsíða 5
5
Vísir. Laugardagur 11. mai 1974.
ERLEND MYNDSJÁ
Umsjón: BB/GP
Barízt á Golan-hœðum
Stööug átök og smáskærur hafa veriö á Gólanhæöum, þar sem Sýrlendingar og Israelsmenn reyna aö
tryggja aöstöðu sina. Hvorugur aðilinn vill semja, þrátt fyrir afskipti Henry Kissingers, á meðan ekki
rikir öryggium yfirráð mikilvægra hernaöarsvæöa. Hér sjást ísraelsmenn sækja inn i Sýriand.
bankanum, hélt hann hnifi viö
háis gjaldkera bankans. Ætlun
ræningjans var aö komast I bil,
sem hann haföi krafizt. Aö ósk
ræningjans átti lögregluþjónn
klæddur sundskýlu aö aka biln-
um, og stendur hann viö far-
kostinn.
Málverk fyrir tvo milljarða
Hér sjást verksummerkin á óöaissetrinu á irlandi, þegar þaöan haföi veriö stoiiö málverkum, sem
metin eru á tæpa tvo milijaröa Islenzkra króna. Eigendurnir hafa nú endurheimt dýrgripi sina.
Skurðurinn hreinsaður
Skotið á
Af stuttu færi drepur lögreglu-
maöurinn bankaræningjann
meö byssu sinni (ræninginn er
aö nokkru falinn á bak viö gisl
sinn). Rániö var framið i Ham-
rœningja
borg. i eina klukkustund sat lög-
reglan um bankann og baröist
viö ræningjann, sem drap einn
iögreglumann og særöi annan.
Þegar ræninginn kom út úr
Framkvæmdir eru hafnar viö hreinsun Súez-skuröar, sem hefur
veriö lokaöur siðan i júni-styrjöldinni 1967. Myndin er tekin I
höfninni i Súez-borg, sem er viö suðurmynni skuröarins.