Vísir - 30.05.1974, Blaðsíða 2
2
Vísir — Ferðablað 1974
VÍSIBSm:
Hvert er
óskaland yðar
að ferðast til?
Bergsteinn Stefánsson, optiker:
Bæði Bandarlkin og Suður Afrlka.
Ég hef þó á hvorugan staðinn
komiö. Ég hef komið til
Norður-Afrlku, og það dugði til aö
vekja upp mikinn áhuga á að
komast sunnar. Það er löngunin
i ævintýri, sem gerir þetta.
Jón Kristjánsson, prent-
smiðjueigandi: — ttalla. Ég var
þar i tvo daga I haust, og þaö
nægði til að kveikja upp löngun til
að kynnast landinu ennþá nánar.
Það var mjög spennandi að koma
til Rómar, og ég vil þangað aftur.
Björn Arnar, skrifstofustjóri: —
Sviss. Ég fór þangaö I stúdents-
ferðalag og vildi gjarnan fara aft-
ur. Þar er fallegt og hreinlegt. Ég
mundi ráðleggja fólki að fara um
landiö á bllaleigubll. Þannig sér
maður meira af landinu.
Torfi Bryngeirsson, verzlunar-
maður: — ísland. Ég hef að visu
feröazt talsvert erlendis, en það
mætti kannski segja, að við hvert
sllkt feröalag, þá langar mig
alltaf meira til aö ferðast um ts-
land!
Margrét Reimarsdóttlr, skrif-
stofustúlka: — Noregur. Ég var
þar eitt sinn I mánuð og fannst
virkilega fallegt. Þar er líka
margt llkt meö tslandi og
auðvitað margt ólíkt.
Lára Daviðsdóttir, hárgreiðslu-
dama: tsland. Mér þykir ákaf-
lega skemmtilegt aö ferðast um
landið I bll.
Frumskógarnir heilla
Ásbjörn Magnússon, L.L.
Þar er listahátíð
allt áríð um kríng
„Væri ég að svipast
um eftir orlofsstað fyrir
fjölskylduna, mundi ég
beina augum að ein-
hverju eyrikjanna á
Miðjarðarhafi — Rhodos
eða Möltu t.d. — en alls
ekki Mallorca þó,” sagði
Birgir Þórhallsson for-
stjóri SAS hér á íslandi.
Birgir er heimsmaður, sem
hefur komið svo viða, að hann
hefur fyrir löngu týnt tölunni á
löndum þeim, sem hann hefur
haft viðdvöl I.
„Annars kemur mér við nánari
umhugsun i hug ósköp algengur
ferðamannastaður, sem ég mun
vist aldrei fá mig saddan af að
skoða, og er það þó sá staðurinn,
sem ég hef oft ferðazt til. — Það
er Vinarborg.
Hún er paradis þeirra, sem
hafa unaö af listum. Þar er nán-
ast listahátið 365 daga ársins. —
Og ef svo óliklega vill til, að ekki
er i óperunum, leikhúsunum eöa
hljómleikahöllunum eitthvað,
sem laðar að, þá eru þó alltaf
söfnin. Þau gæti maður unað sér
við að skoða dögum saman.
Eins og t.d. músiksafnið, þar
sem andi mestu tónsnillinga álf-
unnar svifur yfir sölum, sem hafa
að geyma jarðneskar minjar
þeirra.
Það er annars einhver sá hug-
blær yfir Vinarborg, sem heillar
mann. Hún er langsamlega aö-
gengilegasta stórborgin á öllu
meginlandinu. Fólkið er svo að-
laðandi.”
^ Birgir Þórhallsson, SAS
,, Mina draumareisu
er ég búinn að gera að
veruleika á undanförn-
um árum,” sagði
Ásbjörn Magnússon,
sölustjóri Loftleiða,
,,Ég er búinn að koma
oft til Afriku. Við hjónin
fórum t.d. þangað i ljós-
mynda „safari” siðast-
liðið sumar á villidýra-
slóðir i Ródesiu og
S-Afrikusambandinu, i
Kenýa og i Tansaniu.
Til Afríku vildi ég fara aftur, og
fara þá þvert I gegnum hana frá
vestri til austurs á jeppa eða ein-
hverju slíku farartæki. — Ég hef
alltaf haft áhuga fyrir frumskóg-
inum.
Þvi mundi mig langa til að upp-
lifa það einhvern tima að fara á
báti upp Amazon-fljót og hafa
víða viðkomu á leiðinni.
Ég veit ekki, hvað togar mig
þetta. Ég er búinn að vera á öllum
menningarbólum veraldar. Þvl
kalla óbyggöirnar á mig. Það er
eitthvað við þessar auðnir, já,
auðnir eru þær, þótt gróðursælar
séu, sem heilla mann aftur til sln
og aftur og aftur.”
Kjartan Helgason, Landsýn
14 óra f erðalög
og ó eftir sitt
eigið land....
,,Ég hef komið til 35
landa, og alltaf var
eitthvað að skoða i
hverju þeirra. — Ég hef
alltaf óskað mér að
koma til þeirra allra
aftur og hafa þá rýmri
tima til að kynnast þvi
öllu betur,” sagði
Kjartan Helgason, for-
stjóri ferðaskrifstof-
unnar Landsýn.
„Eftir að hafa ferðazt i fjór-
tán ár, vildi ég fyrir engan mun
missa þann þátt úr llfi minu.
Enda er það sannfæring mln, að
ferðalög fólks landa I milli til að
kynnast öðrum þjóðum sé sterk-
asta meðalið til að tryggja frið I
heiminum.
En ef ég hugsa mig um, hvað
mér finnst ég eiga eftir að
skoða, þá er það mitt eigið land
meira og betur en ég hef haft
tima til. — Ég verð . að láta
verða af þvi einhvern tima.
Og aldrei hef ég komizt til ná-
granna okkar I Færeyjum. Ég
verð að bæta úr þvl einhvern
tima. Og til Kina hef ég aldrei
komið, og til Japans á ég eftir
að....”