Vísir - 05.06.1974, Blaðsíða 12

Vísir - 05.06.1974, Blaðsíða 12
12 Vlsir. Miðvikudagur 5. júnl 1974 Viljum róða nokkra útvarpsvirkja og simvirkja. Nöfn og heimilisföng sendist auglýsingadeild blaðsins merkt „Verkstæði”. PASSAMYNDIR 'tUótuim &, 3 mút-f d ökxoskl/iieini ~ naftvskMeiní oegakréf— skóOúskJ/tíaini *.a- MAIORVI R/M SiN Chevrolet Nova ’70 Volvo 144 ’70 Fiat 850 ’72 Fiat 128 ’71 Volkswagen 1300 ’67 Bronco ’66 Saab 96 ’66 (Monte Carlo) Opið á kvöldin kl. 6-10. — Laugardag kl. 10-4. ■N J Vegagerð ríkisins — Útboð Vegagerð rikisins óskar eftir tilboðum i lagningu Suðurlandsvegar i Flóa Útboðsgögn verða afhent hjá aðalgjald- kera, Borgartúni 1, eftir kl. 14 miðviku- daginn 5. þ.m. gegn 10.000 kr. skilatrygg- ingu. Tilboðum skal skilað fyrir kl. 14 þriðju- daginn 2. júli nk. Vegamálastjóri. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta I Grýtubakka 20, talinni eign Siglriðs Ólafssonar, fer fram á eigninni sjálfri, föstudag 7. júnl 1974 kl. 14.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og slðasta á Sólvailagötu 25, þingl. eign Einars Péturssonar, fer fram á eigninni sjálfri, föstudag 7. júnl 1974 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta I Vitastlg 3, þingl. eign Lakkrls- gerðarinnar hf., fer fram á eigninni sjálfri, föstudag 7. júni 1974 kl. 14.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 32., 34. og 36. tbl. Lögbirtingablaðs 1973 á hluta iHjaltabakka 6, talinnieign Hilmars Karlssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans og Gjald- heimtunnar I Reykjavlk á eigninni sjálfri, föstudag 7. júnl 1974 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. A SKXJR býðuryöur alla sína Ijuffengu rétti Einnig seljum við út í skömmtum Franskar- kartöflur Cocktallsósu & Hrásalat Boróið á ASKI . eða takió matinn heim fra ASKI ASKUR. landsbraut 14 — Sími 38550 Læknaskipti Þeir samlagsmenn i Hafnarfirði og Garðahreppi, sem höfðu Jóhann Gunnar Þorbergsson fyrir heimilislækni og þeir, sem búa i þeim bæjarhlutum, þar sem Ei- rikur Björnsson hefur hætt störfum, þurfa að framvisa skirteinum sinum i skrifstofu samlaganna og velja sér nýjan heimilis- lækni. Sjúkrasamlag Hafnarfjarðar Héraðssamlag Kjósarsýslu. Sölutjöld Sölutjöld óskast keypt, (eða á leigu) nú þegar, eða ekki seinna en 10. þessa mánaðar. Vinsamiega hringið i síma 32496 eða 10118, Að kröfu gjaldheimtustjórans f.h. Gjald- heimtunnar i Reykjavik og samkvæmt fógetaúrskurði, uppkveðnum 1. þ.m. verða lögtök látin fara fram fyrir ógoldn- um fyrirframgreiðslum opinberra gjalda, sem féllu i gjalddaga 1. febrúar, 1. mars, 1. april, 1. mai og 1. júni 1974. Lögtök til tryggingar fyrirframgreiðslum framan- greindra gjalda, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði, verða hafin að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsing- ar, verði tilskildar greiðslur ekki inntar af hendi innan þess tima. Reykjavlk, 1. júnl 1974. Borgarfógetaembættið. Umsjón KLP „Má ég bjóða þér einn koss?" Þetta unga fólk setti á dögunum nýttheimsmetlaðkyssa.Þau eru frá Bandarikjunum og heita Luise Heath og Vincent Toro- holdt. Þau kysstust i samtals 96 klukkustundir, 32 minútur og 3 sekúndur, sem er nýtt og glæsi- legt heimsmet. Fyrra metið var „aðeins” 76 klukkustundir, 43 minútur og 6 sekúndur. Herrann fékk sér stóran slurk af kampavini eftir afrekið, en frökenin hafði ekki lyst á neinu, enda sjálfsagt fengið nóg af þess- um kossi... Eftir myndinni að dæma er hún nálægt þvl að kasta upp, og þætti engum það mikið eftir þennan maraþonkoss. VÍSIR flytur helgar- fréttirnar ámánu- UOgUin. Degi fvrrenönnur dagblöð. * (gcrisl áskrifcndur) Fýrstur með TTTfl'l' fréttimar g RAKATÆKI Aukið velliðan og verndið heilsuna. Raftækjaverzlun H. G. Guðjónssonar Stigahlið 45 S: 37637

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.