Vísir - 16.05.1974, Side 4

Vísir - 16.05.1974, Side 4
4 Sjalfboóalióar á k jórdag D-listann vantar fólk til margvislegra sjálfboðastarfa á kjördag. Sérstaklega vantar fólk til starfa sem fulltrúar listans i kjördeildum auk margvislegra annarra starfa. Þeir sem vilja leggja D-Iistanum lið með starfskröftum sinum á kjördag, 26. mai næstkomandi, hringi vinsamlegast í sima: 84794. Skráning sjálfboðaliða fer einnig fram á skrifstofum hverfafélaganna. Söluturn Góður söluturn til sölu. Tilboð sendist augld. Vísis f.h. laugardag merkt ,,Nr. 62”. Óskum að ráða starfsmann á smurstöö vora. Skodaverkstæðið hf. Auðbrekku 44-46. Simi 42603. Hraðbótur til sölu 17 feta plast-hraðbátur með 110 ha. Mercury vél. Uppl. i síma 36737. Viljum ráða nema og aðstoðarmenn við kjötiðnað. Búrfell hf. Skúlagötu 22. Simi 19750. Óskum að ráða bifvélavirkja og nema. Bónuskerfi vort býður upp á aukna tekju- möguleika. Skodaverkstæðið hf. Auðbrekku 44-66. Simi 42603. H. F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS AÐAL- FUNDUR Aðalfundur H.f. Eimskipafélags tslands verður haldinn i fundarsalnum i húsi félagsins i Reykjavik fimmtudaginn 30. mai 1974 kl. 13.30. DAGSKRÁ: I. Aðalfundarstörf samkvæmt 13. grein samþykkta félags- ins. 2. Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins sam- kvæmt 15. grein samþykktanna (ef tillögur koma fram). 3. önnur mál, löglega upp borin. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins, Reykjavík, 24-28. mai. Reykjavik 26. marz 1974. Stjórnin Viðtalsllmar framblöðenda Á vegum Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna i Reykjavik og hverfafélaga Sjálfstæðismanna eru starfandi eftirtald ar hverfisskrifstofur. Skrifstofurnar eru opnar frá kl. 14.00 og fram eftir kvöldi. Að jafnaði verða einhverjir af framgjóðendum Sjálf- stæðisflokksins við borgarstjórnarkosningarnar til viðtals á skrifstofunum milli kl. 17.00 og 19.00 siðdegis. Jafnframt er hægt að ná sambandi við hvaða frambjóð- anda sem er, ef þess er sérstaklega óskað með þvi að hafa samband við hverfisskrifstofurnar. Nes- og Melahverfi, Reynimel 22, sfmi 25635 Vestur- og Miðbæjarhverfi, Laufásvegi 46, (Galtafelli), simi 28191. Austur- og Norðurmýrarhverfi, Bergstaöastr. 48 sfmi 28365. Hliða- og Holtahverfi, Suðurveri v/Stigahlið sfmi 28170. Laugarneshverfi, Klettagörðum 9, simi 85119. Langholts- Voga- og Heimahverfi, Langholtsvegi 124, sfmi 34814. Háaleitishverfi, Miðbæ v/Háaleitisbraut simi 85730 Smáibúða- Bústaða- og Fossvogshverfi, Langagerði 21, simi 32719. Háaleitishverfi, Miðbæ v/Iláaleitisbraut slmi 85730. Smáibúða- Bústaða- og Fossvogshverfi, Langagerði 21, simi 32719. Arbæjarhverfi. Hraunbæ 102, simi 81277. Bakka- og Stekkjahverfi, Urðarbakka 2, simi 86153. Fella- og Hólahverfi, Vesturbergi 193, sími 72722. Stuðningsfólk D-listans erhvatttil að snúa sér tilhverfis- skrifstofanna og gefa upplýsingar, sem að gagni geta komið I kosningunum svo sem upplýsingar um fólk sem er eða verður fjarverandi á kjördag o.s.frv. 111 1» BÍLLINN 11verfisgötu 1.8 Simi 14411 T~ vUL L‘ue VOLKSWAGEN 1303 ’73. VOLKSWAGEN 1300 ’70. TAUNUS 17M station ’70. VOLVO 144 ’70 og ’72. PEUGEOT 204 ’71. MERC. BENZ 200 ’70. VAUXHALL VIVA ’67. Opið á kvöldin kl. 6-10 — Laugardag kl. 10-4. IVIohawk Sumarhjólbarðar fyrir ameríska bíla Á mjög hagstœðu verði HJÓLBARÐASALAN Borgartúni 24 Sími 14925 Stakir teningar, póker teningar, Yatzy blokkir, spilapeningar, bikarar Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustig 21 A Sími 21170 Vísír. Fimmtudag'ur ío! maí 1974. ap/imtb Bílbelti lögleidd einnig af Svíum Sænska þingið samþykkti I gær lög, sem skylda til notkunar öryggisbelta i öllum ökutækjum. Lög þessi skulu öðlast gildi 1. jan. 1975, en áður verður farin áróðursherferð um gjörvalla Svi- þjóð fyrir öryggisbeltunum. Samkvæmt lögum þessum skulu allir farþegar, sem náð hafa 15ára aldri, og eru meira en 150 sm á hæð skyldugir til að nota öryggisbelti, þegar þeir sitja i framsætum bifreiða. Umferðarsérfræðingar gera ráð fyrir að slösuðum fækki um 25% með þessum lagaákvæðum. — Meðal þeirra landa, sem leitt hafa i lög notkun öryggisbelta, eru Ástralia, Frakkland og Tékkóslóvakia. — Hér á landi er skylda að hafa öryggisbelti i bif- reiðum, en notkun þeirra er ekki lögþvinguð. Þóttist ófrísk —rœndi hvítvoð- ungi Leyndardómsf ullt barnsrán, sem f ramið var í smábænum Thionville í Frakklandi fyrir sex mánuðum, upplýstist loks í gær, þegar kona ein játaði, að hafa keypt barnið af foreldrum þess.— En áður hafði hún blekkt mann sinn til að halda, að hún væri ófrísk. Madame Simone Sebanne var kærð fyrir að ræna ungabarni, en var sleppt eftir játningu hennar, og rannsóknardómarinn fól henni umsjá sex mánaða gamals drengsins sem málið snýst um. Konan skýrði lögreglunni frá þvi, að hún hefði verið sjúk i að eignazt barn til þess lika að tryggja hjónaband sitt. Komst hún I samband við hjón, sem áttu von á fjölgun i fjölskyldunni i nóvember, og gerði hún við þau samning um að kaupa af þeim barnið fyrir 5.000 franka, en lék það svo fyrir mann sinn og nágranna.að hún gengi sjálf með barn. Þegar stundin rann upp, fór hún á fæðingarheimilið ásamt syni sinum frá fyrra hjónabandi, og nam nýfæddan drenginn á brott. Sakleysi manns hennar af þvi að hafa tekið þátt i þessu bralli, hefur verið staðfest. Hann sagði blaðamönnum, að hann dáði konu sina fyrir tiltækið, sem honum fyndist sanna ást hennar. „Fáar konur mundu ganga svo langt til að tryggja hjónaband sitt,” sagði hann. Konan hafði fimm sinnum misst fóstur á hjónabandsárum þeirra, og þrátt fyrir læknisað- gerðir, hefur henni ekki tekizt að eignazt annað barn en soninn sem hún átti frá fyrra hjónabandi. Hinir réttu foreldrar unga- barnsins, sem rænt var af fæðingarheimilinu, þrættu i fyrstufyrir að hafa selt barn sitt, en siðan viðurkenndi móðirin sinn hlut i málinu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.